Tíminn - 02.02.1977, Side 12
12
Miðvikudagur 2. febrúar 1977.
krossgáta dagsins
2405. Krossgáta
Lárétt
l.Skinn.- 5.Málms.- 7.Hitunar
tæki.- 9.(Jtibú.- ll.Stafur.
12.RÖ6- 13.Stia,- 15.Ambátt.
16.Vend.- 18.Hörö skel,-
Lóðrétt
l.Hóps.- 2.Peningar,- 3.550.
4.Svei,- 6.Sofa,- S.Fálátur.
lO.Borða.- 14.Vonarbæn.
15.Veggur,- 17.Númer,-
Káðning á gátu No. 2404
Lárétt
l.Eldinn,- 5.Æla.- 7.Dal.
9.Mær,- 11.11,- 12.Te — 13.Nit.
15.Mat.- 16.Óma.- 18.Blönku.
Jólahappdrætti
Framsóknarflokksins 1976
Dregið var i Jólahappdrættinu 23. desember s.l. Þessi númer
hlutu vinning:
1. nr. 14011 Trésmiðavélasett.
2. nr. 15956 Seglbátur.
3. nr. 32876 Litsjónvarpstæki.
4. nr. 33218 Ritvél.
5. nr. 33365 Kvikmyndasýningavél.
6. nr. 31470 Málverk.
7. nr. 2067 Dýrariki lslands.
8. nr. 16441 Kvikmyndatökuvél.
9. nr. 1704 Ljósmyndavéi.
10. nr. 35880 Ferðabók
11. nr. 30733 Sportvörur frá Sportval.
12. nr. 4013 Bækur örn & öriygur
13. nr. 30842 Bækur frá sama.
14. nr. 9227 Bækur frá sama.
15. nr. 28237 Bækur frá sama.
Vinningsmiðum skal framvfsa til Stefáns Guðmundssonar Skrif-
stofu Framsóknarflokksins. Simi 24483.
Lóðrétt
l.Elding,- 2.Dæl- 3.11.- 4.Nam,-
6.Grettu,- 8.AH.- lO.Æta.-
14.TÓL- 15.Man,- 17.MÖ,-
V XZ323
40 sidur
Hreingerningatæki
til sölu. 1 stk. teppahreinsivél (sjálfvirk), 1
stk. hreingerningavél á loft og veggi.
Tilvalin tæki fyrir duglegan mann að skapa
sér góða vinnu.
Upplýsingar í síma 82635 R.vík.
Þökkum innilega samúö og vinsemd við andlát og útför
Stefáns Árnasonar
Fálkagötu 7.
Pétur Stefánsson, Guðrún Sveinbjörnsdóttir,
Laufey Stefánsdóttir, Jón Þórðarson:
Arni Stefánsson, Sigriður Helgadóttir,
Agústa Stefánsdóttir Gary, Roland B. Gary,
Auöur Stefánsdóttir, Guörún Stefánsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Faöir okkar, tengdafaðir og afi
Bogi Ingjaldsson
vélstjóri, Miðtúni 10,
veröur jarðsunginn frá Háteigskirkju fimmtudaginn 3.
febrúar kl. 13,30.
Emil Bogason, Steingerður Halldórsdóttir,
Ingjaldur Bogason, Ingibjörg Jónsdóttir,
Hjördls Bogadóttir, Hjálmar Dagbjartsson,
Guðbrandur Bogason, Svandls Valsdóttir
og barnabörn.
+
Miðvikudagur 2. febrúar 1977
'-------------;-----
Heilsugæzla. .
■-
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavfk og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 28. janúar til 3. febrúar
er 1 Lyfjabúð Breiðholts og
. apóteki Austurbæjar. Það
apótek sem fyrr er nefnt, ann-
ast eitt vörzlu á sunnudögum,
helgidögum og almennum fri-
dögum.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknirer til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotss pitala : Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifréið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
(-----------------!-------
Bilanatilkynningar
-
Rafmagn: i Reykjavík og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir
Reykjavik. Kvörtunum veitt
móttaka i sima 25520. Utan
vinnutima, simi 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Símabilanir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
-
Fundur i kvenfélagi
Hallgrimskirkju verður hald-
inn i safnaðarheimilinu
fimmtudaginn 3. feb. kl. 8.30.
Skemmtiatriði. — Stjórnin.
I.O.G.T. Arshátiö templara
verður 1 templarahöllinni 5.
febrúar og hefst með borð-
haldi kl. 19.30. Kalt borð. Kátir
karlar leika fyrir dansi. Elln
Sigurvinsdóttir syngur við
undirleik Angesar Löve.
Nokkur skemmtiatriöi úr fé-
lagslifi templara, eldri og
yngri, Aðgöngumiði kr. 3500.
Hægt er aö tryggja sér miða
hjá fyrirmönnum stúkna og
ungtemplarafélaga.
Arshátið: Atthagasamtök
Héraðsmanna halda árshátið
sina i Domus Medica laugar-
daginn 12. febrúar. Nánar I
Héraðspóstinum. Stjórnin.
Kvenfélag Frikirkjusafnaðar-
ins i Reykjavik heldur
skemmtifundfimmtudaginn 3.
febrúar kl. 8 s.d. i Tjarnarbúð.
Spiluð verður félagsvist og
fleira verður til skemmtunar.
Allt Frikirkjufólk velkomiö.
Stjórnin.
Kvenfélagið Fjalikonurnar
halda félagsvist i Fella-helli
fimmtudaginn 3. febr. kl. 8.30.
