Tíminn - 13.04.1977, Qupperneq 4
4
Miövikudagur 13. aprfl 1977
Jafntefli í báðum skákunum í fyrsta tveggja skáka einvíginu:
Nýtt einvígi í dag
Gsal-Reykjavik. — 1 gær klukkan hálf fimm tóku Spassky og Hort til
vib biðskákina frá sunnudeginum, og þótt allir helztu skáksérfræð-
ingar landsins væru bánir aðstimpla skákina sem steindautt jafn-
tefli — klæddust Hort ogSpassky lir jökkum sinum og hófu að tefla
skákina áfram. Að vonum undruðust menn þetta háttalag skák-
kappanna og þegar á leið voru sumir jafnvel búnir að finna vinn-
ingsleið fyrir Spassky. Einn áhorfandi hringdi t.d. f Morgunbiaðið
og lét þá vita að Spassky væri i þann veginn að sigra. Morgunbiaðs-
menn voru vart búnir að koma bilum sinum fyrir á bflastæðinu við
Hamrahliðarskólann þegar Hort og Spassky tókust f hendur og
sömdu um jafntefli. — Auðvitað var þetta ekkert nema jafntefli,
sögðu menn. — Hvað eiga svona fingraæfingar að þýða?
Leikirnir voru 57 — og þessi
14. skák þeirra á Islandi er sú
lengsta til þessa.
Spassky hafði hvitt i þessari
skák og upp kom Petroffs-af-
brigði af rússneskri vörn i ann-
aö sinn i einvíginu. Fljótlega
uröu mikil uppskipti og eftir
uppskipti á drottningum i 21.
leik — var staöan mjög jafntefl-
isleg. Hort haföi aö visu tvipeö
og i þessari stööu var þaö pinu-
litill veikleiki aö sögn sérfræö-
inga, en ekki dugöi hann
Spassky til sigurs. Eitt var þó
gott viö aö skákin fór i biö.
Smyslov og dr. Alster fengu þá
loksins úr einhverju aö moöa,
enda sagöir orönir þreyttir af
aögeröarleysi.
13. skákin sl. laugardag var
heldur tilþrifalitil og sömdu
kapparnir um jafntefli eftir 40.
leik.
Þar sem báöar skákirnar i
fyrsta tveggja skáka einviginu
hafa endaö meö jafntefli — hefst
nýtt einvigi, og þaö strax i dag.
Eftir jafntefliö i gær, var dregiö
um lit, og faldi Hort nú peöin I
buxnavösum sinum — og valdi
Spassky vinstri buxnavasann,
sem hafði aö geyma hvita peöiö.
Spassky hefur þvi hvitt I skák-
inni Idag —og vel að merkja, sú
skák og næstu skákir veröa
tefldar á Hótel Loftleiðum, i
Kristalsal hótelsins, og hefst
skákin i dag klukkan 17.
En litum á skákir helgarinn-
ar:
Hvitt: Hort
Svart: Spassky
17. Re2 Bxb2 15.
18. Dxb2 Hbd8 16.
19. Rf4 Hfe8 17.
20. h4 d5 18.
21. cxd exd 19.
22. Hel Rg7 20.
23. Dc3 h6 21.
24 d4 C4 22.
25. Db4 Df6 23.
26. Re5 Re6 24.
27. Re2 h5 25.
28. Hbdl Kg7 26.
29. Dbl De7 27.
30. Db4 f6 28.
31. Rf3 Rb3 29.
32. Rc3 Rc7 30.
33. Rd2 Ra5 31.
34. Dxe7 Hxe7 32.
35. Bh3 Bc8 33.
36. Bxc8 Hxc8 34.
37. f3 Hd7 35.
38. Kf2 Kf7 36.
39. a4 40. Hbl Jafntefli. 14. skákin: Re6 | Hcd8 u rí»l ii 1 mt
Be6
Be7
Bd6
Bxf4
Dd6
Bd7
cxd6
Hd8
Kg7
Kf6
He8
Bxe8
Bd7
Ke7
h6
g5
hxg5
f6
Kd8
Ke7
Kd8
Bf5
37. Bd3
38. f4
39. Bc2
40. Bd3
41. fxg5
42. Kf2
43. Kg3
44. Be2
45. Bg4
46. Bd7
47. Bf5
48. Kf2
49. Kf3
50. Ke3
51. Kf3
52. Bg4
53. Kg3
54. Bd7
55. b5
56. Bxb5
57. Kf2
Be6
Bg4
Kd7
Kc7
fxg5
Kb7
Be6
Be5
Bg6
Bh5
Kc7
Bf7
Bh5 +
Bf7
Bh5 +
Bf7
Kb7
Bh5
cxb5
Kc7
jafntefli.
1. c4
2. Rf3
3. g3
4. Bg2
5. Rc3
6. 0-0
7. a3
8. Hbl
9. b4
10. e3
11. De2
12. Hdl
13. b5
14. Bb2
15. d3
16. Dc2
C5
Rc6
g6
Bg7
d6
Rh6
0-0
Hb8
Rf5
Bd7
e6
b6
Ra5
Bc8
Bb7
De7
Hvitt: Spassky
Svart: Hort
1. e4
2. Rf3
3. d4
4. Bd3
5. Rxe5
6. Rd2
7. Bxd2
8. Rxc6
9. 0-0
10. Dh5
11. Dh6
12. b3
13. c3
14. Hfel
e5
Rf6
Rxe4
d5
Be7
Rxd2
Rc6
bxc6
0-0
g6
Hb8
Bf6
He8
Hxel +
Hort og Spassky við upphaf 14. skákarinnar i Menntaskólanum f
Hamrahlið á sunnudag. Tfmamynd Róbert.
