Tíminn - 28.01.1977, Síða 10

Tíminn - 28.01.1977, Síða 10
10 Föstudagur 28. janúar 1977 Föstudagur 28. janúar 1977 11 Emar rsso.n NU er aö heyra á fréttum, aö is- lenzk stjórnvöld ætli aB bjarga landinu úr efnahagskröggunum um alla framtiB meB stórfelldri stóriBjuuppbyggingu. Mest hefur veriB rætt um álver i EyjafirBi, sem trúlega er ætlaB aB nýta hag- kvæma orku frá Kröflu, þegar bormönnum tekst aB finna næga gufu til aB snúa nýju túrbinunum. Flestirgeta veriB sammála um, aB orkulindir tslands eigi aB nýta og skapa um leiB fjölbreyttara at- vinnulif um landiB. Og eflaust er góBur vilji hjá stjórnvöldum til þess arna, en spurning er aftur á móti hvort stóriBjuáformin eru til þess fallin aB ná markinu. Hin stutta saga orkufreks iBn- aBar á Islandi gretur ekki talizt sérlega glæst, flest hefur brugBizt af þeim vonum sem menn gerBu sérí upphafi. Mistök, ónógur und- irbúningur og þekkingarleysi Is- lendinga hafa sett mark sitt á framkvæmdirnar. Þó er ekki óliklegt, aB meB nógu mörgum mistökum verBi íslendingum um siBir ljóst ýmislegt um þennan iBnaB sem þeim virBist huliB nú. En gallinn er sá aB slikur reynslu- visdómur er vanalega fulldýr- keyptur. Hér á eftir mun ég benda á fáein atriBi sem reynsla NorB- manna af áliBna&i hefur kennt þeim, og huglei&a um leiB hversu heppilegur slikur iBnaBur er til aB ná markinu þráBa: aB nýta orku- lindirnarlandi og þjóB tilfarsæld- arog skapa fjölbreyttara og stöB- ugra atvinnulif út um land. ,,Sjálfstæð st'oriðja í þjöðareign” — dæmið Á.S.V. (Hér er sagt frá norsku ríkisál- verunum og þvi, aB ekki er allt sem sýnist). Fyrsta álverksmiBjan I Noregi var byggB aldamótaáriB, utan viB Kristjánssand. Þá var álfram- leiBsla ný af nálinni og einkaleyfi á henni i gildi. VerksmiBjan var fyrstu 12 árin I höndum norsks fyrirtækis en siöan yfirtekin af brezku fyrirtæki (BACO). Fram til 1915 voru reistar 5 álverk- smiBjur, allar i eign erlendra stórfyrirtækja. Þegar ÞjóBverjar hernámu Noreg 1940, voru þar 6 álver, og framleiBslugeta þeirra samtals 38.000 tonn á ári. AliBnaBurinn var geysimikil- vægur fyrir þýzka hergagna- framleiBslu, og hefur þaB vafa- laust átt sinn þátt i hernáminu. ÞjóBverjar lögBu kapp á aB efla þennan iBnaB, m.a. hafBi þýzkt fyrirtæki, Nordag a.s., nær lokiB byggingu álvers og súrálsverk- smi&ju i Ardal á Vestlandinu þeg- ar striBinu lauk. Norska rikiB yfirtók þá þessi mannvirki og lét fullgera þau, og stofnaB var rikis- fyrirtækiB Ardals- og Sunnudals- verksmiBjurnar (A.S.V) og voru þaB fyrstu tilburBir norska rikis- ins i álframleiBslu. RáBamönnum hins nýja fyrirtækis varB fljótlega ljóst, aB nær ógerningur var fyrir nýtt fyrirtæki aB ryBja sér til rúms i,,álbransanum”án þess aB verBa háB einhverjum þeirra auB- hringa sem voru allsráBandi á markaBnum. Vegna þess, hve fjármagnsfrekur áliBna&ur er, hefur hann frá upphafi veriB i höndum fárra en stórra auB- hringa, sem hafa allan fram- leiBsluferilinn i sinum höndum. Þessi framleiBsluferill skiptist i (1) bauxitnám úr jörBu (2) fram- leiBslu súráls (áloxIBs) úr bauxiti. (3) framleiBslu áls úr súráli (4) álsteypa og völsun (5) fullvinnsla