Tíminn - 28.01.1977, Side 12
12
Föstudagur 28. janúar 1977
krossgáta dagsins
2401.
Lárétt
1. Liflát.- 5. Brjálaöa.- 7.
úrskurð.- 9. Lausung.- 11.
Þófi.- 12. RöB.- 13. Óþrif,- 15.
Gy&ja.- 16. Nafars.- 18.
Yfirhöfn,-
Lóörétt
1. Gamall,- 2. Auö.- 3. Nhm.- 4.
Sár,- 6. Indiáni,- 8. Strákur,-
10. Mjólkurmat.- 14. Dropi,-
15. llát.- 17. Tónn,-
Ráöning á gátu No. 2400
Lárétt
l.öldungs.- 6Rió.- 7 Kró.-
9.Tón- H.RÓ.-12.MD,-
13.ATA 15.Asi.- 16.Nef.-
18.1nnileg.-
Lóörétt
l.öskraöi.- 2.Dró.- 3.UI.-
4.Nót,- 5.Sending,- 8.Rót,-
lO.Óms.- 14.Ann.- 15.Afl,-
17.Ei.-
BÍLA-
PARTA-
SALAN
auglýsír
Nýkomnir varahlutir í:
Ford Falcon 1965
Land/Rover 1968
Ford Fairlane 1965
Austin Gipsy 1964
Plymouth Valiant 1967
Daf 44 1967
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97
Sendum um allt land
AugSýsið í Tímanum
í dag
Föstudagur 28. janúar 1977
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 28. janúar til 3. febrúar
er i Lyfjabúð Breiðholts og
, apóteki Austurbæjar. Það
apótek sem fyrr er nefnt, ann-
ast eitt vörzlu á sunnudögum,
helgidögum og almennum fri-
dögum.
Kvöid- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöið og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
z-0---------- ------------
Bilanatilkynningar
- ___________ -
Rafmagn: i Reykjavík og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir
Reykjavik. Kvörtunum veitt
móttaka i sima 25520. Utan,
vinnutima, simi 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Símabilanir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
■ ^----------r--------------
Félagslíf
-
I.O.G.T. Arshátiö templara
veröur I templarahöllinni 5.
febrúar og hefst meö borö-
haldikl. 19.30. Kaltborö. Kátir
karlar leika fyrir dansi. Elin
Sigurvinsdóttir syngur viö
undirleik Angesar Löve.
Nokkur skemmtiatriöi Ur fé-
lagslifi templara, eldri og
yngri, Aögöngumiöi kr. 3500.
Hægt er aö tryggja sér miða
hjá fyrirmönnum stúkna og
ungtemplarafélaga.
Frá Guöspekifélaginu:
„Fornminjar og hlutskyggni”
nefnisterindisem Guömundur
Einarsson verkfræöingur flyt-
ur 1 kvöld föstudag. Reykja-
vikur-stúkan.
Kvenfélag Langholtssóknar
Aöalfundur veröur haldinn i
Safnaöarheimilinu þriöjudag-
inn 1. febr. kl. 8.30. Stjórnin.
Mæörafélagiö heldur Bingó I
Lindarbæ sunnudaginn 30.
jan. kl. 14.30. Spilaöar 12 um-
feröir. Skemmtun fyrir alla
fjölskylduna.
óháöi söfnuöurinn: Eftir
messu kl. 2 næstkomandi
sunnudag veröur nýárskaffi I
Kirkjubæ.
r - - - ^
Siglingar
' -
Skipafréttir frá skipadeild SIS
Jökulfellfór i gær frá Gauta-
borg til Húsavikur. Disarfell
fór I gærkvöldi frá Hornafiröi
til Reykjavikur. Helgafellfer
væntanlega i kvöld frá
Blönduósi til Sauöárkróks.
Mælifellfer væntanlega I dag
frá Seyöisfiröi til Raufarhafn-
arog Neskaupsstaöar. Skafta-
feller væntanlegt til Gloucest-
er 29. þ.m. fer þaöan til Hali-
fax. Hvassafeil fer væntan-
lega á morgun frá Hull til
Reykjavikur. Stapafelilosar á
Austf jaröahöfnum. Litlafeller
I oliuflutningum í Faxaflóa.
-------------------- —-s
Minningarkort
- ...........j I
Minningarsjóður Mariu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöð-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Oculus Austurstræti 7 og
Mariu ólafsdóttur Reyðar-
firöi.
%
Minningarkort byggingar-
sjóðs Breiöholtskirkju fást'
hjá: Einari Sigurössyni
Gilsárstekk 1, simi 74130 og
Grétari Hannessyni Skriöu-
stekk 3, slmi 74381.
Minningarspjöld Kvenfélags
'Lágafellssóknar fást á skrif-
stofu Mosfellshrepps. Hlé-
garöi og I Reykjavik I verzl.
Hof Þingholtsstræti.
