Tíminn - 01.02.1977, Qupperneq 12

Tíminn - 01.02.1977, Qupperneq 12
12 Þriftjudagur 1. febrúar 1977 Þriöjudagur 1. febrúar 1977 13 Ingólfur Davíðsson: Litið \ norræn blöð Einu sinni var „móöir jörö” hraust og falleg kona, sem liföi heilbrigðu lifi, ánægö meö hlut- skipti sitt. En smám saman varö hún altekin af kalli fjöl- miöla og tizkunni. Lokkandi raddir sögöu henni að njóta gæða lifsins, teyga bikarinn i botn og reyna þetta og hitt. HUn fór aö nota fjölda fegrunarlyfja, alls konar gerviefna i mat og klæönaöi, örvandi pillur o. s. frv. Auglýsendur lofuöu henni gulli og grænum skógum, ei- liföri feguröog hamingju efhún notaði nógu mikiö af tizkuvarn- ingnum i gylltu umbúðunum og skemmti sér nógu mikiö. En þvi meir sem hún notaði af pillum og hressiefnum, þvi vesælli varö hún. Holdiö varö laust og hvapkennt, ljótir pokar komu undir augun, húöin varö grá og guggin. Að endingu varð hún skinhoraðurræfill, sat uppi and- vakaá nóttum og æpti: „Gefiö mér Agrótox, Herbofix, Planto- max og gróðurmix. Hvaö veröur um ræfilinn? Gerda Nystad hefur teiknaö þær báöar, þ.e. hina ungmeyj- arlegu frisku „móður jörö” eins og hún eitt sinn var, og magra kerlingarræfilinn, sem hún er orðin fyrir tilstilli skammsýnna manna! Já, heimurinn versnandi fer, skrifar annar i Politiken 16/11. Svinin okkar eru að veröa aö sjúklingum vegna rangrar fóör- unarog streitu! Viö hellum nú i þau lyfjum „antibiatika, anti- stress og ýmsum vitaminum”. Flest er reynt og dugir þó ekki til lengdar, nema fóðrun og aö- búð sé breytt og bætt. Aður hringuöu svinin rófuna sem mæli velliöunar. Nú sést slikt varla, en mörg svín eru tekin upp á þeim óvanda aö naga róf- una hvert á ööru. Svinin f Dan- mörku fá nú þrjú hundruö þús- und kornágjafir á ári. Kjöt magra svina veröur nú óeöli- lega bleikt og vatnskennt eftir slátrun, en þetta er talið stafa af streitu. Stundum veröur lika kjötið dökkt og limkennt, svipaö kjöti af sjálfdauöum dýrum. Um þetta er mikiö deilt, sumir telja allt i lagi, en i ráöi mun þó vera aö rannsaka fóörun o. fl. atriöi og leita útbóta. Ava Myrdal ritar i „Ny Tid” 26/11: Talið er aö um fjögur- hundruö þúsund visinda- og tæknimenn eða um 40% af „beztu heilum” mannkynsins starfi nú aö þvi aö þróa og full- komna vopn og hvers kyns vig- búnaö. Enda eru eyöileggingar- tækin orðin furöu öflug og á- hrifarik til drápa og gereyö- ingar, jafnvel á stórum svæöum — og það á svipstundu. Herbún- aðarkostnaðurinn i veröldinni i Rockefellerættina, eins og dæmi eru þó til um. En ritgeröin hjálpaross tilskilnings og hvet- ur til að hugsa betur um sam- bandiö milli bókmennta og þjóöfélags. Við verðum að auka skilning og reyna aö brúa gjána milli of margra -rithöf- unda og lýðsins. Það verður aö skrifa meira um efni semvekja áhuga utan hins þrönga hrings hábókmenntalegra höfunda. Mikið lika rætt um hvers vegna höfundur á vissum tima ritar eins og hann gerir. Gefa margir nú minni gaum en áður aö einkallfi höfundar (t.d. ástar- farihans) en telja mikilveröara að rannsaka almenn lifskjör hans, einkum i uppvextinum — það hafi meiri áhrif á rit- mennskuna og skáldskapinn. Myndir: Verkfallsgrinmyndin erfæreysk, frændur vorir Fær- eyingar kunna að gera að