og sala. HiB nýja fyrirtæki hafBi nú ekki a&gang aB nema tveimur stigum i þessum ferli, en yfir námum og markaBi sátu voldugir auBhringar. Sumir kenna um skorti á stórhug hjá forrá&a- mönnum A.S.V. aB þeir lögBu ekki út I þá baráttu, sem þaB hefBi vafalaust kostaB a& ná tökum á öllum framleiöslustigum, og þar meB hafi fyrirtækiB misst af stór- felldum gró&a. 1 þa& minnsta varB úr aB fyrirtækiB samdi viB bandariska auBhringinn ALCOA (sem ásamt dótturfyrirtækinu ALCAN er langstærsti álhringur- inn og ræBur yfir 40% álfram- leiBslunnar) um aB skaffa hráefni til verksmi&junnar og kaupa framlei&slu hennar. 1 þessum samningi setti ALCQA aB skilyrBi, aBsUrálsverksmiBjan f Árdal yrBi ekki tekini notkun (þótthún stæBi nær fullbyggB). Mun ALCOA hafa taliB arBvænlegra aB selja súrál til A.S.V. en óunniB bauxit. Þegar A.S.V. si&ar fékk Marshall-lán til byggingar nýs álvers I Sunnudal, fylgdi sama skilyrBi, aB ekki yrBi byggB súrálsverksmiBja. SiBar (1966) yfirtók ALCOA svo 50% hlutabréfa i A.S.V., og eru á þvi mismunandi skýringar, önnur sú, a& norska stjórnin hafi óttazt aB ALCOA skrúfaBi fyrir sölu hrá- efnis til A.S.V. á timum minnk- andi eftirspurnar eftir áli, og hafi þyi viljaB innlima A.S.V. i auB- hringinn til aB tryggja áfram- haldandi framlei&slu. Hin er sú, aB ALCOA hafi þvingaB rfkiB til aB selja, meB þvi kverkataki sem hringurinn hafBi á A.S.V. Raunar geta þessar skýringar falliB sam- an þegar nánar er aB gáB. Nokkr- um árum sIBar (1975) óskaBi sIB- an ALCOA eftir þvl aB rikiB keypti hlutabréfin til baka og var þaB einnig gert, en verBiB reynd- ist hafa hækkaB stórlega f milli- tiBinni. Þessa ósk ALCOA má raunar skýra meB þvi, aB verk- smiBjur A.S.V. eru nú orBnar úr sér gengnar og þarfnast endur- nýjunar, en sú endurnýjun mun kosta gifurlega fjárfestingu. Ég tel, aB af þessu dæmi megi draga þann lærdóm aB eign á ein- um hlekk I framleiBslukeBjunni sé engan veginn nóg til a& hafa vald á og njóta ávaxta álframleiBsl- unnar. ÞaB er þvi mjög vafasamt sem margir halda fram á Islandi, aB nóg sé aB islenzka rikiB eigi meirihluta i stóriBjuverunum til þess a& þau þjóni Isl. hags- munum og liti islenzkri stjórn. A þessum forsendum er réttlætt aB rikissjóBur fjárfesti marga millj- arBa i járnblendiverksmiBju, sem er i höndum erlends fyrirtækis hvaB innkaup, tæknikunnáttu og sölu snertir, — norska fyrir- tækisins Elkem-Spigerverket, semerannaB tveggja stærstu fyr- irtækja i Noregi, og er auBhringur sama eBlis og aBrir slikir, og a.m.k. hvaB álfrarnleiBslu snertir hluti af risavöxnu framleiBslu- kerfi ALCOA. (I álverunum I Mo- sjöen og Lista á Elkem 50% og ALCOA 50%). Ef Islenzka rlkiö ætlar sér Ut i fleiri slik ævintýri er hætt viB aö skuldabyröin fari aB vaxa fyrir alvöru (t.d. kostar ál- ver á borB viö ISAL a.m.k. 12-15 milljaröa isl. króna. Jostein Han- sen 1973). Og hvenær og hvernig kemur svo aröurinn af þessari miklu fjórfestingu? — Aö þvi mun ég koma hér á eftir. Álver og byggðastefna (Hér segir frá bændasonum, upp- flosnuöum smábændum og trillu- körlum og konum þeirra). Eftir siöari heimsstyrjöld, þeg- samtals 5,1 eyrir/kWst