Tíminn - 18.03.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 18.03.1977, Blaðsíða 21
Föstudagur 18. marz 1977 21 „Ég er mjög bjartsýnn” 0 GEIR HALLSTEINSSON... sést hér skora I landsleik gegn Dönum, sem veröa mótherjar okkar I HM. 1. 81) Love Theme From A Star Is Born (Evergr.)..Barbra Streisand 2. (2) Torn Between Two Lovers............Mary MacGregor 3 (7) RichGirl...................Daryl Hall And John Oates 4. (5) Dancing Queen................................Abba 5. (11) Don’tGive Up On Us......................DavidSouI 6. (10) Don’t Leave Me This Way............Thelma Houston 7 (8) Carry On Wayward Son........................Kansas 8. (4) The Things We Do For Love.....................10CC 9. (3) I Like Dreamin.........................Kenny Nolan 10. (4) Year of The Cat...........................A1 Stewart David Bowie á leib I 1. sætib — segir Jón Karlsson, fyrirliði íslenzka landsliðsins í hand- knattleik, sem leikur gegn Dönum, Rússum og Spán- verjum í HM-keppn- inni í Danmörku — Ég er mjög bjartsýnn á að við getum gert góða hluti í Kaupmannahöfn sagði Jón Karlsson fyrirliði íslenzka landsliðsins í handknattleik, þegar Timinn spurði íi hann álits á mótherjum Islands í HM-keppninni í hand- knattleik sem fer f ram í Danmörku í janúar 1978. Islend- ingar höfðu heppnina með sér, þeir leika í riðli með Spánverjum, Dönum og Rússum.— Ég vil spá því að (s- land og Rússland komist áfram úr riðlinum. Ég er þó ekki að vanmeta Dani og Spánverja, þeir eru alltaf erf- iðir. — Ef fyrirhugaö æfingaprógr- am stenzt áætlun þá erum viö vel staddir. Min persónulega skoðun er að við eigum að bæta nokkrum leikmönnum vib landsliöshópinn, sem lék i Austurriki — þaö veikir ekkert, sagöi Jón. Jón sagði aö hann teldi aö viö ættum mestu möguleikana á sigri gegn Spán- verjum, siðan kæmu Danir sem viö þekkjum mjög vel. Þeir þekkja reyndar okkur einnig vel og hafa þaö fram yfir, aö þeir leika gegn okkur á heimavelli. Rússarnir verða erfiöastir, sagöi Jón. Þaö var dregiö um þaö i gær hvernig riölarnir fjórir veröa skipaðir og eru þeir þannig: A-RIÐILL: — V-Þýzkaland, Jú- góslavia, Tékkóslóvakia og sú þjóö sem ber sigur úr býtum i Amerikuriðlinum. B-RIÐILL: — Rúmenia, Ung- verjaland A-Þýzkaland og'sú þjóö sem ber sigur úr býtum i Afriku- riölinum. C-RIÐILL: — ísland, Rússland, Danmörk og Spánn. D-RIÐILL: - Pólland, Svi- þjóö, sú þjóö sem ber sigur úr Asiu-riölinum — væntanlega Jap- an og Bilgaria. Ef Islendingar komast áfram I 8-liöa úrslitin en tvær efstu þjóö- irnar úr riölinum komast þangað, þá lendir Island þar i riöli meö þjóöunum úr D-riöli — væntan- lega Svlþjóö og Póllandi. Eins og sést á ofantöldum riöl- um þá eru A og B riölarnir þeir sterkustu. — Ég er nokkuö ánægöur meö aö lenda i riöli meö Rússum, Dönum og Spánverjum, sagöi Sigurður Jónsson formaöur HSI. — Ég vildi helzt fá Dani sem mót- herja af þeim þjóöum sem voru i pottinum nr. 2, þaö er aö segja Dönum, Svium, Júgóslövum og Ungverjum, sagöi Siguröur. Hljómsveitin sem vakib hefur mesta athygli i Bretlandi i þessum mánuöi — og jafnvel um lengri tlma — er nú komin I efsta sæti vin- sældalistans i London. Þetta er hljómsveitin Manhattan Transfer, sem syngur lög I nútlma sveifluútsetningum, og lag hljómsveitar- innar heitur „Chanson d’amour”. Manhattan Transfer er banda- risk aö uppruna og er hún skipuö tveimur körlum og tveimur kon- um. Karlmennirnir heita Tim Hauser og Alan Paul, og konurnar heita Janis Siegel og Laurel Massé. Þetta lag ' hljómsveitarinnar er annab lag hennar sem veröur vinsælt, hitt lagiö hét „Operator”. Brezka stórstjarnan David Bowie er heldur sjaldgæfur gestur á vinsældailistum, en þegar hann heimsækir þá, fara lögin oftast i efsta sætið. Varla ætti undantekning frá þessari reglu aö gerast nú, þvi lagiö hans af „Low” plötunni „Sound And Vision” klifrar upp listann á góöu skeiði. Loks er aö geta um nýtt lag meö Showaddywaddy sem stekkur upp 18. sæti úr 24. — en þessi hljómsveit verpir vinsælum lögum eins og hænur verpa eggjum, og er stutt síðan lag meö henni sat lengi i i. sæti London 1 (3) Chanson D’Amour................Manhattan Transfer 2. (1) Boggie Hights...........................Heatwave k3 (6) Sound And Vision......................David Bowie 4 (8) Knowing MeKnowingYou .......................Abba 5 (5) Torn Between Two Lovers...........Mary MacGregor 6 (2) WhenlNeedYou............................LeoSayer 7 (4) Romeo.................................Mr. Big Emi 8 (24) When...............................Showaddywaddy 9 (17) Baby I Know.............................Rubettes 10 (12) Rockaria...................Electric Light Orchestra Barbra Streisand heldu sem fastast um toppsætiö INew York meö þemaö úr kvikmyndinni „A Star Is Born”. Listinn i New York er meö þeim ihaldssömustu þessar vikurnar og fátt um breytingar nema innbyröis milli 10 efstu laganna. I þessari viku er t.d. aöeins á eftir eitt nýtt lag á listanum lagiö „Don’t Give Up On Us” með David So- ul sem fór á toppinn i Bretlandi fyrir nokkru Vert er aö vekja athygli á laginu I 3ja sæti meö Daryk Hall And John Oates. Þaö gæti fellt Barbrö. New York Manhattan Transfer komin í efsta sætið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.