Tíminn - 13.04.1977, Qupperneq 18
18
Miðvikudagur 13. aprll 1977
Ásgeir
skoraði
fallegt
mark
Standard Liege
i baráttu um
UEFA-
bikarsæti
ASGEIR Sigurvinsson og fé-
lagar hans hjá Standard Liege
berjast nú um rétt til aö leika
i UEFA-bikarkeppni Evrópu
i knattspyrnu næsta keppnis-
timabii. Þeir unnu sigur (3:2)
yfir Beveren i belgisku 1.
deildarkeppninni um páskana
og skoraöi Asgeir þá gullfal-
legt mark meö skalla.
Staöan var 1:0 fyrir Stand-
ar.þegar Asgeir skoraöi mark-
iö. Þaö var tekin hornspyrna
og knettinum spyrnt vel fyrir
mark Beveren, þar sem Ás-
geir var á auöum sjó — hann
stökk hærra en aörir og skall-
aöi knöttin glæsilega efst upp I
markhorniö.
Marteinn Geirsson og Stefán
Halldórsson léku meö Royale
Union I 2. deildarkeppninni I
Belgíu og geröi Union jafntefli
(1:1) viö Berschen. Charleroi
tapaöi (0:1) fyrir FC Brugge.
Guögeir Leifsson lék ekki meö
Charleroi.
• •
Orn er
byrjaður
— skoraði 3
mörk fyrir KR
á Akureyri
ORN Óskarsson, knattspyrnu-
kappi frá Vestmannaeyjum,
var heldur betur á skotskón-
um, þegar hann lék meö slnu
nýja félagi — KR, á Akureyri
um páskana. örn skoraöi þrjú
mörk ,,hat-trick”. Atti hann
þar meö heiöurinn af stórsigri
KR-inga 4:0 gegn Þórs liöinu
sem leikur I 1. deildarkeppn-
inni I knattspyrnu I sumar.
Þaö er greiniiegt aö örn mun
styrkja KR-Iiöiö mikiö og KR
ingar höföu mikla yfirburöi I
leiknum.
Óli og
Björn
— fara
til Svíþjóðar
Handknattleiksdómararnir
ÓIi Olsen og Björn
Kristjánsson eru nú á förum
til Sviþjóöar, þar sem þeir
munu dæma nokkra leiki I
HM-keppni unglinga I hand-
knattleik, sem þar fara fram.
Reykvíkingar
sigursælir
— á skíðamótinu á Siglufirði, þar sem þeir hlutu
fern gullverðlaun
Reykvlkingar uröu sigursælir á
Skiöalandsmótinu, sem haldiö
var á Siglufiröi um páskana —
þeir tryggöu sér fern gullverö-
laun af 14 mögulegum, en Akur-
eyringar, tsfiröingar og Sigifirö-
ingar fengu þrenn gullverölaun
og Ólafsfiröingar ein. Fjórir
fengu tvenn gullveröiaun,
Magnús Eiriksson frá Siglu-
firöi sem sigraöi I 30 km sklöa-
göngu og tvlkeppninni i göngu,
Halldór Matthiasson sem var sig-
urvegari I 15 km sklðagöngu, og
hann var einnig I sigursveit
Reykjavlkur I 3x10 km göngu,
Hafþór Júllusson frá tsafiröi sem
sigraöi I svigi og og alpatvikeppni
og Margrét Baldvinsdóttir frá
Fredricia
fór héðan
ósigrað
— sigraði síðast dauflegt
úrvalslið 25:22
Danska meistaraliöiö KFUM
Fredricia fór ósigraö héöan — liö-
iö vann auövelda sigra yfir Vlk-
ingi, FH og slöan vann þaö á-
hugalltiö og dauflegt úrvalsliö
sem lék án Geirs Hallsteinssonar
og Björgvins Björgvinssonar sem
eru tveir okkar beztu handknatt-
leiksmenn. Þaö var greinilegt aö
Islenzku handknattleiksmennirn-
ir sem iéku gegn Dönunum, tókú
leikina ekki alvarlega — áhuginn
var algjörlega á núlli!
Dönsku meistararnir byrjuöu
heimsókn slna á þvl aö vinna Vlk-
ingsliöiö (37:32) I algjörum deliu-
leik, þar sem fátt var um flna
drætti — enda sést þaö bezt á
markatölunni hvernig leikurinn
var. Þaö er ekki á hverjum degi
sem skoruö eru 69 mörk I 60 min-
útna leik. Danirnir lögöu FH-inga
Víking-
ur úr
leik?
Vikingar töpuöu dýrmætum
stigum i 1. deildarkeppninni I
handknattleik, þegar þeir mættu
FH-ingum I Hafnarfiröi sl. miö-
vikudag. Vlkingar náöu 6 marka
forskoti (13:7) I byrjun en glopr-
uöu leiknum úr höndunum á sér
og töpuöu 30:34. Eftir þennan leik
standa Valsmenn meö pálmann I
höndunum, en Vlkingar veröa aö
vinna sigur yfir Fram I Laugar-
dalshöllinni I kvöld, ef þeir eiga
aö hafa einhverja möguleika á aö
hljóta Islandsmeistaratitilinn.
