Tíminn - 23.04.1977, Síða 18
18
Laugardagur 23. aprll 1977
LEIKFÉLAG 22 22
REYKJAVlKUR n
STRAUMROF
i kvöld uppselt
fimmtudag kl. 20.30
BLESSAÐ BARNALAN
3. sýn. sunnudag, uppselt
Rauð kort gilda.
4. sýning föstudag
blá kort gilda
SKJALDHAMRAR
þriðjudag kl. 20.30
SAUMASTOFAN
miðvikudag, uppselt •
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30
Austurbæjarbíó
KJARNORKA OG
KVENHYLLI
25. sýn í kvöld kl. 23.30
Miðasala i Austurbæjarblói
kl. 16-24. Simi 11384
1-15-44
Æskufjör í
iistamannahverfinu
Sérstaklega skemmtileg og
vel gerð ný bandarisk gam-
anmynd um ungt fólk sem er
að leggja út á listabrautina.
Leikstjóri: Paul Mazursky.
Aðalhlutverk: Shelley Wint-
ers, Lenny Baker og Ellen
Greene.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
iSfeJÖÐlflKHÚSIfi
51* 11-200 >**
MANNABÖRN ERU
MERKILEG
Dagskrá i tilefni 75 ára af-
mælis Halldórs Laxness I
dag kl. 15
Aðeins þetta eina sinn.
YS OG ÞYS <JT AF ENGU
2. sýn. I kvöld. kl. 20,Uppse»
Græn aðgangskort gilda.
3. sýning sunnudag kl. 20
Gul aðgangskort gilda
DÝRIN 1 HALSASKÓGI
sunnudag kl. 15. Uppselt
Litla sviöið:
ENDATAFL
sunnudag kl. 21. Siðasta sinn
Miðasala 13.15-20.
Tvítug stúlka
með 2ja ára barn óskar
eftir vinnu á góðu
sveitaheimili. Upplýs-
ingar í síma 5-33-86.
53* 1-89-36
vaiachi-skjölin
TheValachi Papers
ISLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi og sann-
söguleg ný amerisk-itölsk
stórmynd I litum um lif og
valdabaráttu Mafiunnar i
Bandarikjunum.
Leikstjóri: Terence Young.
Framleiðandi Dino De Laur-
entiis.
Aðalhlutverk: Charles Bron-
son, Lino Ventura, Jill Ire-
land, Walter Chiari.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Ath. breyttan sýningartima
á þessari mynd.
Hækkað verð.
WKSiaCÖÍe
staður hinna vandlátu
OPIÐ KL. 7—2
QFLLÐIinKnRLnR
gömlu- og nýju dans-
diskótek
ætlar þú út
í kvöld I
Þaö má njóta lífsins á ýmsan hátt. Rabba yfir glasi, dansa,
fá sér í gogginn, hlusta á tónlist eöa horfa á lífið. í Klúbbnum
er aö finna marga sali með ólíkum brag. Bar meö klúbb
stemmningu og lágværri músík, fjörugt Diskótek, danssal með
hljómsveit og annan þar sem veitingar eru framreiddar.
Þar er hægt aö vera í næöi eöa hringiðu fjörsins eftir
smekk,- eöa sitt á hvaö eftir því sem andinn blæs í brjóst.
Þú getur átt ánægjulegt kvöld í klúbbnum.
Hf MRSatOTPORjnON PflES0íT5
mmmrn
STARRING
CHARLTON HESTON
HENRYFONDA
Ml
55*l-13-$4
ISLENZKUR TEXTI
Fékk fern Oscarsverð-
laun 28. marz s.l.
REDFORD/HOFFMAN
Stórkostlega vel gerð og leik-
in, ný, bandarisk stórmynd i
litum.
Aðalhlutverk: Robert Red-
ford, Dustin Hoffman.
Samtök kvikmyndagagnrýn-
enda I Bandarikjunum kusu
þessa mynd beztu mynd árs-
ins 1976.
Hækkað verö.
Sýnd kl. 9
The Hall Bartlett Film
Jonathan
Livingston
Seagull
Sýnd kl. 3 og 5 vegna fjölda
áskorana.
Aðeins i dag.
AUNIVERSAL PCTURt
Ný bandarisk stórmynd um
mestu sjóorrustu sögunnar,
orrustan um valdajafnvægi á
Kyrrahafi I síöustu heims-
styrjöld.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aöalhlutverk:
Charlton Heston,
Henry Fonda,
James Coburn,
Glenn Ford o.fl.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 7.30 og 10
Jónatan Máfur
It's a life style.
It's the beauty of love,
the joy of freedom.
It's the best-selling book
It's Neil Diamond.
It'sa motion picture.
3-20-75
Orrustan um Midway
I
i
Hönabíö
jŒT 3-11-82 _ . ,
HARRY SALTZMAN ^jALBERT R BROODll m
ROGERJAMES
MOORE BOND
7*^ JAN FLEMING'S j
UVEANDLETDIE
Lifiö og látið aöra
deyja
Ný, skemmtileg og spenn-
andi Bond-mynd með Roger
Moore I aðalhlutverki.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Yaphet Koto, Jane Seymour.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
í?
GAMLA BIÓ $
Simi 11475
Gullræningjarnir
Walt Disney
Productions’
^APPLE
DUMPLING
Nýjasta gamanmyndin frá
Walt Disney-félaginu. Bráð-
skemmtileg mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Bill Bixby,
Susan Clark, Don Knotts,
Tim Conway.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
»55*2-21-40
Eina stórkostlegustu mynd,
sem gerö hefur verið. Allar
lýsingar eru óþarfar, enda
sjón sögu rlkari.
ISLENZKUR TEXTI
Sama verð á allar sýningar.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.