Tíminn - 02.02.1977, Síða 7

Tíminn - 02.02.1977, Síða 7
Miðvikudagur 2. febrúar 1977. 7 IÐNAÐUR í KÓPAVOGI — IÐNAÐUR í KÓPAVOGI IÐNAÐUR í KÓPAVOGI — IÐNAÐUR í KÓPAVOGI „Sérhaefum okkur vélum Allt húsnæði fyrirtæk- isins er á tveimur hæðum og spannar yfir 2200 fermetra. í klæðasképum" Ragnar Lár Magnússon fram- kvæmdastjóri Málningar h/f i Kópavogi. i baksýn sést hús- næði fyrirtækisins, en það er um 6000 ferm á þremur hæð- um. Alls starfa 55 manns viö framleiösluna og fleiri á sumrin. Séö yfir verkstæði Axel Eyj- ólfssonar h/f, en það er um 1400 fermetrar búið hinum fullkomnustu og sérhæfðustu — segir Axel Eyjólfsson, forstjóri F.I. Reykjavik — Við fram- leiðum i raun miklu ódýrari vöru og vandaðri en þá, sem flutt er inn og þökkum við það verulegri hagræðingu I rekstr- inum. Efnið kaupum við nátt- úrulega erlendis frá, og hafa tollar á þvi lækkað, aftur á móti má segja að farmgjöld séu um 60 til 80% af heildarveröinu. Pyngjan þolir litið nú á dögum, og hef ég tekið eftir þvi, aö kaupgeta fólks hefur minnkað til muna siðustu vikurnar, og þýöir varla annað en að bjóða fólki það alódýrasta. A þessa leið fórust Axel Eyj- ólfssyni orð, er við ræddum við hann i húsgagnaverzlun hans að Smiðjuvegi 9 i Kópavogi, en Axel rekur eitt fullkomnasta og sérhæfðasta húsgagnaverk- stæði hér á landi. I augnablikinu sérhæfum við okkur i klæðaskápum, sagði Ax- el, og höfum við af þeim tvær gerðir i ýmsum stærðum. Er hér um aö ræða skápa með rennihurðum og einnig svokall- aða syrpuskápa, sem eru afar vinsælir. Þeirhæfa öllu húsrými og eru til I 4 mismunandi breiddum 40-50-60 og 78 cm. Rennihurðaskápana fram- leiðum við i álmi, eik og tekki, en syrpuskáparnir eru aðallega úr birki, hnotu og fanline, sem er sérstök gerð af spæni. Axel Eyjólfsson h/f er ca. 42 ára gamalt fyrirtæki var fyrst starfrækt á Akranesi, en fluttist til Reykjavikur árið 1947, og var lengst af i Skipholtinu eða þar til fyrir 2 árum. Fyrirtækið hefur framleitt allar gerðir húsgagna á þessum tima, en hefur nú umboðssölur fyrir Módel-húsgögn og Furu- húsgögn. Mólning h.f. Selja framleiðsluleyfi á olíumálningu til Færeyja F.I. Reykjavik. — Fyrir utan vatnsmálningu, sem er okkar stærsti vöruflokkur, framleið- um við lim, húsgagnalökk, Al- kyd-málningu, þ.e.a.s. oliu- málningu og skipalökk, þan- þéttefni og hefðbundiö kitti. Einnig framleiðum við sam- kvæmt norsku leyfi sandsparsl. En merkara er ef til vill það, að vil sejum framleiösluleyfi til A myndinni sjáum við um helming starfsmanna Blikk- vers h/f, t.f.v. Guðmundur Jónatansson, Guðmundur Antonsson, Kristján Ingi- mundarson, framkvæmda- stjóri, óskar Björnsson, Sveinn Guðmundsson og Ast- ráður Magnússon. Aðrir blikksmiðanna voru úti að vinna i góða veðrinu. (Tim ímynd Gunnar) Smíði t*%. og lögn loftræstikerfa stærstu verkefnin F.I. Reykjavik. — Það þarf aö koma i veg fyrir að erlendir iðn- aðarmenn taki að sér verk, sem við tslendingar erum fullfærir I að framkvæma, enda hefur það sýnt sig við smiði stöðvarhús- anna i Sigöldu og Straumsvik, að meginþunginn hvílirá okkur íslendingum, sagði Kristján Ingimundarson, framkvæmda- stjóri Blikkvers h/f I Kópavogi, I samtali við Tfmann, en öll stærstu verkefni Blikkvers h/f eru i sambandi við smiöi og lagnir loftræstikerfa til notkun- ar I stærri skólum og sam- komuhúsum, og einnig hefur fyrirtækið séð um lagnir slikra kerfa við Sigöldu. Þessa stundina eru loftræsti- kerfi margra veigamikilla bygginga i höndum Blikkvers h/f, og má þar nefna Oldusels- skóla, ibúðir aldraðra við Furu- gerði 1, og við Dalbraut, ásamt blikksmiði i um 300 Ibúðum I Seljahverfi, en þær eru allar á vegum stjórnar Verkamanna- bústaða. Einnig má geta þess, að hjá Blikkveri er nýlokið smiði á nokkrum inni- og útihurðum úr ryðfriu stáli, sem ætlaðar eru I stöðvarhúsið við Kröflu. Kristján kvað fyrirtæki sitt aðeins rúmlega fjögurra ára gamalt, en það var stofnað I október 1972. Var það fyrst til húsa I Hafnarfirði, en flutti I Kópavoginn i júll 1975 og er nú mjög miðsvæðis. Færeyja á oliumálningu, sagöi Ragnar Þór Magnússon, fram- kvæmdastjóri Málningar h/f, er Timinn ræddi við hann fyrir stuttu. Þaö nýjasta hjá Málningu h/f kvað Ragnar Þór vera hin svo- kölluðu epoxygólfefni, en þau eru sérstaklega ætluð, þar sem mikils hreinlætis er krafizt, svo sem I matvælaiðnaði og snyrti- herbergi. Einnig hafa þessi gólfefni mjög mikið slitþol og eru hentug fyrir þunga umferð og mikla ániðslu, eins og t.d. I fiskvinnsluhúsum og sláturhús- um. Hafa þegar verið lögð slik gólf við áðurnefndar aðstæður hér á landi. Ragnar Þór sagöi þessi gólf hafa mikla kosti fram yfir flis- ar, væru bæði ódýrari og sterk- ari, en auk þess væri hér um samskeyta- og fúgulaus gólf að ræða, en fúgur gætu verið hinar mestu gróðrarstiur fyrir bakteriur. Ný tegund útimálningar hefur verið send á hinn almenna markað af Málningu h/f, og er það sendin vatnsmálning, svo- nefnd Hraunmálning, en hún hefur verið framleidd i ein tiuár aö sérstakri beiðni iðnaðar- manna og arkitekta. Þessi málning er borin þykkara á, er veðurheldnari en venjuleg úti- málning og hefur góða viðloöun við stein. Auk þess sparar hún vinnukostnað að mun að sögn Ragnars. Málning h/f hefur starfað allt frá 1953 og hóf það ár fram- leiðslu vatnsmálningar sam- kvæmt framleiðsluréttindum ameriska fyrirtækisins Glidden. Það var ekki fyrr en árið 1973, að stofnað var til sambands við annað fyrirtæki, S-Dyrup og Co i Danmörku og voru þá vélar og formúlur stokkaöar upp að nýju.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.