Tíminn - 24.02.1977, Page 23

Tíminn - 24.02.1977, Page 23
Fimmtudagur 24. febrúar 1977 23 flokksstarfið Framsóknarvist — Reykjavík Framsóknarvist verður spiluð á Hótel Esju fimmtudaginn 24. febriíar. Þetta er fyrsta kvöldiö I fimm kvölda keppninni. Góö kvöldverðlaun. Aöalverðlaun eru ferð til Vinarborgar fyrir tvo. Ómar Erlendsson skemmtir. Húsið opnað kl. 20.00 og byrjað verður að spila kl. 20.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavlkur. FUF Reykjavík Skrifstofa félagsins verður opin i þessari viku á þriðjudag, mið- vikudag og fimmtudag kl. 14.00-9.00. Félagar eru hvattir til aö lita inn eða láta frá sér heyra. Stjórnin. FUF Keflavík Aðalfundur félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 24. febr. kl. 8,30 i Framsóknarhúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Félagar fjölmennið stundvislega, nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Borgnesingar, nærsveitir 3 og siðasta spilakvöldið, veröur i Samkomu- húsinu föstudaginn 25. feb. kl. 8.30 stundvls- lega. Heildarverðlaunin veru ferð til sólar- landa með Ferðaskrifst. Sunnu. Kvöldverð- laun. Veitingar. Gestur kvöldsins veröur Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Framsóknarfélag Borgarness. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi, verður til viðtals á Skrif- stofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstig 18 laugardaginn 26. febrúar kl. 10.00-12.00. SUF Framsóknarfólk Framsóknarfólk Opinn stjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna um dómsmálin verður haldinn að Rauðarárstig 18 sunnudaginn 27. febrúar kl. 14.00. FrummælendurEirikurTómassonog Jón Sigurðsson. Allt fram- sóknarfólk velkomið. FUF Reykjavík StjórnFélagsungraframsóknarmanna vill hvetja félaga sina til að mæta á opnum stjórnarfundi SUF um dómsmál. Frummæl- endur Eirikur Tómasson og Jón Sigurösson. Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 27. febrúar kl. 14.00 að Rauöarárstig 18. Stjórnin. Kópavogur Fulltrúaráð Framsóknarfélagana i Kópavogi heldur fund i Félagsheimilinu fimmtudaginn 3. marz kl. 20.30. Fundarefni: Stjórnmála- viðhorfið og helztu þingmál. Frummælandi: Jón S'kaftason alþingis- maður. Allir velkomnir. Stjórnin. Keflavík Aðalfundur Fulltrúaráös Framsóknarfélaganna I Keflavik og húsfélagsins Austurgötu 26 h.f. verða haldnir I Framsóknar- húsinu mánudaginn 28. febr. n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnirnar. O Kiwanisbíllinn lokinni ferðinni: „Þetta er bara eins og að hafa farið til útlanda”. Gislisagði að lokum, að Kiwan- ismenn teldu eðlilegast að Sjálfs- björg tæki að sér umsjón bilsins og billinn yrði með bækistöð sina við hús Sjálfsbjargar I Hátúni. Sjálfsbjörg myndi einnig taka á móti beiðnum um afnot af bilnum frá fótluðu fólki utan Sjálfsbjarg- arhússins, og halda akstursbók. Tveir eða þrir menn frá Kiwanis- klubbnum myndu hins vegar fylgjast með bilnum fyrsta árið. Kiwanisbillinn tekur fjóra fatl- aöa i hjólastól og hefur lyftibún- að. Billinn veröur að öllum likind- um afhentur Sjálfsbjörgu um næstu mánaðamót en Sjálfsbjörg hefur haft bilinn til afnota um skeið. Alþingi gera tillögur um það til ráðu- neytisins fyrir viökomandi svæöi, en eigi sýslunefndir. Dýralæknar og sýslumenn þurfa engin afskipti að hafa af þessum málum. Þeir hafa nóg annað að gera og hafa minna vit á böðunarmálum en margir bændur. Hins vegar getur dýralæknir gjarnan verið viö, ef rannsaka þarf sýni, en þá þarf hann aö vera laus við allt böðun- arþras svo að eigi gæti hlut- drægni. Fjáreigendur þurfa að hafa rétt til að vera við, þegar sýni eru rannsökuð, svo að eigi sé logið kláðasögum. Það er með öllu óþolandi, að fólskir og mis- vitrir menn, sem hika hvorki við að segja ósatt eöa brjóta lög, geti kúgaö fjáreigendur takmarkalit- ið, þvi aö réttur þeirra nú er nán- ast enginn. Ég gat með góðra manna hjálp og vegna afglapa þessara herra borið hærri hlut, en það var eigi lögunum aö þakka, og vonlitið fyrir aöra að reyna þá leiö. Frumvarp það, sem lagt hefur verið fram, er frekar til ills en góðs. Það þarf að semja nýtt frumvarp andstætt þessu aö anda og efni og það eiga bændafull- trúarnir að semja, en eigi hroka- fullir, huglausir og þverlyndir embættismenn. Vilji þingfulltrú- ar bændakjördæma eigi vinna að þvi að breyta þessum þrælalög- um, er ástæðulaust að endurkjósa þá. Verði bööunarmálum okkar framvegis stjórnað af sömu mönnum og I sama anda og verið hefur, skulum við hjálpast að þvi að brjóta slikt kerfi niður. Það þarf ekki að berja marga til að lögunum verði beytt. © Þrælalög atvinnustarfsemi félagsins. Þetta fyrirkomulag er óhentugt og þungt I vöfum, enda 1 eðli slnu ekki samrýmanlegt mark- miðum slikra framleiðslusam- vinnufélaga. Með lagabreytingu þessari er gert ráö fyrir aö þetta skilyrði samvinnulaganna eigi ekki við um framleiðslusamvinnufélög og löggjafinn auðveldi með þeim hætti verkafólki i til- teknum starfsgreinum aö stofna samvinnufélag um vinnu sina og hvetji til þeirrar þróunar ^ sem þegar er hafin. © Raforka kvæmdir I tengslum viö þaö, og er kostnaður áætlaður um 100 milljónir króna. Þá var fjárhagsáætlun bæjarins fyrir áriö 1977 samþykkt endanlega I gær. Vlötækt samstarf var um fjárhags- áætlunina, og var hún samþykkt meö 11 samhljóöa atkvæðum. © Víðavangur vanda, vita að raunhæfustu ráöstafanirnar felast I tak- mörkunum, eins og unnt er, á meöferö og sölu áfengis. Beita þarf auknum takmörkunum i þvi efni, þvi að þótt að fræðsla um þessi mál sé góð og sjáif- sögö, eru aögerðir, sem fela i sér aö dregið veröi úr fram- leiöslu áfengra drykkja og eft- irspurn veröi minnkuö, bestar og öruggastar.” —a.þ. o Bóka mark aóur inn Fimmtudaginn 24 febrúar frá kl. 9—18 Föstudaginn 25. febrúar frá kl. 9—22 Laugardaginn 26. febrúar frá kl. 9—18 Sunnudaginn 27. febrúar frá kl. 14—18 Mánudaginn 28. febrúar frá kl. 9—18 Þriðjudaginn 1. marz frá kl. 9—18 Miðvikudaginn 2. marz frá kl. 9—18 Fimmtudaginn 3. marz frá kl. 9—18 Föstudaginn 4. marz frá kl. 9—22 Laugardaginn 5. marz frá kl. 9—18 Bókamarkadurinn í HÚSI IÐNAÐARINS VIÐ INGÓLFSSTRÆTI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.