Tíminn - 04.03.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.03.1977, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 4. marz 1977 erlendar fréttir Flóttabylgja frá Indiru og Kongress- flokki hennarl Reuter, Nýju Delhi. — Aö- stoöar-landbilnaöarráöherra Indlands, Prabhudas Patel, sagöi sig I gær úr Kongress- flokknum þar, stjórnarflokk Indiru Gandhi, forsætisráö- herra og veitti meö því nýju blóöi i baráttu stjórnarand- stööunnar gegn Indiru, aöeins tveim vikum fyrir kosningar. Patel sagöi af sér embætti sinu, til þess aö ganga I liö meö fyrrverandi yfirmanni slnum, Jagjivan Ram, land- btlnaöarráöherra, en Indira og flokkur hennar uröu fyrir miklu áfalli þegar hann sagöi sig lir flokknum i slöasta mánuöi. Patel sagöi i gær aö hann væri ekki ánægöur meö þaö hvernig skipulag Kongress- flokksins væri, en skýröi mál sitt ekki nánar. Patel, sem hefur gegnt em- bætti aöstoöar-landbúnaöar- ráöherra um tveggja ára- skeiö, veröur ekki I framboöi I kosningum þeim sem haldnar veröa á Indlandi-siöar I þess- um mánuöi. Hann segist hins vegar ætla aö taka þátt I kosningabaráttnni meö stjórnarandstööunni I heima- héraöi slnu. Úrsögn Patel úr flokknum fylgdi I kjölfar úrsagnar frú Sumitru Kulkarni, sem á sæti I efri deild indverska þingsins og er barnabarn Mahatma Gandi, sem er nefndur faöir indversku þjóöarinnar. Hún sagöi sig úr flokknum á miövikudag. Þessi tvö eru meöal margra annarra sem yfirgefiö hafa Kongressflokkinn I kosninga- baráttunni. Kongressflokkurinn náöi þrjú hundruö fimmtiu og tveim af fimm hundruö tuttuguog fjórum sætum neöri deildar indverska þingsins I kosningunum 1971, en sér- fræöingar telja aö baráttan veröi mun haröari og m jórra á munum I þessum kosningum. Raju, aöalritari Kongress- flokksins, lýsti því hins vegar yfir I gær, aö úrsagnir væru Framhald á bls. 23 Mengunarrann- sóknirnar kák — segir verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði JH-Reykjavlk — Meöal mála, sem rædd voru á fundi verka- mannaféiagsins HHfar I Hafnarfiröi I fyrradag, voru mengunarmálin. Um þau mál var gerö sam- þykkt, þar sem fagnaö var þeim áhuga, sem stjórnvöld og ýmsir aörir opinberir aöilar eru loks- ins farnir aö sýna mengunar- vörnum á vinnustööum og von- azt til aö hann veröi meiri en oröin tóm. Jafnframt vltir fundurinn harölega þann seina- gang og hálfkák, sem jafnan hefur einkennt allar mengunar- rannsóknir og hugsanlegar aögeröir gegn atvinnusjúkdóm- um á vinnustööum. Þar er álveriö I Straumsvik eitt hörmulegasta dæmiö. Vegna fullyröinga heilbrigöisyfirvalda um skelegga forystu i aö- búnaöarhollustu- og vinnu- verndarmálum I álverinu vill fundurinn taka fram aö sá árangur sem náöst hefur I þeim efnum, hefur einungis oröiö I haröri kjarabaráttu viökomandi stéttarfélaga viö lslenzka Alfélagiö og heföu heilbrigöis- yfirvöld gjarnan mátt láta fyrr til sln taka. Fundurinn telur aö raunhæfustu ráöstafanirnar I vinnuverndarmálum séu stytt- ing vinnutlmans á þeim vinnu- stööum, sem mengunarhættan er mest, ásamt tafarlausum aögeröum til bóta I hollustu- og aöbúnaöarmálum. Fundur- inn leggur þunga áherzlu á aö öryggis- og heilbrigöisyfirvöld hafi samráö viö viökomandi stéttarfélög um þessi mál”. I gær lýstu slöan trúnaöar- menn og formenn verkalýösfé- laga, sem aöild eiga aö samningum viö álverksmiöj- una, samþykki sínu viö ályktun Hllfar. A Hllfarfundinum var einnig lýst fyllsta stuöningi viö