Óörugg (tilfeldig) orka: 100 GWst. verö: 11,5 aurar/kWst MeöalverB meB rafgjaldi: 4,0 aurar/kWst. (1,44 isl.kr..) Þaö fylgdi meB þessum upplýs- ingum, sem eru fengnar beint frá Mosjöen, aö greiöslugeta álvers- ins leyföi orkuverö allt aö 10,5 aurum/kWst án rekstrartaps. Verksmiöjur A.S.V. njóta svip- aöra kjara, og aB sögn Jon Leir- fall fyrrum stórþingsmanns (i grein i timaritinu „Plan og arbeid” no. 3-4 1976) hefur rann- sóknarhópur viö norska verzlun- arháskólann reiknaB út, aö niöur- greiöslurnar á raforku til A.S.V. nemi ca. 270 milljónum norskra króna árlega (hátt á tiunda millj- arö Isl. kr.) sem gerir 75.000 n.kr. á hvem verkamann (2,7 milljónir isl. króna). Mér er ekki kunnugt um hvert er kostnaöarverö raforku frá Is- lenzkum orkuverum, en ætla mætti, aö þaB væri a.m.k. ekki lægra en I Noregi, þar sem stærstu virkjanirnar eru tiltölu- lega nýjar og þvi litiB afskrifaBar og meö áhvilandi skuldum. Þvi ættí alls ekki aö vera fráleitt aö bera orkuverö til stóriöju á fs- landi saman viö tölurnar hér á undan. Raforka til álversins var seld á sem svarar til 1,5 norskra aura fram til 1976. Þá var þaö hækkaö nokkuB, og á nú aö vera á bilinu 1,8-2,4 norskir aurar, eftir veröi á áli, og mun þó vera viö neöri mörkin vegna fremur lágs markaösverös á áli. Engin á- kvæöi eru I samningnum viB ISAL, sem tengja veröiB viB visi- tölu verBlags. Járnblendisamn- ingurinn viB Elkemgerir ráö fyr- ir orkuveröinu 3,5 norskir aurar/ kWst. (Þjóöviljinn 4.1. ’77) og er þvi rúmlega helmingur þess sem Elkem heföi þurft aB greiöa i Nor- egi. Þetta verö er vafalaust vel undir kostnaöarveröi og um verö- iB til álversins þarf ekki aö tala i þvi sambandi. Þaö var aB vonum aö fréttaritari norska útvarpsins talaöi fjálglega (3. jan. ’77) um samninga Elkem viö fslendinga, daginn sem þeir voru undirritaö- ir: „Þaö vekur furöu aB á tlmum sihækkandi orkuverös i heimin- um getur Island nú eitt boöiö upp á ódýra raforku, — helmingi ó- dýrarienvöler á I Noregi”. Þess- - um ágæta fréttaritara láöist þó aö geta þess, aö þaö er fleira sem gerir tsland aB aölaöandi fjár- festingarlandi i augum Elkem: nefnilega sá gifurlcgi munur, sem er á verkamannalaunum á ís- landi og i Noregi. Ég mun engum getum leiöa aö þvi hve háum upp- hæöum niöurgreiöslur islenzka rikisins á orku til stóriöju nema, en án efa heföi islenzkur almenn- ingur gaman af aö sjá þá upphæö, sem hann þarf aö punga út meö árlega til styrktar rekstri álvers Alusuisse I Straumsvik. Hvert fer gröðinn? (Hér er sagt frá fyrirtækjum, sem eiga meiri peninga en rikis- sjóöur íslands, og enn minnt á aö ekki er allt sem sýnist) Þaö, sem raunar skiptir mestu máli varöandi stóriBjuna, er aö hún er i höndum auöhringa, sem einoka markaBinn.en auöhringar erufyrirtæki, sem lúta allt öörum lögmálum en t.d. islenzk iönfyrir- tæki. Þeir eru óháöir landamær- um, og starfa ævinlega I þeim löndum, þar sem þeir telja gróöa sinn bezt tryggöan. Til Islands koma þeir einungis vegna ódýrr- — ar orku og ódýrs vinnuafls, en ekki til aö efla Islenzkt atvinnulif. Veröi ekki lengur hagkvæmt aö reka starfsemina á tslandi koma þeir