Tíminn - 24.02.1977, Page 17

Tíminn - 24.02.1977, Page 17
Fimmtudagur 24. febrdar 1977 17 Búa þarf landbúnaðinum sömu... o veriö aö hyggja aö, er flutningur eöa útibú frá stofnunum er land- búnaöinn varöa út til lands- byggöarinnar. Stefnan i landbúnaðarmálum Aöur en ég lýk máli mlnu, vil ég vikja aö þeim umræöum, sem oröiö hafa um, aö stefnu skorti I landbúnaöarmálum. Ég er ekki þeirrar skoðunar aö svo sé, og tel aö landbúna§armál hafi haft nokkuð fastmótaöa stefnu um áratuga skeiö. Þau mál, sem ég nefndi hér í upphafi ræöu minnar, eru mörg stefnumótandi mál, þó aö önnur séu þaö ekki. Ég minni einnig á i þvf sambandi, aö lög eins og jaröræktarlögin, búfjár- ræktarlögin, búnaöarfræösla I landinu, afuröasölulögin frá 1935 og siöar lögin um framleiösluráö, allt eru þetta, og ótal mörg fleiri, lög sem eru stefnumótandi. En þaö sem er einkennandi fyrir allt þetta og ég vil sérstaklega vekja athygli á er þaö, aö Búnaöarfélag Islands, Búnaöarþing og siöar Stéttarsamband bænda, hafa verið sterkur þáttur i þjóölifi okkar. Þvl hafa þessir aöilar veriö hinir raunveru lega stefnumótandi aöilar I sambandi viö landbúnaöar lög- gjöf. Enda þótt ég telji, aö brýna nauösyn beri til, aö landbúnaöar- ráöuneytiö hafi veruleg áhrif I stefnumótun I landbúnaöar- málum, þá veröur þaö þó alltaf aö vera innan þeirra takmarka, aö þessar félagsheildir séu meö þar aö verki. Ég tel mig hafa unniö nokkuö aö þvi aö gera land- búnaöarráöuneytiö virkari þátttakanda i landbúnaöar- málum en veriö hefur, en haldiö mig þó innan þessa ramma. Áætlunarverkefni Næstu stefnumótandi verkefni I landbúnaöi tel ég vera áætlunar- verkefni, sem þegar er byrjaö á. Landbúnaöarráöuneytiö sam- þykkti aö gerö yröi áætlun um uppbyggingu I Arneshreppi á Ströndum skv. tillögum land- búnaöaráætlunarnefndar, á þeim grundvelli, sem nefndin lagöitil. I þvi fólst margvisleg uppbygging og þetta var gert meö þeim hætti, aö landbúnaðaráætlunarnefnd tók ekki upp I slnar tillögur aö veita beinan fjárstyrk til bænda á svæðinu, svo sem var I Inn-djúpi og á Hólsfjöllum. Hins vegar fengju bændur 10% viöbótarlán I stofnlánadeild og 15% viöbótarlán I Byggðasjóði tli húsabygginga og 25% til ræktunar og vélakaupa. Framkvæmdir voru alfarið á vegum heimamanna en nefndin veitti aöstoö viö undirbúnings- áætlun fyrir framkvæmdir sumarið 1976, sem fólst I, aö byggingarnar voru staölaöar og geröar ódýrari og gerö var nákvæm áætlun um framkvæmdaröö og efnis- útvegun. Aætlun þessi stóöst fullkomlega. Til athugunar eru nú svæði á Vesturlandi, Mýrum og Snæfellsnesi, I Dölum og Norðausturlandi, meö tilliti til áætlunargeröar og hefur ráöuneytiö fyrir sitt leyti samþykkt aö I þaö veröi ráöizt. Félagsleg samstaða bænda um uppbyggingu, stöölun bygginga og sameign á byggingatækjum er eina leiöin til þess aö gera byggingaframkvæmdirnar ó- dýrari og bændum mögulegar, þegar vinnuafliö er oröið svo dýrt sem raun er á. Markaðsleit Annað atriöi, sem ég vil nefna sem ég tel aö gera þurfi stefnu- mörkun aö, er vinna viö markaösleit fyrir Islenzkar land- búnaðarafurðir hjá öörum þjóöum. Mér er það fullkomlega ljóst.aö sá aöili, sem mest hefur meö þessi mál fariö, eins og sölu á kjöti, gærum og öörum slátur- afurðum, Samband Isl. sam- vinnufélaga, hefur unniö þar mikiö og gott starf. En I þessum efnum sem öörum eru breytingarnar alltaf fyrir hendi, og nú er svo komið aö ef landbún- aðurinn á aö geta veitt sinu fólki þær tekjur, sem nauösyn ber til og eru sambærilegar viö aöra þegna landsins, þá veröur aö auka framleiösluna og ég held, aö framleiösla I sauöfjárræktinni hafi mesta möguleika. En til þess aö svo megi veröa, þarf bæöi aö hækka verðið á ullinni og gærunum og vinna þannig upp markaöinn I gegnum innlendan • iðnaö. Og svo hitt aö selja kjötiö fyrir hærra verö erlendis og til fleiri landa en nú er gert. Ég tel aö til greina komi innan samvinnu- félagsskaparins, að breyta þar nokkru um og veita bændum þar aðild aö, eins og gert hefur veriö I Sjávarafuröadeild Sambandsins, þar hefur sá háttur verið upp tekinn. Sama er raunar aö segja um Osta- og smjörsöluna. Þetta mál veröur aö vinnast meö sameiginlegu átaki framleiöendanna I gegnum Stettarsamband og Búnaöarfélag og Sambandiö sem söluaöilinn, og landbúnaðarráöuneytiö. Þessir aðilar veröaað taka höndum sam- an og ég vona, aö Búnaöarþing, það sem nú er aö hefja störf, taki þetta mál til mjög gaumgæfilegrar athugunar, þvf þó mönnum sýnist svart