Tíminn - 04.02.1977, Blaðsíða 17
Föstudagur 4. febrúar 1977
17
tþróttahöll eöa PENINGAMUSTERI? (Tlmamynd G.E.)
Peningamusteríð
í Laugaidalnum
girni er hægt aö krefjast þess,
aö landsliö okkar leiki gegn er-
lendum þjóöum I Laugardal,
þegar bullandi tap er á þeim
landsleikjum, sem þar fara
fram, vegna hinnar miklu okur-
leigu. Þaö er ekki hægtáameöan
23%af inngangseyri, er hrifsaö
úr höndunum á þeim sérsam-
böndum, sem leggja allt f söl-
urnar, til aö iandsliö okkar geti
náö heimsmælikvaröa — og tek-
iö þátt f drengilegri keppni.
Og þaö er grátbroslegt, aö
þeir menn, sem erfiöastir eru i
sambandi viö samninga um lág-
marksleigu, eru menn, sem eru
forystumenn I Iþróttahreyfingu
landsins — menn sem gátu kinn-
roöalaust hafnaö beiöni H.S.I.
um aö fá inni I Laugardalshöll-
inni fyrir fast verö.
Meö þessu áframhaldi er ver-
iö aö fæla iþróttir frá Laugar-
dalshöllinni, og er þaö ekki ný
bóla. T.d. er tslandsmótiö I
körfuknattleik ekki haldiö 1
„Höliinni” vegna hinnar rán-
dýru húsaleigu, og hefur mótiö
aídrei fariö þar fram, nema
fyrsta áriö, sem Laugardals-
höllin var opin.
Þá má geta þess, aö mörg
Reykjavlkurfélög hafa oröiö
fyrir baröinu á okurleigunni og
sum þeirra skulda um eina
milljón I húsaleigu. Þaö er
greinilegt aö borgaryfirvöld eru
tilbúin aö flæma iþróttir út úr
Um þessar mundir er
hið mikla húsaleiguokur,
sem á sér stað i Laugar-
dalshöllinni/ á hvers
manns vörum/ en eins og
kom fram í Timanum í
gær þá þurfti Handknatt-
leikssamband Islands að
greiða 250 þús. krónur
fyrir hverja klukkustund
i sambandi við landsleik-
ina gegn Tékkum og Pól-
verjum.
Þegar aö er gáö, þá er fyrir
löngu búiö aö gera Laugardals-
höllina — aöalfþróttahús borg-
arinnar, aö peningamusteri,
sem þeir einir hafa aögang aö,
sem hafa næga peninga á milli
handanna. tþróttahreyfingin,
sém hefur þvl miöur veriö fé-
vana, hefur oröiö fyrir baröinu á
okurleigunni og sérsamband
eins og H.S.t. hefur veriö féflétt
I gegnum árin, á sama tima og
landsliöi okkar hefur veriö út-
hýst meö æfingatima — þaÖ hef-
ur hvergi fengiö inni. Laugar-
dalshöllinni hefur veriö lokaö
langtimum saman, á meöan
ýmsar vörusýningar hafa farið
þar fram.
Þaö er greinilegt, aö iþrótta-
höllin f Laugardal, sem svo
marga fþróttaunnendur
dreymdi um á sfnum tima, þeg-
ar allar iþróttir innanhúss fóru
fram I gamla Hálogalands-
bragganum — og allir bundu svo
miklar vonir viö, hefur alls ekki
oröiö sú lyftistöng, sem vonazt
var eftir — ekki fjárhagslega.
Borgaryfirvöld hafa heimtaö
sina skatta af þeirri æsku, sem
hún er aö aia upp. Þaö er nú
komiö svo, aö meö engri sann-
„Peningamusterinu”. tþrótta-
hreyfingin er ekki aö fara fram
á aö fá aö nota Laugardalshöll-
ina, án þess aö greiöa húsaleigu
fyrir — hún fer aöeins fram á,
aö gengið veröur til móts viö
sanngjarnar kröfur hennar — og
þær eru, aö henni veröi kleift aö
halda kappmót sin I höllinni, án
þess aö bíöa fjárhagslegt tjón,
eins og H.S.t. geröi á dögunum.
Er ekki kominn timi til aö
borgaryfirvöldin vakni af þyrni-
rósarsvefninum og opni dyrnar,
þegar æska borgarinnar og
landsins drepur á dyr. Þaö er
ekki endalaust hægt aö leggja
„peninga-þungann” á dyrnar og
segja: — „Lok, lok og læs, og
allt I stáli”. Þiö veröiö aö koma
út og sýna hver stefna vkkar er I
iþróttamálum, eöa eru þiö
kannski ánægöir meö þá þróun,
sem hefur átt sér staö I sam-
bandi viö Laugardalshöllina,
þar sem á sér staö dýrasta
húsaleiga landsins, sem er aö
kafsigla Iþróttahreyfinguna —
og koma I veg fyrir, aö viö get-
um att kappi viö aörar þjóöir?