Allir velkomnir, takið með
ykkur gesti. — Stjórnin
I.O.G.T. Tilkynnið þátttöku I
árshátiðinni i dag eftir kl. 5 i
sima 83796 — 17708 eða 30448.
ÚTIVISTARFERÐIR
Útivistarferðir
Föstud. 4/2 kl. 20
Haukadaiur, Bjarnarfell,
Brúarhlöð, Gullfoss,sem nú er
i miklum klakahjúp. Gist við
Geysi, sundlaug. Fararstj.
Jón I. Bjarnason. Farseðlar á
skrifst. Lækjargötu 6, simi
14606. — Útivist
Tilkynningar
, _______________________<
tslenzk r éttarvernd
Skrifstofa félagsins i Miðbæj-
arskólanum er opin á þriðju-
dögum og föstudögum kl. 16-
19. Simi 2-20-35. Lögfræðingur
félagsins er Þorsteinn Sveins-
son. Oll bréf ber að senda ís-
lenzkri réttarvernd, pósthólf
4026, Reykjavik.
' Slniavaktir hjá
ALA-NON
Aðstandendum drykkjúfólks
skal bent á simavaktir á
mánudögum kl. 15-16 og
fimmtudögum kl. 17-18 simi
19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar
alla laugardaga kl. 2.
Heilsuverndarstöð Reykjavlk-
ur. Ónæmisaðgerðirfyrir full-
orðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum
kl. 16.30 til 17.30. Vinsamleg-
ast hafið með ónæmisskirt-
eini.
Ókeypis enskukennsla á
þriðjudögum kl. 19.30-21.00 og
á laugardögum kl. 15-17. Upp-
lýsingar á Háaleitisbraut 19
sími 86256.
Muniö frimerkjasöfnun
Geðvernd (innlend og erl.)
Pósthólf 1308 eða skrifstofa
félagsins, Hafnarstræti 5,
Reykjavík.
------------—----------
Söfn og sýningar
«________:______________>
Kvikmyndasýning I
MtR-salnum
Laugaveg 178 — laugardaginn
5. febr. kl. 14. Sýnd verður
myndin Tsjapaéf.
------------------------s
AAinningarkort
V--------:____________ .
Minningarspjöld Kvenfélags
Neskirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá kirkjuverði Nes-
kirkju, Bókabúð Vesturbæjar
Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli
Viðimel 35.
Minningarkort byggingar-
sjóðs Breiðholtskirkju fást
hjá: Einari Sigurðssyni
Gilsárstekk 1, simi 74130 og
Grétari Hannessyni Skriðu-
stekk 3, simi 74381.
Minningarkort Ljósmæðrafé-
lags Isl. fást á eftirtölduní
stöðum, Fæðingardeild Land-
spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúðinni,
Verzl. Holt, Skólavörðustig 22,
Helgu Nielsd. Miklubraut J og
hjá ljósmæðrum viðs vegar
um landið.
Minningarspjöld Styrktar-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aðalumboði DAS
Austurstræti, Guðmundi
Þórðarsyni, gullsmið, Lauga-
vegi 50, Sjómannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar, Strandgötu 11
og Blómaskálanum við Ný-
býlaveg og Kársnesbraut.
Minningarkort sjúkrasjóðs'
Iðnaðarmannafélagsins Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: 1 Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, BRasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3,
Á Selfossi, Kaupfélagi Arnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði.
Bómaskála Páls Michelsen. 1
Hrunamannahr., simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
vKaupfélaginu Þór, Hellu.
(------------------------>
Siglingar
- -Z
Skipafréttir frá skipadeild SIS
Jökulfellfer i dag frá Reykja-
vik til Keflavikur. Disarfell
fer i dag frá Reykjavik til
Patreksfjarðar. Helgafell fer
væntanlega i kvöld frá Sauö-
árkróki til Blönduóss. Mælifell
fer væntanlega i dag frá
Fáskrúðsfirði til Raufarhafn-
ar. Skaftafell fer i dag frá
Halifax til Reykjavikur.
Hvassafell losar i Reykjavik.
Stapafell er væntanlegt til
Reykjavikur i kvöld. Litlafell
fer i dag frá Akureyri til
Reykjavikur.
hljóðvarp
Miðvikudagur
2. febrúar
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Herdis Þorvaldsdóttir
heldur áfram lestri sögunn-
ar „Berðu mig til blóm-
anna” eftir Waldemar
Bonsels (15). Tilkynningar
kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Léttlög milli atriðá. Andleg
ljóð kl. 10.25: Sigfús B.
Valdimarsson les sálma eft-
ir Linu Sandell og segir frá
höfundinum. Kirkjutónlist
kl. 10.40. Morguntónleikar
kl. 11.00: Rudolf Serkin og
Columbiu sinfóniuhljóm-
sveitin leika Pianókonsert
nr. 2 i d-moll op. 40 eftir
Mendelssohn: Eugene
Ormandy stjórnar/Hljóm-
sveit franska rikisútvarps-
ins leikurSinföniu nr. 1 i Es-
dúr op. 2 eftir Saint-Saens:
Jean Martinon stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan : „1
Ty rkjahöndum ” eftir
Oswald J. Smith Sæmundur
G. Jóhannesson les eigin
þýðingu (annan lestur af
þremur).
15.00 Miödegistónleikar
Pierre Penassou og
Jacqueline Robin leika
Sónötu fyrir selló og pfanó
eftir Francis Poulenc. Karl
Leisterog Drolc-kvartettinn
leika Kvintett i A-dúr fyrir