I álinn og litlir möguleikar til aö komast inn á aöra markaöi, þá er ég sann- færður um, að erfiöleikarnir veröa þó meiri, ef okkur tekst þaö ekki. 1 þessu sambandi veröur aö reyna fleiri leiöir heldur en aö selja dilkakjötiö eingöngu sem frosiö kjöt, þaö er hægtaöhugsaséraðselja þaö sem hangikjöt og aörar leiöir veit ég aö góöir sölumenn munu finna, þegar fariö veröur aö vinna aö þessum málum. Ég legg því á þaö rlka áherzlu, aö þaö veröur aö taka þessi mál mjög föstum tökum og keppa þar aö verulegum árangri. Ég hef áöur getið þess, aö lána- málin og þáttur frumbýling- anna eru stórmál á sviði landbunaöarins og öll þessi mál tengjast markaösmálunum, sem eru höfuöatriöi I landbúnaðar- málum nú til dags. Herra Búnaöarþingsforseti. Um leiö og ég lýk máli mlnu vil ég leggja áherzlu á þaö, aö enda þótt rfkisvaldið eigi aö sjálfsögöu aö hafa viss tök á landbúnaöar- málum sem laridbúnaðarráöu- neytinu ber, þá vil ég gera þaö meö þvl aö efla sem mest sam- stööu hins sterka og gamalgróna félagsskapar bænda, Búnaöarfé- lags íslands, Stéttarsambands bænda og landbúnaöarráöuneyt- isins. En hvorugur aöilinn má drottna yfir hinum. Á þvl byggist framtiö Islenzks landbúnaðar meira en menn ef til vill gera sér ljóst I önn dagsins, þrátt fyrir þaö, aö þeir þekki þar vel til. Ég árna Búnaöarþingi allra heilla I starfi og vona að störf þess muni reynast Islenzkum land- búnaöi og Islenzku þjóðinni giftu- drjúg sem fyrr. Niðursoðnar gulrófur Sömu gæði allt árið. Fást í hálf og heildósum. Gott er að eiga þær heima og gripa til, i baunir og kjötsúpu, með sviðum, hangi- kjöti og saltfiski. Niðursuðuverksmiðja Egils Stefánssonar, Siglufirði. Simi: 71690. DreifingiReykjavik: KjötverH/F Simi: 34340. Félag járniðnaðarmanna Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 26. febrúar 1977 kl. 13.30 i Félagsheimili Kópavogs, uppi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Reglugerðir styrktarsjóða. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Ath. Reikningarfélagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins fimmtudaginn 24. og föstudaginn 25. febrúar kl. 16-19 báða dag- ana Stjórn Félags járniðnaðarmanna ( Verzlun & Pjónusta ) ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ /A “ * * 1 r/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J Psoriasis og Exemsjúklingar phyris SNYRTIVÖRURNAR NYRTIVöRURNAR hafa hjálpad ótrúlega mörgum. Azulene-sápa, Azulene-cream, Cream Bath (furu- nálabað^* shampoo). ' phyris er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyöa. Fást í helztu v snyrtivöruverzlunum. ^ 'ís| m/Æ/Æ/ ! Auglýsingasími Tímans er & ÆT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/. I....................................................................... 5 Lækjargötu 8 — Sími 10-340 \ ^tr/Æ/lSSmÍS^^^^Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ tinnig alls konar mat fyrir ^ allar stærðir samkvæma eftir yðar óskum. Komið eða hringið í sima 10-340 KOKK HUSIÐ \ m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ ■DB0TTPHBEI5U-sebbur j 4 Höfum nú fyrirliggjandi orginal andi orginal drátt- l póstkrö<u Þórarinn gerðir evrópskra , áenduni ^ Kristinsson með stuttum fyr- / u,n-œL. / Klapparstic 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 S .arbeisii á flestar 5 bíla. útvegum beisli með stuttum fyr 5 irvara á allar gerðir blla. Höfum einnig kúlur, tengi o.fl. Ór/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Ær \ Klapparstig 8 á Slmi 2-86-16 5 Heima: 7-20-87 f/ ,Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ 'ÆZÆ/Æ/ÆÆ/ÆZÆ/ÆZÆZÆZÆ/Æ/ÆZÆZÆ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ.'Æ/Æ/j^ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ pZÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJ^ LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR i Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, 5 borun og sprengingar. Fleygun, múr- 2 brot og röralagnir. Þórður Sigurðsson — Sími 5-38-71 ^ | Blómaskreytingar pípulagningámeistari ■/. a .... . , Símar 4-40-94 & 2-67-48 i g Vlð OÍI tæklfæri Nýlagnir — Breytingar 2 2 Viðgerðir 5 2 MICHtLSEN y y Hveragerði * Sími 99-4225 '4 4 \ Blómaskáli 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já Vandlátir blclCk v ve,/° jack Þessar frábæru snyrtivörur fást í öllum helztu verzlunum landsins Efnaverksmiðjan Atlas h.f. Sími 2-70-33

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.