Tíminn - 01.02.1977, Qupperneq 20

Tíminn - 01.02.1977, Qupperneq 20
20 mmm Þriftjudagur X. febrúar 1977 57.422 þúsund áhorfendur á Old Trafford sáu... Lou Macari skora sigurmark United |— gegn Lundúnaliðinu Queens Park Rangers ★ Port Vale og Chester komu á óvart í ensku bikarkeppninni Langflestir áhorfendur á leikj- um laugardagsins voru vitaskuld á Old Trafford i Manchester, eöa 57.422, og sáu þeir heimaliöiö vinna nauman sigur á Q.P.R., 1-0. Markiö kom þegar á 16. minútu, þegar Mcllroy átti þrumuskot aö marki, sem Parkes gat aöeins slegiö frá, en þá kom Macari aövifandi og skallaöi knöttinn inn. Eftir markiö sótti Q.P.R. mikiö og Leach og Eastoe áttu báöir góö færi, sem fóru I súginn. 1 seinni hálfleik var þaö aftur á móti United, sem hrein- lega átti leikinn og hvaö eftir annaö lék Gordon Hill á Shanks bakvörö Q.P.R. og gaf góöar sendingar fyrir markiö. En fram- Gordon til Everton Everton hefur nú ráöiö sér nýjan framkvæmdastjóra. Hann er Gordon Lee, sem hef- ur veriö maöurinn aö baki vel- gengni Newcastle aö undan- fiirnu. Brian Glough haföi lengi veriö bendlaöur viö Everton, en hann hefur lýst þvi yfir, aö hann ætli sér aö taka Nottingham upp i 1. deild, og þess vegna hafnaöi hann boöi Everton. Gordon Lee var samningsbundinn Newcastle, en taliö cr, aö hann muni fá helmingi hærri laun hjá Everton en hann fékk hjá Newcastle. Ó.O. herjar Manchester voru ekki i essinu sinu i þessum leik, þannig aö sigur þeirra var naumur, en veröskuldaöur. 1 þessari umferö féll út siöasta utandeildarliöið, Northwich Vic- toria. Liðið lék viö Oldham á Maine Road I Manchester aö viö- stöddum 28.635 áhorfendum. Old- ham var allan timann sterkari áöilinn og mörk frá Halom (2) og Valentine geröu út um vonir Nor- thwich um áframhaldandi keppni. Rétt fyrir leikslok tökst Collier aö skora fyrir Northwich og rétta þannig aðeins hlut liös- ins. Það sem mest kom á óvart i þessari umferö voru sigrar tveggja þriðju deildar liöa yfir liöum úr annarri deild. Port Vale vann veröskuldaðan sigur yfir Burnley á heimavelli sinum Vale Park. Mörk þeirra geröu Tartt og Brownbill, en mark Burnley kom úr vitaspyrnu á siöustu mfnútu leiksins — Flynn skoraöi. Chester vann 1-0 sigur á Luton meö siö- asta sparkinu i leiknum, er liðin mættust á The Stadium i Chester. Edwards skoraöi markiö, og tæp- lega 11.000 áhorfendur fóru heim glaöir I bragöi. Eins og búizt var viö vann Liverpool auöveldan sigur á Car- lisle á Anfield. Toshack var nú aftur með Liverpool og breytti það mjög leik liösins til batnaöar. Keegan og Toshack skoruðu fyrir Liverpool i fyrri hálfleik, og Heighway bætti við þriöja mark- inu f seinni hálfleik. Ahorfendur voru 45.358. Colchester náöi jafntefli á móti Derby á síðustu minútu, þegar liöin mættust á Layer Road I Col- chester. Hales náði forystunni fyrir Derby á 23. minútu eftir sendingu frá James. Þaö var svo búið aö leika tæplega fimm minútur af þeim tima, sem dómarinn bættivið vegna meiösla og tafa, þegar Colin Garwood skoraði fyrir Colchester. 14.030 áhorfendur voru á þessum leik og voru þeir mjög ánægðir meö leik Framhald á bls. 23 SIGUR ARSENAL TRYGGÐ- UR...Trevor Ross og David O’Leary, tveir af ungu strákunum hjá Arsenal, sjást hér fagna siöari marki „Sup- er-Mac”. ARSENAL KOMIÐ f BIKARHAM... Það voru þeir Malcolm Macdonaldog Frank Stapleton, sem sáu um það, að Coventry spilar ekki meira í bikar- keppninni á þessu ári. Super-Mac skoraði tvisvar í leikn- um og átti auk þess f jöldann allan af tækifærum, sem hann misnotaði. Stapleton, bezti maður vallarins, skor- aði sitt fyrsta mark á sjö vikum, og var maðurinn á bak við auðveldan sigur Arsenal. En þaö veröur aö geta þess hér, aö Coventry lék án þriggja af sin- um beztu mönnum, Yorath, Wall- ace og Ferguson voru allir meiddir, Stapleton tók forystuna fyrir Arsenal á 24. minútu, þegar „Skemmtilegasti leikur ársins... hann skallaöi inn sendingu frá Nelson. Á 40. mlnútu stökk hann aftur hærra en vörn Coventry og skaliaöi knöttinn fyrir