Mánudagsblaðið - 04.10.1948, Side 7

Mánudagsblaðið - 04.10.1948, Side 7
Mánudagur 4. október 1948 MÁNUDAGSBLAÐIÐ r? é Framhald af 5. síðu. mælgi fyrirbrigðisins kunna, Gísla Sigurbjörnsson- ar. Hann hafði talið sig sjálf kjörinn leiðtoga í baráttunni gegn gleðimönnum Hafnar- strætis og samið um þá grein, sem ekki þótti eiga sinn líka í glópsku. Hafðt hann gert einna helzt ráð fyrir, að þeirn skyldi valinn samastaður í franska spítal- anum, sem eins og kunnugt er, er miðja vegu milli Ný- borgar og Austurríkis. — Sögðu gárungai' að hjarta- gæzka Gísla hefði komið hon um til að kynna almenningi þessa tillögu sina, því að þá mundu „rónar“ njóta að minnsta kosti ilmsins, þegar rétt blésu áttir. Hann hafði einnig, eins og framgjarnra manna er vani, haldið hvatn- ingarræðu að Jaði'i og tekið hið seinheppilega hrós borg- arstjóra í garð bindindis- manna sem meint væri til sín persónulega. En Gísli lét ekki við það eitt sitja. Með sinni allkunnu „Fuhrer- snilli,“ réðst hann nú gegn Hjálpræðishernum og greiddi þeim það vindhögg, sem jafn vel Halldór frá Kirkjubóli hefði vart tekizt, því þeir voru þó lifandi. Hafði hann rú með dyggilegri aðstoð Bergmáls ráðist í lið með þeim sveinum, sem velja hæðiyrði þeim, sem fara með guðs orð. — Þetta þótti þó engin nýlunda með Gísla, en flestum þótti Bergmál hafa kosið varhugaverðan fylginaut. Hjálpræðisherinn hafði rekið starfsemi sína án blaðaskrums, og þeir eru ó- taldir, menn og konur, sem notið hafa góðs af starf- semi hans. — En nú hafði mikilmenska Gísla komið hon um til þess að fylla þá stofn- un einnig með æpandi fylli- röftum. Þótti flestum nú sem glerhúsmenn köstuðu stein- |ið úr almennum gróða þeirra. j al- Kölluðu þeir skyndifund ogj Öryggisráðstafanir Bandaríkjanna . . Framhald af 4. síðu. buðu innsta ráði templara að mæta að Jaðri á ákveðnurn degi, ásamt meiriháttar liðs- mönnum. Þangað voru einn- ig boðnir blaðamenn og prest ar ásamt borgarstjóra. — Af prestunum mætti einn, en aðrir báru við önnum. Þótti ekki grunlaust að þeir væru langþreyttir á fundum þeirra og ráðagerðum, en þættu seinna koma efndirn- ar. Borgarstjóri hafði nógu að sinna í stöðu sinni, en varð þó að þekkjast boðið. Sá hann það eina úri'æðið að hrósa starfi templara, þó eigi vildi hann benda á neitt sérstakt, sem þeir hefðu hrundið í framkvæmd. Var um þann fund, sem þá fyrri, ekkert gert nema harma drykkjuskapinn og eins og fyrri daginn, bollalögð her- ferð gegn Filisteanum, Bakk- usi, sem einna helzt má líkja við herferð þeirra Gríms og Egils gegn Bjarna á Leiti. Ef binclindisnienn gerðu eitthvað. — Þá væri allt öðra máli að gegna. Af því, sem undan er farið ætti að vera augljóst að nóg eru verkefnin. — Lögunum um bann á vínveit- ingum til handa unglingum hefur aldrei verið framfylgt, af því sem vitað er. (Hvers vegna mætti spyrja viðkom- andi yfirvöld). — En ef sú einlægni, sem virðist liggja bak við skrif bindindismanna væri fyrir hendi, þá gæ.tu