Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 19.06.1964, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 19.06.1964, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR — 19. júní 1964 — 23. TÖLUBLAÐ Á 13. ÁRGANGUR Forsætisráöherra verður sér til skammar r ______ Uppnám í sjónvarpsstöð Eins og alþjóð cr kunnugt, var bandaríska sendilierran- um á íslandi afhent bréf frá 72 lista- og menntamönnum laugardaginn 13. júní. í bréfinu var það talið lág- markskurteisi að ekki vrði sjónvarpað frá Keflavíkurflug velli 17. júní. Bandaríski sendilierrann vísaði málinu frá sér til utan- ríkisráðherra. Utanríkisráð- herra sagði hins vegar. að íslenzk stjórnarvöld hefðu veitt leyfi til að sjónvarpa frá Keflavíkurflugvelli, en hefðu aldrei skipt sér af dagskrá eða dagskrártíma. Næst gerðist það í málinu, að á þjóðhátíðardaginn fóru Jónas Árnason rithöfundur, Jón S. Pétursson vélstjóri og Ragnar Arnalds alþingismað- ur suður á Keflavíkurflugvöll, og hittu þar að rnáli col. Gow Frh. á bls. 2. MINNIST AFMÆLIS LYÐVELD- [ ISINS MEÐ SJONVARPSARÓÐRI Ræða Bjarna Benediktssonar á þjóðhátíðardaginn er kór- ónan á stökum undirlægjuhætti íslenzkra ráðamanna í sjón- varpsmálinu. Ráðherrar okkar sýna nú æ betur, að þeir svífast þess ekki aÖ stofna menningu þjóðarinnar í bráðan voða í baráttu sinni fyrir að sætta þjóðina við hemámið. Forsætis- ráðherra gengur jafnvel svo Iangt að beita vísvitandi blekk- ingum og ómerkilegustu tegund áróðurs, er hann talar í em- bættisnafni í áheyrn allrar þjóðarinnar á slíkum degi. Lengi hefur Bjarni Benedikts- son setið á sér út af sjónvarps- málinu, þótt enginn hafi farið í grafgötur um afstöðu hans. Nú hefur hann tekið fíekilega af skarið. Það er móðgun við hvern hugsandi mann á íslandi, að forsætisráðherra skvldi leyfa sér að minnast á þetta hneykslis múl í ræðu sinni á þjóðhátíðar- daginn og misnota aðstöðu sína til að þröngva áróðri fyrir dáta- sjónvarpi upp á nær því hvern einasta Islending á slíkri hátíða- stund. Þáttur útvarpsins Útvarpið lét heldur ekki sitt eftir liggja í dreifingu áróðurs- ins. Kafli sá úr ræðu Bjarna, er fjallaði um sjónvarpsmálið, var endurtekinn í fréttaauka um kvöldið, en auk þess lesinn upp orðréttur tvívegis í fréttum út- varpsins. Blekkingar og falsrök Ekki var nóg með það, að forsætisráðherra legði sig niður við að flytja hið versta mál, held ur var málflutningur hans allur af lökustu gerð. Hann endurtók enn einu sinni þá lygi, að and- stæðingar sjónvarpsins séu ein- angrunarsinnar í menningarmál- um — a. m. k. var ekki hægt að skilja orð lians öðruvísi. Síðan sagði Bjarni eitthvað á þá leið, að undarlegt væri, að þeir menn, er sjálfir hefðu dvalizt langdvölum með erlendum þjóð- um án þess að glata tungu sinni og menningu vildu ekki leyfa almenningi að njóta reykjarins af þeim réttum, er þeir sjálfir hefðu gætt sér á í útlöndum. Sjálfur kvaðst Bjarni hafa mikla trú á viðnámsþrótti ís- lenzks almennings o. s. frv. Að- alsamlíkingin er raunar ekki ný hjá Bjarna. Hann hefur áður notað hana, er Jón Helgason prófessor varaði íslendinga við þeirri hættu, er menningu okkar stafaði af hersetunni. Þá taldi Bjarni, að ekki væri mikil hætta á. að tungan spilltist í meðför- Framh. á bls. 7. Dregið verður 6. júlí í ferðahappdrættinu. Vinsamlegast gerið skil sem allra fyrst! .'SKOLt Leið göngunnar um Reykjavík KomiÖ að flugvallarhliði Gangan hafin Veitingar í KúagerÖi Sunnan viíS Hafnarfjörð Gengið um Kópavog Á öskjuhlítSinni ViÖ MitSbæjarskólann 7.30 8.00 13.00—14.00 16.00—17.00 18.30—19.30 20.00 20.45 Keflavíkurgangan UNDIRBÚNINGUR GENGUR PRÝÐILEGA Undirbúningur undir Kefla- víkurgönguna gengur prýtSi- lega, upplýsir skrifstofa Sam- taka hemámsandstætiinga. Á annatS hundratS manns höftSu á fimmtudaginn látití skrá sig til at$ taka þátt í göngunni. Sú tala á eflaust eftir atS hækka mikitS enn, og vafalaust mun mikill fjöldi bætast vitS á leitS- inni. Gangan hefst vitS hlitS Kefla víkurflugvallar kl. 7.30 á sunnudagsmorguninn. Mun Þor varíSur Örnólfsson kennari flytja þar ávarp átSur en Iagt vercSur af statS. Vegalengdin frá herstötSinni til Reykjavík- ur er um 50 km. LeitSina sem gengin verður, eftir aíS komið er til Reykjavíkur má sjá á mecSfylgjandi uppdrætti. Vill Frjáls þjótS hvetja alla her- námsandstæcSinga til acS sam- einast göngumönnum á leiS þeirra gegnum bæinn. Göngunni mun ljúka við MicSbæjarskólann um kl. 21. VercSur þar haldinn útifundur. Fundarstjóri verður Jónas Árnason rithöfundur, en ræSu menn vercSa Sverrir Kristjáns- son sagnfræcSingur og Jón Snorri Þorleifsson, form. Tré- smíðafélags Reykjavíkur. Keflavíkurgangan hefur táknlega þýtSingu: MetS göngu sinni vilja þátttakendur Iýsa yfir því, atS þatS er enn á- setningur þeirra atS berjast ótrautSir gegn bandarísku her- setunni og hvers konar er- lendri ásælni. Göngunni er Þing unglingareglunnar á Islandi var hácS á Akureyri nú fyrir skemmstu. ÞingiS gerði m a. eftirfarandi samþykkt: Unglingaregluþing 1964 ætlatS þatS hlutverk að stæla menn til baráttu, auka sam- takamátt hernámsandstætS- inga og skapa samstillta fylk- ingu þeirra, sem leggja vilja nokkutS á sig í hinni löngu baráttu gegn herstötSvunum. Göngufólk er skráS til þátt- töku í Mjóstræti 3 kl. 10—12 og I—7, sími 24701. Skrif- stofa hernámsandstæSinga mun sjá göngumönnum fyrir bílferð á Keflavíkurflugvöll um rnorguninn, og veitingar verða í Kúagerði jiS venju. harmar þaS, aS til skuli vera hópur ungs fólks, sem frem- ur slík spjöll af völdum vín- drykkju og þau er gerSust Framh. á bls. 7. ÆSKAN OG ÁFENGIÐ

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.