Tíminn - 13.04.1977, Blaðsíða 23
MiOvikudagur 13. aprll 1977
23
flokksstarfið
Viðtaistímar alþingismanna
Kristján Benediktsson, borgarfulltriii, verður til viðtals á skrif-
stofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstíg 18, laugardaginn 16.
april kl. 10-12.
Framsóknarfólk, Kjósarsýslu
Framsóknarblað Kjósarsýslu býður velunnurum sínum upp á
hagstæðar ferðir til Costa del Sol, Kanarieyja, írlands og Kan-
ada á vegum Samvinnuferða i sumar.
Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson Arnartanga 42
Mosfellssveit. Simi 66406 á kvöldin.
Framsóknarfólk
Suðurnesjum
Fundur verður haldinn I Framsóknarhúsinu laugardaginn 16.
april n.k. og hefst kl. 15.
Gestur fundarins verður Ólafur Jóhannesson, formaöur Fram-
sóknarflokksins, og mun hann ræða stjórnmálaviðhorfið.
Fundarstjóri veröur Birgir Guðnason. Framsóknarfólk fjöl-
mennið stundvislega.
Framsóknarfélögin í Keflavik
Austurríki — Vínarborg
Vegna forfalla hafa örfá sæti losnað i ferð okkar til Vinarborgar
21. mai. Upplýsingar i skrifstofunni Rauöarárstig 18, simi 24480.
0
United
gulltryggöi sigurinn (2:0) yfir
leikinn, þegar hann skoraði 2
mörk á tveimur min.
ARSENALvann sinn fyrsta leik
á útivelli siðan i nóvember. Frank
Stapleton skoraði eftir aðeins 4
min. og siöan bætti Malcolm
MacDonald ööru marki við og
W.B.A.
BOB LEE skoraöi mark
Sunderland gegn Leeds, en Tre-
vor Cherry náði að jafna fyrir
Leeds. Mick Ferguson skoraði
fyrir Coventry gegn West Ham —
en „Hammers” náði aö jafna og
að sjálfsögðu var þaö Brian
„Pop” Robson þar að verki.
Afall hjá Aston Villa
Aston Villa varð fyrir áfalli,
þegar liðið mætti Derby á Base-
ball Ground. Þeir Frank
Carroudus og Andy Gray meidd-
ust illa og er óvist hvort þeir geta
leikiðmeö Villa á næstunni. Brian
Little náði forystunni (1:0) fyrir
Villa, en Leighton James jafnaði
og siöan skoraöi Derek Hales
sigurmark Derby stuttu fyrir
leikslok. Aston Villa lék með aö-
eins 10 leikmenn inn á mestan
timann af siöari hálfleik og nýtti
Derby það vel.
Charlton hættir hjá „Boro”
Nú er þaö talið fullvist að Jackie
Charlton, framkvæmdastjóri
Middlesbrough, hætti hjá félag-
inu, eftir þetta keppnistimabil.
„Boro” lék gegn Everton og
geröu liöin jafntefli — 2:2. Gra-
eme Hedley og David Mills
skoruðu mörk „Boro” en þeir Bob
Latchford og Jim Pearson skor-
uðu fyrir Everton.
Chelsea lagöi Luton
Chelsea vann sigur (2:0) yfir
Luton á Stamford Bridge. Steve
Finnieston skoraöi eftir aöeins 2
min. og siðan bætti John Sparrow
öðru marki viö. Úlfarnir máttu
gera sig ánægöa meö jafntefli
(2:2) gegn Cardiff, eftir að hafa
haft yfir (2:0) I leikhléi. Steve
Daley og Ken Hibbitt skoruöu
mörk Úlfanna.
Annars urðu úrslit þessi I 2.
deild:
Blackpool —Burnley........1:1
Bolton —Sheff. Utd........1:2
BristolR. — Southampton ....1:1
Cardiff—Wolves............2:2
Chelsea—Luton ............2:0
Millwall — Fulham.........0:0
Notts.C. — Nott.For.......1:1
Oldham — Hull.............3:0
Orient —■ Charlton........0:0
Plymouth —Hereford........2:1
Auglýsið í
Tímanum
Laus staða
Staða fræðslustjóra i Austurlandsumdæmi samkvæmt
lögum nr. 63/1974, um grunnskóla, er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsfer-
il, sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 1. mai 1977.
Menntamálaráðuneytið,
6. april 1977.
