Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 19.06.1964, Blaðsíða 3

Frjáls þjóð - 19.06.1964, Blaðsíða 3
FRJÁLS ÞJÓÐ Málgagn Þjóðvarnarflokks tslands Útgefandi: Huginn h.f. Ritnefnd: Bergur Sigurbjörnsson (ábm.), Bjarni Benediktsson Einar Bragi, Gils Guðmundsson, Haraldur Henrysson, Her- mann Jónsson, Einar Hannesson, Einar Sigurbjörnsson, Vé- steinn Ólason. Auglýsingar: Herdís Helgadóttir og Guðný Guðmundsdóttir Afgreiðsla: Ingólfsstræti 8. Sími 19985. Pósthólf 1419. Áskriftargjald kr. 150,00 fyrir þá ár, í lausasölu kr. 6,00. Prentsmiðjan Edda h.f. Hernám hugarfarsins úr víðri veröld EINRÆÐIÁ HAITI Haiti lýíJveldið er á vesturhluta eyjarinnar Hispaniola í Karíbahafinu og nær yfir um þa'S bil 1/3 hluta hennar. Hinn hluti eyjarinnar gengur undir nafninu Dominikanska lýSveldiíJ. Þar var áriti 1804 stofnaíJ sjálfstætt negraríki. Saga þessa ríkis hefur veritS sannkölluö harmsaga, fjölda- morð, byftingar og gjaldþrot hafa gengið yfir á víxl, aldrei hefur tekizt a?5 koma á fót lýtSrætJi. SíSasta og e. t. v. versta böl ríkisins gekk þar yfir áriS 1957, er núver- andi einvaldur komst atS stjómartaumunum. Eftirfarandi frásögn er útdráttur úr skýrslu er ger'ð var af hlutlausri nefnd um ástandið í Haitilýðveldinu að tilstuðlan alþjóð- legra stúdentasamtaka. Við setningu listahátíðar flutti Halldór Laxness snjalla og eftirminnilega ræðu. Blöð hernámsflokkanna birtu langa kafla úr ræðu þessari. Að sjálfsögðu létu þau með öllu undir höfuð leggjast að minnast einu orði á þann hluta ræðunnar, þar sem skáldið talaði án tæpitungu og með alvöruþugna um skipti okkar við erlendar þjóð ir. í því sambandi komst Lax- ness þannig að orði: „Stund- um getur ístöðulítil smáþjóð gagnvart voldugum nágranna tekið á sig mynd af hænu- ungum, sem þyrpast undir ungamóður, ef einhver skark- ali heyrist, eða lambi, sem stekkur undir móður sína og sýgur hana, ef ímynduð eða raunveruleg hætta steðjar að. Afstaða af þessu tagi er ekki mjög efnileg í menningarlegu tilliti, ef hún verður annað eðli smáþjóðar.“ Vert er að gefa þessum orðum hins snjalla skálds fyllsta gaum. Margt bendir til þess, að sú afstaða, sem skáld ið lýsti, sé þegar orðin ann- að eðli oddvita íslenzkra her- námsfloldca og dyggustu fylgifiska þeirra. Sú var tíðin, að þeir lýstu dvöl erlends her liðs á íslandi sem illri nauð- syn, og tóku þráfaldlega fram að herstöðvar væru hér að- eins um stundarsakir, en ættu að hverfa jafnskjótt og frið- vænlegar liorfði í heiminum. Nú er hins vegar svo komið, að forvígismenn hernáms- flokkanna og málgögr, þeirra láta æ oftar í það skína eða lýsa því umbúðalaust yfir, að æskilegt sé að hafa hér her og herstöðvar til frambúðar. Að því er unnið leynt og ljóst, að sætta þjóðina við ævarandi hernám, fá allan al- menning til að una núver- andi ástandi og líta á það sem eðlilegan og sjálfsagðan hlut. Gildur þáttur þessarar við- leitni er fólginn í eflingu og útbreiðslu bandaríska sjón- varpsins á Keflavíkurflug- velli. Með lævísi, blekkingum og í trássi við íslenzk lög hef- ur stjórnarvöldum tekizt að útbreiða þetta máttuga áróð- urstæki svo mjög á skömmum tíma, að það nær þegar til þúsunda íslenzkra heimila. Blöð stjórnarflokkanna hafa flutt blygðunarlausan áróður fyrir því að íslendingar byðu þetta ameríska hermanna- sjónvarp velkomið í híbýli sín. Eitt þeirra, Vísir, birtir jafnvel dag hvern dagskrár Keflavíkurstöðvarinnar, eins og um íslenzka stöð væri að ræða. Ekki eru þess dæmi, að „á- byrgir“ stjórnmálamenn eða „ábyrg" blöð nokkurs sjálf- stæðs ríkis hafi lagzt jafnlágt í hliðstæðu þjóðernismáli og hernámsdýrkendur hér hafa gert í sambandi við Keflavík- ursjónvarpið. Gat og naumast hjá því farið, að menn, sem enn varðveita í brjósti sér snefil af þjóðerniskennd og nokkurn veginn óspillta til- finningu fyrir því, hvað full- valda ríki er sæmandi, risu upp til að mótmæla svívirð- unni. Það hefur einnig verið gert, á Alþingi, í málgögnum hernámsandstæðinga, og eigi alls fyrir löngu