Tíminn - 28.01.1977, Side 19
Föstudagur 28. janúar 1977
19
flokksstarfið
Viðtalstímar
alþingismanna og
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi, veröur til viötals aö
Rauöarárstig 18 laugardaginn 29. janúar kl. 10-12.
Sauðórkrókur
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn á Sauöárkróki
föstudaginn 4. febrúar kl. 21.00.
Ólafur Jóhannesson og Páll Pétursson mæta á fundinum og ræöa
stjórnmálaástandiö og svara fyrirspurnum.
Allir velkomnir.
Blönduós
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn I Félagsheimilinu á
Blönduósi fimmtudaginn 3. febr. kl. 21.00.
Olafur Jóhannesson og Páll Pétursson mæta á fundinum og ræöa
stjórnmálaviöhorfiö og svara fyrirspurnum.
Allir velkomnir.
Keflavík
Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna ÍKeflavík heldur fund mánu-
daginn 31. jan. n.k. i Framsóknarhúsinu I Keflavik og hefst hann
kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Rætt um fjárhagsáætlun Keflavikurkaupstaöar. 2.
Jóhann Einvarösson bæjarstjóri mætir á fundinum.
Stjórnin.
Norðurlandskjördæmi vestra
Þjóðmdlanámskeið
Framsóknarfélögin á Noröurlandi vestra efna til þjóömála-
námskeiöa i samvinnu viö Samband ungra Framsóknarmanna
4. og 5. febr. nk. Veitt veröur tilsögn I ræöumennsku og ræöugerö
og þátttakendum gefinn kostur á æfingum. Leiöbeint veröur um
fundarstjórn og fundarreglur og mismunandi fundarform veröa
kynnt.
Kynntar veröa tillögur ungra manna um nýskipan kosninga-
laga og kjördæmaskipunarogrættveröur um mál, sem ofarlega
eru á baugi i kjördæminu.
Ollum er heimil þátttaka, en nánari upplýsingar veita forustu-
menn Framsóknarfélaganna i kjördæminu og einnig gefur
Gestur Kristinsson erindreki SUF upplýsingar i sima 91-24480.
Námskeiðin verða haldin á eftirtöldum stööum:
Hvammstanga leiöbeinandi Sveinn Jónsson.
Blönduósi leiöbeinandi Pétur Einarsson.
Siglufirði leiðbeinandi Magnús Olafsson.
Námskeiöin hefjast kl. 20.00 föstudagskvöldið 4. febrúar, en á
laugardag verður þeim fram haldið kl. 14.00.
Framsóknarfélag Borgarness
Fyrsta spilakvöld af þrem veröur i Samkomuhúsinu föstudaginn
28. janúar kl. 8,30. Annað spilakvöldiö verður 11. febrúar á sama
stað og tima, þriöja spilakvöldiö veröur 25. febrúar á sama staö
og tima. Kvöldverðlaun, heildarverölaun. Allir velkomnir.
Nefndin.
Hvergerðingar - borgarafundur
Framsóknarfélag Hverageröis og Sjálfstæöisfélagið Ingólfur,
gangast fyrir almennum fundi um löggæslumál i Hótel Hvera-
geröin.k.mánudagskvöld kl. 20.30. A fundinn koma fulltrúar frá
dómsmálaráöuneytinu og súslumannsembættinu I Arnessýslu.
Framsóknarfélag Hverageröis.
FUF Árnessýslu
Almennur fundur um atvinnumál Sunnlendinga veröur haldinn i
Hótel Selfossi sunnudaginn 30. jan. kl. 2 e.h.
Frummælendur á fundinum veröa: >ór Hagalin, sveitarstjóri á
Eyrarbakka og Eggert Jóhannesson, Selfossi. Stjórnin.
Kópavogur
Framsóknarfélögin i Kópavogi halda sitt árlega Þorrablót I Fé-
lagsheimilinu, laugard. 29. jan. kl. 19. Aögangseyrir 2800.00.
Ræöumaður kvöldsins er Jón Skaftason, alþingismaöur.
Þeirsem pantaö hafa aögöngumiöa veröa aö sækja þá fyrir há-
degi á föstudag, annars veröa þeir seldir öörum.
Þátttaka tilk. Isimum 41228 — 42627 — 40435.
Bingó
Bingó veröur haldiö I Sjálfstæöishúsinu Akureyri sunnudaginn 6.
feb. n.k. S.U.F.
Aðalfundur
Framsóknarfélags Reykjavíkur
Af óviðráðanlegum orsökum er aöalfundi Framsóknarfélags
Reykjavikur frestaö til mánudagsins 31. janúar, en þá veröur
fundurinn haldinn aö Hótel Esju og hefstkl. 20.30.
Hey
Til sölu gott vélbundið
hey.
Upplýsingar gefur
Ágúst ölafsson, Stóra-
Moshvoli, sími um
Hvolsvöll.
LANDVERIMD
Nýi
Lúxustraktorinn «
frá Ford
Rúmgóður, hljóðlátur,þægilegur!
STÝRISHÚSIÐ — vinnustað ökumannsins var lögð
mest áherzla á við gerð nýja „Lúxustraktorsins" frá
FORD. Þetta „súperhús" hefur stóraukið rými, þægi-
legt, stillanlegt sæti fyrir ökumanninn, hljóðeinangrun,
aukið útsýni, fullkomnara hitakerfi, vel valin staðsetn-
ing stjórntækja. Tilgangurinn var að gera stýrishúsið
að þægilegum vlnnustað og það hefur tekizt eins og
raun ber vitni, við teljum þetta ekki „lúxus", heldur
timabæra þróun og enn hefur FORD átt frumkvæði að
nýjungum og verið öðrum til fyrirmyndar.
F0RD traktorar
traustari en nokkru sinni
Traktorar
Buvélar
C Verzlun & Þjónusta )
jæ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/^
LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR i
Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, ^
borun og sprengingar. Fleygun, múr- ^
brot og röralagnir. ^
^ Þórður Sigurðsson — Sími 5-38-71 ^
1ir/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆWirMWÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4
rWS/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
Vj 9. - - T'
I
4 _ Y mn.nizLZU'* v
ý Vlðgerðir ^ ^ Hverogerði - Sími 99-4225 ^
^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé Ajr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
Í Í Blómaskreytingar i
^ SSœíSSÍB | I við öll tækifæri '
1 wVJag»r _ Breytingar í \ M°CHeLSeN