Tíminn - 23.04.1977, Side 6
6
Laugardagur 23. april 1977
Skozku ullardúkarnir er
ekki ný tizka frá þvi i dag —
eða gær, hún er nær 200 ára
gömul og á Aipphaf sitt að
rekja til stórkostlegrar hefð-
arkonu i Skotlandi á siðari
hluta 18. aldar: Jane, her-
togaynju af Gordon. t 40 ár
eftir Jakobina-uppreisnina
1745 var vefnaöurinn i ætt-
arlitunum og ættarskjölin
skozku bönnuð i Skotlandi,
nema þau, sem borin voru i
frægustu herdeild Hálanda,
Svörtu varðdeildinni. Þar
var hinn gjövilegi sonur her-
togaynjunnar af Gordon,
markgreifinn af Huntley,
háttsettur. Svo stoltur var
hann af búningi sinum, að
þegar hann var kynntur við
hirðina, þá mætti hann með
alvæpni og iklæddur stuttu
skotapilsi, með loöskinns-
tösku og fjaðrahatt. Athygl-
in, sem hann vakti, freistaði
möður hans til að gera slikt
hið sama og mætti hún i fatn-
aði úr skozkum vefnaði i
ættarlitum Gordons-ættar-
innar, þegar hún kom til
hirðarinnar. Hún bar axla-
sjal, sem var i dökkum lit-
um, en ivafið gulum þræði.
Með þessu setti Jane her-
togaynja af stað hreyfingu
meðal kvenfólksins, sem tók
að streyma til vefaranna i
Spitfield til að láta þá vefa
köflótt langsjöl. Þegar her-
togaynjan brá sér til Parisar
1802, þá tók hún sjalið sitt
með sér, til að gera það vin-
sælt þar, — og vinsælt er það
ennþá, bæði þar og annars
staðar.
Við sjáum hér á myndinni
skozka tizkumynd, og er
þetta kallaðurgolf-búningur,
sem engu siðursé hentugur i
borg og bæ, en á golf-völlum.
Efnið er ofið úr skozkri ull og
munstrið er i gráum litum -
frá grásvörtu i ljósgrátt — og
erhannað.af Hamish Murray
i Aberfeldy. Skozku efnin
hafa löngum verið vinsæl og
tizkuteiknarar eiga áreiðan-
lega eftir að notfæra sér vin-
sældir þeirra en um aldarað-
MvMá
• ■
lll
»tímc ms
Pfflfl DH
f
r
/