þeir sjálfir tekið að sér fram kvæmdir í þessum málum. Væri það kannske ekki hægt fyrir fulltrúa þeirra að vinna sjálfir að þessum málum í staö þess að hlaupa í felur um helgar, þegar þeirra er mest nauðsyn? Það ber ekki að efa, að forstöðumönnum lagi ábvrgist ríkið ti um. Hvað höfðu bindindis- hótelanna og dansstaðanna menn gert til þess að draga úr drykkjuskap þjóðarinn- ar? Hvar var hún fólgin þessi mikla staifsemi þeirra í þágu almennings? — Var það í skrifunum, samþykktunum og álykt- unum, sem þegar eru fræg- ar? —Var það í skálunum og höllunum, sem þeir byggðu yfir „þá heilbrigðu?“ — Var það ef til vill, í berjaferðunum, fjallgöngun- um eða brölti þeirra út um allar sveitir? — Eða voru það dansleikirnir í „Gúttó“, sem áttu að bjarga íslenzkri æsku frá vínnautninni ? — Nei, árangurinn var ekki auðséður. Þegar einn af mörgum bréfriturum Hann- esar á Horninu hafði stung- ið því að bindindismönnum að Jaðar væri einna bezt fallinn til sjúkrahúss fyrir ofdrykkjumenn, hafði slegið almennum ótta í lið bindindis manna. Þótti þeim uppá- hér í bæ, yrði það mesta á- nægja að fá t. d. tveimur fulltrúum þeirra borð og mjólkursopa einhvers staðar þar sem lítið bæri á, svo að þeir gætu með eigin augum fylgzt með því, sem fram fer. Það ætti heldur ekki að standa á lögreglunni um að veita þeim umboð til þess að krefjast skilríkja af þeim yngstu, sem drekka vin á dansleikjum. Allir sem náð hafa iögaldri eiga að hafa skírteini með nafni aldri og atvinnu. Þessir íulltrúar gætu einnig staðið vaktir í áfengissölubúðunum og fylgzt með því, hverjum er selt vín. Þó væri ráð að vakt ir þessar yrðu ekki nema 2 klst. í einu, þrf að í vínbúð- um búa margar freistingar, og er þeim greið leið til hel- vítis sem valtir eru. Þetta myndi sýna almenningi að þeirn væri alvara að stöðva þennan drykkjuskap og stungan hin ógeðfelldasta og bjarga þjóðinni frá því, að líkleg til þess að draga mik- iþetta yrði að varanlegu 949 núv. lágmarksv.erð á landbúnaðarvör- um. Þetta loforð verður vafalaust endurnvjað hércftir, bxði um stórgripi, alifugla, kornvöru, og í rauninni urri allar sveitaafurðir. Afleiðingin af þessu vcrður sú, að lágmark það, sem landbúnað- arvöru lækkar niður fyrir, fer aldrei lengra cn 20% niður fýr- ir núverandi verð. t öðru lagi undir eftirliti stjórn arinnar eru tryggingasjóðir við atvinnulevsi, orðnir meiri en áð- ur hefur þekktzt. Ef virinuþiggj- andi missir atvinnu, hefur hann sitt lágmarkskaup. Hann er ekki algjörlcga bjargarlaus. Hann get ut tekið út aílt að $> 25.00 á viku í 26 vikur (upphæðin et ekki su sama í ollum rikjunumj. Þó að kaupmáttur hans sé rýrð- ur er hann ekki' gjörsamlcga þrotinn. I þriðja lagi hefur Bandaríkja þing með atvinnulögunum frá 1946 gerc stjórnina lagalega á- bvrga fvrir' ’ éfnalegfí velferð þegna sinna, sett ,,lágmark“ fyr ir cfnah ag þjóðarinnar í heild. Ráðgj.afanefnd forsetans um efna hagsmál, sem sett var á laggirn- ar með þessum lögum til