Tíminn - 01.02.1977, Síða 4

Tíminn - 01.02.1977, Síða 4
4 Þriöjudagur 1. febrúar 1977 MEÐ MORGUN- KAFFINU A\\\Xv \ V \Xx\ — Ert þú viss um aö ekkí sé hægt aö skrifa á einfaldari hátt, aö Faraó hafi 10 þúsund her- menn undir vopnum? kann svo sannarlega aö snúa snældunni sinni, og svikur og prettar eftir beztu getu. i slagtogi meö parinu er gerspillt- ur iögregluforingi, svo aö búast má viö góöri skemmtunaf myndinni. Auövitaö eru villt kyn- lifsatriöi i myndinhi, sem Sylvia segir verá skemmtileg, en „sem betur fer fá”. Framleiö- andi myndarinnar, Gor- od, segir um Sylviu Kristel: Hún er önnur Marily Monroe! Nú er um aö gera aö missa ekki af góöu gamni, ef René la Canne veröur sýnd hér á landi. Sylvia Kristel, sem þekkt er fyrir leik sinn f Emmanuelle myndun- um, og nú er oröin 24 ára gömul, hefur nýlok- iö ieik i nýrri kvikmynd, sem heitir René la Canne. Myndin á aö gerast á hernámsárun- um i Þýzkalandi, en á þeim árum var iifsbar- áttan skiljanlega mjög hörö. Aöallífsvon kvenna var aö komast i tygi viö kalda karla, sem ekki létu borgara- leg siöferöisiögmál Iþyngja sér um of. Aöal- söguhetjunni i mynd- inni, sem Sylvia leikur, tekst þetta, enda lifs- reynd sjálf, þar sem hún haföi séö sér far- boröa á striösárunum meö rekstri hóruhúss. Náunginn, sem henni tókst aö krækja i i her- náms-, vinnubúöa- og eftirstriösöngþveitinu, 1 aimenningsgaröi ein- um i Tyler i Texas er nýtizkuiegt listaverk, sem börn hafa oft veriö aö leika sér I. Mike Dance er niu ára dreng- ur, sem á heima þarna rétthjá.ogleikursér oft f garöinum. Eitt sinn datt honum I hug, aö nógu gaman væri aö rannsaka þetta furöu- verk nánar, og sá þá aö hann gat komizt ofan I hluta af myndastytt- unni. Þarna voru þá fjögurgöt, sem pössuöu alvcg fyrir fætur og hendur. Þetta gekk vel til aö byrja meö, og krakkarnir hlógu dátt, en svo kárnaöi gaman- iö, þvi aö þaö var ekki nokkur leiö fyrir Mike aö komast aftur upp úr lista verkinu. Börnin uröu aö sækja mann- hjálp til þess aö ná hon- um upp. Liklega reyna krakkarnir þetta ekki aftur, og til mála kom, aö loka listaverkinu aö ofan, svo aö annaö eins og þetta geröist ekki, þvi aö þetta getur oröiö stórhættuiegt börnum. Einn snar blaöaljós- myndari náöi þessari mynd, áöur en aum- ingja Mike losnaöi úr prisundinni, og sagöi aö sér þætti iistaverkiö miklu betra svona aukiö og endurbætt! ÍllilAÍIi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.