Höfum fyrirliggjandi hina
viðurkenndu Lydex hljóðkúta
í eftirtaldar bifreiðar
llöfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydec hljóðkúta i
cftirtaldar bifreiðar.
Austin Mini......................... hljóðkútar og púströr
Bedford vðrubila..............................hljóðkútar og púströr
Bronco 6 og 8 cyl.............................hljóökútar og púströr
Chevrolet fólksbila og vörubila...............hljóðkútar og púströr
Datsun discl & I00A — 120A — 1200 —
1600 — 140 — 180 .....................hljóðkútar og púströr
Chrysler franskur.............................hljóðkútar og púströr
Dodge fólksbila.......................hljóðkútar og púströr
D.K.W. fólksbila..............................hljóðkútar og púströr
Fiat 1100 — 1500 — 124 —
125— 128— 132 — 127...........................hljóðkútar og púströr
Ford, ameriska fólksbila......................hljóðkútar og púströr
Ford Anglia og Prefect ;......................hljóðkútar og púströr
Ford Consul 1955 — 62.........................hljóðkútar og púströr
Ford Concul Cortina 1300 —1600................hljóökútar og púströr
Ford Escort...................................hljóðkútar og púströr
Ford Zephyr og Zodiac.........................hljóökútar og púströr
h ord Taunus 12M — 15M — 17M — 20M.. hljóðkútar og púströr
Hillman og Commer fólksb. og sendib... hljóðkútar og púströr
Austin Gipsy jeppi............................hljóðkútar og púströr
International Scout jeppi.....................hljóðkútar og púströr
ltússajeppi GAZ 69............................hljóðkútar og púströr
Willys jeppi og Wagoner.......................hljóðkútar og púströr
Jeepster V6 ..........................hljóökútar og púströr
Lada.............................hljóökútar framan og aftan
Landrovcr bensin og dísel............hljóðkútar og púströr
Mazda 616 og 818.....................hljóðkútar og púströr
Mazda 1300 ......................hljóðkútar aftan og framan
Mazda 929 .......................hljóðkútar framan og aftan
Mcrcedes Benz fólksbila 180 — 190
200 — 220 — 250 — 280.....
Mercedes Benz vörubíla....
Moskwitch 403 — 408—412 ...
Morris Marina 1,3 og 1,8..
Opel Rekord og Caravan....
Opel Kádettog Kapitan.....
Fassat ...................
Peugeot 204 — 404 — 505 ..
Rambler Amcrican og Classic
Renault R4 — R6 — R8 —
R10 — R12 — R16...............
Saab96og99....................
Scania Vabis L80 — L85 — LB85
L110 —LB110 —LB140..........................hljóðkútar
Simca fólksbila....................hljóðkútar og púströr
......hljóðkútar og púströr
......hljóökútar og púströr
......hljóðkútar og púströr
......hljóökútar og púströr
......hljóðkútar og púströr
......hljóðkútar og púströr
. hljóókútar framan og aftan
......hljóðkútar og púströr
......hljóðkútar og púströr
......hljóökútar og púströr
. hljóðkútar og púströr
Skoda fólksbila og station........
Sunbeam 1250— 1500................
Taunus Transit bensin og disel....
Toyota fólksbiia og station.......
Vauxhall fólksbila................
Volga fólksbíla ..................
Volkswagen 1200 — K70 —
1300— 1500 .......................
Volkswagen sendiferðabila.........
Volvo fólksbila ..................
Volvo vöruhila F84 — 85TD —
N88 — F88 — N86 — F86 —
N86TD — F86TD og F89TD ...........
. hljóökútar og púströr
. hljóökútar og púströr
. hljóðkútar og púströr
. hljóðkútar og púströr
. hljóökútar og púströr
. hljóðkútar og púströr
. hljóökútar og púströr
..........hljóðkútar
. hljóðkútar og púströr
..........hljóðkútar
Púströraupphengjusett í flestar gerðir bif-
reiða.
Pústbarkar flestar stærðir
Púströr i beinum lengdum 1 1/4" til 4"
Setjum pústkerfi undir bila sima 83466
Sendum í póstkröfu um land allt.
Bifreiðaeigendur, athugið að þetta
er ailt á mjög hagstæðu verði
og sumt á mjög gömlu verði
Gerið verðsamanburð áður en þið festið kaup
annars staðar.
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.
Skeifan 2, sími 82944