—SOS
BLINDI tónlistarsnillingurinn Stevie Wonder er nú á
niðurleið beggja vegna Atlantshafsins; bæði í London
og New York. ( London féll lagið hans //I Wish" úr
f jórða sæti í níunda sætið og í New York féll lagið úr
toppsætinu niður í þriðja sætið.
Julie Covington heldur enn toppsætinu i London meö laginu úr
„Evitu” rokkóperunni, eftir Jesus Christ Superstar-höfundana.
Annars eru sáralitlar breytingar á London-listanum, aöeins eitt nýtt
lag er á listanum — en þaö lag tekur aldeilis undir sig stökk, þýtur
úr 26. sæti I 5. sætiö. Þar er á feröinni brezki tónlistarmaöurinn Leo
Sayer meö lagiö „When I Need You”.
Vinsælasta lagiö hér á Islandi, „Daddy Cool” meö Boney M.
heldur llka upp listann, er nú komiö 16. sætiö, og Stevie Wonder lag-
iö „Isn’t She Lovely” meö David Parton heldur lika upp listann, er i
3. sæti núna.
London:
1 ( 1) Don’tCry ForMe Argentina...........Julie Covington
2 ( 2) Don’tGive Up On Us.....................David Soul
3 ( 5) Isn’t She Lovely.....................DavidParton
4 ( 3) SideShow..............................Barry Biggs
5 (26) When I Need You.........................LeoSayer
6 (10) DaddyCool ...............................BoneyM.
7 ( 6) CarWash............................... RoseRoyce
8. (7) You’reMoreThan A Number In My LittleRed Book....
.............................................. Drifters
9 ( 4) IWish................................StevieWonder
10 ( 8) Wild Side Of Life......................Status Quo
Nýtt lag trónar á toppi bandariska vinsældarlistans og þar er góð-
kunningi á ferðinni, Manfred Mann, sem hefur komið mjög á óvart
með þetta lag sitt „Blinded By The Light” — sem hann flytur ásamt
hljómsveit sinni Earthband.
Annars er sama ládeyöan I New York, aöeins tvö lög ný á listan-
um, annaö lagið er hið kunna lag Steve Miller Band „Fly Like An
Eagle”, en samnefnd breiöskifa hljómsveitarinnar hefur veriö
mjög ofarlega á bandariska listanum i vetur. Hitt nýja lagiö er meö
Barry Mainlow, sem samiö hefur mörg „hit-lög” og heitir lagiö
„Weekend In New England”.
Eagles halda áfram aö skriöa upp listann og eru komnir i 5. sætiö
með „New Kid In Town” — og lagiö „Enjoy Yourself” meö Jack-
sons er komið 16. sætiö úr 9. sæti. Þessir Jacksons eru engir aörir en
Jacksons-bæröurnir sem áöur kölluöu sig The Jacksons Five, en
yngsti bróöirinn Michael er þar aðalsöngvarinn.
New York:
2) Blinded By The Light................ManfredMann
3) Torn Between TwoLovers ............Mary Macgregor
1) IWish................................StevieWonder
4) HotLine............................... ...Sylvers
8) NewKidlnTown...............................Eagles
9) Enjoy Yourself...........................Jacksons
5) Dazz........................................Brick
8 (14) Fly Like An Eagle...................SteveMilIer
9 (10) I Like Dreaming......................KennyNolan
10 (12) Weekend In New England...............BarryManilow
Til gamans birtum viö hér listann i Hong Kong aö þessu sinni,
svona sem uppbót fyrir þaö hvaö litiö er aö gerast á listunum i New
York og London.
TOPP 10
Mannfred
Mann
kominn
á topp-
• *
inn i
fyrsta
sinn í
mörg ár
Hong Kong
1( 2) Nights Re Forever Without You .. .England Dan/ J.F. Coley
2 ( 3) You Make Me FeeÍLike Dancing............LeoSayer
3. ( 5) Hey.Mr. Dream Maker.................CliffRichard
4 ( 1) LoveMe............................YvonneElliman
5 ( 9) NewKidlnTown............................. Eagles
6 ( 7) You Don’t Have To Be A Star....................
...........................Marilyn Mccoo And Billy Davis jr.
7 ( 4) Lost Without Your Love....................Bread
8 ( 8) Yesterday’s Hero..................Bay City Rollers
9 (12) More Than A Feeling.......................Boston
10 (14) WeekendlnNewEngland................BarryManilow
ILitiö hefur heyrzt I Jack-
sons-bræörunum um all-
langt skeiö, en nú þeysa
þeir upp New York-list-
ann. Myndin er af yngsta
bróöurnum, Michael, sem
er aöalsöngvari hljórn-
sveitarinnar, Jacksons —
eins og hún heitir nú.