Þrfr leikir voru leiknir á miö-
vikudaginn og uröu úrslit þeirra
þessi:
I FH-VIkingur..............34:30
Haukar—Grótta..............26:18
Þróttur — IR...............29:27
Staöan er nú þessi I 1. deildar-
I keppninni:
I Valur....12 10
Vikingur .. 13 10
siöan aö velli 23:19 I Hafnarfiröi
og heimsókn sinni luku þeir siöan
I Laugardalshöllinni, þar sem
þeir sigruöu áhugalaust „lands-
liö” 25:22.
Þaö var greinilegt á leikjunum
gegn KFUM Fredricia aö Islenzk-
ir handknattleiksmenn eru búnir
aö fá nóg af handknattleik, —- þeir
eru orönir leiöir og kærulausir.
Sömu sögu er aö segja um hand-
knattleiksunnendur. — Þeir hafa
litla skemmtun oröiö af þeim
handknattleik sem boöiö er upp á,
enda ekki vanir aö láta bjóöa sér
upp á allskonar skrlpaleik tvisvar
I röö.
Akureyri sem sigraöi I svigi
kvenna, og þá var hún einnig I
sigursveit Akureyrar I flokka-
svigi kvenna.
Norrænar greinar
Halldór Matthiasson, Reykja-
vik, varö sigurvegari I 15 km
skiöagöngu, eins og viö höfum
sagt frá. — Hann varö aftur á
móti aö sætta sig viö annaö sætiö I
30 km göngu, eftir haröa keppni
viö Siglfiröinginn Magnús Eirlks-
son.sem náöi aö sigra hann eftir
haröa keppni. Magnús varö einn-
ig sigurvegari I tvikeppninni —
þ.e.a.s. 115 og 30 km göngu. Sveit
Reykjavikur meö Halldór sem
aöalmann, varö sigurvegari I
3x10 km göngu, og er þetta I
fyrsta skipti sem Reykvikingar
vinna sigur I þessari grein á
landsmóti.
Björn Þór ólafsson frá Ólafs-
firöi varö sigurvegari I norrænni
tvlkeppni — sklöagöngu og stökki,
en Marteinn Kristjánsson frá
Siglufiröi varö sigurvegari I
sklöastökki.
Alpagreinar.
ísfiröingar voru sigursælir I
alpagreinunum — Einar Valur
Kristjánsson varö sigurvegari I
stórsvigi en félagi hans frá Isa-
firöi, Hafþór Júliusson varö sig-
urvegari I svigi og alpatví-
keppninni, en hann varö þriöji I
stórsviginu.
Steinunn Sæmundsdóttir frá
Reykjavlk varö sigurvegari I
stórsvigi kvenna, en Akureyring-
urinn Margrét Baldvinsdóttir
varö sigurvegari I svigf: Jórunn
Viggósdóttir frá Reykjavik varö
sigurvegari I alpatvikeppninni —
hún varö önnur bæöi í stórsvigi og
svigi.
Akureyringartryggöu sér sigur
I flokkasvigi kvenna og karla.
Þórar-
inn frá
keppni
— liðbönd
slitnuðu
ÞÓRARINN Ragnarsson
iandsliösmaður i handknatt-
leik úr FH mun ekki leika
meira meö FH-liðinu á þessu
keppnistimabili. Eins og við
höfum sagt frá, þá meiddist
hann illa á vinstra fæti I leik
gegn Val I 1. deildarkeppninni
ádögunum.en þásnerihann
sig á ökla.
Meiðsli Þórarins voru al-
varlegri heidur en haldið var 1
upphafi — liðböndin voru slit-
in, og var hann skorinn upp nú
um páskana.
Fram
lagði Val
AGCST Guömundsson tryggöi
Fram sigur (1:0) yfir Val I
Reykjavikurmótinu I knatt-
spyrnu, þegar liðin mættust I
Melavellinum I gærkvöldi.
Agúst skoraöi sigurmarkið af
stuttu færi I byrjun slðari hálf-
leiks.
FH........13
Haukar.... 13
1R........13
Fram......11
Þróttur.... 14
Grótta....13
2 268-228 20
3 325-280 20
4 306-280 16
4 270-263 15
5 292-291 12
5 231-291 12
8 273-313 8
12 252-311 1
Næstu leikir veröa I Laugar-
dalshöllinni I k völd kl. 20. Þá leika
Fram og Vikingur og siöan IR og
Haukar.
VIÐAR StMONARSON..
Róbert)
sést hér skora mark fyrir úrvalsliöiö gegn KFUM Fredricia. (Timamynd