Tíminn - 04.02.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 04.02.1977, Blaðsíða 20
LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustíg 10 - Sími 1-48-06 Fuht r f*rue leikjung eru heirmfrmg Póstsendum Brúðuhús * Skólar Benzinstöðvar Sumarhus Flugstöðvar Bilar fG^ÐTl fyrirgóéan mat $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS ’ i J „Húsnæðismálin, starfsmanna mál og nánari reglusetning verða fyrstu verkefnin - segir Baldur AAöller, ráðuneytis- stjóri í dómsmálaráðuneytinu HV-Reykjavik. — Það eru ákaf lega mörg og margvís- leg verkefni, sem bíða hins nýskipaða rannsóknarlög- reglustjóra ríkisins nú þegar hann tekur til starfa. Helzt eru það húsnæðismálin, svo og starfsmanna- f jöldi og annað í sambandi við væntanlegt starfslið rannsóknarlögreglunnar, og þá ekki sízt frekari reglusetning, sem liggja þarf fyrir þegar embættið tekur til starfa í sumar, sagði Baldur Möller, ráðu- neytisstjóri dómsmálaráðuneytisins, í viðtali við Tím- ann í gær. gögnum. Eftir aö rannsóknar- lögreglan tekur til starfa sem slík eru rannsóknarlögreglu- mönnum ekki ætluð nein verk- efni hjá Sakadómi, og þar að auki þarf að huga aö því að hve miklu leyti lögfræðilegt starfs- liö flytur yfir, því ?ð nú er ætl- — Nýskipuöum rannsóknar- lögreglustjóra, Hallvarði Ein- varössyni, er það að sjálfsögðu jafn ljóst og okkur, aö þótt skip- un hans taki að nafninu til ekki gildi fyrr en 1. marz, þá verður hann aö vera með annan fótinn I undirbúningsvinnu aö þessu frá þessum degi, sagði Baldur enn- fremur. — Það eru einungis hentugleikar embættis rikissak- sóknara sem ráða þvl, að hann verður þar með hinn fótinn út þennan mánuð og gegnir emb- ætti sinu þar, enda koma til þeirra stór og mikil verkefni núna, meöal annars Geirfinns- rnálið, sem afgreiöa þarf I þess- um mánuði, og þvi full þörf á að starfskrafta hans njóti þar á meðan. Nú, ems og ég sagði eru hús- næðismálin efst á dagskrá, og veröur nú fljótlega látið reyna á það hvort tekst að semja um leigu á húsnæðinu hjá Trygg- ingu h.f., i nýbyggingunni hjá þeim bak við Tónabæ. Þar þarf Hallvarður að vera meö i ráð- um, svo og auðvitað hagsýslu- stjóri og hans menn,' þvi " oll húsaleigumál rikisins eru undir þeirra umsjá. Ef það gengur ekki saman, þá hefur ýmislegt annað verið skoðað úr fjarlægð, þótt athygl- in hafi mest beinzt að þessu hús- næði. Starfsmannaskipun og allt i sambandi við hana er annað stórt verkefni fyrir rannsóknar- lögreglustjóra. Það þarf að fara fram nijög flókin starfsmanna- skipting á milli Sakadóms Reykjavikur og rannsóknarlög- reglu rikisins, svo og skipti á Húsið sem rannsóknarlög- regla rikisins fær inni I, ef leigusamningar takast. „Von mín og sannfæring að stjórnvöld fylgi þessu framfaraskrefi rr segir Hallvarður Einvarðsson, nýskipaður rannsóknarlögreglustjóri ríkisins HV-Reykjavik. — Stofnun rann- sóknarlögreglu rikisins er að minu mati mjög mikilvægur á- fangi f þeim réttarfarsbreyting- um, sem stöðugt hefur verið unn- ið að hér á landi undanfarna ára- tugi. Það er von mln og sannfær- ing, að þessum áfanga verði fylgt eftir af hálfu stjórnvalda með á- framhaldandi úrbótum, enda greinilegt að dómsmálaráðherra hefur fullan hug á þvi, sagði Hall- varður Einvarðsson, vara-rikis- saksóknari, I viðtali við Timann I gær. Hallvaröur hefur nú verið skip- aður i embætti rannsóknarlög- reglustjóra rikisins, frá og með 1. marz, en áætlað er aö hún taki til starfa 1. júli á komandi sumri. — Mér lízt mjög vel á aö taka viö þessu starfi, sagði Hallvaröur ennfremur I gær, og hef fullan hug á aö reyna að gera mitt bezta á þvi sviöi. Núna er framundan mikið undirbúnings- og skipu- lagsstarf fram til 1. júlt, þegar rannsóknarlögreglan sem slík tekur að fullu til starfa. Það er von mln að með mér komi til með að starfa á þessum vettvangi margir góðir menn, þannig að þetta skref I réttarfarsbótum veröi sem stærst. unin að rannsóknarlögreglan sjálf vinni málin lengra en ver- ið hefur til þessa. Nú, til þess er einnig ætlazt að viss hluti verkefna rannsóknar- lögreglu verði hjá almenna lög- reglustjóraembættinu. Það er eert ráð fyrir að öll meiri háttar verkefni verði unnin hjá rann- sóknarlögreglunni, en með fylg- ir heimild fyrir ráðherra til þess að skipa verkefnum nánar niður eftir þvi sem henta þykir. Aö þessu leyti til þykir full þörf á að fara nokkuð varlega af stað og leggja þaö sem fyrir hendi er i dag sem mest til grundvallar. Nú, eins og ég sagöi, þá þarf rannsóknarlögreglustjóri jafn- framt þessu að vinna að nánari setningu reglna um starf rann- sóknarlögreglunnar og starfs- sviö, sem verður mikið starf, þannig að vlst er að framundan eru önnum kafnir mánuðir hjá honum. J SUNDLAUG UM BORÐ í LAGARFOSSI SOS-Reykjavík— Eins og við höf um sagt frá, þá er Lagarfoss á förum til Níg- eríu með skreiðarfarm. Mikill'ferðahugur erhjá á- höfninni og er hún þegar byrjuð að undirbúa sig af kappi fyrir ferðina. Ahafnarmeðlimir ætla aö koma sér upp sundlaug um borð I skipinu, sem þeir geta stungiö sér ofan I, til að kæla sig, þegar þeir koma i hina miklu hita við strendur Afriku. Sundlaugin verður útbúin þannig, að lestar- lúga aftur á skipinu verður opnuö og siöan verða lestarseglin látin niður lestaropið, þannig að þau leggist á lúgurnar, sem loka höf- uðlestinni. Sundlaugin verður aö visu ekki djúp — um einn m, en það er samt feikinóg dýpt til að kæla sig I. Smyslov aðstoðar Spassky í einvíginu við Hort Reykjavik — Að sögn Spassky, þegar hann kemur til Einars S. Einarssonar forseta þess aö þreyta áskorendaeinvigi Skáksambands islands, er nú sitt við Hort 27. febrúar n.k. ijóst, aö Vassily Smyslov, fyrr- Veröa þá staddir hér á landi tveir verandi heimsmeistari I skák fyrrverandi sovézkir heimsmeist- muni verða aðstoðarmaöur Boris arar i skák. Nýr umboðsmaður Tímans í Keflavík Valur AAagnússon, Bjarnavöllum 9 • Sími 1373 Hallvarður Einvarösson, nýskip- aöur rannsóknarlögreglustjóri rlkisins. PALLI OG PÉSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.