Tíminn - 28.01.1977, Síða 13

Tíminn - 28.01.1977, Síða 13
Föstudagur 28. janúar 1977 leikur „Karnival I Paris” op. 9eftir Johann Svendsen: öivin Fjeldstad stj. / János Starker og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika Selló- konsert i d-moll eftir Edouard Lalo: Stanislav Skrowaczewski stj. / Sinfóniuhljómsveitin i Birmingham leikur „Hirt- ina”, hljómsveitarsvftu eft- ir Francis Poulenc: Louis Fremaux stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Játvaröur konulaus” Birgir Svan Simonars. les nýja smásögu eftir Sigurö Arnason Friöþjófsson. 15.00 Miödegistónleikar Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu i A- dúr fyrir fiölu og pianó eftir César Franck. Melos4;vart- ettinn leikur Strengjakvart- ett nr. 2. i C-dúr eftir Franz Schubert. 15.45 Lesin dagsrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 útvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundiö” eftir Jón Sveinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson Isl. Hjalti Rögnvaldsson les siö- * ari hl. sögunnar (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.36 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Háskólabiói kvöldiö áöur: fyrri hluti. Hljómsveitar- stjóri: Páll P. Pálsson Einleikarar: Gisli Magnús- son og Halldór Haraldsson. a. Concerto breve op. 19 eft- ir Herbert H. Agústsson. b. Konsert fyrir tvö pianó og hljómsveit eftir Béla Bar- tók. — Jón Múli Amason kynnir tónleikana. 20.45 Leiklistarþátturinn I umsjá Siguröar Pálssonar. 21.15 Divertimento i D-dúr fyrir tvö horn og strengja- sveit eftir HaydnFélagar úr Sinfóniuhljómsveitinni I Vancouver leika. 21.30 Útvarpssagan: „Lausnin” eftir Arna Jóns- son Gunnar Stefánsson les (11). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Ljóöaþátt- ur Umsjónarmaöur: óskar Halldórsson. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 28. janúar 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. , 20.35 Undraheimur dýranna. Bresk-bandarisk dýralifs- mynd. Farfuglar Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maöur Eiöur Guönason. 22.00 Lina Braake. Þýsk bió- mynd /rá árinu 1974. Höfundur handrits og leik- stjóri Bernard Sinkel. Aöal- hlutverk Lina Carstens og Fritz Rasp. Linda Braake er 82 ára gömul. Hún þarf aö flytjast úr ibúö sinni, þar sem banki hefur keypt húsiö til niöurrifs. Hún er flutt á elliheimiligegn vilja sinum. Henni veröur brátt ljóst, aö hún hefur sætt haröræöi af hendi bankans, og hyggur þvi á hefndir. Þýöandi Veturliöi Guönason. 23.25 Dagskrárlok. 13 Hinrik konung konurhans Paul Rival verndarvæng Páls III. Pole lagði að þeim Karli, Francis og James Skotakonungi og hvatti þá til að ráðast inn í England. Móðir Poles og tveir bræður hans voru búsett í Englandi. (ágúst sendi Hinrik yngri bróðurinn í Tower. I tvo mánuði heyrðist ekkert um þennan bróður Poles, Cromwell herjaði á sál hans, en böðlarnir á líkama hans. Að síðustu játaði ungi maðurinn að samsæri væri á döf- inni, og móðir þeirra og bróðir væru í bréfasambandi við Reginald. Meiningin væri aðgera Exeter að konungi, en hann var f rændi Hinriks. í nóvember voru Exeter hjónin sendtil Tower, ásamt eldri bróður Geoff'reys. Frú Pole var lokuð inni í kastla. Þessir atburðir ollu æsingu og urðu mönnum til dægradvalar um haustið. Hinrik gleymdi Kristínu að sinni. Nú var ár liðið frá dauða Jane Saymour, Hinrik bjó einn, honum fannst það bærilega skemmtilegt, ekki skorti hann frillur. ( október uppgötvaði Hinrik nýja skemmtun, hann létgrafa uppog brenna bein Tómasar i Becket, sem var hinn allra virðulegasti, allra helgra manna á Englandi. Hinrik gat ekki fyrirgef ið Becket að hann hafði eitt sinn risið gegn Hinrik II. Konungur hóf lögsókn gegn Becket og lét dæma hann f yrir páfavillu og drottinsvik. Undanfarin