Tíminn - 01.02.1977, Síða 14

Tíminn - 01.02.1977, Síða 14
14 Þriöjudagur 1. febrúar 1977 krossgáta dagsins 2404. Krossgáta Lárétt l.Báliö.- 5.Spýja.- 7,Landsig,- 9. Kona.- ll.Þófi.- 12.Drykkur,- 13.Egg.- 15.Fæöu,- 16.Kveöa viö,- 18.Félausu.- Lóörétt l.Leiftur.- 2. Þæg - 3.Þófi.~ 4.Tók,- 6.Yggldu.- 8.Fæöi.- 10. Boröandi,- 14.Verkfæri,- 15.Ambátt.- 17.Baul,- Ráöning á gátu No. 2403 Lárétt l.Danska.- 5.Ása.- 7.Arö.- 9.Læk,- 11.Ná,- 12. Ra.- 13.Gný,- 15.Att.- 16.Rás,- 18.Virkin.- Lóörétt l.Drangs,- 2.Náö,- 4.Kal,- 6.Skatan,- lO.Ært,- 14.Ýri.- 17.Ar,- 3.SS.- 8.Rán,- 15.Ask,- z 3 Li ■ 10 U IZ /3 (V IS “ n m Bújörð 1962 Hrappsstaðir i Bárðardal, S-Þingeyjar- sýslu Laus til kaups eða leigu og ábúðar. t eyði frá 1. okt. 1974. Tún 11 ha. ræktunarmögu- leikar ca 14 ha. Hæfileg bústærð ca. 10 mjólkurkýr og 150 kindur eða 20 kýr og engin kind. Býlið er I miöjum Báröardal austan Skjálfandafljóts, um 18 km frá Fosshóli og 66 km frá Akureyri og Húsavík. öll hús léleg. Rafmagn frá Ragmagnsveitum rikisins. Eig- andi Bárödælahreppur. Söluverö, kostnaöarverö 2.830.000,- Þar af 1.525.000,- kr. óverötryggt lán á um 11% vöxtum. Hitt eftir samkomulagi viö sveitarstjórn Bárö- dælahrepps. Algjört skilyröi fyrir sölu eöa ábúö á jöröinni er aö kaup- andi eöa leigjandi búi þar og reki búskap. Allar nánari upplýsingar veitir oddviti Bárödælahrepps Egill Gústafsson, Rauöafelli, sími um Fosshól. Laxveiðiár til leigu Hörðudalsá og Laugá i Hörðudals- hreppi, Dalasýslu, eru til leigu frá og með veiðitimabilinu 1977. Tilboö afhendist formanni Veiöifélagsins, Kristjáni Magnússyni, Seljalandi, fyrir 15. marz n.k., og veitir hann nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til aö taka hvaöa tilboöi sem er, eöa hafna öllum. Stjórn Veiðifélags Höröudalsár og Laugár. — Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinsemd viö andlát og útför fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa Brynjólfs Jóhannessonar frá Hrísey. Jórunn Brynjólfsdóttir, Haukur Þorsteinsson, Asta Brynjólfsdóttir, Alfreö Kristjánsson, Sigtryggur Brynjólfsson, Sigrún Pálsdóttir, Sigurður Brynjólfsson, Helga Schiöth, Hallfriöur Brynjólfsdóttir, Markús Guömundsson, Sóley Brynjólfsdóttir, Siguröur Pétursson, Fjóla Brynjólfsdóttir, Kári Eysteinsson, barnabörn og barnabarnabörn. Maöurinn minn Páll Guðmundsson Baugstöðum andaöist sunnudaginn 30. janúar I Sjúkrahúsi Selfoss. Elín Jóhannsdóttir. Kristján Jónsson frá Vestara-Landi lézt 14. janúar. — Útförin hefur fariö fram I kyrrþey aö ósk hins látna. Gunnlna Sigtryggsdóttir, Sigrún Kristjánsdóttir. Þriðjudagur 1. febrúar 1977 ■'—!----------;------------ Heilsugæzia. . ■■ Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík vikuna 28. janúar til 3. febrúar er í Lyfjabúð Breiðholts og . apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt, ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. /*—----------—----------- Bilanatilkynningar ._______ - Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Sfmabilanir slmi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf - Fundur i kvenfélagi Hallgrimskirkju verður hald- inn i safnaöarheimilinu fimmtudaginn 3. feb. kl. 8.30. Skemmtiatriöi. — Stjórnin. I.O.G.T. Arshátiö templara veröur i templarahöllinni 5. febrúar og hefst meö borö- haldikl. 19.30. Kalt borö. Kátir karlar leika fyrir dansi. Elin Sigurvinsdóttir syngur viö undirleik Angesar Löve. Nokkur skemmtiatriði úr fé- lagslifi templara, eldri og yngri, Aðgöngumiði kr. 3500. Hægt er aö tryggja sér miöa hjá fyrirmönnum stúkna og ungtemplarafélaga. Árshátið: Atthagasamtök Héraðsmanna halda árshátiö sina I Domus Medica laugar- daginn 12. febrúar. Nánar i Héraðspóstinum. