Tíminn - 02.02.1977, Síða 17

Tíminn - 02.02.1977, Síða 17
Miövikudagur 2. febrúar 1977. 17 „V-Þjóðverjar í sama gæðaflokki og íslendingar" — segir Ólafur H. Jónsson, og hann er bjartsýnn ó sigur gegn V-Þjóðverjum — Ég tel að við eigum mikla möguleika gegn V- Þjóðverjum sem koma hingað með lið, sem er í svipuðum gæðaflokki og við eigum hér á landi sagði Ólafur H. Jónsson, hand- knattleikskappi, sem leik- ur með Dankersen, þegar Tíminn ræddi lítilsháttar við hann í gærkvöldi á landsliðsæf ingu. — V-Þjóðverjar koma hingaö án Gummersbach-leikmannanna Brand og Deckarm, en þrátt fyrir það, tel ég að þaö veiki v-þýzka liðið litið. Júgóslavinn Wladi Stenszl sem er þjálfari landsliös V-Þýzkalands, er nokkuö naskur við að efla og hvetja leikmenn sina i keppni. Hann er nú að byggja upp nýtt liö fyrir HM- keppnina i Danmörku 1978, og notar hann hvert tækifæri til að reyna nýja leikmenn. — Er landsliðiö ekki á réttri leiö? — Jú, alveg tvimælalaust, ég tel aö hinar miklu æfingar hjá lands- liðinu séu nú að koma þvi til góöa. Og þá er einnig staðreynd að landsliðið er alltaf bezt i janúar, febrúar og marz — á þessu tima- bili höfum við unnið okkar stærstu sigra undanfarin ár. sagði Olafur. — Það hefur lika mikið að segja aö við finnum að fólkið stendur með okkur — það er alltaf ómetanlegur styrkur að vita af þvi. — Hvernig helduröu aö V-Þjóö- verjar leiki gegn okkur? — V-Þjóðverjar leika öðruvisi handknattleik á útivelli en þeir leika á heimavelli — þá leyfa þeir sér ekki eins mikið og taka ekki of mikla áhættu. Þeir koma til með að leika öruggan handknattieik gegn okkur i Laugardalshöllinni, sagði ólafur. —sos ÓLAFUR H JÓNSSON — „Mikil uppörvun aö vita, aö fólkiö styöur viö bakiö á okkur.” Januz lenti í erfið- leikum í Luxemborg þar sem hann var stöðvaður af tollþjónum og lögreglumönnum Janus Cerwinsky landsliös- þjálfari i handknattleik, lenti I miklum erfiöleikum, þegar hann var aö fara til Frakklands um heigina. Hann taföist i 3 tima i flughöfninni i Luxemborg, þar sem hann lenti i klónum á toli- vöröum og lögregluþjónum. Á- stæöan fyrir þessu var, aö hann haföi ekki vegabréfsáritun til aö • • fara i gegnum Luxemborg á Ieiö sinni til Frakklands. H.S.Í. var búið að fá grænt ljós hjá ræðismanni Luxemborgar hér á landi en hann sagði fyrir brottför Januzar, að hann þyrfti ekki vegabréfsáritun til að ferð- ast um Luxemborg til Frakklands — en það reyndist siðan ekki rétt þegar allt kom til alls, og kostaöi það mikið stapp hjá Januzi I flug- höfninni i Luxemborg að fá að fara i gegn. Urðu tafirnar i þvi sambandi til þess, aö hann þurfti að feröast i lest til Parisar og siö- an til Nancy i staöinn fyrir aö hann hefði getaö flogið beint til Nancy. —sos Örn Öskarsson f raðir KR-inga Eyjamenn segja að KR-ingar hafi keypt Örn Dýrlingarnir halda ófram í bikarnum... — þeir mæta Manchester United í 16-liða úrslitunum. Everton vann sigur (2:1) yfir Swindon d elleftu stundu Dýrlinqarnir frá South- á skotskónum - hann tryggði ampton blkarmeistar- Crslit leikja i Englandi i gær- armr ensku, tryggðu sér kvöidi urðu þessi: rétt til að leika í 16-liða Úr- Bikarkeppni: slitum bikarkeppninnar í Southampton-Nott.For.2:1 gærkvöldi, þegar þeir ^vertonKSwindon2:1 unnusigur (2:1) yfir Nott- q P R..Aston Viiia .o:o ingham Forest á The Dell í útiitið var ekki gott hjá Ever- Southampton. Dýrlingarn- ton, þegar 10 minútur voru til ir mæta Manchester Unit- leiksloka, en þá Skoraði Trevor z n, i:A« 4 Anderson gott mark fyrir Swind- ed i 16-liða urslitunum á on_og héfdu mennþ/ aðSwind_ heimavelll Sinum, en eins on-liðið væri búið að gera út um og menn muna unnu þeir leikinn. Everton-leikmennirnir sigur á United í Úrslítaleik voru ekkiá sama máli — þeir tvi- bikarkeppninnar á Wembl- efidust og Martin Dobson náði að #1 I,',' ,u: I jafna (1:1) aðeins þremur minut- ey sl. keppmstimabll. um S{har 0g bakvörðurinn David 28 þús. áhorfendur voru á The Jones tryggði síðan Mersey-liöinu Dell i gærkvöldi og sáu þeir hinn sigur, þegar hann skoraði örugg- unga Steve Williams ná forystu lega nokkrum sekúndum fyrir fyrir Dýrlingana á 11. minútu. leikslok. Everton mætir Cardiff á Tony Woodcock náði að jafna fyr- heimavelli i 16-liða úrslitunum. ir Forest stuttu siðar — og eftir 28 þús. áhorfendur voru á Loft- markið sóttu leikmenn Forest- us Road, þarsem Q.P.R. og Aston liðsins mikið, en þeim tókst ekki Villa áttust við i deildarkeppn- að skora. Markaskorarinn mikli inni. Leikurinn var afspyrnu Ted MacDougall var aftur á móti lélegur. 