Tíminn - 02.02.1977, Qupperneq 4

Tíminn - 02.02.1977, Qupperneq 4
4 Miðvikudagur 2. febrúar 1977, MEÐ| MORGUN- KAFFINU — Ég vissi ekki, aö þú værir hræddur við köngulær? V O — Þú gamli. Hvernig á ég að festa þetta öryggisbelti? Tízku- dama í Hvíta húsinu óstöðvandi sala f slikum flikum. Hér sjáum viö þrjár myndir af Amy litiu, og uröu þessar myndir til þess að vekja Þótt frú Rosalynn Cart- er, sem er 49 ára, sé alltaf vel klædd þegar hún kemur fram opin- berlega, þá er þaö ein- hvern veginn svo, segja tizkufrömuðir vestan hafs, að ekkert er nýstárlegt eða spenn- andi við fötin hennar og klæönaöur hennar vek- ur ekki athygli. Jimmy Carter, hnetubóndi og forseti, hefur ekki sýnt neina tilburði i þá átt, að koma með eitthvaö nýtt i klæöaburði — en dóttirin iitla hún Amy, það er annað mái með hana. í hvert sinn, sem birtast myndir af henni i blöðunum, þá fá allar iitiar stúikur i Banda- rfkjunum algjöra ,,fata- dellu” og vilja fá eins föt og forsetadóttirin. Nú er svo komið að eigendur fataverzlana, sem selja föt fyrir telp- ur á hennar aidri, bfða f spenningi eftir hverri mynd, sem birtist af Amy, þvi að þá er um að gera að birgja sig upp af fötum likum þvi og hún kiæðist á myndinni, þvf að næstu dagana er upp kaupæði — nú viidu allar litlar stelpur fá bómullarbol og eins rósóttan hatt, tii að nota þegar aftur hlýnar í Bandarikjunum, eða rósóttan svuntukjói og og rúllukragapeysu innanundir, eins og Amy kiæðist á myndinni með pabba sfnum, svo að ekki sé talað um samfestinginn hennar Amy, sem hún er f þar sem hún stendur hjá mömmu sinni og veifar til pabba sins. Þolinmæði er allt sem þarf ööru hverju berst sá orörómur út, aö hjónaband þeirra Pauls Newman og Joans Woodward, leikara I Hollywood, sé að fara i hundana. Paul Newman er mik- ið kvennaguli og hefur stundum leyft sér að lfta til hliðar og marg- ir hafa dáðst að lang- lundargeði eiginkon- unnar (sem sjálf er fræg leikkona). En það er nú svo, að oft og tfðum þurfa konur frægra manna að þjálfa með sér þá eiginleika að geta sýnt þolinmæöi, umburöar- lyndi og skilning. Það hefur Joan Woodward gert. Hjónabandið var e.t.v. hætt komið hér fyrr á árum — en nú ekki lengur. ■ ■ ■ i timans

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.