gamni sinu. Fyrst stika háleitir og pattaralegir prentarar út, eftir aö hafa afhent feitum sfjóra með digran vindil i munni, kröf- urnar. Mánuði seinna taka „beina- grindur” höndum saman til sátta. Allir höföu tapað. Myndin „danska móöir jörð fyrr og nú” talar sinu máli og þarfnast engra skýringa. A dönsku myndinni gefur að lita fólkiö sem mörgum há- lærðum bókmenntamönnum gengur heldur illa að skrifa fyr- ir (sbr. ritgerð Bjælkebys, er minnzt var á) Þetta eru fisk- sölukonur á Gömlu-Strönd i Kaupmannahöfn. Þær voru aö verzla þarna i góðu gengi á námsárum minum, en eru e.t.v. nú horfnar af staönum? Höföinginn þessi er isienzkur i húö og hár „Móöir jörö” fyrrum og nú ur er aö sumu leytí hættulegur. Margar litlar einingar gefa oft betri raun. „Þeim tima er ekki eytt til ó- nýtis, sem fer i góða skemmt- un” hét krónikuritgerö í Politik- en 1956. Höfundur kallaöi sig Bjælkeby skógarvörð. Greinin olli miklu fjaörafoki og hörku- deilum —og er nú komin á dag- skrá aftur — og vitað aö höf- undur var enginn annar en Bjælkeby sálfræöingur og aö- stoðarritstjóri. En hvers konar sprengiefni var i greininni? Og þaö svo öflugt aö sagt var, aö ef ritdómur gæti oröiö manni aö bana, þá mundi Bjælkeby þegar liggja steindauöur! Ritgerðin var sem sé árás á fina höfunda og ritdómara er teldu sig eina vita allt, og sinntu aðeins ,,há- listrænum bókmenntum”, en litu niður á skemmti- og afþrey- ingarbókmenntir, sem allur fjöldinn læsi sér til ánægju. Hin- irfinu ritdómarar sagöiBjælke- by, vita ekki hvað er tilgangur bóka. Jú, þeir vita þaö hvaö þeim sjálfum viökemur, en ekki tilhvers bók er fyrir allan þorra lesenda. Einstrengingslegur rit dómari álitur aö sérhver bók eigi að hafa alvarlegar skyldur og boöskap. En fyrir 95% les- enda er markmiðiö meö bók það, að hún færi þeim ánægju og stytti stundir á þægilegan hátt. Við lesturinn vilja menn hverfa burt frá daglegu amstri og njóta hvildar og gleði, jafnvel sjá I huganum einhverja dag- drauma rætast. En þetta vilja bókm enntaspekingarnir alls ekki! Viö eigum, aö þeirra áliti, út af lifinu alltaf aö ganga i skóla, einnig i fritimum okkar. Helzt alltaf i þungum alvarleg- um hugleiöingum. Þaö var rifizt geysilega um „króniku Bjælkebys” og áhrifin ruddu smám saman braut fyrir nýjar stefnur. Fleiri og fleiri höfundar hafa fengiö áhuga á aí skrifa þannig aö almennur les- andi skilji og njóti. Afþreying- arbókmenntir hafá vaxið i áliti. „Kerlingabókmenntimar” sem finir ritdóhnarar kalla svo, eru lesnar mest (sbr. hér á landi bækur Guðrúnar frá Lundi), og oftlýsaþærraunarlifinueins og þaö venjulega er, öðrum bókum fremur. Láta sér ekki nægja aö lýsa afbrigöilegum og sjúkleg- um einstaklingum. Nú er fariö aö skrifa háskóla ritgeröir um Bjælkeby og rit gerö hans i Danmörku, og kenn ingar hans teknar til umræðu i skólum og sjónvarpi. í danska sjónvarpinu var i þvi tilefni byrjaö aö syngja gamla garð- yrkjusönginn „Plante smil og plante solskin, plante lys i alle sind”.Sáöu brosi, sáöu sól.sáöu ljósi I hugann inn. Viö erum at visu, sagöi einn þátttakenda, ekki alveg á sömu skoöun og Bjælkeby, þ.e. aö lausnin sé sú aö hinir þreyttu eigi aö flýja raunveruleikann meö þvi að dreyma um annan og betri heim, t.d. að dreyma aö óbreytt skrifstofustúlka giftist skrif- stofustjóranum, eöa jafnvel inn Fisksölukonur i Kaupmanna höfn. er nú meiri en öll útgjöld til menningar- og heilbrigðismála. Upphæöinmun t.d fimmtán föld áviðopinbera aðstoð við þróun- arlöndin. Liklega vinna nú um 50 milljónir manna viö vopna- búnaö.Og nú er almenningiorö- iö mun hættara en hermönnum, ef til styrjaldar dregur. 