Tíminn - 23.04.1977, Side 17

Tíminn - 23.04.1977, Side 17
Laugardagur 23. april 1*77 17 Noröurlandamótiö í lyftingum i Reykjavík: Gústaf og Guðmundur stefna að gulli Fram tryggöi — á NM-mótinu, sem hefst í Laugardalshöllinni vegarans leikinn aft verblaunaaf- hendingu lokinni. Keppnin mun slftan halda á- fram i Laugardalshöllinni á morgun og hefst hún þá einnig kl. 1. kl. 1 i dag — Ég stefni að sjálf- sögðu að Norðurlanda- meistaratitli, sagði lyft- ingamaðurinn sterki, Gústaf Agnarsson. Gústaf verður i sviðs- ljósinu i Laugardalshöll- inni um helgina, en Norðurlandamótið i lyft- Jón byrjaður að skora Þór sigraði Reyni i Albertsmótinu Jón Lárusson, hinn mark- sækni knattspyrnumaftur Þórs, tryggöi Akureyrarlift- inu sigur (1:0) yfir Reyni frá Árskógsströnd, þegar liöin mættust á Akureyri i Albertsmótinu f knatt- spyrnu. Leikurinn fór fram á sumardaginn fyrsta. Þá léku Völsungur frá Húsavfk og KA einnig f Albertsmótinu og lauk leiknum, sem fór fram á Húsavfk meö jafntefli 0:0. FH vann KA FH vann KA frá Akureyri I bikarkeppninni f handknatt- leik 26:25 eftir framlengdan leik. Leikurinn fór fram f Hafnarfiröi. FH er þar meft komiö I undanúrslit ásamt Val og Þrótti, en leik KR og Fram I 8-liöa úrslitum er ólokift. ingum hefst þar i dag kl. 1. — Ég veit aft þeir eru sterkir keppinautar mlnir, en þaft þýöir ekkert annaö en setja markift hátt, sagöi Gústaf, sem á gófta möguleika á sigri. Guömundur Sigurösson á einnig mjög góba möguleika 1 sinum þyngdar- flokki. Þessir tveir sterkustu lyft- ingamenn okkar hafa æft mjög vel aö undanförnu, enda sætta þeir sig viö ekkert nema gull á Noröurlandamótinu. — Sigurinn er fyrir öllu — metin koma svo, sagöi Gústaf. Gústaf sagöi, aö þaö þýddi ekkert aö fara of geyst f sakirnar — þaö má ekkert út af bregöa, til aö maöur veröi úr leik. — Þetta veröur tvimælalaust mjög hörö og spennandi keppni, þar sem mjög jafnir keppendur eigast viö i öllum flokkunum, sagöi Gústaf. Eins og fyrr segir, þá hefst Norðurlandamótiö i Laugardals- höllinni kl. l í dag, meö þvi aö allir keppendurnir frá Noröur- landaþjóöunum ganga til leiks, fylktu liði — og veröa þá þjóö- söngvar leiknir og siöan mun GIsli Halldórsson forseti ÍSt setja mótiö. Keppnin byrjar siöan á fullum krafti og veröur keppninni háttaö þannig, aö keppt veröur til þrautar i hverjum flokki fyrir sig — og eftir keppnina I einstökum flokki, veröur þjóbsöngur sigur- GCSTAF.. um flokkum — „Hörft keppni f öll- GUÐMUNDUR. vei fyrir NM. auka- stig — með því að skora þrjú mörk geirn Armenningum Markakóngurinn frá Selfossi, Sumarliöi Guöbjartsson, sem leikur nú meft Framiiðinu, skor- afti2mörk fyrir Fram, þegar liftift vann auftveldan sigur (3:0) yfir Armanni i Reykjavikurmótinu I knattspyrnu. Þar meft tryggftu Framarar sér aukastig, sem er gefift fyrir 3 skoruft mörk. Sumarlifti skorafti fyrsta mark Fram, eftir aft hann komst einn inn fyrir Armannsvörnina og sift- an bætti hann viö ööru marki (2:0) meö skoti af stuttu færi, eft- ir aö Sigurbergur Sigsteinsson haföi skallaö knöttinn til hans. Sigurbergur skoraöi svo þriöja mark Fram. Pétur Ormslev mis- notaöi vitaspyrnu fyrir Fram-liö- iö I leiknum — markvöröur Ar- manns átti ekki i erfiöleikum meö aö verja skot hans. STAÐAN Staöan er nú þessi I Reykjavikur- mótinu f knattspyrnu: Fram..............3 3 0 0 5:0 7 Vfkingur..........3 1 2 0 2:1 4 I Þróttur...........3 111 2:1 3 . . • Valur................31113:3 3 hefur eft mjog KR ...............2 10 13:32 Armann............3 0 0 3 1:6 0 Agúst sjónar- mun á undan 4 \ m | 1WÉ AGÚST... sterkarl á lokasprettin- um. 0 1 IR-ingarnir Agúst Asgeirsson og Sigfús Jónsson, hinir knáu lang- hlauparar, börftust hatrammri baráttu umsigur i viöavangs- hlaupi tR, sem fór fram I Reykja- vfk á sumardaginn fyrsta, eink- um var baráttan hörö hjá þeim félögum á lokasprettinum — Agúst náfti aft skjótast upp að hliðinni á Sigfúsi, þegar 2 m voru eftir i mark og hann kom siftan afteins sjónarmun á undan Sigfúsi i markift. Báftir hlutu þeir timann 12.54.7 mfn. Borgfirftingurinn Jón Diöriks- son varö þriöji I hlaupinu — hljóp vegalengdina á á 13.15.6 mln. Gunnar Páll Jóakimsson varö Víðavangshlaupi ÍR fjóröi — 13.49.5 mín. Thelma Björnsdóttir úr Breiöabliki varö öruggur sigurvegari 1 kvenna- flokki — þessi unga stúlka sýndi mikla keppnishörku f hlaupinu. Aöalbjörg Hafsteinsdóttir, HSK, varö önnur. IR-sveitin sigraöi I karlahlaupinu, en I sveitarkeppni kvenna bar sveit HSK sigur úr býtum. Skagamenn fengu bikar í Keflavík Peir unnu sigur í Litlu-bikarkeppninni Akurnesingar tryggðu sér sigur i Litlu-bikar- keppninni i knattspyrnu þegar þeir náðu að gera jafntefli (2:2) gegn Kefl- vikingum i Keflavík á sumardaginn fyrsta. Pétur Pétursson skoraði jöfnunarmark Skaga- manna rétt fyrir leiks- lok, en Keflvikingar komust yfir 2:0 i leikn- um. Ólafur Júliusson skoraöi fyrra mark Keflavikurliösins — beint úr hornspyrnu og siöan bætti nýi markaskorari Keflvikinga, Þórir Sigfússon, við ööru marki. Arni Sveinsson minnkaöi muninn fyrir Skagamenn, þegar hann skoraöi úr vttaspyrnu og loks náöi Pétur Pétursson aö jafna. Gfsli Torfason fyrirliöi Kefla- vikurliösins, meiddist i leiknum — hann fékk slæmt spark aftan á kálfann. Hann átti erfitt meö aö stiga I fótinn og var Gisli fluttur á sjúkrahúsiö i Keflavik, þar sem gert var aö meiöslum hans. I fyrstu var haldiö aö hann væri fótbrotinn, en svo slæmt var þaö ekki — en blóö haföi komist inn á vööva. GIsli mun ekki geta tekiö þátt I æfingum I vikutima. „Við erum hálf hræddir — við leikinn gegn Everton”, segir Emlyn Huges — Leikurinn gegn Everton veröur okkur erfiftur sagfti Emlyn Hughes, fyrirlifti Liver- pooi-liðsins, sem mætir Everton I undanúrslitum ensku bikar- keppninnar f dag. — Við erum hálfhræddir vift leikinn, þar sem okkur hefur gengift svo vel ab undanförnu. Vift munum þó ekk- ert gefa eftir, heldur stefna ab sigri, sagbi Hughes. Þaft er greinilegt aft leikmenn Liver- pool sem eiga möguleika á aft hljóta Evrópumeistaratitilinn, Englandsmeistaratitilinn og enska bikarinn eru orftnir hræddir vib aftallt hrynji nú nift- ur hjá þeim, eins og hefur hent sum önnur lift undanfarin ár. Kevin Keegan hinn snjalli leikmaftur Liverpool var einnig smeykur — hann sagfti: — Vift höfum undirbúift okkur eins vel og vift höfum getaft fyrir leikinn gegn Everton. Vift lékum aðeins á hálfri ferft gegn Zurich I Evrópukeppninni á miftviku- daginn. Enda þýddi ekkert aft taka áhættu gegn Svisslending- unum, segfti Keggan. Manchester United og Leeds mætast i hinum leiknum i bikar- keppninni. — Vift ætlum okkur á Wembley til að vinna bikarinn, sem vift misstum af sl. keppnis- tímabil, sagfti Tommy Doch- erty, framkvæmdastjóri Unit- ed. — Vift vitum aö leikmenn Leeds eru haröir i horn aö taka. En harka þeirra mun ekki duga nú gegn okkur, sagöi Docherty. ___________________________

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.