Tíminn - 01.02.1977, Page 19
Þri&judagur 1. febrúar 1977
19
Tvöfalt
hjá
Stein-
unni...
Steinunn Sæmundsdóttir
frá Reykjavfk vann tvöfaldan
sigur á punktamóti á skiðum
sem fór fram I Hliðarfjalli við
Akureyri á sunnudaginn,
Steinunn vann bæöi sigur i
svigi og stórsvigi.
Ungur Húsvlkingur, Bjarni
Sigur&sson, kom á óvart í stór-
svigi, þar sem hann vann sig-
ur. Haukur Jóhannsson frá
Akureyri varð sigurvegari i
svigi, en þar varö Bjarni I öðru
sæti.
★ ★ ★
Gústaf
stökk
iengst
Lyftingakappinn sterki úr KR,
Gústaf Agnarsson, var i sviðs-
ljósinu á islandsmeistaramót-
inu i frjálsum fþróttum innan-
húss — atrennuiausum stökk-
um. Gústaf vann sigur i iang-
stökki —þegar hann stökk 3,25
m i siðasta stökki sinu, og
skaut þar með Elfasi Sveins-
syni (3.23) ref fyrir rass.
Elias (KR) sigraði I há-
stökki — stökk 1.68 m, en
Friðrik bór Öskarsson úr 1R
sigraði í þrfstökki — 9.87 m.
Lára Sveinsdóttir (Armanni)
varö sigurvegari i langstökki
kvenna — 2.44 m.
★ ★ ★
Jóhann
°g
Siguröur
— sterkir í
badminton
islandsmeistararnir 1 tvi-
liðaleik i badminton, þeir Sig-
urður Haraidsson og Jóhann
Kjartansson, urðu sigurveg-
arar i KR-mótinu um helgina.
Þeir unnu sigur — 15:1 og 15:5
— yfir Skagamönnunum Her&i
Ragnarssyni og Jóhannesi
Gu&jónssyni. Hanna Lára
Pálsdóttir og Lovfsa Sigurðar-
dóttir urðu sigurvegarar I
kvennaflokki — sigruðu (15:6
og 15:1) þær Svanbjörgu Páis-
dóttur og Ernu Franklfn úr
KR.
★ ★ ★
Glíman
byrjuð
Armenningurinn Guðmund-
ur Ólafsson varö sigurvegari f
fyrsta stórmótinu í glimu i
vetur. — Miðsvetrarglímu G.t.
Gu&mundur Iagði Þingeying-
inn Eyþór Pétursson I úrslita
glfmunni. Bræðurnir
kunnu þeir Pétur og Yngvi
Ingasynir gátu ekki tekiö þátt
f mótinu — voru veðurtepptir
fyrir norðan.
Ólafur og
Axel eru
komnir heim
— mættu á landsliðsæfingu í gærkvöldi,
stuttu eftir að þeir komu frd
V-Þýzkalandi
★ Januz „njósnaði" um Spdnverja um
helgina í Frakklandi
Axel Axelsson og ólafur H. Jóns-
son komu til landsins i gærkvöldi
og voru þeir mættir á landsli&sæf-
ingu I iþróttahúsinu f Hafnarfirði
stuttu cftir heimkomuna. Januz
Cerwinsky, iandsliösþjálfari
komst aftur á móti ekki á lands-
iiösæfinguna þar sem hann kom
seint f gærkvöldi frá Frakklandi,
þar sem hann var að „njósna”
um Spánverja, sem tóku þátt I al-
þjóðlegu handknattleiksmóti I
Nancy.
Januz sá Spánverja vinna ör-
JANUZ CERWINSKY...........„njósnaði” um Spánverja f Frakklandi um
helgina.
5 unglingar á
NM í badminton
sem fer fram í Kaupmannahöfn í marz
5 Islenzkir unglingar hafa unnið
sér rétt til aö taka þátt I Norður-
landameistaramóti unglinga i
badminton, sem fer fram I
Kaupmannahöfn I marz. B.S.l.
efnditil úrtökumóts um helgina
og þá urðu þessir badminton-
leikarar hlutskarpastir — Jó-
hann Kjartansson, TBR, Sig-
uröur Kolbeinsson TBR, Friðrik
Arngrlmsson, TBR, Broddi
Kristjánsson, TBR og Kristfn
Kristjánsdóttir, TBR.
uggansigur (18:14) yfir Frökkum
og siðan Hollendingum — 22:19.
