Tíminn - 04.02.1977, Blaðsíða 6
6
Föstudagur 4. febrúar 1977
OGarðyrkjuskóli
þær sem fá 18 w/ ferm., en mun-
urinn er of litill miöaö viö ljós-
magn og gæti það stafaö af þvi að
plönturnar eru ræktaðar viö
sama hitastig, en búast má viö,
að þærplöntur sem fá 27 w/ferm.
gætu nýtt ljósið betur viö hærra
hitastig og myndu þá skila meiri
afköstum, einnig ef koltvisýrings-
magn loftsins yrði aukið.
Að sögn Grétars, hafa þær
plöntur sem fá 18 w/ferm. nú náð
svipaðri framleiðni stuðli (græðl-
ingar á móðurplöntu á fram-
leiðsluviku) og gert er ráö fyrir i
lokaskýrslu um ylræktarver, en
græölingarnir eru heldur léttari
en þeirra, sem fá 27 w/ferm. sem
bendir til minni gæða. Hvað hag-
kvæmni varöar þarf 1-6 fleiri
lömpum til aö fá 27 w/ferm. en 18
w/ferm., sem myndi leiða til
talsverðar hækkunar á stofn-
kostnaði, og spurning er hvort
fengjust þá fleiri og betri græðl-
ingar sem myndi borga þann
mun.
„A það verður að leggja á-
herzlu að hér er um frumathugun
að ræða og endanlegar niður-
stöðutölur geta vart legið fyrir,
fyrr en að 2-3 árum liðnum,”
sagði Grétar Unnsteinsson,
skólastjóri að lokum.
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreiðar og
sendiferðabifreið, er verða sýndar að
Grensásvegi 9 þriðjudaginn 8. febrúar kl.
12-3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstnfu vorri kl.
5.
Sala varnarliðseigna
Rafvirkjar
Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða raf-
iðnaðarmann til starfa, nú þegar.
Laun eru samkvæmt launaflokki b-13.
Umsóknarfrestur er til 11. fébrúar.
Umsóknum skal skilað á sérstökpm
umsóknareyðublöðum til rafveitustjora,
sem veitir nánari upplýsingar um starfið.
Rafveita Hafnarfjarðar.
Oskilahestar í
Þingvallahreppi
Leirljós hestur. Mark tveir bitar aftan vinstra.
Jarpur hestur. Mark heilrifa hægra, biti eða lögg aftan
vinstra.
Dökk steingrár hestur, ungur, ómarkaður.
Hreppstjóri.
Vinnuskólar óskast
Færanlegir vinnuskálar óskast nú þegar
til kaups.
Heppileg stærð ca. 200 fermetrar. Mættu
vera i smærri einingum.
Hörður s.f.
Simar (92) 7615 og 7570.
Utanrikisráðuneytið
Utanrikisráðuneytið óskar að
ráða strax ritara
til starfa i utanrikisþjónustunni.
Umsækjendur verða að hafa góöa kunnáttu og þjálfun i
ensku og a.m.k. einu ööru tungumáli. Fullkomin vélritun-
arkunnátta áskilin.
Eftir þjálfun i utanrikisráðuneytinu má gera ráö fyrir, aö
'ritarinn verði sendur til starfa i sendiráöum Islands er-
lendis, þegar störf losna þar.
Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf verða að hafa borist utanrikisráðu-
neytinu Hverfisgötu 115, Reykjavik, fyrir 10. febrúar 1977.
y mL "'wBm
S9m 1m 89
Trésmföafélag Reykjavikur og Meistarafélag húsasmiða stóð fyrir endurmenntunarnámskeiði tré-
smiða dagana 10.-29. jan. sl. I Iönskólanum i Reykjavík og unnu menn frá þvi kl. 5 á daginn til kl. 9 á
kvöldin sex daga vikunnar. Nemendur voru alls tólf og komust færri að en vildu. A myndinni sjáum viö
nemendur þessa nýafstaöna námskeiðs ásamt kennurum sinum.
