Tíminn - 04.02.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.02.1977, Blaðsíða 1
• •';vSSÍS;*>? Peningamusteri í Laugardalnum — Sjá bls. 17 'ÆNGIR" Aætlunarstaöir: Bíldudalur-Blönduóc Búðardalui Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug- um allt land Símar: -/ 2-60-60 oa 2 60-66 28. tölublað—Föstudagur 4. febrúar 1977 —61.árgangur Versluain & verkstæðið FLUTT á Smiðjuveg 66 Kóp. (Beint andspœnis Olis í neöra Breiöholti - þú skilur?) Síminn er 76600 „Hefði hiklaust átt að setja á stofn rannsóknarnefnd þremur dögum eftir hvarf Geirfinns" — segir Karl Schutz vestur-þýzki sakamálafræðingurinn Gsal-Reykjavik. — Ég tel hik- laust aö rétt heföi veriö aö setja i stofn rannsóknarnefnd i Geirfinnsmálinu, þegar u.þ.b. þrir dagar voru liönir frá hvarfi Geirfinns, enda mátti þá ætla, aö hér væri um morömál aö ræöa, sagöi vest- ur-þýzku sakamáiasérfræö- ingurinn Karl Schutz i samtali viö Timann i gær. Karl Schiitz sagöi, aö hann vildi foröast aö láta i ljós gagnrýni á rannsókn þessa máls, en þvi væri hins vegar ekki aö leyna, aö þegar þrir dagar heföu veriö liönir frá hvarfi Geirfinns, væri þaö sin skoöun, aö þá heföi átt aö setja hóp manna i rannsókn máls- ins. ■ — begar þrir dagar voru liðnir, sagöi Schútz, mátti ætla aö hér væri um morömál aö ræða. Fyrstu þrjá dagana voru menn eflaust þeirrar skoöunar, og ekki óeölilegt, aö Geirfinnur heföi oröiö fyrir slysi eöa látiö sig hverfa. bá áttu menn allt eins von á þvi, aö hann myndi finnast eöa snúa heim aftur — en aö þess- um tima liðnum og vaxandi grunsemdir um þaö, aö hér kynni aö vera um morö aö ræöa, heföi ég talið sjálfsagt aö setja á stofn rannsóknar- nefnd. Karl Schútz sagöi, aö i býzkalandi væri I hverju ein- stöku morömáli þegar skipað- ar rannsóknarnefndir, skipuö- um hóp manna, sem fengju þaö hlutverk aö rannsaka máliö. Sagöi Schútz, aö þessar nefndir væru meira segja kall- aöar „morönefndir”. Karl Schútz hefur vakiö mikla athygli og aðdáun fyrir geysilega nákvæm vinnubrögö varöandi rannsókn Geirfinns- málsins og þaö er eflaust ekki sizt honum aö þakka, aö fyrir liggja nú játningar þriggja manna um þaö, aö hafa orðiö Geirfinni Einarssyni aö bana i nóvember 1974. bessi vestur- þýzki sakamálasérfræöingur hefur nú meö lausn Geirfinns- málsins lokiö störfum sinum hér á landi hjá Sakadómi Reykjavikur —og heldur hann af landi brott á morgun, laug- ardag. F.I. Reykjavfk — Mér finnst ánægjulegt að af þessum kaupum skuli hafa oröiö. Landakotsspitaii er þaö stór þáttur I Isienzku heilbrigðis- kerfi, aö viö getum alls ekki án hans veriö. Ég vil þakka systrunum fyrir hjúkrunar- og líknarstörf I þessu iandi, og vona, aö eignir þeirra hafi veriö geröar þaö aröbærar, aö þær geti dvalizt hér eins lengi og þær lystir. A þessa leiö fórust Matthíasi Bjarnasyni heilbrigöismála- ráöherra orö I gær, er hann staðfesti formlega kaup Is- lenzka rikisins á St. Jósefs- spítala. Viöstaddir athöfnina I ráöherrabústaönum voru auk St. Jósefs-systranna, læknar