þess að rannsaka horfur í efnahagsmál- um, hefur þegar gert áætlanir um stórfelld opinber mannvirki og framkvæmdir, sem ráðist verð ur í, ef eftirspurn vinnuafls minnkar tilfinnanlcga í einka- frvirtækjum. Ekki getur vafi á því leikið, að teknar verða upp eftir þörf- um frckari ráðstafanir til þess að halda fjármálum þjóðarinnar á réttum kili og bæta upp halla og skekkjur. Þótt þjóðin hall- izt að lágmarksverði en ,sé á móti hámarksverði, eru þó allir helztu iðnaðarforingjar hennar að kornast á þá skoðun,' að ef fjárhagsbvgging Bandaríkjaþjóð- arinnar á að vera traust, verður hún að vera traustbyggð. Þeir, sem búast við fjárhags- kreppu í Bandaríkjunum verða að bíða hennar lengi. meini. Almenningur á heimt- ingu á því, að víta um starfsemi ykkar og hvað verður að því fé, sem yltkur er veitt. Að dómi lækna og margra málsmetandi manna bökuðu þið þjóðinni varanlegt mein með mótspyrnu ykkar gegn ölfrumvarpinu og þeir eru ef til vill margir ofdrykkjumennirnir, sem kenna núverandi ástandi sitt frammistöðu ykkar í þeim skiptum. En meðan Gísli Sigur- , björnss., Halldór frá Kirkju- j bóii og þeirra líkar, tala fyr- j ir munn bindindismanna, þá j er þess langt. að bíða að mál j ykkar hljóti það almennings- álit, sem ykkur er nauðsyn- legt. Meirihluti æskunnar j brosir þegar að ,,herferðum“ ykkar gegn áfenginu og áð- ur en varir skellihlær hún. hvað |að er ai eftiF O&fton Webb I hvert sinn, sem ég hitti kvikmt ndahússgesti, berst talið að því, hvað það sé !að vera hcimsmaður. Þeir hafa hevrt það einhvcrsstaðar, að ég sé á- litinn ,.hcimsvanur“ og vilja nú ganga út skugga um málið. „Hvað er yfirlcvtt meint með því, að einhver sé heimsvanur?“ spvrja þeir órólegir. ,,Er það ekki bara annað orð vfir snob? Verða menn ekki að hafa ferð- ast víða, tekið þátt í samkvæm- islífi heldra fólksins, vera menntaður í Oxford og Sor- bonne o. s. ftv. Hverning get ég orðið heimsmaður?“ Eg er, fyrir mitt levti, mót- fallinn skvrgreiningu Websters á heimsvanur“. Orðabókin segir að það merki, ,,laus við ein- lægni; eðlilegur; ekki blátt áfram; það þekkir lífið, en er svikinn; sá scm þekkir lífið“. Fólkið. sem ég álít veraldarvant er fullkomlega eðlilegt og blátt áfram; það þekikr lífið, en er ckki sérlega vonsvikið og það' er laust við að vera snobbað. Eg álít, að það sé niikiu skemmtilegra einkcnni á persónu að hún sé veraldarvön, hcldur en Wchster villl vcra láta. Hinn sanni heimsmaður, held ég fram að sá sé, sein auðveldlega áttar sig á kringumstæpunum, hvcrj- ar sem eru og hvar sem cr, án þcss að jafnvægi hans truflist. Hann nvtur sín til fulls í hvaða umhverfi, sem vera skal. Sur.iir hafa að vísu orðið ver- aldarvanir af miklum ferðalögum menntun og umgengni við ,,betra“ fólk, sem veitir þeim revnslu í að ráða við þau vanda- mal, sem að höndum ber. En þetta er ekki nærri alltaf nauð- synlegt. Merin geta aflað sér tímanlegrar vizku í ríkum rnæli, hvort sem þeir búa í smáþorpi í Amertku eða París. Eftirtaldir eigink. .ir einkenna að mínum dómi. iönn sanna heimsmann. 