Tíminn - 02.02.1977, Side 19

Tíminn - 02.02.1977, Side 19
MiOvikudagur 2. febrúar 1977. 19 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Alfreð Þorsteinsson,borgarfulltrili, verður til viötals að Rauöar- árstig 18 laugardaginn 5. febrúar kl. 10-12. Sauðórkrókur Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á Sauðárkróki föstudaginn 4. febrúar kl. 21.00. Ólafur Jóhannesson og Páll Pétursson mæta á fundinum og ræða stjórnmálaástandið og svara fyrirspurnum. Allir velkomnir. FUF Reykjavík Framhaldsaöalfundur Félags ungra framsóknarmanna 1 Reykjavik veröur haldinn að Rauöarárstíg 17 Reykjavík miðvikudaginn 2. febrúar kl. 20,30. — Stjórnin. Norðurlandskjördæmi vestra Þjóðmálanámskeið Framsóknarfélögin á Norðurlandi vestra efna til þjóðmálanám- skeiða þar sem leiöbeint verður um ræðugerö og ræöuflutning, fundarstjórn og fundarreglur og mismunandi fundarform verða kynnt. Þá verða flutt framsöguerindi um tillögur ungra manna um nýskipan kosningalaga og um þróun og efling byggöar í kjör- dæminu. Frjálsar umræður verða síðan um þessi mál. Námskeiðin verða sem hér segir: Hvammstanga Föstudag 4. febr. kl. 20.00 Ræöugerð og ræöuflutningur. Leiö- beinandi Sveinn Jónsson Föstudagur 4. febr. kl. 22.00 Þróun og efling byggðar I V.-Hún. Framsaga Gunnar Sæmundsson. Laugardagur 5. febr. kl. 14.00 Fundarstjóri og fundarreglur. Leiðbeinandi Sveinn Jónsson. Laugardagur 5. febr. kl. 16.00 Nýskipan kosningalaga. Fram- saga Sveinn Jónsson Blönduós Föstudag 4. febr. kl. 20.00 Ræöugerö og ræöuflutningur. Leiö- beinandi Pétur Einarsson. Föstudagur 4. febr. kl. 22.00. Nýskipan kosningalaga. Framsaga Pétur Einarsson. Laugardagur 5. febr. kl. 14.00. Fundarstjórn og fundarreglur. Leiðbeinandi Pétur Einarsson. Laugardagur5 febr. kl. 16.00 Þróun og efling byggöar 1 A-Hún. Framsaga Valgarð Hilmarsson. Siglufjörður Föstudagur 4. febr. kl. 20.00 Ræöugerö og ræöuflutningur. Leiö- beinandi Magnús Ólafsson Föstudagur 4. febr. kl. 22.00. Nýskipan kosningalaga. Framsaga Magnús ólafsson. Laugardagur 5. febr. kl. 14.00. Fundarstjórn og fundarreglur. Leiöbeinandi Magnús Ólafsson. Laugardagur 5 febr. kl. 16.00. Þróun og efling byggöar á Siglu- firði. Framsaga Bogi Sigurbjörnsson. Blönduós Almennurstjórnmálafundur verður haldinn i Félagsheimilinu á BHýnduósi fimmtudaginn 3. febr. kl. 21.00. Ólafur Jóhannesson og Páll Pétursson mæta á fundinum og ræða^, stjórnmálaviðhorfið og svara fyrirspurnum. * r Allir vel^omnir. . . * Frá Kjördæmissambandi framsóknarmanna Akveðið er að skoðanakönnun fari fram á næsta sumri, um 4 efstu sæti á framboðslista framsóknarmanna i Vestfjarðakjör- dæmi, fyrir næstu alþingiskosningar. 1 skoðanakönnuninni verður valið um frambjóðendur. t framboði til hennar getur hver sá verið sem kjörgengur er viö væntanlegar alþingiskosningar, enda hafi hann meðmæli minnst 25 flokksmanna i kjördæminu til framboðs. Framboð skulu hafa borist fyrir 30. marz n.k. til formanns Kjör- dæmissambands framsóknarmanna i Vestfjaröakjördæmi póst- hólf 48 Flateyri. Austurríki - Vínarborg Farið verður til Vinarborgar 21. mai nk. og dvalið þar fram yfir hvitasunnu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni Rauðarárstig 18. Simi 24480. Bingó Bingó verður haldið i Sjálfstæðishúsinu Akureyri sunnudaginn 6. feb. n.k. S.U.F. 0 Tómas hann fyrst, aö árið 1974 þegar þessir sjóðir höföu starfað i 2-3 ár verður söguleg breyting á byggöaþróuninni. Það ár gerist það i fyrsta sinn aö fjölgun verður meir á landsbyggðinni, en