sér burt hvaö sem Islenzku atvinnulifi liöur. Vegna fjölþjóölegs skipulags sins eiga þeir auövelt meö aö flytja gróöann úr landi, og geta' meö millifærslum (hlutaf járarBi, tækniþóknun, söluþóknun, vöxt- um og millifærsluveröi) haft stjórn á þvi hvort gróöi, sem fæst af þvi aö nýta islenzka orku og is- lenzkt vinnuafl, kemur fram á Is- landi, Noregi, Bandarlkjunum eöa einhverju öBru landi. Eignar- meirihluti tslendinga i fyrirtækj- um, sem eru hluti af framleiöslu- keöju auöhringa, kemur ekki i veg fyrir slikar millifærslur. Þetta gildir jafnt hvort sem auö- hringurinn heitir Alusuisse, Elk- em eBa Norsk Hydro, og i hvaöa landi sem hann á heimilisfang. Eitt er enn sem tslendingar ættu sérstaklega aö taka til at- hugunar. Þaö er hve auBvelt auö- hringum getur oröiö (og er e.t.v.) aö hafa áhrif á pólitiskar ákvarö- anir i jafnlitlu þjóöfélagi og ts- land er, meö þvl aö beita efna- hagslegum þvingunum. Um leiö og tslendingar hætta aö vera sjálfbjarga i efnahags- og at- vinnumálum, og fara aö lita á stóri&juna sem ómissandi, geta fyrirtæki á borB viB ISAL haft ó- mæld áhrif á ákvaröanir stjórn- valda. (Geri menn sér ekki grein fyrir stærö og umfangi slikra fyr- irtækja má nefna aö á undanförn- um árum hefur tSAL veriB kaup- andi aö rúmlega helmingi allrar raforku á tslandi). (Hér er minnt á aö bezt er sjálf- um sér aö treysta) Þaö er ástæöa til aö spyrja sig þeirrar spurningar hvort ein- hverjir þeirra sem nú ráBa á ts- landi séu búnir aö gefa upp þá von, aö tslendingar geti veriB sjálfbjarga i efnahagsmálum og byggt atvinnulif sitt á eigin kröft- um. ÞaB er ömurlegt aö heyra þær raddir, sem vilja aö framtiö- arafkoma þjóöarinnar veröi byggöá þeimmolum, semfalla af boröum útlendra auöhringa og þeirrar þjóöar, sem á Islandi hefur herstöB. Þaö ætti öllum aB vera ljóst, aö sú þjóö, sem ekki er lengur sjálfbjarga um lifsafkomu sina, er ekki heldur fær um aö taka sjálfstæöar ákvarBanir, hún veröur aö láta aö vilja þeirra sem sjá henni fyrir brauöi. — Slik þjóB er ekki Iengur sjálf- stæö. Tromsö, 15/11977 _ Einar Eyþórsson. Heimildir: Fyrri hluti greinar- innar er aö mestu byggöur á Jo- stein Hansen „Aluminiumindu- strien som distriktsutbyggjing” Bergen 1973. Seinni hlutinn er einnig byggB- ur á „Norges kraftforedlende industri” eftir HSkon Sandvold (fjölrit 1976), Jon Leirfall: Stat- ens industri-politikk og norsk • kraftutbygging — (timaritiö Plan ogarbeid 3-4 ’76). Reidar Larsen: ASVs modernisering — (þingræBa 1/4 ’76) auk þess bókin „Vest- landsplanen” eftir Torstein Hjell- um (Oslo 1970) samræöur viö Hans Pedersen frá Mosjöen o.fl. Uppgjöf? ar fyrir alvöru fór aö herBa á flóttanum Ur norsku dreifbýli, var þaö ein af aögeröum stjómvalda tilaö „viBhalda jafnvægi I byggö landsins” eins og þaö heitir, aB setja niöur stóriöjuver i byggöar- lögum sem stóöu höllum fæti. Þannig var reist álver i Mosjöen á Hálogalandi 1956-58, og á Húsnesi I Kvinnhéraöi 1965. Var þaö álit ráöamanna, aö slik „hornsteins- fyrirtæki” myndu verka llkt og vitaminsprauta á atvinnullf I byggöarlögunum, — vekja „vaxt- arkraft” i þjónustu, smáiönaöi, handverki og