Athugasemd við athugasemd
Hr. ritstjóri
1 blaði yðar 27. janúar birtist
athugasemd Rikisendurskoöun-
ar við grein eftir mig I Dagblaö-
inu frá 24. janúar, sem nefndist
„Ekkert eftirlit með innflutn-
ingi og sölu tóbaks”. Athuga-
semdin mun hafa verið birt að
ósk Jóns Kjartanssonar, en ekki
Rikisgndurskoðunar. Ég hef
orðiö þess óþægilega var, aö
athugasemd Rikisendurskoðun-
ar hefur verið skilin sem endan-
legt og fullnægjandi svar við
athugunum minum á sölu og
innflutningi á tóbaki á árunum
1964 til 1975. Af þeim sökum vil
ég, að eftirfarandi komi fram:
1. Athugasemd Rikisendur-
skoðunar er ekki svar viö grein
minni i heild, heldur aðeins einu
atriði, og var send Dagblaöinu
til þess að koma i veg fyrir, að
lesendur greinarinnar héldu, að
embætti rikisendurskoöanda
sinnti ekki störfum sinum sem
skyldi. Halldór V. Sigurðsson,
rikisendurskoðandi hefur stað-
fest i samtali við mig, að hann
hafi viljaö taka af öll tvimæli i
þessu efni.
Athugasemd Rikisendurskoð-
unarer yfirlýsing þess efnis, að
birgðabókhald Afengis- og
tóbaksverzlunar sé i lagi. 1
grein minni tala ég hvergi um
birgðabókhald og efast raunar
ekki um, að þaö sé i stakasta
lagi. Oðru var athugasemd
Rikisendurskoðunar ekki ætlað
að svara.
2. Efni greinar minnar var
þetta: Söluskýrslum ATVR og
innflutningsskýrslum Hagstofu
Islands ber ekki saman. Um
þetta misræmi skrifaöi ég og
spurði hvernig á þvi kynni að
standa. Ég talaði um eftirlits-
leysi i þessum púnkti og velti
fyrir mér hvaða afleiðingar
slikt gæti haft. Ég sagði jafn-
framt, að svar við þessu væri
ekki að finna hjá neinni stofnun
rikisins.
Það er óþarfi að telja fleira
til, en ég vil að það komi fram,
að Halldór V. Sigurðsson, rikis-
endurskoðandi hefur staðfest
athuganir minar i samtali, sem
við áttum á föstudag. Hann
sagði: „Það er rétt. Söluskýrsl-
um og innflutningsskýrslum ber
ekki saman”. Hann staðfesti, að
þessar skýrslur væri ekki hægt
að bera saman, vegna þess, að
ólikar einingar væru notaðar,
annars vegar kiló, hins vegar
stykki. Rikisendurskoðandi hef-
ur m.ö.o. staðfest, að ég hafi
farið með rétt mál og hann tók
undir meö mér, að þetta mis-
ræmi væri ekki hægt að skýra.
Þessi orð hans ber ekki að skilja
sem svo, að hann sé að gefa i
skyn, að skitugt mél sé I pokan-
um. Sjálfur lagði ég endurtekið
áherzlu á, aö svo þyrfti alls ekki
að vera.
3. Auk þess, sem Jón Kjartans-
son, forstjóri dreifði athuga-
semd Rikisendurskoðunar til
dagblaða, þar sem ekki hafði
verið fjallað um grein mina, og
lesendur þvi ekki i aöstööu til að
meta gildi athugasemdarinnar,
tókst sama manni með þjösna-
skap að fá sömu athugasemd
lesna á undan lestri á úrdrætti
forystugreina dagblaöanna i Ut-
varp að morgni 28. janúar. Ég
álit, að með þessu hafi Jón
Kjartansson reynt að gera mig
tortryggilegan fyrir alþjóð.
Hann þvingar útvarpsstjóra til
þess að láta lesa athugasemd
Rikisendurskoðunar i útvarp
við blaðagrein, sem þó aðeins
litill hluti útvarpshlustenda hef-
ur lesið. En það sem verra er:
Hann fær útvarpsstjóra til að
láta lesa þessa athugasemd við
grein eftir migsem athugasemd
við forystugrein, sem ég skrif-
aði ekki.Ég óskaði eftir þvi viö
útvarpsstjóra, að ég fengi aö
sitja við sama borð og Jón
Kjartansson, en var neitað. Með
þessu hef ég verið misrétti
beittur,seméggetekki sætt
mig við.