--------_ __ .1 1
Tilkynningar
, - _________________- ‘ - -
' Sfmavaktir hjá
ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á
mánudögum kl. 15-16 og
fimmtudögum kl. 17-18 simi
19282 I Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir I Safnaöar-
heimili Langholtssafnaöar
alla laugardaga kl. 2.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur. Ónæmisaögeröir fyrir fuli-
oröna gegn mænusótt fara
fram I Heilsuverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30 til 17.30. Vinsamleg-
ast hafiö meö ónæmisskirt-
eini.
Strætisvagnar Reykjavikur,
hafa nýlega gefið út nýja
leiöabók, sem seld er á
Hlemmi, Lækjartorgi og I
skrifstofu SVR, Hverfisg. 115.
Eru þar meö úr gildi fallnar
allar fyrri' upplýsingar um
leiöir vagnanna.
Skrifstofa félags einstæðra
foreldra er opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 3-7. Aöra daga
kl. 1-5. ókeypis lögfræöiaðstoö
fyrir félagsmenn fimmtudaga
kl. 10-12 simi 11822.
Ókeypis enskukennsla á
þriöjudögum kl. 19.30-21.00 og
á laugardögum kl. 15-17. Upp-
■ lýsingar á Háaleitisbraut 19
slmi 86256.
Munið frimerkjasöfnun
Geðvernd (innlend og erl.)
Pósthólf 1308 eða skrifstofa
félagsins, Hafnarstræti 5,
Reykjavik.
■------------------------
Blöð og tímarit
VERZLUNARTIÐINDI 4.
hefti 1976 er komiö út. Efnis-
yfirlit: Undarleg vinnu-
brögö..Ahrif veröbólgu á
reikningsskil fyrir-
tækja..Henrik C.J. Biering,
kaupmaöur, minn-
ing....Verzlunin Vöröufell,
Þverbrekku 8.....Fréttir frá
K.l..Félag vefnaöarvöru-
kaupmanna........Félag leik-
fangasaia...Frjáls mjólkur-
sala...Ræöa formanns á
aðalf undi..Innistæðulausar
og falsaöar ávisanir..Sveinn
Björnsson...Framkvæmda-
stjórn K.l. 1976.Sláturfélag
Suöurlands, Austurveri.Fé-
lag snyrtivöruverzlana.Al-
yktanir aöalfundar
K.I..Ráöstefna um málefni
smásöluverzlunar..M jólk-
ursölumáliö..Hús verzlun-
arinnar...Ráöstefna Norr-
ræna smásöluráösins...Bara
islenzkt..Hlutverk smásöl-
unnar..Viö áramót.....Ræöa
formanns á ráöstefnu
K.I....Norömenn styrkja
smásöluverzlunina..Búöa-
hnupl.....Hætta á hönd-
um........Fréttir frá
K.t....Efnisskrá 27. árgangs
Verzlunartiðinda.
FRJALS VERLUN 12. tbl.
1976 er komiö út. Efni: I stuttu
máli...Oröspor..Vi&tal við
K.B. Andersen.....Norrænt
Gervihnattakerfi 1981.Litiö
inn i hús Jóns Sigur&sson-
ar...Samtal. viö Ivar Nor-
gaard..Þaökemur oflitiöaf
fréttum frá íslandi I dönskum
fjölmiðlum..Efnahagsmál
Dana...Atvinnulif
Dana...Fyrirtækjum yfirsést
aö panta flutning fyrir vör-
ur...Danfoss.....Til Dan-
merkur koma 2,5 milljónir
feröamanna...Viöskiptafull-
trúar hjá sendiráöum gegna
lykilhlutverki...Ýmsir fróö-
leiksmolar um Dani og landiö
sem þeir byggja....Sala á
rækjum hefur aukizt...Tollar
á islenzku lambakjöti
hækka.....Sýningar- og ráö-
stefnumiðstöö i alfara-
leiö.Selt fyrir 60 milljónir til
Danmerkur...A markaön-
um.....Um heima og
geima...Frá ritstjórn.
Ymislegt
Beðið eftir sæti.— Þetta kvaö
Sunnlendingur á mánudags-
kvöldiö, er hann haföi hlýtt á
frásögn af umræðum þeim,
sem uröu utan dagskrár á Al-
þingi á mánudaginn, þegar
Gylfi Þ. Gislason baö Geir
Hallgrimsson aö rjúfa þing:
Ekkert sæti ennþá laust,
anzaði Geir án vöflu
En Gylfi hefur geypitraust
á Geirfinni og Kröflu.
Bj.H.
hljóðvarp
Föstudagur
28. janúar
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.50. Morgunstund barn-
anna kl. 8.00: Herdis
Þorvaldsdóttir les söguna
„Beröu mig til blómanna”
eftir Waldemar Bonsels
(11). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Ltítt lög
milli atriða. Spjailað við
bændur kl. 10.05. Islenzk
tónlist kl. 10.25: Rut
Magnússon syngur Fimm
lög eftir Hafliöa Hallgrims-
son: Halldór Haraldsson
leikur á pianó / Ragnar
Björnsson leikur á orgel
„Iter mediae noctis” eftir
Atla Heimi Sveinsson.
Morguntónieikar kl. 11.00:
Filharmoniusveitin I ósió