jafnvel landbúnaöi. Þegar á leiB reyndust þetta þó falsvonir. Þegar slikar risafram- aö eftir þann uppgang, sem oröiö hefur i álbæjunum á byggingar- timabilinu kemur stöönun og siöan minnkandi atvinna. Jafnvel stækkun og framleiösluaukning i álverunum hefur ekki aukiB at- vinnuna heldur þvert á móti, meö endurnýjun tækjakosts fækkar vinnustööum. Til dæmis má nefna, aB áætluö endumýjun ál- versins i Ardal mun kosta stór- felldar fjárfestingar og aukna raforkunotkun, svo og aukna framleiöslu, en verkamönnum viö A.S.V- mun fækka úr 3200 i 2100 viö þessa framkvæmd, (upp- lýst af Reidar T. Larsen i norska þinginu 1/4 1976). fram I sækir er ekki um annaö aB ræöa fyrir þá, sem ekki þola vinn- una, en aö hætta hjá fyrirtækinu. Mengun (Hér segir frá tannlausu sauöfé). Tiltölulega mest hefur boriö á umræöum um mengun og meng- unarvarnir þegar áliBja hefur komiö til umræöu I Islenzkum fjölmiölum. Er oft á þeim umræö um aö skilja, aö mengun sé eini ó- kosturstóriöjunnar, og séu meng- unarvarnir nógu fullkomnar skipti ekki máli hve margar ál- verksmiöjur veröa reistar út um ar greiddu 1,2 aura norska fyrir raforkuna, en verö þetta skyldi endurskoöa fimmta hvert ár og leiörétta til samræmis viö 6/10 af hækkun framfærsluvisitölu. ÞaB segir sig sjálft, aö meö slikum samningum hlýtur veröiö aö dragast aftur úr veröbólgunni. Hákon Sandvold, „generaldirekt- or” i A.S.V., sýndi fram á þaö i erindi voriö 1976, aö meöalverö raforku til orkufreks iBnaöar er u.þ.b. 40% lægra en kostnaöar- verö. Aö sögn Sandvold var hlut- falliö 1974 svona: Kostnaöarverö (langtids grense- kostnad) 5 n.aurar/ kWst. Greitt verö 2,9 n.aurar/ kWst. Sögubrot af stóriðnaði í Noregi, skrifað íslend- ingum til varnaðar Vinnuskilyrði við álver (Af tílofti, astma, brunasárum, svefnleysi, drykkjuskap og magasári). Álver geta engan veginn talizt aölaBandi vinnustaöir þar sem um er aö ræöa vaktavinnu i þungu andrúmslofti. Vaktavinna slitur mönnum út andlega og likam- lega, þvi hún gengur 1 bága viö eölilegan dægurtakt likamsstarf- seminnar. Hún veldur spennu og þreytu, og kannanir hafa sýnt aB alkóhólismi og magasár eru tiö- ari meöal manna sem vinna á vöktum en annarra. (Rolf Hanoa: Folkehelse og sosialpolitikk — Oslo 1971). Vinnuslys eru tíltölulega algeng I áliönaöi, t.d. sýndi könnun viB álveriö á Húsnesi árin 1966-’68, aö vinnuslys voru aö meöaltali 46 ár- lega og fráverutimar vegna slysa voru 6218 á ári, aö meöaltali. Flúor og kolsýrugas i andrúms- lofti kerjaskála valda mörgum verkamönnum heilsutjóni (krón- iskum astma). Á Húsnesi hafa 10- 12verkamenn árlega veriö fluttir frá kerjaskála til annarra starfa vegna slíks heilsutjóns, en tak- mörk eru á fjöjdá slikra starfa innan verksmiöjunnar, svo þegar byggöir landsins. Þó ber slzt aö vanmeta þennan þátt, eins og kannski sést bezt á flúormælingum I nágrenni Straumsvlkur (ÞjóB- viljinn 28.12. 1976) og þvl, aö þar skuli vera fariö aö bera á flúor- veiki i sauBfé. 