1. Goour smci ... Góð fram- koma, ekki siðvci .hu er hinn raunvcruleigi pr>>! ;vmn heims- mannsins. Ekki , .<> • unn gera, heldur hvernig |vu' . cra það. Örfirisey jarv erksmiðjan Framhald af 8. síðu. urð innsiglingarinnar á jReykjavíkurhöfn, heldur á jþví sem við sækjum í sjóinn. — Enginn neitar því, að þar liggur þungamiðja velfarn- jaðar okkar. — Það er af þessu sem okkur ber skylda að veita vísindamönnum okk j ar fyllsta traust í þessu efni jog gei'a þeim tækifæri til þess að styrkja afkomu okk- ar, en láta hina sigla sinn sjó, sem enda vilja binda á gullöld fslendinga. Góður smckkur og góð frarn koma, sem aldrei bregzt, cr aV' alkostur þess að vera hcimsvamj; . Ef menn vilja verða heimsmenn þá ættu þeir fyrst að læra góðu siði og fvlgja þcim 2. Hlutleysi. Slettirekan e: andstæða lieimsmannsins. Hinn vetaldarvani blandar sér ckki ? það, sem honum kemur ekkii sjálfum við! Hann finnu'r ekkí að, þó nábúinn drekki, írvecÞ an tómu flöskurnar lenda ekki í röngum garði. Hann er ekk' afskiptasamur utn smásyndi? annarra, því að þær snerta hann ekki persónulega. 3. Sálarró. Hinn vrealdarvam ratar aldrei í hugaræsing. Haft veitir gestum sínum umstangs- laust og stillilcga. Hann kemui' þeim ekki í vandræði mcð jþví að vera sífcllt að kvarta og kveina um, að matjurinn eðn borðbúnaðurinn sé-ekki tiógu góður handa þeim. Ef stcikit). er viðbrennd, læur hann þar víö sitja. Slæm máltíð er hálfu vem þegar hún er framreidd með sí- sökunum. 4. Stilling. Hann tekut: -ltlui; unum með jafnaðargeði. E( drukkinn maður ,,deyr“ fyrlr fótum honum, leggur hanu hann kyrfilcga á næsta spfa lætur hann eiga sig þar. Ef þjónn. hellir súpu á fötin hans; heldur hann samtalinu áfram cins og ek kert hafi í skorizt, og notvrt' þau ááftam þaþ, sem eftir er kvöldsins, cf nauðsvn krefur. 5. Hann semur sig eftir tit>~ stœðum. Það fer jafnvcl mu hann — hvað scm matnunr'Kc- ur — við pylsuvagninn og ' hótelinu. Hann cr ótruflaður nf umhverfinu, af því hann lay- t i u ar sig eftir því. 6. Menningarahugi. Hatm hcfur síaukna nautn af lLstuni músik og bókmcnnum. Hasrn hcfttr, cf til vill, ekki efni V að fara í óperuna, en hann -get- ur keypt plötur. Hann hefur, a: til vill, ekki efni á dýrum tbók- um, en hann getur notað-iafn- ið. 7. Hann er ávallt eins oy hann á að sér. Hann reynir ekki að ganga í augu öðrum. Hann 1 skrúfar sig ekki upp. Og hartr forsmáir að revna að komas! hærra í þjóðfélagsstiganum. S. Honum leiðist aldrei. Eer- sónulcgt hlutlevsi útilokar. ekid opersónulcga áliugasemi. Hekas maðurinn hefur sífellt áhuga ú að auka þckkingu sína; þes.s vegna getur honum aldrei leiðsl. Hin venjulega mvnd manna rt! heimsmanninum sem dáðlatu um, kærulausum og þreyttum á heiminum er algjör misskihring - ur. 9. Hann er skýr. Hann getíy talað greiðlcga um öll mæ. Framhald á S. síftr.

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.