Tíminn - 04.03.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.03.1977, Blaðsíða 5
Föstudagur 4. marz 1977 — segir Baldur Pórir Guðmundsson 12 ára. Barbra Streisand er nú komin í fyrsta sætið á listanum í New York með lag úr kvikmyndinni „A Star Is Born” en þessi kvikmynd nýturmikilla vinsælda vlða um heim um þessar mundir. Mötleikari hennar i myndinni er Kris Kristoffersson söngvari — en heldur hafa þau þö fengið slæma dóma fyrir leik sinn og ekki var samstarf þeirra heldur upp á marga fiska. Mary McGregor, sem hefur einokað efsta sætið siðustu vikurnar, varð að vikja niður i 2. sætið. En það sem vekur kannski hvað mesta athygli varðandi New York listann er sú staöreynd að Eagles hafa fallið út af listanum eftir að hafa verið á upp leið siðustu vikurnar og var lag hljómsveitarinnar t.d. I ööru sæti siðustu tvær vikurnar. En svona fór um sjóferð þá. Tvö ný lög eru á listanum þessa vikuna, annað með þeim félögum Daril Hall og John Oats og hitt með Fleetwood Mac. Er ekki ósenni- legt að lög þeirra eigi eftir að fara ofarlega ef að likum lætur. New York 1 (4) Love Theme From ,,A Star Is Born” ..................................... Barbra Streisand 2 (1) Torn Between TwoLovers ........ ..Mary McGregor 3 (3) Fly Like An Eagle.................SteveMiller 4 (5) I Like Dreamin ..............'.....Kenny Noian 5 (6) YearOfTheCat.........................AlStewart 6 (7) NightMoves...........................BobSeger 7 (8) DancingQueen.............................Abba 8 < 14) Rich Girl................Daryl Hall & John Oates 9 (10) Carry On Wayward Son...................Kansas 10 (11) GoYourOwnWay.................... Fleetwood Mac 5 6 7 8 9 10 (9) Romeo ....;.................TTt. ........Mr. Big (6) Don’t Leave Me This Way. ....................Harold Melvin And The Blue Notes (7) Jack In The Box .........................Moments (10) SingMe...............................TheBorthers (5) Don’tGive Up On Us....................David Soul (15) TheShott Horses Don’t They...........RocingCars £ BARBRA Brezki söngvarinn Leo Sayer situr sem fastast i efsta sæti Lond- on-listans með lagið „When I Need You” og hefur lagið nú veriö þrjár vikur i röð i efsta sætinu. Hljómsveitin Manhattan Transfer sem við sögðum frá i siðustu viku, skýzt nú upp I 2. sæti með iagið „Chanson d’smour” og spá allir þvi að lagið fari i efsta sætið um leið og Sayer gefur eftir, sem hlýtur að fara að gerast. Manhatten Transfer er bandarisk sönghljómsveit sem leikur nú- tima „swing” og þykir einhver efnilegasta hljómsveitin sem fram hefur komið á siðustu árum. í hljómsveitinni eru tveir karlmenn og tvær konur. London-listinn er óvenju bragðdaufur um þessar mundir og er aðeins eitt nýtt lag á listanum „They Shoot Horses Don’t They” með hljómsveitinni Racing Cars. Lagið úr „Evitu”-óperunni lækkar flugið og er nú komið niður i 4. sætið, en almennt er álitið að lagið haldi þó velli á topp tiu listanum eitthvaö áfram. Annað lag úr þessari óperu er á leið upp London- listann og er nú i 29. sæti. Það lag heitir „Another Suitcase In Anoth- er Hall’ og er sungið af Barböru Dickson. London 1 (1) WhenáNeedYou.........................LeoSayer 2 (4) Chanson D’amour..............Manhatten Transfer 3 (3) BoogieNights.........................Heatwave 4 (2) Don’tCryFor Me Argentina........Julia Covington - i London, en Barbra Streisan er komin á toppiian í New York ‘ómleika- piata frá BÍTLUNUM? Verulega miklar líkur eru á þvú að síðia þessa árs komi út fyrsta (og líklega um leið síðasta) hljóm- leikaplata frá Bitlunum. Plötu þá sem hér um ræðir hefur George Martin# fyrrum upptökustjóri Bítlanna/ búið út — en beðið er eftir leyfi f jórmenninganna til þess að setja plötuna á markað. Plata þessi mun vera tvöföld og er hún tekin upp i Hollywood Bowl fyrir þrettán árum, eða 1964. Einnig hefur komið til tals að gefa út á þessu ári plötu, sem hefur að geyma lög með Bítlunum frá Hamborgarárum þeirra og eftir 1960. Raunar hefur staðiðtil um langantima að gefa þessa plötu út, en nú virðast einhver jar meiri líkur á því, að það geti gerzt. Ungi pilturinn hér á myndinni fyrir ofan heitir Baldur Þórir Guðmundsson og er sonur Guð- mundar Rúnar Júliussonar og Mariu Baldursdóttur. Baldur Þórir er mikill tónlistarmaöur eins og faðir hans og byrjaði snemma að læra á pianó. Myndin er tekin i sjónvarps- sal fyrir nokkru, er verið var að taka upp þáttinn „Rokkveita rikisins” en i þeim þætti kemur Baldur Þórir i fyrsta skipti fram opinberlega, en i þættinum syngja foreldrar hans nokkur frumsamin lög. ég spila með pabba og mömmu utan heimilisins. Hvernig það var? Agætt. Það er bráðfínt að vinna með þeim. Sennilega verður það ofan á að ég legg tónlistina fyrir mig, sagði þessi ungi tónlistarmaöur að lok- um og lét það fljóta með að hann ætti svo, sem enga uppáhalds- menn i tónlistinni, en gæti þó nefnt tií Steve Wonder, Paul McCartney og George Harrison. — Ég er nú ekki beint poppari, en þó kýs ég poppið frekar en aðra tónlist, sagði Baldur Þórir I viðtali við Timann. Baldur hefur veriö i fimm ár i tónlistarskóla og lært á pianó. — Þar spila ég bara sónatinur og svoleiðis, sagði hann. En heima spilum við popp. Og ég spila svo- litið á gitar lika. Baldur hefur gert einn toxta á plötu hjá foreldrum sinum: Jóla- nótt, en ég hef engin lög samið ennþá, sagði hann. Og þessi sjón- varpsþáttur er fyrsta skipti, sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.