7 íslendingar taka þótt f HM í borðtennis — sem fer fram í Birmingham í Englandi Nú hef ur verið ákveðið að senda 7 keppendur frá íslandi til keppni í heims- meistarakeppninni í borðtennis sem fer f ram í Birmingham í Englandi dagana 26. marz til 5. apríl n.k. Þetta verður í fyrsta skipti sem borð- tennisleikarar frá (slandi AUar likur eru á þvf, aö KR-ingum bætist veru- legur liðsstyrkur á næst- unni, en markaskorarinn mikli frá Vestmannaeyj- um, örn Óskarsson hefur ákveöiö aö flytja til Reykjavikur og gerast leikmaöur meö Vestur- bæjarliöinu KR. Þaö þarf auövitaö ekki aö fara um þaö mörgum oröum aö örn mun styrkja KR-liöiö mikiö.en hann hefur ver- iö einn af okkar allra marksæknustu knatt- spyrnumönnum undan- farin ár og leikiö meö landsliöinu. Það hefur lengi staðiö til, að Orn flyttist til Reykjavikur, þar sem hann á ibúð. Vestmanna- eyingar eru ekkisáttir við að missa örn, þvi að Her- mann Jónsson, fyrrum formaður knattspyrnu- ráðs l.B.V. segir það ber- ujn orðum i Morgunblað- inu i gær, að KR-ingar hefðu keypt örn til Reykjavikur. Hermann hefur þetta að segja I stuttu spjalli við Mbl.: — Meö þessum félaga- skiptum er KR aö brjóta nýtt blaö I sögu islenzkrar knattspyrnu og viö Eyja- menn erum ekkert undr- andi á þvi aö örn skuli hafa látiö freistast af þvi sem i boöi var. — Ég ætla ekki aö upp- lýsa hvaö um var samiö milli Arnar og forráöa- manna KR. Menn geta bara lagt saman tvo og tvo og fá þá væntanlega rétt svar út úr oröum mlnum aö framan. Kristinn Jónsson, for- maður knattspyrnudeild- ar KR, hefur þetta að segja við ummælum Her- manns i stuttu viðtali við Visi i gær: „Ég vil lýsa furöu minni á þessum ummæl- um. Ég vil benda á aö örn er aö flytja hingaö tíl Reykjavikur, og ég sé þar af leiöandi ekkert ein- kennilegt viö þaö aö hann skuii skipta um félag. En viö KR-ingar höfum ekki keyptnokkurn leikmann. Að lokum má geta þess, að það kemur óneitan- lega spánskt fyrir sjónir að Eyjamenn skuli enn einu sinni vera aö gera veður út af Erni. örn hef- ur undanfarin ár verið að undirbúa sig undir það að flytjast til Reykjavikur, ogþað eru tvöársiöan, að hann var fyrst orðaður viö KR. Þá ruku Eyja- menn einnig upp til handa og fóta og ásökuðu KR-inga fyrir þaö að vera að tæla öm til sin — með gylliboöum. taka þátt í HM-keppninni. Þei keppendur sem fara eru: Hjálmar Aðalsteinsson, KR, Hjálmtýr Hafsteinsson, KR, Ragnar Ragnarsson, Erninum, Stefán Konráðsson, Gerplu, Björgvin Jóhannesson, Gerplu, Asta Urbancic, Erninum og Bergþóra Valsdóttir, Erninum. Landsliðsæfingar eru nú hafn- ar á fullum krafti, en Island tekur þátt i liðakeppni karla og kvenna, auk þess sem keppend- urnir keppa I einliöa-, tviliða- og tvenndarkeppni i HM. Til að undirbúa keppendur sem bezt fyrir HM-keppnina, veröur landsleikur gegn Færey- ingum i Laugardalshöllinni 11. febrúar. Spónverjar eru sterkir — Spánverjar eru sterkir og þaö má alls ekki vanmeta þá. sagði .lanuz Cerwmsky, lands- liösþjálfari, senv „njósnaöi" um spænska landsliöiö, þegar það tók þátt i keppni I Fra*kk- landi um helgina. Miklar likur eru á þvi, aö islendingar mæti Spánverjum I B-keppni HM i Austurríki og þess vegna voru þeir undir smásjánni hjá Jan- uzi. „Norðmenn „njósna” Norðmenn, sem verða lfk- lega einnig mótherjar okkar i HM, hafa ákveðið að senda landsliðsþjálfara sinn til Reykjavikur, til aö sjá lands- leiki Islendinga og V-Þjóð- verja hér um næstu helgi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.