fætur Mac- donalds, sem þurfti aöeins aö pota boltanum inn. Staöan i hálf- leik var þannig 2-0 Arsenal I vil. En á 56. minútu fékk Coventry sitt eina tækifæri I ieiknum og skoruöu þeir úr þvi. Bobby Mc- Donald sendi góöa sendingu fyrir markiö, og Tommy Hutchison skallaöi knöttinn inn. En siöan tók Arsenal leikinn aftur i sinar hend- vann auðveldan sigur (3:1) yfir Coventry á Highbury ur og 20 minútum sföar skallaöi Hudson knöttinn fyrir fætur Mac- donald eftir hornspyrnu frá Brady. Eins og í fyrra skiptiö þurfti Macdonald aöeins aö ýta knettinum inn. Arsenal er nú eina liöiö frá London, sem er eftir i bikarnum, en ef þeir halda áfram aö spila knattspyrnu eins og þeir sýndu á laugardaginn, gæti svo fariö aö þaö veröi Lundúnaliö, sem hamp- ar bikarnum á Wembley i mai n.k. Ó.O. — á Pottman Road", sagði Bobby Robson framkvæmdastjóri Ipswich, sem hafði heppnina með sér Varnarleikur West Hom — dugði ekki gegn Aston Villa á Villa Park Mark frá George Bur- ley með siðasta spark- inu i leiknum, kom i veg fyrir að 2. deildar lið Wolves ynni sigur á Ips- wich á Portman Road, en þar hefur Ipswich ekki tapað allt keppnis- timabilið. Fram- kvæmdastjóri Ipswich sagði eftir leikinn að sér hefði létt mikið við markið og hann væri ekki hræddur við leikinn Ólafur Orrason c ENSKA KNATT- , SPYRNAN gegn Úlfunum á Molineux i kvöld. Þá myndi lið Ipswich sýna hvað i þvi býr. Ipswich sótti án afláts allan leikinn, en vörn Wolves var föst fyrir meö McAlle sem bezta mann, og einnig var Gary Pierce frábær i markinu. Skyndisóknir Wolves voru ávallthættulegar, en maöurinn á bak viö þær flestar var Willie Carr. Eftir um 25 mfnútna leik sendi hann mjög góöa sendinguá Richards, og skot hans var komiö yfir marklinuna, þegar Cooper tókst að slá boltann Ut. Þrátt fyrir mikil mótmæli leikmanna Wolves dæmdi dómar- inn ekki mark. En aöeins fimm minUtum siðar var Richards aft- ur á ferðinni og nú lék enginn vafi á þvi, aö knötturinn hafnaði í net- inu. Það voru svo aöeins eftir 15 mfnútur af leiknum, þegar Paul Mariner tókst aö jafna metin fyr- ir Ipswich, eftir sendingu frá Os- borne. En Richards haföi ekki sagt sittsiöasta orði leiknum og á 81. minútu skoraöi hann óverj- JOHN RICHARDS...skoraöi bæöi mörk úlfanna og eitt, sem á furöulegan hátt var dæmt af. andifram hjá Cooper i marki Ips- wich. Leit Ut fyrir aö þetta væri Urslitamark leiksins þar til á siö- ustu minútu, að Burley tókst aö jafna meö siðasta sparki leiksins, eins og áöur er greint frá. West Ham kom til Villa Park greinilega meö þvi hugarfari aö ná jafntefli og reyna sföan aö ná ein- hverju út úr leik á Upton Park. Og í fyrri hálfleik tókst þeim aö halda marki sinu hreinu og langt fram eftir seinni hálfleik. En eftir aö Aston Villa skoraöi sitt fyrsta mark, var allur vindur úr liöi West Ham og spurningin var aöeins sú hve mörg mörk Aston Villa skoraöi áöur en yfir lyki. Fyrsta markiö kom á 58. minútu. Varnarmenn WestHam gættu allir Andy Gray, þegar sending kom fyrir markiö frá Little, en viö þetta varö Deehan frfr og skallaði hann auöveldlega framhjá Day f marki West Ham. Hroðaleg mistök hjá fyrirliða West Ham leiddu til ann- ars marks Villa. Hann gaf knöttinn beint fyrir fætur Deehans fyrir miöju marki viö vitateig og Deehan þakkaði fyrir sig með föstu skoti, sem Day átti ekki möguleika á aö verja. Skömmu fyrir leikslok skor- aöi Mortimer siöasta mark Aston Villa, þegar hann vippaði knettin- um hárfint yfir Day. Fyrir utan þetta komust þeir Gray og Little báðir einir inn fyrir vörn West Ham, en mistókst báöum aö koma knettinum fram hjá Day. Maöur leiksins var tvimælalaust Dennis Mortimer sem sá maöur, sem allt spil Aston Villa snerist i kring um. Liöin voru þannig skipuð: Aston Villa: Burridge, Gidman, Robson, Phillips, Nicholl, Morti- mer, Deehan, Little, Gray, Cow- ans, Carrodus. West Ham: Day, Lock, Lampard, Green, T. Taylor, Bonds, A. Taylor, Radford, Jennings, Brooking, Robson. Ó.O.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.