Tíminn - 18.03.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.03.1977, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 18. marz 1977 Við getum afgreitt bílana STRAX á mjög hagstæðu verði og með ábyrgð upp í 2C.000 km akstur DATSUN NYR 180 B 4ra dyra Verð kr. 2.100.000 INCVAK HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 84511 L Aðalskoðun bifreiða í AAýra- og Borgar- fjarðarsýslu, 1977, verður sem hér segir: Rorgarnes 21. marz kl. 9-12 og 13.-16.30 Borgarnes 22. marz kl. 9-12 og 13.-16.30 Borgarnes 23. marz kl. 9-12 og 13.-16.30 Borgarnes 24. marz Borgarnes 28. marz Borgarnes 29. mars Borgarnes 30. marz Borgarnes 31. marz Borgarnes 12. aprll Borgarnes 13. april Borgarnes I4.aprll Borgarnes 15. aprll Logaland 18. april Lambhagi 19. aprll Olfustööin 20. april kl. 9-12 og 13.-16.30 kl. 9-12 og 13.-16.30 kl. 9-12 og 13.-16.30 kl. 9-12 og 13.-16.30 kl. 9-12 og 13.-16.30 kl. 9-12 og 13-16.30 kl. 9-12 og 13.-16.3(1 kl. 9-12 og 13-16.30 kl. 9-12 og 13-16.30 kl. 10-12 og 13-16.00 kl. 10-12 og 13-16.00 kl. 10-12 og 13-16.00 Aukaskoðun verður i Borgamesi 27.-29. april, að báðum dögum meðtöldum, i Lambhaga og Oliustöðinni 2. mai á sama tima. Við skoðun ber að framvisa kvittun fyrir greiddum bifreiðagjöldum, staðfestingu á gildri ábyrgðartryggingu og ökuskirteini. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 14. marz 1977 Varahlutaútvegun Búnaðarfélag Islands og Stéttarsamband bænda vilja ráða fulltrúa i fjóra mánuði frá byrjun maí til ágústloka n.k. til að að- stoða bændur og ræktunarsambönd við út- vegun varahluta i ræktunar- og búvélar. Þekking á búvélum er nauðsynleg. Umsóknir óskast sendar Búnaðarfélagi íslands fyrir 15. april 1977. Búnaðarfélag tslands Alþingi fyrst helminginn á haustin og síBan afganginn I tvennu lagi. Þetta hefur ekki fengizt leiörétt nógu almennt. 6. AB endurkaupalán fengjust á kartöflur i likum mæli og á aörar búvörur. ÞaB hefur tekiztog er nú lánaö út á kart- öflubirgöir. (Lán 31. jan. 1977 er kr. 80 milj.) 7. AB fá afuröalán viö fram- leiöslu á heykögglum i græn- fóöurverksmiBjum, sem hefur nú tekizt. Um tillögu Eyjólfs sagöi land- búnaBarráöherra, aö ýmsir annmarkar væru á aö greiBa rekstrar- og afuröalánin beint til bændanna og heföi hann rætt þau mál viö bankastjóra. T.d væri ekki aö fullu ljóst á hvern hátt hægt væri aö haga veðsetningu. Vinna þarf að þviaðrekstrarlán- in greiöist sem beinast viökom- andi bónda. Hins vegar veröur aö vera samhengi I töku rekstrarláns og afuröaláns, þvi afuröalánin leysa rekstrarlánin af hólmi, þegar framleiöslu- vörurnar eru komnar til sölu- meöferöar. Ráöuneytiö mun áfram beita sér fyrir lagfæringum á rekstrar- og afuröalánum. En sjálfsagt væri að athuga þessi mál og stefnan er sú, aö unnt veröi aö auka afuröa- og rekstrarlánin svo mikiö aö sláturleyfishafar gætu borgaö bændum 90% af afuröaveröinu út strax viö innlegg. Lúövik Jósefsson og Gylfi Þ. Glslason tóku einnig til máls og lýstúþeir báöir fylgi viö tillögu Eyjólfs, en margir þingmenn voru á mælendaskrá, þegar um- ræöum var frestaö. Vasatöflin eru vinsæl á Loftleiöahótelinu þessa dagana. Hér má sjá þrjá kunna skákmenn grúfa sig yfir skákina, t.f.v. Guömundur Arnlaugsson, Ingvar Ásmundundsson og Jón Þorsteinsson. Tímamynd: Róbert. Samið um jafntefli í flókinni stöðu: Gsal-Reykjavik — Hinir fjöl- mörgu áhorfendur sem fylgdust meö 