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar Aöalfundur verður haldinn i Safnaöarheimilinu þriöjudag- inn 1. febr. kl. 8.30. Stjórnin. Kvenféiag Frikirkjusafnaðar- ins i Reykjavik heidur skemmtifundfimmtudaginn 3. febrúar kl. 8 s.d. i Tjarnarbúö. Spiluö veröur félagsvist og fleira verður til skemmtunar. Allt Frikirkjufólk velkomiö. Stjórnin. Siglingar Skipafréttirfrá skipadeild SÍS Jökuifeil lestar i Reykjavik. Disarfellfer væntanlega I dag frá Reykjavik til Vestfjaröa og Norðurlandshafna. Helga- felllosar á Akureyri. Mælifell lestar á Neskaupsteð. Skafta- fell fór i gær f á Gloucester til Halifax. Hvassafell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun frá Hull. Stapafeil fór i nótt frá Djúpavogi til Reykjavikur. Litlafell fór i gær frá Reykjavik til Akureyrar. ’----:-------rr--------' Tilkynningar • - islenzk réttarvernd Skrifstofa félagsins i Miöbæj- arskólanum er opin á þriöju- dögum og föstudögum kl. 16- 19. Simi 2-20-35. Lögfræðingur félagsins er Þorsteinn Sveins- son. öll bréf ber aö senda Is- lenzkri réttarvernd, pósthólf 4026, Reykjavik. ' Simavaktir hjá ALA-NON Aöstandendum drykkjufólks skal bent á slmavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traöarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaöar- heimili Langholtssafnaðar alla iaugardaga kl. 2. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Ónæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 til 17.30. Vinsamleg- ast hafið meö ónæmissklrt- eini. Ókeypis enskukennsla á þriðjudögum kl. 19.30-21.00 og á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 slmi §6256. Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. (---------------------- Söfn og sýníngar - ___________- Kvikmyndasýning i MÍR-salnum Laugaveg 178 — laugardaginn 5. febr. kl. 14. Sýnd verður myndin Tsjapaéf. -----------—--------- Minningarkort v - - ... Mihningarspjöid Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stööum: Hjá kirkjuveröi Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarkort byggingar- sjóös Breiöholtskirkju fást hjá: Einari Sigurössyni Gilsárstekk 1, simi 74130 ög Grétari Hannessyni Skriöu- stekk 3, slmi. 74381. Minningarsjóður Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöð- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Maríu ólafsdóttur Reyðar- firði. Minningarspjöld Styrktár- sjóðs vistmanna á. Hrafnistu, DAS fást hjá Aöalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stlg 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný- býlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöö- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3, A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Bómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, .Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningar- og liknarsjóös- spjöld kvenfélags Laugarnes- sóknar fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúðinni Hrisateigi 19 Onnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur Klepps- vegi 36 Ástu Jónsdóttur Goðheimum 22 , og Sigriði Ásmundsdóttur Hof- teigi 19. Minningaspjöld Hvltabands- ins fást á eftirtöldum stöðum Skartgripaverzl. Jóns Sigr, mundssonar Hallveigarstlg 1. Umboð Happdrættis Háskóla íslands Vesturgötu 10. Arndlsi Þórðardóttur Grana- skjóli 34, slmi 23179. Helgu Þorgilsdóttur Vlöimel 37, slmi 15138 og , Unni Jóhannesdóttur Framr nesvegi 63, slmi 11209. Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði, Sól- heimum 8, simi 33115, Elinu,. Alfheimum 35, simi 34095, .Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti, Efstastundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34Í41. Minningarsjöld Sambands dýraverndunarfélaga tsiands fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Helga Einarssonar, Skólavörðustíg 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99. Bókabúðin' Veda, Kópavogi og bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Minningarkort tií styrktar ■ kirkjúbyggingu í Arbæjarsókn 'fást I bókahúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33- 55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og I HSlæsibæ 7 simi 8-57-41. Minningarspjöid Félags ein- stæöra foreldra fást I Bókabúö Lárusar Blöndal I Vesturveri og á skrifstofu félagsins I Traöarkotssundi 6, sem er op- in mánudag kl. 17-21 og fimmtudaga kl. 10-14. hljóðvarp Þriðjudagur 1.febrúar 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvaldsdóttir les framhald sögunnar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.