Tíminn - 01.02.1977, Page 7
Þriðjudagur 1. febriiar 1977
7
Hjálparsveit skáta I Kópavogi hefur nú f annaö sinn gefiö út dagatal, sem jafnframt er viBskiptaskrá
meB slmanúmerum verzlunar- og þjónustufyrirtœkja f bsnum. ;
Dagataiiö prýBir vatnslitaþrykk hinnar vlrtu listakonu Barböru Arnason, sem hún nefndi „tvær sof-
andi systur/'
Fyrir skömmu heimsóttu nokkrir félagar Hjálparsveitarinnar Magnús A. Arnason I vinnustofu hans
viö Kárnesbrautog afhentu honum eintak af dagatalinu I þakklætisskyni fyrir aöstoö hans viö útgáfuná,
og er myndin tekin viBþaBtækifæri. I frétt frá Hjálparsveit skáta I Kópavogi segir aö næsta verkefni sé
aö bæta f jarskiptatæknina, en þaö er mjög kostnaöarsamt fyrirtæki. Sveitin hyggst kaupa svokallaöar
V.H.F. talstöövar, en þaöeru hátiönistöövar, og mun fullkomnarien þær, sem nú eru notaöar, auk þess
sem þær eru mun handhægari. Viö þetta verkefni nýtur sveitin stuönings þeirra fyrirtækja, sem eiga
nöfn sín á dagatalinu, en starfsemi sveitarinnar byggist aö verulegu leyti á útgáfu þess, auk flugelda-
sölu um áramót.
Bridgefélag Breiðholts
5VRPU 5KRPRR
NÝ LAUSN Á GÖMLUM VANDA
SYRPU SKÁPAR eru einingar i ymsum stæröum og gerðum.
SYRPU SKÁPAR gefa óþrjótandi möguleika hvar sem er-
þú getur alltaf bætt viö SYRPU SKÁP og haldið samræmi.
SYRPU SKÁPAR er lausnin.
------ 33=^
□ □□ □
Skntið gremilega
□ □□
SYRPU SKAPAR ef islensk framleiðsla
AXEL EYJÓLFSSON
HÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI 9 KOPAVOGI SÍMI 43577
Stofnfundur Brridgefélags
Breiöholts var haldinn þriöju-
daginn 25. janúar sl. og létu
fimmtiu manns skrá sig sem
stofnfélaga. Samþykkt voru lög
fyrir félagið og kosin stjórn: Sig-
urjón Tryggvason, formaður.
Leifur Karlsson, ölafur Tryggva-
son, Gunnar Mosty, Sigriður
Blöndal og Guðbjörg Jónsdóttir.
Bridgefélag Breiðholts verður
með spilakvöld I vetur á þriðju-
dagskvöldum I húsi Kjöts og fisks
I Seljahverfi og verður fyrsta
sassUBar-
A noll<mdais
®INTERNATlONAL
MULTIFOODS
Fœst í kaupfélaginu
Útsala — Útsala
Barnafatnaður, peysur, buxur, skyrtur,
blússur, úlpur, taubútar.
20-50% VERÐLÆKKUN.
FALDUR
Austurveri — Simi 8-13-40
Háaleitisbraut 68
keppnin á vegum félagsins
„febrúartvímenningur” — fjög-
urra kvölda keppni. Keppnisstjóri
félagsins er Sigurjón Tryggva-
son.
AUGLÝSIÐ f TÍMANUM
lí/mkMmi
LOFTRÆSTIVIFTUR
A undanfömum tveimur áratugum höfum við byggt upp stcerztu og reyndustu sér-
verzlun landsins með loftrcestiviftur íhíbýli, skrifstofur, skóla, samkomuhús,
verksmiðjur,vörugeymslur, gripáhús og aðra þá staði þar sem loftrœstingar er þörf.
Veitum tceknilega ráðgjöf við val á loftrcestiviftum.
FALKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
Fálkinn
póstsendir
allar nánari
upplýsingar,
sé þess óskað.
Thermor