1 nágrenni hinna eldri álvera i Noregi, sem i f jölda ára voru án hreinsitækja, hafa margir bændur gefizt upp á kvik- fjárrækt vegna flúormengunar, svo sem i Ardal, en úr mengun- inni hefur verulega dregiö meö tilkomu hreinsitækja, og verBur þaö aö teljast óafsakaniegt, aö hreinsitæki voru ekki sett á verk- smiöju tSAL strax i upphafi. Raforkusala (Hér er sagt frá vel meinandi al- múgafólki, sem gefur álverum rafmagn i gustukaskyni). Raforkuverö til stóriöju i Nor- egi hefur undanfarin ár veriö eitt hiö lægsta I heimi. 1950-’73 virBist þaö hafa veriö almenn stefna stjórnvalda, aö greiöa raforkuna niöur til stóriönaBar. Dæmi um þessa stefnu eru samningar ASV ogMosal (álverElkem og Alcoa i Mœjöen) frá 1956. Samiö var til 40og 50 ára um aö verksmiBjurn- Mismunurinn er greiddur af rikinu I formi rekstrarstyrkja til orkuvera og nema þeir styrkir hundruöum milljóna norskra króna árlega. Þessar gifurlegu niöurgreiöslur hafa sætt mikilli gagnrýni siöustu ár, og núverandi stefna stjórnarinnar er aö allir nýir raforkusamningar veröi miöaöir viö raunverulegt kostn- aöarverö orkunnar, og ekki sé samiB tíl lengri tima en 5 ára. 1974 var sett lágmarksverö 4,5 aurar (norskir) i nýjum samningum, og 1976 var þaB hækkaö i 6,62 aura. A þetta verö aö vera þvl sem næst meöalkostnaöarverö orkunnar I dag.(Miöaö viö, aö islenzka krón- an sé 36 norskar er þetta sama og 2 krónur og 39,32 aurar). Dæmi um orkusölu undir kostn- aöarveröi er samningur Mosal viö ríkisrafveiturnar sem áBur var nefndur: Heildarorkukaup: 1700 GWst þar af samningsbundiB: 1500 GWst. — verB 2,5 aurar/kWst + raforkugjald/ 1,0 samtals 3,5 aurar kWst Viöbótarorka (án ábyrgBar) 100 GWst. verö: 4,1 eyrir/kWst + gjald: 1,0 Alveriö I Straumsvlk. kvæmdir voru settar I gang i þessum smábæjum leiddi þaö af sér gifurlegt rót á lifi fólksins, mikla aöflutninga fólks úr ná- grannahéruöum, myndun braggabæja og hálfvanskapaöra iönaöarsamfélaga. Slik samfélög einkennast af miklum flutningi fólks út og inn, landsbyggBarfólk sem á fárra kosta völ flytur inn en aörir sem sjá fram á skárri vinnu annars staöar (vanalega i stærri borgum og bæjum) flytja út. Þannig byrjuöu eöa hættu 3000 manns 1 álverinu á Húsnesi á timabilinu 1965-1969 en þaö tima- bil unnu um 500 manns i álverinu aö staöaldri. (Jostein Hansen). Stóriöjuverin hafa þannig I reynd aukiB á fólksflutninginn af lands- byggöinni i staö þess aö minnka hann, enda er vinnan viö álverin svo óyndisleg aB fáir kjósa aö festa rætur I hinum einhliöa ál- bæjum, ef um annaö er aö velja. Bygging álvera veröur einnig aB teljast ákaflega dýr byggBa- stefna, þvi (skv. útreikningum JosteinHansen) kostar háttí eina milljón norksra króna aB skapa atvinnu fyrir einn verkamann I áliönaöi, eöa um 36 milljónir isi. króna. Reynslan i Noregi hefur sýnt, hugsið um stofnkostnað, rekstrarkostnað og velliðan i rétt upphituðu húsi HDHX býður allt þetta raf- hitun Hárnákvæmt hitastil. ADAX ofnarnir þurrka ekki loft. Yfir 20 mismunandi gerðir. isl. leiðarvisir fylgir Samþykktir af raffangaprófun. Rafmagnsv. rikisins Til Einar Farestveit & Co hf Bergstaðastræti 10A Reykjavík Ég undirritaður óska eftir bæklingum yfir ADAX rafhitun Nafn________ Heimilisfang 40 sidur sunnu $ KAUPFÉLAGIÐ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.