Tíminn - 04.03.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 04.03.1977, Blaðsíða 9
Föstudagur 4. marz 1977 9 Fjárhagsnefnd um olíustyrkinn: Heimavistarskólar og notendur heimilisrafstöðva fái hann líka Nýlega mælti Jón Helgason fyrir áliti fjárhags- og viö- skiptanefndar efri deildar um frumvarp til laga um ráöstafan- ir til þess aö draga úr áhrifum oliuveröhækkana á hitunar- kostnaö ibúöa o.fl. t ræöu hans kom fram, aö nauösyn væri aö styrkja þá aöila, sem veröa aö lcysa raforkuþörf sfna meö rekstri disilstööva. Leggur nefndin þvl til, aö styrkur til þeirra aöila, sem hafa heimilis- rafstöövar skuli vera sá sami og veittur er til þeirra aöila, sem nota ollu til hitunar Ibúöa sinna. Þá leggur nefndin einnig til, aö þeir heimavistarskólar, á grunnskólastigi, sem nota ollu til upphitunar, fái oliustyrk. Skal styrkurinn veröa sambæri- legur á hvern nemanda I heima- vistinni þann tfma sem skólinn starfar og hann er til þeirra aöila, sem njóta styrks til aö hita Ibúöir sínar. Frumvarpiö um ráöstafanir til þess aö draga úr olluverö- hækkunum á hitunarkostnaö íbúöa var flutt til þess aö lög- festa grundvallaratriöi I fram- kvæmd úthlutunar oliustyrks- ins. Akvæöi frumvarpsins eru ekki tlmabundin eins og var I fyrri lögum um þetta efni. t frumvarpinu er gert ráö fyr- ir aö viöskiptaráöuneytiö ákveöi ollustyrkinn miöaö viö fjárveit- ingu hverju sinni, en áöur var fjárhæöin á einstakling lög- bundin árlega. í fjárlögum fyrir þetta ár er gert ráö fyrir þvi aö verja 698 millj. kr. I styrk til einstaklinga og rafveitna til aö draga úr áhrifum oliuveröhækkana á hitunarkostnaöinn. Fær „Strætó” forgang í umferðinni Albert Guðmundsson mælti nýlega fyrir frumvarpi til laga sem hann flytur um aö þegar ökumaður auðkennds al- menningsvagns i þéttbýli gefi merki um akstur frá auðkenndri biðstöð sé stjórn- endum annarra ökutækja skylt að draga úr hraða og nema staðar.til þess aö hinn auðkenndi almenningsvagn eigi greiða leiöút i umferðina. Flutningsmaður sagöi i framsögu, að mikiar umræður hafi á undanförnum árum átt sérstað um hvort veita eigi al- menningsvögnum forgang i umferðinni. Viöa sé slik lög- gjöf komin til framkvæmda, t.d. hafa verið lögtekin ákvæöi um þessi efni i Sviþjóö, Dan- mörku og Noregi. Þá hafa umræður orðið um þessi mál i borgarstjórn Reykjavikur og þar hefur verið samþykkt tillaga um aí vinna beri að þvi aö veita al menningsvögnum forgang Fjölmörg mál rædd í gær Mó-Reykjavlk — Fjölmörg mál voru tekin fyrir I samein- uöu þingi i gær. Þingsályktun- artillögur um afuröalán og niöurfellingu gjalda af efni til hitaveitna voru afgreidd til nefndar, og einnig var tillögu um afnám tekjuskatts af launatekjum vísaö til nefndar. Þá fór fram umræöa um til- lögu til þingsályktunar um tölvutækni viö söfnun upplýs- inga um skoöanir og hagi manna, og mælti fyrsti flutn- ingsmaöur Ragnar Arnalds fyrir tillögunni. Ellert B. Schram mælti fyrir þremur tillögum til þings- ályktunar, sem hann flytur. Sú