Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 19.06.1964, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 19.06.1964, Blaðsíða 5
BILLY JflCK er ritstjóri MORGUNBLAÐSIN „Ef þá gerir það. þá ertu kommánisti". Síðastliðið laugardagskvöld f6r ég í Þjóðleikhásið og sá Táningaást. Mér reyndist það harðvítug árás á skemmtana- iðnaðinn og framkvæmda- stjóra hans, mergjuð lýsing á anda sölumennskunnar, feimu laus afhjápun þess geðslags sem kýs sér að ævistarfi að trylla fólk með lygi og villa það með svikinni vöru. Það fljága margskonar lmátur um sviðið. Gylfi Þ. Gíslason var í leikhásinu eins og ég; og þeg ar Billy Jack fór að átmála, hversvegna jafnaðarmenn væru hættir að bera sér í munn hin fornu kjörorð um frelsi og jafnrétti og bræðra- lag, þá langaði mig að sjá framan í Gylfa í myrkrinu. Skýringin var þessi, að dómi Billys Jacks: „Það er vegna þess, að það er engin sala í þeim“; og var þetta mikið lof í munni hans. Sem sagt: jafn- aðarmenn bjóða ekki lengur aðra vöru en þá sem selst. En eins og .ég sagði: ég sá ekki framan í Gylfa við þetta tæki færi. En reyndar ei hann skólaður stjómmálamaður — og hefur honum kannski ekki bmgðið svo á honum sæi. Billy Jack á konu, sem alla tíð hefur verið honum stoð og stytta í skemmtanabrans- anum. En ná gerast þau tíð- indi, er líður á leikinn, að skýla fellur frá augum henn- ar; hán sér, að hán hefur ver- ið í slæmum félagsskap — maður hennar hefur svikið hana í öllum greinum. Hán ákveður að láta hendur standa fram ár ermum og af- hjápa Billy Jack fyrir almenn- ingi, gera framferði hans allt saman að blaðamáli. Þá segir Billy Jack: „Ef þá gerir það, þá ertu kommánisti". Billy Jack þarf engar röksemdir, hann þarf ekki ða verja sig, hann þarf ekki að meta hvort konan hefur rétt fvrir sér, hann þarf ekki að skoða sjálf- an sig, hann þarf aðeins að hrópa eitt orð og halda síðan áfram eins og ekkert ýiafi í .skorizt: Þá ert kommánisti! Konan kveður hann vita, að það sé rangt. Hann svarar, að það skipti ekki máli; það eitt skiptir máli, sem ég læt fólkið halda. Ef þá afhjápar mig, þá ertu kommánisti! Sama daginn og við Gylfi menntamálaráðherra.fórum í Þjóðleikhásið barst sendi- herra Bandaríkjanna á íslandi dálítið bréf. Það var undirrit- að af 70 íslendingum, sem flestir eru rithöfundar eða skapandi listamenn í öðrum greinum. í bréfinu er þess farið á leit við sendiherrann, að hann beiti áhrifum sínum til þess að „ekki vevði sjón- varpað frá Keflavíkurvelli á þjóðhátíðardegi íslendinga, 17. jání“. í bréfinu er þess getið, að stækkun sjónvarps- stöðvarinnar í herstöðinni á Miðnesheiði árið 1962 hafi verið óþörf og hljóti hver skyniborinn íslendingur að á- lykta sem svo að sjónvarp hersins sé fyrst og fremst starfrækt í þeim tilgangi að hafa áhrif á hugsunarhátt fs- lendinga. „Virðist ná ekki annað sýnna en áform þetta muni senn ná tilgangi sínum, þar sem hið bandaríska sjón- varp er þegar komið inn á fjórða hvert heimili í Reykja- vík og nágrenni". Vænta send