þrjú hundruðsextíu og f imm ár, höfðu Evrópubúar fyllt grafhvelfingu Beckets af fórn- um. Skrínið, sem hann hvíldi í var þakið eðalsteinum og Hinrik sló eign sinni á auðinn sem fyllti sjö f járhirzlur. Auglýsing um aðal- skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í febrúarmánuði 1977 Þriðjudagur 1. febrúar R-1 til R-400 Miðvikudagur 2.febrúar R-401 tii R-800 Fimmtudagur 3.febrúar R-801 til R-1200 Föstudagur 4.febrúar R-1201 til R-1600 Mánudagur 7.febrúar R-1601 tu R-2000 Þriðjudagur 8.febrúar R-2001 til R-2400 Miðvikudagur 9.febrúar R-2401 tii R-2800 Fimmtudagur lO.febrúar R-2801 til R-3200 Föstudagur ll.febrúar R-3201 til R-3600 Mánudagur 14.febrúar R-3601 til R-4000 Þriðjudagur 15.febrúar R-4001 til R-4400 Miðvikudagur lG.febrúar R-4401 til R-4800 Fimmtudagur 17.febrúar R-4801 til R-5200 Föstudagur lS.febrúar R-5201 til R-5600 Mánudagur Zl.febrúar R-5601 til R-6000 Þriðjudagur 22.febrúar R-6001 til R-6400 Miðvikudagur 23. febrúar R-6401 til R-6800 Fimmtudagur 24.febrúar R-6801 til R-7200 Föstudagur 25.febrúar R-7201 til R-7600 Mánudagur 28.febrúar R-7601 til R-8000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08,45 til 16,30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilríki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- iögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 26. janúar 1977 Sigurjón Sigurðsson. Allir kaþólskir menn í Evrópu kveinuðu vegna þessa ráns. Konungur gat haftrétttil að brenna lifandi fólk, en það var sonur satans sjálfs, sem dirfðist að ræna grafir helgra manna. Ást á hinni heilögu kvöldmáltíð Hinrik vildi róa hina kaþólsku. í nóvember setti hann á svið stórkostlega leiksýningu, til að leggja áherzlu á eig- in rétttrúnað. Hinrik hafði verið sagt að maður nokkur að naf ni Lambert, hefði gerzt svo djarf ur að neita því að sannur og heilagur guðdómur væri til staðar í hinu hei- laga altarissakramenti. Hinrik lýsti því yf ir að hann ætl- aði sér að rökræða opinberlega við þennan villutrúar- mann og þagga niður í honum. Hinn sjötta nóvember söfnuðust aðalsmennirnir saman í stóra salnum að Whitehall. Tólf alvarlegir virðingar menn, sátu í dóm- arasæti, Cranmer var dómforseti, Hinrik gekk í salinn, hann var hvítklæddur, feitur og mikilfenglegur. Þegar hann var seztur í hásætið, lét hann leiða Lambert inn og hóf að spyrja hann. Lambert var lamaður af skelf ingu, hann skalf og stamaði, Hinrik minnti hann á að Kristur hefði sjálf ur sagt, þegar hann blessaði brauðið við hina síðustu kvöldmáltíð „Þetta er líkami minn". Að svo mæltu lét Hinrik biskupana taka við. Fyrstur talaði Cranmer, svo tóku níu aðrir prelátar til máls. Hinn stutti nóvemberdagur var kominn að kvöldi, þá var kveikt á blysum og enn töluðu biskuparnir af ákefð, að lokum voru þeir búnir að tína til öll sín rök. Þá spurði Hinrik: „Jæja Lambert, eruð þeir nú sann- færður?" Lambert þagði. „Kjósið sjálfur, ‘viljið þér lifa eða deyja?" Hinrkik blés sig út, hann laut að hinum skjálfandi manni, konungur var píreygður, augu hans voru næstum sokkin, í fitufellingar, maðurinn gerði ráð fyrir undan- brögðum og þorði ekki að svara. Að lokum tautaði hann „Ég sel mig algjörlega í hendur yðar náðar". „Þér verðið að selja sál yðar Guði á vald, en ekki mér" „Ég fel Guði sál mína, en likama minn mildi yðar náð- ar". „Þér framseljið yður i mínar hendur? Jæja, þá skulið þér deyja, ég er ekki vanur að vernda villutrúarmenn." Dómararnir ráðguðust og létu málið síðan ganga til at- kvæða, að því loknu reis Cromwell úr sæti sínu og las dóminn. Fjórum dögum seinna var Lamber brenndur lifandi að Smithfield. En ekki var liðinn hálfur mánuður áðuren Hinrik réðst gegn kaþólikkum. Markgreif inn af Exeter, en þeir Hinr-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.