Tíminn - 02.02.1977, Qupperneq 1

Tíminn - 02.02.1977, Qupperneq 1
Kratar sprengdu á tyllióstæðu — Sjó Bak ■ ’ÆNGIRF Aætlunarstaðir: Bíldudalur-Blönduóc Búðardalui Flateyri-Gjögur-Hólmavik Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Simar: 2-60-60 oa 2 60-66 £2 mss> 26. tölublað—Miðvikudagur 2. febrúar 1977 — 61. árgangur f Verslunin & verkstæöiö ^ FLUTT á Smiðjuveg 66 Kóp. Beint andspænis Olis i neöra Breiöholti - þú skilur?) Síminn er 76600 LANDVÉLAR HF. Viðræð- ur við Færey- inga gébé Reykjavik — „Ég reikna fastlega meö þvi, að viöræð- urnarum beiðni Færeyinga að þcir fái að veiða allt að þr játiu þúsund lestir afloðnu hér viö land, hefjist á föstudaginn,” sagði Matthias Bjarnason, sjávarútvegsráðherra i gær- kvöldi. Ráöherra sagði einnig, að beiðni um loðnuveiði hefði fyrst komið frá Færeyingum i fyrra, en þá var ekki taliö fært að verða viö henni. Einari Agústssyni utanrikisráðherra barstnýlega beiöni frá Atla Dam, lögmanni Færeyja, um fyrrnefnda beiöni og á rlkis- stjórnarfundi var ákveöið aö gera ekkert i máiinu fyrr en Aiþingi hafði fjaliaö um það. ,,Ég kynnti aðilum vinnsiu og vciða loönunnar frá þessari beiðni og lagði, ásamt utan- rikisráðherra, drög þessi fyrir utanrikis- og landhelgis- nefnd. Þaö cr nú ákveöið að þessar viðræður við Færey- inga fari fram,” sagði sjávar- útvegsráðhcrra. Ráðherra kvað sérfræðinga Hafrannsóknastofnunar teljá að óhætt sé að leyfa Færeying- um að veiöa loðnu hér við land. „Þetta fer eftir afkasta- getu verksmiðjanna hér i landi, en eins og kunnugt er höfum við ekki nú norska bræösluskipiö Norglobal, sem jók aflann i fyrra,” sagöi ráð- herra. Þá kvað ráöherra Færey- inga bjóða samninga á móti um veiði á kolmunna i fær- eyskri landhelgi, en að ekkert hefði þar veriö minnzt á neitt ákveðiö aflamagn. „Þetta kemur mjög til athugunar um þessar veiðar fyrir íslenzk skip, sérstaklega þegar kemur fram á voriö,” sagði sjávarút- vegsráðherra. Byggdasjóður lánar 1700 milliónir í ár MÓ-Reykjavik — i gær var samþykkt heiidaráætlun um lán Byggðasjóðs á þessu ári og munu þau nema til samans 1700 milljónum kr. Þessi upp- hæð skiptist milli einstakra lánaflokka þannig að til ný- smiði skipa, endurbóta og kaupa á notuðum skipum eiga að fara 550 millj. kr. Til fisk- vinnsiustöðva 300 millj. kr. Þá er áætlaðað veita 250 millj. kr. tii iðnaðar og sömu upphæð til iandbúnaöar. Þá fá sveitarfé- lög 250 miiij. kr. vegna ýmissa framkvæmda á þeirra vegum, en aðrar iánveitingar Byggða- sjóðs eru áætiaöar 100 milij. kr. Tómas Arnason fram- kvæmdastjóri Framkvæmda- stofnunarinnar sagöi i viðtali við Timann I gær að sl. ár hefðu lánveitingar Byggða- sjóðs numið 1120 millj. kr. Mestar væru hækkanir áætl- aðar þetta ár til landbúnaðar og iðnaðar auk þess sem lán til sveitarfélaga hækkuðu nokk- uð. Nú væri ákveðið að veita lán til ræktunarsambanda vegna vélakaupa, en hingað til hefðu slik lán ekki verið veitt. Onnur lán til landbúnaðarins væru vegna vinnslustöðva, eins og . Mikið fannfergi hefur verið fyrir norðan að undanförnu og var þessi mynd tekin i gær er veriö var aö ryðja Akureyr- arflugvöll, en eins og sagt hefur verið frá i fréttum hefur orðið nokkuö um erfiðieika á flugsamgöngum vegna snjóa. Timamynd: K.S. uT >' *f sláturhúsa og mjólkurstöðva. Til iðnaðar er bæði veitt i framleiðsluiðnað og þjónustu- iðnað og sagði Tómas, að mik- ill áhugi væri á að fara inn á nýjar brautir til þess að auka og efla þessa atvinnugrein. Þar væru mestir möguleik- arnir á að skapa meiri atvinnu i landinu og iðnaðinn yrði þvi að efla. Framhald á bls. 19. Nýtt mál á Hauk Guðmundsson rannsóknarlöareqlumann: Grunaður um að hafa stung- ið kæru á sjálfan sig frá Seðlabankanum undir stól Gsal-Reykjavik — Dóms- málaráðuneytið mun i dag skipa setudómara i máii er snertir meintbrot Hauks Guð- mundssonar rannsóknarlög- regiumanns i Keflavik i opin- beru starfi. Haukur er.grunað- ur um að hafa haft óeðlileg af- skipti af kæru, sem hann fékk sjáifur á sig frá Seölabankan- um vegna innistæöulausra á- visana. Jón Eysteinsson bæjarfógeti I Keflavik, hefur skrifað ráöu- neytinu bréf, þar sem hann greinir frá umræddu máii og tilkynnir að hann hafi úr- skurðaö sig frá málinu, enda ber honum sem yfirboöara Hauks að vikja sæti. Baldur Mölier ráöuneytis- stjóri i dómsmálaráðuneytinu sagði I samtali við Timann i gær, að bréf þetta hefði borizt ráöuneytinu frá Jóni Ey- steinssyni, enkvaðst ekki vilja greina frá málavöxtum. Jón Eysteinsson bæjarfógeti sagöi i samtali viö Timann i gær, að rétt væri að hann hefði úrskuröað sig frá máli er snerti tékkamisferli Hauks og hugsanlegt brot i opinberu starfi, við meðferð þess máls, en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Timinn hefur aflað sér upp- lýsinga um þetta mál, eftir heimildum sem blaðið telur öruggar — og verður núgreint frá helztu atriöum þessa máls: 1 lok desembermánaðar 1975 sendi Seölabanki Islands kæru til bæjarfógetaembættisins i Keflavik vegna innistæðu- lausra ávisana. Meðal þeirra, sem kærðir voru fyrir þetta brot á tékkareglunum, var Framhald á bls. 19. Laxveiðin sl. sumar — Sjá bls. 2

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.