endur bréfsins, að sendiherr- ann verði við ósk þeirra, „enda væri það að vpru áliti lágmarkskurteisi af hálfu þjóð ar yðar í tilefni af 20 ára af- mæli íslenzka lýðveldisins. Virðingarfyllst“. Meðal þeirra sem skrifuðu undir bréfið vom þessir: Bald ur Óskarsson rithöfundur blaðamaður á Tímanum, Bryndís Schram leikkona, Gunnlaugur Scheving listmál- ari, Hallgrímur Helgason tón íslenzkur Pasternak Þegar lætin voru sein mcst út af Pastemak, voru þeir margir, sem lýstu yfir hneyksl un sinni á þeim sauðarhætti Rássa og klaufaskap að sleppa ekki skáldinu til Sví- þjóðar til að sanna frjálslyndi sitt. Ná er það komið í ljós, að Morgunblaðið mátti trátt um þetta tala, því að það skáld, Jón Helgason ritstjóri Tímans, Jónas Kristjánsson skjalavörður, Jökull Jakobs- son rithöfundur, Leifur Þór- arinsson tónskáld og tónlist- ardómari Vísis, Oddur Björns Sendu mótmæla- bréf vegma síón- varpsins MOBGUNBLAT>INU barst f gœr afrit af bréfi, sem 72 einstakling ar, kommúnistar, sendu bdnda- ríska sendiherranum á íslandi og yfirmanna bandaríska vamarlihs ins á Keflavíkurflugvelli. í bréfinu er talað um innráa varnarliðssjónvarpsins og „beri að stöðva það umsvifalausl með öllu“, eins og komist er að orði. Þá gera undirskrifendur þá kröfu „í nafni þjóðarinnar", að ekki verið sjónvarpað írá Kefla víkurflugvelli 17. júní nk. í>ó ekki sé þess getið í bréfinu, mun hin raunverulcga ástæða fyrir því vera sú, að kommún- istum sveið mjög, að þeir íengu ekki að vera með, er 60 mennta- menn sendu Alþingi ávarp til að mótmæla sjónvarpi varnarliðs- ins. s.Qn rithöfundur, Sigiirðúr A. Magnússon rithöfundur og rit dómari Morgunblaðsins. Slef- án Jónsson fréttamaður át- varpsins, Þóroddur Guð- mundsson skáld. Mér er kunnugt um, að þetta bréf gladdi margan mann. Væntanlega hefur einn maður átt hugmyndina; en þegar hán var á annað borð komin fram, þótti flestum öðr hefur einmitt innan sinna vé- banda einn mann, sem hefur það hlutverk að sanna með tilveru sinni, að Morgunblað- ið sé í raun og veru afskap- lega frjálslynt blað. Þessi maður er Sigurður A Magn- ásson. Um áskorunina til Bandaríkjamanna að skráfa fyrir sjónvarpið 17. járií hafði Mogginn það eitt að segja, að þarna væru nokkrii komm ánistar að verki, sem væru ó- um hán sjálfsögð og boða gott. Dagblöðunum var sent afrit af bréfinu. Tvö þeirra, Tíminn og Þjóðviljinn. slógu efni þess upp á forsíðu undir myndarlegum fyrirsögnum. Morgunblaðinu barst einnig bréfið og kvittaði fyrir mót- töku þess á sunnudaginn eins og hin dagblöðin. En hvernig brást Morgunblaðið við efni þess? Tók ekki Morgunblaðið afstöðu með tónlistardómara V7ísis og ritdómara sjálfs sín? Fannst Morgunblaðinu ekki einsýnt, að skráfað væri fyrir hermannasjónvarpið banda- ríska á Keflavíkui-flugvelli á þjóðhátíðardegi íslendinga? Þótti Morgunblaðinu það ekki ískyggileg tíðindi, að át- lent sjónvarp væri komið inn á fjórða hvert heímili í Reykjavík? Lét Morgunblaðið ekki þá skoðun í ljós. að það væri óhæfa að áhrifamesta