1 Kó- reustriöinu voru aöeins 20% hinna látnu hermenn, en 80% al- mennir borgarar. Ole Schierbeck ritar nýlega: Olian hefur ger- spillt okkur. Allt þjóöfé- lagiö byggist á oliu, þ.á.m. matvælaflutningur og raunar mestöll framleiðslan. Viö þyrp- umst saman i stórum borgum, þar sem ekkert teljandi er hægt aörækta.Matarframleiðslan og foröabúrin eru langt i burtu, svo flytja veröur matinn langt aö — og til flutninganna þurfum við oliu. Mjólkurvandræöin hafa sannað okkur að það er józkt hey, sem veröur að blessaöri mjólkinni á borðum Kaup- mannahafnarbúa. 1 verk- falli bensinbilstjóra sátum viö i köldum ibúöum og bensin- lausum bilum. Verkfall getur brugöizt til beggja vona og stundum tapa báðir aðilar. Og þetta er komiö út i öfgar. Nú getur smáhópur lamaö allt þjóðfélagiö. Viö höfum gert flest tilaö auka miöstjórnarvaldiö og nær öllu er stjórnaö aö ofan, t.d. hvar leggja skuli veg o.s.frv. Reistir eru — kannski ódýrir — en alltof stórir skólar, þar sem börnin veröa eins og flugur á vegg — bara númer! Stórrekst- AÐEINS FÁAR ÍSLENZKAR HÆNUR TIL í LANDINU — reynt að varðveita stofninn hjá Rannsóknastofu landbúnaðarins Konný Hjaltadóttirmeð hana og hænu af islenzku kyni. MO-Reykjavik —Haustiö 1974 hóf Rannsóknarstofnun land- búnaöarins söfnun islenzka hænsnakynsins. Skipulegt átak var siðan gert sumarið 1975 i að safna eggjum frá öllum þeim stöðum á landinu, þar sem vitað var um islenzkar hænur. Fyrir ári voru 60 is- ienzkar hænur og 20 hanar á vegum stofnunarinnar, en i sumar veiktust þær, og eru nú aðeins 43hænur og 7 hanar hjá rannsóknarstofnuninni. Konný Hjaltadóttir rann- sóknarmaður á Keldnaholti sagöi i viðtali við Timann, að aðaltilgangurinn með þvi að safna islenzka stofninum væri aö varðveita hann, svo að hann dæi ekki út. Aðeins væru islenzkar hænur til á fáum stöðum á landinu, en nú virtist áhugi fólks vera að aukast á aö fá þennan stofn, og hefðu fjölmargir haft samband við stofnunina tii aö biöja um is- lenzk hænsni. Hingað til heföi þó alls enga úrlausn veriö hægt aö veita þessu fólki, en vonandi yröi það hægt siðar. íslenzku hænurnar eru minni en þær itölsku, en flest- ar hænur hér á landi eru af it- ölskum stofni. Þær eru svart- ar eða gráröndóttar, og hafa litinn, eða engan kamb.Þá eru fætur þeirra svartir, eöa grá- ir, I staö þess aö ítölsku hænurnar eru meö gula fætur. Islenzku hænurnar byrja seinna aö verpa en þær it- ölsku, og einnig viröast þær vera ófrjósamari. Eins og áður sagði, er aöeins vitað um islenzkar hænur á fá- um stöðum á landinu, og sagöi Konný, að rannsóknarstofnun- inni þætti mjög vænt um að fá að vita af öllum þeim, sem ættu islenzkar hænur og sér- staklega ef hægt væri aö fá frá þeim egg eöa hænsni. tslenzk hænsni. Tímamyndir Gunnar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.