með ávarpi 60 þjóðkunnra menntamanna. En enn sem komið er hefur andstaðan gegn varanlegri dvöl erlends hers á íslandi og innrás dátasjónvarpsins á ís- lenzk heimili ekki borið þann árangur sem skyldi. Margir gera sér að vísu ljóst, hve mikill háski er hér á ferðum. En þeir hafa látið sundra sér um of, sumir hafa tiltölulega hljótt um skoðun sína, til að forðast þann stimpil hinna ólmustu hemámsliða, er þeir hafa stöðugt á lofti gegn and- stæðingum herstöðva og dáta sjónvarps: að þeir séu fjand- menn vestrænnar lýðræðis- hugsjónar og handbendi Rússa. Svo fáránleg og fjar- stæðukennd hrópyrði verða menn að láta sem vind um eyru þjóta. Ekki er seinna vænna að skera upp herör og bindast öflugum samtökum um að vekja þjóðina til vit- undar um háskann, sem hér er á ferðum. Með öllum til- tækum ráðum verður að koma í veg fyrir vaxandi spill NEYÐARÁSTAND. Haiti er afar fátaekt land, sem á fáar aucSlindir; hag- kerfið er 100 árum á eftir tímanum. Ekki er vitaS ná- kvæmlega um fólksfjöldann en gizkaS er á aS íbúarnir séu yfir fjórar milljónir, og er þá Haiti næstþéttbýlasta land jarSarinnar. Á stórum svæðum í norSausturhluta landsins deyr fjöldi barna úr hungri daglega. Þrátt fyrir þetta ástand reynir yfirstéttin aS koma fjármunum sínum út úr landinu án þess aS hirSa um aumkunarvert ástand fólks- ins. Tekjur á einstakling eru hinar næstlægstu í heimi, og álitiS er aS þær hafi lækkaS síSustu ár. Oruggar tölur eru ekki til, en gizkaS er á 65 dollara árstekjur (tæpl. 3000 ísl. krónur). Næring- arskortur er mjög útbreidd- ur og meSalaldur aSeins 33 ár. MenntunarástandiS er af ar slæmt, 90 af hundraSi landsmanna eru ólæsir. Haiti byggir efnahag sinn á landbúnaSi, en framleiSn- ir> er afar lág. EINRÆÐISHERRA. Stjójnarfarinu er þannig háttaS, aS framkvæmda- valdiS er í hendi forsetans, einnig gerviþing, en hann hefur í hendi sér kjör full- trúanna og getur sett þá af, sama er aS segja um dóm- ara landsins. Forsetinn sem þessu öllu ræSur, nefnist Francois Duvalier. SíSan hann kom til valda 195 7, ingaráhrif hinna erlendu her- stöðva. Af þessum sökum beita Samtök hemámsandstæðinga sér fyrir nýrri Keflavíkur- göngu á sunnudaginn kemur. hefur hiS svartasta einræSi ríkt á Haiti. Duvalier var fljótur aS tileinka sér starfs- aSferSir nágranna sinna, Batista á Kúbu og Trujillos í Dominikanska lýSveldinu. Til aS bæla niSur stjórnar- andstöSuna, sem hélt uppi stöSugum árásum á hann, stofnaSi hann eins konar stormsveitir, sem voru fljót- ar aS þagga niSur í þeim, og hafa síSan veriS helzta aSstoS hans. Eru meSIimir þeirra annálaSir fyrir grimmd og skepnuskap, en einnig hafa þeir kömiS á fót fullkemriu -'iijÓ'shákerfi, svo Tilgangur hennar er sá, að bera enn á ný fram kröfuna um brottför hersins, útrým- ingu herstöðva og lokun dáta- sjónvarps á Keflavíkurvelli. Keflavíkurgangan 1964 er til þess farin, eins og segir í á- aS enginn getur veriS óhult- ur. TaliS er aS í þessum sveitum séu 15000 manns. Ekki er erfitt fyrir Duvalier aS fá nýja menn í sveitir þessar, því aS atvinnuleysi í landinu er hiS mesta í heimi, yfir 60 af hundraSi. MeSlimir þessara sveita eru valdir af fátækasta og fáfróSasta hluta landsmanna og þjálfaSir í hvers kyns grimmdarverkum og njósn- um. Þeir eru hjátrúarfullir mjög og tigna Duvalier sem guS, en hann hefur raunar mjög reynt aS sannfæra landsmenn um guSlegt eSli sitt. Eitt af alvarlegustu vanda málum þjóSarinnar er skort- ur á hvers konar upplýsing- um. Ríkisstjórnin hefur al- gjört vald á öllum dagblöS- um, og fréttir þeirra eru ekki annaS en hrós um ríkisstjórn ina — einkum forsetann. Ekki er alþjóSlegur frétta- flutningur beysnari. Enginn á Haiti veit hvaS er aS ger-,, Framh. á bls. 6. varpi samtakanna, „uð ítreka þau sannindi, að hernám hugarfarsins, ísmeygilegt og seigdrepandi, er engu minni voði íslenzku sjálfstæði en þrá seta bandarískra stríðsmanna í áratugi." Frjáls þjóð — föstudaginn 19. júní 1964. 3

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.