9. einvigisskák Spasskýs og Horts á Loftleiöahótelinu I gær sneru vonsviknir heim. Og kannsi ekki bara vonsviknir, heldur lika reiöir. Skákmeistar- arnir sömdu nefnilega um jafn- tefli I 36. leik þegar staöan var virkiiega spennandi og flókin! Aö visu voru þeir báöir orönir knappir á tima, en staöan var þannig, aö þaö var synd aö horfa upp á þá sættast á jafntefli. Spassky hefur enn einn vinning I forskot yfir Hort og hefur Sovét- maöurinn nú 5 vinninga, Tékkinn 4. Skákin I gær tefldist rólega framan af og svo virtist sem hvorugur ætlaöi sér aö taka frum- kvæöiö, heldur tefla beint I jafn- tefli. En þegar á skákina leiö varö hún mjög spennandi og flókin. Spassky blés til sóknar á kóngs- væng, en Hort varðist af ná- kvæmni og virtist sem Spassky heföi enga möguleika til þess aö brjótast gegnum stööu hans. Jafn- framt skapaöi Hort sér gott sókn- arfæri — og þegar þeir sömdu um jafntefli, var almennt álitiö, aö Hort væri meö unna stööu. Samt þá hann jafntefli þegar Spassky bauö. Gat hugsast aö hann hafi ekki komiö auga á vinningsleiö- ina? 9. einvigisskákin: Hvítt: Spasský Svart: Hort 1. e4 d6 2. d4 g6 3.RÍ3 Bg7 4. Rc3 Rf6 5. Be2 0-.0 6.0-0 c6 7. a4 a5 8. h3 Ra6 9.BÍ4 Rc7 lO.Hel Re6 11. Be3 Dc7 12. Bfl Hd8 13. Dd2 Bd7 14. Bh6 Be8 15. Bxg7 Kxg7 16. Bc4 d5 17. Bb3 dxe4 18. Rxe4 Rd5 19. Hadl Df4 Larsen Gsal-Reykjavik — Larsen sann- aöi þaö i gær, aö hann gefst aldrei upp þótt móti blási. Hann geröi sér Htiö fyrir I gær, þegar hann tók til viö biöskákina úr 7. umferö — og sigraöi á glæsilegu endatafli, en I endatafli þykir Larsen einkar skæöur. Fórnaöi hann skiptamuni og vann örugglega. Þar meö skilur aöeins einn vinningur á milli hans og Portisch. Staöan i biðskákinni var þessi: (HvittJKe3,Ha5,Rc3,b2, f3, og g4. (Svart:) Ke8, Hd6, Rb7, a6 og g6. Portisch hafði svart og lék: 41 Hd7 42 Bb4 Kf7 20. De2 b6 21.g3 Dh6 22. Del Hab8 23. Rc3 Rxc3 24. bxc3 Rg5 25. Rxg5 Dxg5 26. He5 Df6 27. De2 e6 28. Hd3 Hd6 29. Hf3 De7 30. Hf4 Had8 31. De3 Kg8 32. Kh2 Bd7 33. c4 c5 34. dxc5 bxc5 35. Dxc5 Bc6 36. c3 Jafntefli. vann! 43 Hc5 Kf6 44 Bc3 Kf7 45 Hc4 Bd5 46 Ha4 Bb7 47 Hb4 Bd5 48 Kf2 He7 49 Hd4 Ke6 50 Ha4 Ha7 51 Kg3 Bc6 52 Hal Hf7 53 f4 Bb5 54 Hel Kd6 55 Kh4 Kd5 56 Kg5 Bd3 57 He5 Kc4 58 He3 Hb7 59 Hxd3 Kxd3 60 Kxg6 Hb6 61 Kf5 Hh6 62 g5 Hh5 63 Kg6 Hh2 64 f5 Svarturgaf Smá vonar- glæta — hjá Friðrik á móti Karpov Gsal-Reykjavik — Friörik Ólafsson og heimsmeistarinn Karpov áttust viö á skákmótinu I Bad Luterberg I gær og var skákin skýrö á Loftleiöahótel- inu. Þaö er ekki ofsögum sagt aö skák þeirra hafi vakiö mun meiri athygli en skák Horts og Spasskys, þvi hún var bæöi fjör- ug og æsispcnnandi. Friörik fékk rýmra tafl út úr byrjuninni og eftir u.þ.b. 14 leiki töldu skákskýrendur aö Friörik heföi góöa möguleika á vinn- ingi. En þaö var viö heims- meistarann aö eiga og eftir upp- skipti nokkru siðar glataöi Friðrik stööunni niöur i jafn- vægi. A þessum tima var Friör- ik búinn aö nota rúman einn og hálfan klukkutima, en Karpov aöeins hálftima. I framhaldinu seig brátt á ógæfuhliðina fyrir Friörik og þegar skákin fór I biö, voru sáralitlar likur á þvi aö Friörik næöi aö halda jafntefli. Staöa efstu manna I mótinu er nú þessi: 1. Karpov 8 vinningar og biö- skák. 2. Hubner 6,5 vinningar og biöskák 3.-5. Friörik, Furman og Timman 6 vinninga og biö- skák.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.