: mWM'
Jóni nægir
jafntefli
— i úrslitaskákinni við Helga
Friðrik og Guðmundur:
LANGT FRÁ
SÍNU BEZTA
Larsen sigraði á mótinu
Gsal-Reykjavik — Islenzku
stórmeistararnir, Friörik ólafs-
son og Guömundur Sigurjóns-
son, sem báðir tóku þátt I 1.
alþjóölega Genfarmótinu —
höfnuðu i 9. og 12. sæti, Guð-
mundur i niunda og Friðrik I
tólfta. Keppendur voru 14.
Frammistaöa þeirra I þessu
móti er mun lakari en búizt
haföi veriö viö og voru þeirbáö-
ir langt frá sinu bezta.
Sigurvegari á mótinu var
Daninn Bent Larsen, sem fór
beint úr einvlginu viö Portisch i
Rotterdam yfir til Genfar — og
þótt hann hafi tapaö fyrir Port-
isch, tefldi hann vel I Genf og
sigraöi, hlaut 8,5 vinnina. 1 ööru
sæti varö Sviinn Ulf Anderson,
sem var aöeins hálfum vinningi
á eftir Larsen, hlaut 8 vinninga.
Þriöji varö Israelinn Dzinds-
inchasvili meö 7,5 vinninga og
rússneski Hollendingurinn Sos-
onko varö fjóröi meö jafn
marga vinninga. Þar á eftir
komu Pachman og Torre meö 7
vinninga, Liberson,. Ivkov og
Guðmundur hlutu 6,5 vinninga,
Timman og Byrne 6 vinninga,
Friörik 5,5 vinninga, Hug 5 og
Finninn Westerinen hlaut aö-
eins 3,5 vinninga og hafnaöi I
neösta sætinu.
I siöustu umferöinni geröi
Guömundur jafntefli viö Ander-
son, og Friörik vann Westerin-
en.
Bræður að tafli — Jón L. Amason
og Asgeir Þ. Arnason tefldu
saman i næst siöustu umferð og
lauk skákinni með jafntefli.
( Timamynd: Róbert)
Gsal-Reykjavik — Eins og frá er
greint á forsiðu fékk Helgi Ólafs-
son frestun á skák sfna við Jón L.
Arnason sem átti að tefla f gær-
kvöidi, —en Helgiá viömeiösli og
veikindi að strfða. Hann ökkla-
brotnaði f fjaligöngu fyrir páska
og er auk þess kvefaður.
Jón L. Árnason hefur hlotiö 8,5
vinninga i landsliösflokki á Skák-
þingi Islands, en Helgi 8 — og þvi
er um hreina úrslitaskák aö ræöa
þeirra á milli. Jóni nægir jafntefli
I þeirri skák til þess aö öðlast titil-
inn „Skákmeistari íslands 1977”
— en Helgi veröur aö vinna til
þess aö komast upp fyrir Jón.
Báöir þessir ungu skákmenn hafa
ekki til þessa oröiö Islands-
meistarar i skák — og Jón yröi
yngsti tslandsmeistari frá upp-
hafi ef hann sigrar eöa gerir jafn-
tefli viö Helga I úrslitaskákinni.
Helgi er 20 ára og hefur hálfan al-
þjóölegan titil. Friörik Ólafsson
og Guömundur Sigurjónsson voru
báöir 17ára, þegar þeir uröu fyrst
lslandsmeistarar I skák.
Staöan fyrir siöustu umferöina,
sem tefld var seint i gærkvöldi,
var þessi:
1. Jón L. Arnason 8,5 vinningar
2. Helgi ólafsson, 8 vinningar
3. Asgeir Þ. Árnason 7,5vinning-
ar
4. Margeir Pétursson 6 vinning-
ar
5. Hilmar Karlsson 5,5 vinningar
6. Þröstur Bergmann 4,5 vinn-
ingar
7. Gunnar Finnlaugsson 4 vinn-
ingar
8.-10. Gunnar Gunnarsson, Björn
Þorsteinsson og Július Friöjóns-
son 3,5 vinningar.
11. ómar Jónsson 3 vinningar
12. Þórir Ólafsson 2 vinningar
Landsliösfloldiur 1 i.. .. 2 \ 3 4 5 6 7 8 9 10 li 12
l.Omar Jónssðn (2220) 0 'A 0 & ~0 0 l A 'A Ó
2.Gunnar Gunnarsson (2225) A -i 0 Yz o 0 O % % 1
3.Hilmar Karlsson (2210) Vx l % 1 I % 0 Vx % 'k
l.Jón L. Arnason (2330) 4 m & T k 4 1 T JL
.5.Gunnar Finnlaugsson (2225' h ra O & 0 A 0 I i
6.1-íargeir Pétursson (2325) \ t 0 0 V9 0 J9 1 1 ±
7.Asgeir Þ. Arnason (2220) L i U u □nnn^i
8.1-Ielgi Olafsson (2380) unmumn
9.Þórir Ola.fsson (2275) & o H & O ■ \M o 1
lO.Björn Þorsteinsson (2370) s 0 1 0 0 Tx LL ■ Oo
ll.Þrostur Bergmann (2185) % O É o Ó o / i ■ LJ
12.Július Friðjó.nsson (2320) I 0 0 m ‘ \ 0 0 1 u ■