Þetta sýnir að Spánverjar sem
við leikum að öllum likindum við I
B-keppni HM I Austurriki, eru
sterkir um þessar mundir. Januz
mun án efa komá með góðar upp-
lýsingar um Spánverja og hvern-
ig þeir leika — og hann mun ör-
ugglega finna vörn við leik þeirra
og einnig finna veikleika þeirra.
Ólafur og Axel komu hingaö til
landsins, til að æfa með landslið-
inu og leika gegn V-Þjóöverjum
hér tvo landsleiki um næstu helgi.
V-þýzku dómararnir sem voru
hér á dögunum, sögðu að íslend-
ingar ættu að vinna sigur yfir
v-þýzka liöinu ef þeir léku eins og
gegn Pólverjum og Tékkum. —
Framhald á bls. 18.
Njarðvíkingar
halda strikinu
hafa tveggja stiga forskot f baráttunni
um Islandsmeistaratitilinn í körfuknattleik
••
Oruggur
sigur
hjá
Danker-
sen
— gegn MAI frá
Moskvu í
Evrópukeppninni
Dankersen vann öruggan
sigur (24:19) yfir MAl frá
Moskvu i Evrópukeppni bik-
arhafa, þegar liðin mættust I
Minden i V-Þýzkalandi um
helgina. Óiafur H. Jónsson,
sem fékk það hlutverk a&
hafa gætur á Maksimov,
skora&i 3 mörk I leiknum, en
Axel Axelsson sem hefur nú
náð sér eftir mei&siin sem
hann hiaut i iandsieiknum
gegn Pólverjum, var litiö
með.
Njarðvikingar halda sínu
striki í baráttunni um (s-
landsmeistaratitilinn.
Breiðablik frá Kópavogi
var fórnarlamb Njarðvík-
inga um helgina. Blikarnir
héldu í við Njarðvíkinga til
að byrja með/ en það dugði
ekki gegn hinu sterka Suð-
urnesjaliði, sem bar sigur
úr býtum — 90:66.
Eins og fyrri daginn, þá skiptu
STAÐAN
Staðan i 1. deild tslandsmótsins
I körfuknattleik eftir leiki helgar-
innar er nú þessi:
Njarðvikingar, sem eiga nú
marga jafna og sterka leikmenn,
stigunum bróöurlega á milli sin.
Kári Mariusson skoraði mest —
15, Gunnar Þorvaröarson 14,
Guösteinn Ingimarsson 12, Stefán
Bjarkason 11 Brynjar Sigmunds-
son 10. Það er greinilegt aö
Njarðvikingar stefna að íslands-
meistaratitlinum
IR-ingar áttu ekki i vandræðum
með Stúdenta — sigruðu örugg-
lega 90:68. Kristinn Jörundsson
skoraði 31 stig i leiknum, en Jón
Pálsson (22) og Kolbeinn Krist-
insson (16). Ingi Stefánsson skor-
aði flest stig Stúdenta — 17.
Einar Bollason lék aö nýju með
KR-liðinu gegn Val, eftir meiðsl-
in. Hann skora&i 22 stig, þegar
KR-ingar unnu — 75:63.
s ■
Kristján og Jens
ganga f Fram
KR —Valur
Breiðabl. — UMFN
1R — tS
UMFN
Armann
ÍR
KR
1S
Valur
Fram
Breiöabl.
75:63
66:90
90:68
1 622:488 14
1 584:524 12
2 660:573 12
2 743:603 12
5 673:672 6
6 592:623 4
1 6 475:542 2
0 8 499:707 0
Vestmannaeyingurinn Kristján
Sigurgeirsson, sem hefur leikiö
meö Eyjaliðinu undanfarin ár,
hefur gengið f Fram-liöið
Kristján þjálfaði og lék meö Aft-
ureldingu i Mosfelissveit sl.
keppnistimabil — og náöi hann
þar góðum árangri meö Aftureld-
ingu, sem var ekki langt frá þvi
að tryggja sér 2. deildarsæti.
Kristján leikur stöðu miðvallar-
spilara. Hann mun þjálfa 3. flokk
Fram i sumar. Þá hefur Ar-
menningurinn Jens Jensson
gengið i Fram, en hann hefur
leikið miðvörð meö Armanns-liö-
inu. Hann er mjög fljótur og
marksækinn.
KRISTJAN SIGURGEIRSSON...sést hér I Eyjabúningnum. Fram-
vegis klæöist hann Frambúningnum bláa.