fyrsta er um kosningarétt, en önnur er um byggingu dóms- húss. Sú þriöja er um upplýs- inga- og rannsóknarstofnun verzlunarinnar. Stefán Jónsson mælti fyrir tillögu til þingsályktunar um smiöi skips til úthafsrækju- veiöa og Benedikt Gröndal mælti fyrir tillögu um meöferö minniháttar mála fyrir héraðsdómstólum. Loks mælti svo Helgi F. Seljan fyrir tillögu til þings- ályktunar um atvinnumál ör- yrkja. r Lagafrumvarp um meðferð efnis 1 umræöum um tillögu til þingsályktunar um tölvutækni viö söfnun upplýsinga um skoöanir manna, greindi ólafur Jóhannesson dómsmálaráö- herra frá starfi tölvunefndar, en þá nefnd skipaöi hann 25. nóvember sl. Tölvunefnd er þriggja manna nefnd, sem skip- uð er til þess aö vinna aö undir- búningi löggjafar um meðferö efnis i tölvum, er varöar einka- hagi manna, þar meö um söfnun upplýsinga til varöveizla I tölv- um, um varöveizlu efnis I tölv- um og um vernd gegn misnotk- unsliksefnis.svoogum skyldur þeirra manna, er starfa viö rekstur á tölvum. Tveir nefndarmanna sóttu ráöstefnu á vegum Evrópuráös- ins I nóvemberlok, þar sem til umræðu var vernd einstaklinga gegn misnotkun upplýsinga, sem geymdar eru I tölvum, o.fl. Formaöur nefndarinnar fór skömmu síöar til Danmerkur, Svlþjóðar og Noregs þar sem hann átti viðræður viö nefndar- menn I viökomandi löndum. A fyrsta fundi nefndarinnar var ákveöiö aö úr því gífurlega upplýsingamagni, sem ritað hefur verið undanfarin ár skyldi A slöari fundinum sem hald- inn var þegar álitsgeröir og lagafrumvörp annarra landa höföu borizt, var ákveöiö aö nefndin skipti meö sér verkum, og hafa nefndarmenn siöan kynnt sér reynslu annarra þjóöa og tillögur sem þar hafa veriö settar fram. Einnig hefur veriö unniö aö gerö lagafrumvarps og greinargeröar, hugaö aö tækni- búnaöi I tölvuvinnslu og örygg- isbúnaöi I þvl sambandi o.fl. Slðar I þessum mánuöi er von á til landsins sérfræöingi þeim I danska dómsmálaráöuneytinu, sem stýrt hefur norrænni sam- vinnu á þessu sviöi og er þess vænzt að nefndin geti átt gagn- legar viöræöur viö hann um áframhaldandi störf nefndar- innar. Þess má geta, aö I öörum löndum hefur nefndarstarf staö- iö I mörg ár áöur en endanlegt frumvarp til laga lá fyrir. Dómsmálaráöherra kvaöst vona aö þessu verki yröi hraöaö hér á landi, enda ætti þaö aö vera auövelt þar sem mikiö af góöum gögnum frá öörum lönd- um væri viö aö styöjast. M.Ó. láta nægja aö safna upplýsing- um frá nágrannaþjóðunum, en þar liggja fyrir nefndarálit bæöi INoregi og Danmörku.enl Svlþjóö voru sett lög áriö 1973. Jafnframt var ákveöiö aö safna gögnum frá Þýzkalandi og Bandarlkjunum, og reyndar vmsum öörum gögnum. Benedikt Gröndal form. Alþýöuflokksins og Gylfi Þ. Gislason ræöa viö ólaf Jóhannesson dóms- málaráöherra. Benedikt sagöi á þingi I gær aö þaö mikla umbótastarf, sem núverandi dóms- málaráöherra heföi unniö á sviöi dómsmála heföi þurft aöhefjast miklu fyrr. Timamynd Gunnar. í tölvum undirbúið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.