á Reykjavikursvæðinu. Enginn vafi væri á að starfsemi fram- kvæmdastofnunarinnar hafi haft þar mikil áhrif, og þó fyrst og fremst starfsemi Byggðasjóðs, þar á meðal verulegar lánveiting- ar til skuttogarakaupa og fjár- veitingar til hraðfrystihúsaáætl- unarinnar. Benti þingmaðurinn á, að reiknað á verölagi i júni 1976 hefði það fjármagn, sem varið var til Hraðfrystihúsaáætlunarinnar O Sjúkraliðar utan Reykjavikur, Ak^. eyri fremst i flokki. A Akureyri hefur sjúkraliða- nám farið fram i Fjórðungs- sjúkrahúsinu sl. 10 ár og þaðan brautskráðust fyrstu sjúkralið- arnir vorið 1966. Á sl. vori átti deildarstjóri ráðuneytisins i hjúkrunarmálum fund með skólastjóra Gagnfræöaskóla Akureyrar og hjúkrunarfor- stjórum Fjóröungssjúkrahúss- ins, þar sem ræddir voru mögu- leikar á sjúkraliöanámi þar i skólanum i náinni samvinnu við sjúkrahúsið. 1 5. bekk Gagnfræðaskólans fer i vetur fram undirbúnings- nám undir sjúkraliðanám og ætti að vera hægt, ef nóg aðsókn verður af hálfu nemenda, að ljúka þvi i þessum tveim stofn- unum. Aö þessu er nú unniö i menntamála- og heilbrigöis- mála ráðuneytinu. Ingi Tryggvason lagði á það áherzlu, aö nám sjúkraliða yröi komiöá á Akureyri á nýjan leik. Það væri eitt mesta hagsmuna- mál dreifbýlisins að hafa skóla til þess að geta menntað sitt fólk. Vænti hann þess, aö Akur- eyri yrði lika látin njóta þess að þar var nám i þessari grein haf- ið hér á landi. OByggðasjóður Lán til sveitarfélaga eru aðallega vegna gatnageröa og jarðhitaleitar. Byggðasjóöur lánar ein- göngu til annarra landshluta, en Reykjavikur og Reykjanes- svæðisins, nema lán til ný- smiði og viöhalds skipa eru einnig veitt til þeirra lands- hluta. A þingsiðu Timans í dag er úrdráttur úr ræðu Tómasar þar sem hann ræddi um starf- semi Byggðasjóös og Fram- kvæmdastofnunarinnar. numið 14-15 milljörðum kr. Þetta mikla fjármagn heföi stuðlað aö betri nýtingu hráefnis og væri hér um ákaflega þýöingarmikinn þátt i islenzkum þjóðmálum að ræöa, sem vonandi ætti eftir aö hafa mjög mikil áhrif. Ekki á móti uppbygg-/ ingu landsbyggðarinn- ar. Albert Guðmundsson flutnings- maður tillögunnar tók það fram, að hann væri alls ekki á móti upp- byggingu landsbyggðarinnar, en hann lét i ljós ótta um að verið gæti að byggðaröskunin væri aö snúast við þannig, að nú væri byggðin 1 Reykjavik farin aö verða i hættu á sama tima og byggð blómgaðist viða um land. Þvi vildi hann láta kanna þessa hluti nú þegar lögin um Fram- kvæmdastofnunina væru orðin fimm ára. Hér væri ekki um nein mótmæli að ræða gegn uppbygg- ingu landsbyggðarinnar heldur eingöngu um könnunartillögu. Kreppir skórinn annars staðar að Steingrimur Hermannsson vitnaði i lögin um Framkvæmda- stofnun rikisins en ræddi siöan al- mennt um starfsemi stofnunar- innar og tilgang. Vakti hann athygli á þvi hvort ekki væri orðin nauösyn aö skoða lögin um stofnunina, þvi að vera mætti að skórinn kreppti viðar aö en á þeim sviðum, sem stofnunin á að taka til meöferðar. T.d. á sviöi þjónustu og einnig á sviði ibúöarhúsabyggingar. Væri mikil nauðsyn að kanna hvort ekki sé orðin full þörf á að lána til þeirra þátta, ekki siður en til atvinnu- uppbyggingar á viökomandi stöö- um. Margir fleiri tóku til máls um tillögu Alberts. O Kröfur við Hæstarétt Islands að hann tilnefni oddamanninn. I frétt Landsvirkjunar segir, að enda þótt ágreiningsefnum Energoprojekt og Landsvirkj- unar hafi veriö visað til gerðar- dóms og samkomulag ekki náöst á fundunum i sl. viku munu aðilar