mótunar- og áróðurstæki ná- tímans væri á íslandi einokað af erlendri herstjórn? Sló ekki Morgunblaðið efni bréfsins úpp á forsíðu undir myndar- legri ’fýrirsögn? Nei. Morgunblaðið kvittaði fyrir móttöku bréfsins i ein- dálka smáklausu á næstöft- ustu síðu sinni. Kvittunin hófst þannig: „Morgunblað- inu barst í gær afrit af bréfi, sem 72 einstaklingar, komm- ánistar, sendu bandaríska sendiherranum á íslandi“ — þar sem þeir gera þá kröfu, ánægðir með að fá ekki að fljóta með í áskorun sextíu- menninganna. Ná vildi svo til að þarna var t. d. tr.eð Sig- urður A., sem var einn af sextíumenningunum. En þeir á blaðinu eru orðnir of seinir til að feka hann, svo þess vegna umbera þeir hann eftir beztu getu og segja: „Hann er nú svolítið skrýtinn, en samt vænsta skinn. Takið bara ekki of mikið mark á honum. En svona em™ ' ið frjálslyndir." Séra Ólafur og sjónvarpio Lesbók Morgunblaðsins birti sunnudaginn var viðtal við séra Ólaf Skálason. Eins og orðinn er fastur siður blaðamannanna á Moggan- um, enduðu þeir viðtalið á því að spyrja, hvort prestur segir síðan, „að ekki verði sjónvarpað frá Keflavíkurflug velli 17. jání n.k.“; æ, hvaða dagur er ná aftur 17. jání? Ástæða bréfsins mun vera sá, segir blaðið að lokum, „að kömmánistum sveið mjög, er þeir fengu ekki að vera með, er 60 menntamenn sendu Al- þingi ávarp til að mótmæla sjónvarpi varnarliðsins"; en það ávarp var Morgunblað- inu einmitt mjög að skapi! Sem sagt: Morgunblaðinu fer eins og Billy Jack: það þarf engar röksemdir, það þarf ekki að meta hvort bréf- ritarar hafa lög að mæla, það þarf ekki að skoða sjálft sig eða sína eigin afstöðu í sjón- varpsmálinu, það þarf bara að hrópa eitt orð og halda síðan áfram að vera banda- rískt leppblað eins og ekkert hafi í skorizt: Þið eruð komm ánistar! Bryndís Schram er kommánisti! Gunnlaugur Scheving er kommánisti! Jök- ull Jakobsson er kommánisti! Leifur Þórarnsson er komm- ánsti! Sigurður A. Magnásson er kommánisti!!! Ef þá ert á móti kanasjónvarpi á þjóðhá- tíðardaginn, þá ertu komm- ánisti! Svo mörg eru þau orð. Það skiptir ekki máli, hvað rit- stjóri Morgunblaðsins heitir. Ritstjóri Morgunblaðsins er Billy Jack. 15. jání. væri ekki báinn að fá sér sjónvarp. Sjónvarpið er orð- inn fastur liður í Mogganum. f vetur er leið barst sá saga til borgarinnar, að sveitafjol- skylda ein austur hjá Eyrar- bakka hefði glæpzt til að kaupa sér sjónvarp Sam- stundis voru blaðamenn Moggans þar, og tóku mynd- ir af sjónvarpsloftnetinu. Læt in hefðu ekki orðið öllu meiri, þótt komið hefði upp drauga- gangur á bænum, það má annars telja þetta nokkuð samsvarandi viðburð, — sjónvarp á íslenzku sveita- heimili. Hvernig svaraði ná prestur fyrirspurninni? Lýsb hann yfir viðbjóði sínum á sjón- varpinu? Nú hefur hann verið í Bandaríkjunum, og þekkir sjálfsagt nafnið „idiot box“, en svo nefna siðmenntaðri Erh. á bls. 7. S B. B. KVAKAÐ í EYRA J-rjáls þjóS — föstudaginn 19. júní 1964.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.