4. Það sem er ef til vill eftir-
tektarverðast i þessu öllu er, aö
Jón Kjartansson, forstjóri
ATVR, sem óneitanlega er sá
sem gagnrýnin hefur beinzt að,
hefur sjálfur ekki svarað fyrir
sig enn. Hann hefur jafnvel ver-
ið svo ósvifinn, að láta lesa
athugasemd Rikisendurskoöun-
ar i útvarp án þess að biðja höf-
unda hennar um leyfi. Athuga-
semdin komst i útvarp að ríkis-
endurskoðanda fornspurðum.
Raunar var hún skrifuð og æUuð
til birtingar aðeins i Dagblað-
inu.
Þótt grein min sé undirrót á-
greinings, þá tel ég að vegna
alls þess, sem siöan hefur gerzt,
að upp sé komið annað mál i
framhaldi af þvi, sem er ekki
siður athyglisvert. Það er
spurningin um hvernig öflugar
rikisstofnanir og embættismenn
geta niðzt á gagnrýnendum sin-
um vegna aðstöðu sinnar og
valda i kerfinu. Það er annað
mál, sem vert væri aö f jalla um
siöar.
Með þökk fyrir birtinguna,
Halldór Halidórsson
Skjólfandadjúp:
Engin loðna fannst fyrir
0 Réttindi
máliö höfðu að gera, hafi án
efa talið að þeir myndu bregð-
ast skyldu sinni, ef hann ekki
væri settur i varðhald.
Aö öðru leyti gleðst ég að-
eins yfir þvi, að Sakadómur
skuli nú hafa gefiö út endan-
lega yfirlýsingu um það, að
skjólstæðingur minn og hinir
þrir, sem einnig voru úrskurö-
aðir i gæzluvarðhald aö ó-
sekju, séu alsaklausir og hafi
hvergi nálægt máli þessu
komiö.
Að sjálfsögðu ber rlkinu að
greiöa mönnunum skaðabætur
vegna þessa, þótt þaö verði ef
til vill aldrei metiö til fjár að
fullu, en mér finnst þó i dag aö
þeir eigi ekki að þurfa aö gera
kröfur um slikt, heldur eigi
dómsmálaráöuneyti og fjár-
málaráöuneyti að sjá sóma
sinn i þvi aö bjóða þeim bætur
af fyrra bragði, sagði Ingvar
Björnsson, að lokum.
norðan
gébé Reykjavlk—Eins og skýrt
var frá i Timanum i gær, varð
vart loðnu djúpt út af Skjálf-
andadýpi. Aö sögn Jakobs
Jakobssonar fiskifræöings, sem
er leiöangursstjóri um borö i
Ama Friörikssyni, fannst engin
loðna þar, þrátt fyrir nákvæma
leit i fyrrinótt. Arni Friðriksson
var i gærdag um 35 sjómilur
austur af Kolbeinsey og sagöi
Jakob, ab ætlunin væri að leita
loðnu og kanna djúpslóðiraustur
um, djúpt út af Melrakkasléttu
og Langanesi, þar sem ekki
væri óliklegt aö einhverjar
loðnugöngur heföu oröiö eftir.
o Landakot
þær þá Islenzka rikinu spital-
ann til kaups. Kaupsamningur
var undirritaður 26. nóv. 1976
og tók gildi um seinustu ára-
mót.
Samkvæmt þessum kaup-
samningi verður Landakots-
spitali ekki einn af rikisspitul-
unum heldur sérstök sjálfs-
eignarstofnun i sama rekstr-
arformi og hann er nú i.
Yfirstjórn sjálfseignar-
stofnunarinnar er skipuð 7
mönnum og er óttarr Möller,
formaöur hennar. Fulltrúaráö
stofnunar Landakotsspitala er
skipaö 21 manni, og mun þaö
koma saman eigi sjaldnar en
3var á ári. Allar breytingar á
rekstri spitalans veröa aö
hijóta fylgi 2/3 fulltrúaráös.
Eins og fram hefur komið
áður veröur hluti sölufjárins
greiddurlerlendum gjaldeyri,
enda verður ekki fram hjá þvi
gengiö, aö systurnar tilheyra
alþjóöareglu og munu þær
veita fjármagninu til starfs
systra sinna viða um heim.
Vélbundið hey til sölu
Nánari upplýsingar gefnar i sima um
Villingaholt af seljanda Gesti M. Kristj-
ánssyni, Forsæti II.