halda samkomu- lagstilraunum áfram meö það fyrir augum að ná annað hvort samkomulagi um kröfurnar i heild eða að nokkru leyti og þá miðað við að um þær yrði aö öðruleyti fjallað af gerðardómi. Verulega ber i milli i hlutaöeig- andi ágreiningsefnum Lands- virkjunar og Energoprojekt, en meðan ekki er séð fyrir endann á yfirstandandi samkomulags- tilraunum er ekki unnt að gera opinberlega grein fyrir einstök- um kröfuliðum eða fjárhæðum þeirra, segir i fréttinni. o Grunaður • H«ukur Guðmund«son rannsóknarlögreglumaður. Hjá bæjarfógetaembættinu vorukærurnar skráðar og sið- an sendar rannsóknarlögregl- unni i Keflavik, en s3, er anrt- aðist afgreiðslu kæranna hjá bæjarfógeta, mun ekki sér- staklega hafa tekið eftir nafni Hauks á kæruskránni. Erfitt hefur verið að afla upplýsinga um það, hver hafi tekið við kærunum hjá rann- sóknarlögreglunni og hver hafi fengið þær til meöferðar, en þó bendir margt til þess aö það hafi veriö Haukur Guð- mundsson. Mun hann allavega hafa haft með höndum ein- hvern þátt rannsóknarinnar. Sömuleiðis hefur veriö erf- itt að grafast fyrir um það, hvenær bæjarfógetaemb- ættinu i Keflavik verður það ljóst að kæra á hendur Hauki Guðmundssyni hafi verið send athugasemdalaust til rann- sóknarlögreglunnar meö ósk um rannsókn. Heimildir blaðsins herma þó aö siöari hluta sumars 1976 hafi bæjar- fógetaembættiðfarið að kanna hvað hafi orðið af umræddri kæru. Mun þá hafa komið i ljós að kæran var bókuð á kæru- skrá rannsóknarlögreglunnar, en án þess að nafn hins kærða hafi verið tilgreint, eins og venjan er. Kæran hafi aðeins haft númer, og við hana hafi veriö skrifað að málið hafi verið afgreitt frá rannsóknar- lögreglunni einhvern tima i júnfmánuöi 1976. Ekki munu starfsmenn bæj- arfógetaembættisins hafa kannast viö það aö hafa fengið þetta mál aftur frá rannsókn- arlögreglunni og þvi gengið fastar eftir þvi en áður, að öll gögn málsins yröu send emb- ættinu. Segirheimild blaðsins, að Haukur hafi gefið hin undarlegustu svör við þessari eftirgrennslan embættisins og hafi það styrkt þá skoðun manna, að eitthvað væri óeðli- legt við rannsókn málsins hjá rannsóknarlögreglunni. Það mun svo hafa verið I byrjun þessa árs, aö gögn málsins komu til bæjarfó- getaembættisins-og þá send i pósti! Mun bæjarfógeti þegar hafa talið að rannsaka bæri meðferð þessa máls hjá rann- sóknarlögreglunni og nú hefur hann, einsog að framan grein- ir úrskurðað sig frá málinu. Við þetta er að bæta, að ekki alls fyrir löngu fundust á póst- húsinu á Húsavik frumrit hinna kærðu ávtsana Hauks Guðmundssonar. Voru það starfsmenn pósthússins, sem fundu ávisanirnar, og var full- trúa bæjarfógeta þar gert við- vart, sem sendi þær til bæjar- fógetans 1 Keflavfk. Heimild blaðsins hermir, að ávisanir Hauks, sem kærðar voru hafi verið sex talsins og hafi fjárhæð þeirra numið um 400 þúsundum króna. Mcint brot Hauks Guð- mundssonar er ekki vegna þess, að hann hafi gefið út innistæðulausar ávisanir — sem hann hefur greitt upp aö fullu — heldur málsmeðferö kærunnar hjá rannsóknarlög- reglunni i Keflavik og hugsan- leg afskipti hans af þeirri rannsókn. Ef sannast á Hauk, að hann hafi haft einhver óeðlileg af- skipti af eigin kæru, hefur hann brotiö af sér i opinberu starfi, auk þess sem hann hef- ur nfðst á lögregluheiti sinu. Setudómari i málinu haföi ekki verið skipaður i gær- kvöldi, en ákvörðun er væntanleg i dag, að sögn Baldurs Möller ráðuneytis- stjóra. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.