og starfsfólk á Landakoti. Heilbrigöismálaráöherra rakti byggingarsögu spital- ans, en sjúkrahúsiö var byggt áriö 1902 og tekiö I notkun 16. nóvember þaö ár. Viöbygging- St. Jósefsspitala var gerö áriö 1935 og rúmaöi spitalinn þá alls 90 sjúklinga. Nýbygging var svo tekin i notkun 1963 og var þá ejzti hluti spltalans rif- inn. 1 tæp 30 ár, eöa fram til árs- ins 1930, var ekki um annan spítala að ræöa, en Landa- kotsspitala og var rekstur hans talinn nægur og til fyrir- myndar. Reykjavikurborg falaöist eftir kaupum á St. Jósefs- spltala árið 1948, en yfirprlor- inna Noröurlandadeildar regl- unnar aftók með öllu sölu, en hún var þá hér á ferö. bað er svo ekki fyrr en fyrir rúmum tveimur árum, aö systurnar sýna áhuga á þvi aö hætta rekstrinum, og buöu Framhald á bls. 6 O Bjarni Jónsson læknir flytur St. Jósefs systrum þakkarorö fyrir hönd lækna og annars starfsfólks Landakotsspitaia. NIu systur af 18 munu enn dveljast hér á landi og ganga aö sinum störfum eins og venjulega. bess má geta aö rúm öld er liöin frá þvi kaþólska kirkjan hóf liknarstörf hér á landi. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi „Réttindi borgaranna engin og réttarstaða réttargæzlu- mannanna er mjög svo óviss" — segir Ingvar Björnsson, réttargæzlumaður Einars Bollasonar stlilllS HV-Reykjavik. — Mitt álit er þaö, aö breyta þurfi lögunum um rannsókn opinberra mála töluvert og rannsókn Geir- finnsmálsins sýnir þá þörf greiniiega. baö kemur f ijós aö réttindi borgaranna eru nán- ast engin og þar aö auki er réttarstaöa réttargæzlu- manna mjög óviss. t þessu máli var til dæmis skjólstæö- ingur minn yfirheyröur fyrir dómi, án þess aö ég væri viö- staddur. Auk þess er þaö al- gerlega undir geöþótta dóm- ara komiöhversu mikiöaf yfir heyrslum fer fram fyrir dómi og ef hann heldur þvi á iög- regiustigi, þá þarf hann ekki aö kaila réttargæzlumann til, sagöi Ingvar Björnsson, rétt- argæzlumaöur Einars Boiia- sonar, sem hnepptur var aö ó- sekju I hundraö og fimm daga gæziuvaröhald meöan á rann- sókn Geirfinnsmálsins stóö, i viðtali viö Timann i gær. — Hver réttindi borgaranna eru, má sjá af þvi, sagöi Ingv- ar ennfremur, aö skjólStæð- ingur minn var á sinum tima hnepptur i gæzluvaröhald, án þess aö hann heföi, meö orðum eöa athöfnum, gefiö nokkurt tilefni til þess sjálfur. Gæzlu- varðhaldsúrskurðurinn var aö fullu byggöur á framburöi tveggja þáverandi gæzlu- fanga, sem siöan hafa reynzt sekir um moröib á Geirfinni Einarssyni, og svo þriöju manneskju, sem reyndist hafa veriö i vitoröi meö þeim. Skjólstæöingur minn reynd- ist frá upphafi eins samvinnu- fús og hægt er og meðal ann- ars ákvaö hann aö kæra ekki varöhaldsúrskurðinn, þar sem slik kæra heföi getaö tafiö rannsókn málsins. 1 öllu falli var gæzluvarö- hald þaö sem hann sætti alitof langt, þótt svo hæstiréttur staðfesti úrskuröinn og þeir rannsóknaraöilar, sem með Framhald á bls. 6 Húsnæðismálin efst á dagskrá — Sjá bak

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.