Tíminn - 24.02.1977, Side 7

Tíminn - 24.02.1977, Side 7
70 C W Fimmtudagur 24. febrúar 1977 7 TTglTOM JONES — varð vinsæll iJÉpi|£- en tekst mynd- -**' in um Joseph Andrews eins vel? Tony Richardson leikstjóri varð frægur víða um lönd fyrir myndina um Tom Jones/ sem gerð er eftir sögu eftir 18. aldar rithöfundinn Henry Fielding. Nú er Tony Richardson með aðra kvikmynd í smíðum eftir sögu sama rithöfundar, sem er um Joseph Andrews. Peter Bull, sem viö sjáum hér mynd af með vigalegan hatt, leikur Sir Thomas Booby, sem er einhver mikili maður i þessari 18. aldar sögu. Annars er Peter Bull i veruleikanum verzlunar- eigandi. Hann á verzlun i Kensington, sem nefnist „Zodiac”, og strax að lokinni kvikmyndatökunni tók hann aftur til við verzlunarstörfin. Peter Bull segir, að þetta hafi verið æsispennandi kvikmyndataka. Ég leik þarna eiginmann hennar Ann-Margaret og það er dásamlegt að ieika á móti henni. Hún er fyrirtaks- leikkona, skapmikil og hrifandi. — Þaö gerðust margir skemmtilegir viðburðir meðan á mynda- tökunni stóð, ég hugsa helzt að ég reyni að skrifa þá niður og nota frásögnina i bók, sem ég er að skrifa, sagði Peter. Komdu Perry, þeir' IA meðan Þetta , ^ Ég er gengur. Ji mjög mátt) vel, _ 4." rfarin '>höldum \ LSvalur.^ bara áfram Hérna, veltu þér undir Siggi kemur<Þeir fleygja’ afturtil A dt akkeri! Ég kofans.. verð aðfara 1 fc ■mili Perrys og gabba þ EÍlMfeg? i burtu. - eru komnir að landi nú þegar! 1 runnana Perry Settu fötin min og hattinn þarna á jg boðið þar sem Siggi getur , séð þau. P , ég er of Jy máttfarinnl 'til að reyna að hreyfa^ mig meira. Hvers vegna > kalla þeir þetta lyfja-kúlu? Þvief þúmissir hana á tána áþér... ... þarftu á lyfjum að haldaí Tíma- spurningin Finnst þér að leyfa eigi Sambandinu að setja upp stórmarkað á Reykjavikursvæðinu? Stefania Snorradóttir, nemi: Já, þvi ekki það? Þorvaldur Guðmundsson, starfs- maöur i Alþingi: Já, það finnst mér. Frelsiö er fyrir öllu. Sigurður Pálsson, málari: Alveg tvimælalaust. Enda tryggði slikt sanngjarnt vöruverð. Magnús Ingimarsson, hljómlist- armaður :Það er ekki nema sjálf- sagður hlutur. Hagkaup var kom- iö á fót með einkaframtaki, SIS á að fá sina möguleika. Friða Björk Hjartardóttir, nemi: Ég hef ekki hugsað út i þaö, en það vantar tilfinnanlega verzlan- ir, þar sem vöruverði er I hóf stillt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.