stjórn félagsins I baráttu hennar viö stjórnendur tveggja frystihúsa I Hafnarfiröi, er ekki hafa viljaö viröa rétt félagsins til samninga um vinnutilhögun á vinnustöö- um, og harmaö, aö margt verkafólk á þessum stööum hef- ur undirritaö mótmæli gegn viö- leitni félagsstjórnar. Loks var lýst stuöningi viö samþykktir kjaramálaráö- stefnu Alþýöusambandsins og samningum félagsins viö at- vinnurekendur sagt upp. Húsavik: „f deiglunni” á frumsýningu Þ.J.Húsavik. — Leikfélag Húsavikur er senn aö ljúka æfingum á sjónleiknum „1 dciglunni” eftir Arthur Miller. Gert er ráö fyrir, aö sýningar hefjist um miöjan þennan mánuö. Leikstjóri er Haukur J. Gunnarsson, ungur og efni- lcgur leikstjóri frá Reykjavik. Leikritiö rekur sögu galdra- ofsókna i bænum Saiem i Bandarikjunum áriö 1692 og er með veigameiri verkum, sem Leikféiag Húsavikur hefur tekiö til meðferöar. Sæmilegur afli hefur veriö á linu hjá Húsavikurbátum að undanförnu, þegar á sjó hefur gefiö. Togarinn Júllus Havsteen kom inn i fyrradag meö 80-90 tonna afla eftir 10 daga veiðiför. Rækjuveiöi á Axarfiröi hef- ur veriö mjög stopul I allan vetur, þvi aö veiöar hafa veriö bannaöar þar vikum saman vegna mikilla seiöa á rækju- miðunum. Grásleppuveiöi er ekki haf- in. Litiö eitt hefur veriö lagt fyrir rauömaga og aflast vel I soðiö. Skiöasnjór er nægur i Húsa- vlkurfjalli, og stunda menn skiöaiþróttina frá kl 8 á morgnana til kvölds. Unga fólkiö er i skiöakennslu fram eftir degi, en þá taka hinir fullorönu viö. Er búizt viö aö sklöakennslan standi hér tvo mánuði i viöbót eöa eins og snjór leyfir. m IMPEX Fellsmúla 24-26 • Hreyfilshúsinu • Sími 82377 6,8/11 Vestur- ..... feá I ' I mI°9 Pyzk hagstætt 1^1 gæðavara v^rd liPi! UMBOÐSMENN: Gunn»^5°r' nel. Gler *"$$**.. áSKfe Wn«f'SS»9n0ssonl uVií-' Grimur 09 SVERRIR ÞORODDSBON &CO Dr. Jónas Kristjánsson Handritakynning í Skagafirdi A.S.-Mælifelli — Dr. Jónas Kristjánsson, forstööumaöur Arnastofnunar, hefur veriö á fyrirlestrarferö I Skagafiröi undanfarna daga, og sagt frá hinum fornu þjóöargersem- um, handritunum. Einn þriggja staöa, sem dr. Jónas heimsótti, var Argarö- ur, og skýröi hann þar I athyglisverðu máli ýmislegt varöandi fræöigrein sina. Var geröur góöur rómur aö máli hans og myndum, og rlkti mikil ánægja meö samkomu- gestum á þessu óvenjulega fræöslukvöldi. Þá lék Kristín Solem einleik á pianó, en Ernst Ole Solem, söng ein- söng. Eru þau Kristln og Ernst norsk hjón, sem dveljast nú I Varmahllö viö kennslu á veg- um Tónlistarskóla Skaga- fjaröarsýsiu. Samband skag- firzkra kvenna gekkst fyrir þessari kvöldvöku, sem frú Helga Kristjánsdóttir á Silfra- stööum stýröi. Islenzk iðnaðarsýn- ing í Kaupmannahöfn S.Í.S. opnar sérstaka söluskrifstofu JH-Reykjavik —öll islenzk fyrir- tæki, sem haft hafa meö höndum útflutning á ullarvarningi og skinnavöru taka þátt i sýningu sem haldin veröur I Kaupmanna- höfn i Bella Center á Amager 17,- 21. marz, sagöi Ólafur Haraids- son, sem veriö hefur verkefna- stjóri viö þess háttar iönað hjá SIS i Reykjavik. Samhliöa þessari sýningu mun SIS opna sérsýningu og söluskrif- stofu til frambúöar i Kaup- mannahöfn, og veröur Ölafur for- stööumaöur hennar. Samiö hefur verið viö feröa- skrifstofuna Útsýn um ferðir á Kaupmannahafnarsýninguna, og mun flugfariö fram og aftur, á- samt gistingu og morgunmat 17,- 22. marz kosta fjörutfu þúsund krónur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.