Tíminn - 06.05.1977, Qupperneq 1

Tíminn - 06.05.1977, Qupperneq 1
 Sjúkdómurinn er staðreynd — Sjá bak Áætlunarstaðír: Bildudalur-Blönduóc Búðardalur ! Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandafjörður - ’‘ Sjúkra- og leiguflug jfiCgjffe um allt land ' y Slöngur — Barkar — Tengi 2-60-60 oq 2 6Ó-66 , ■ 101. tölublað—Föstudagurö. mai—61. árgangur SMIÐJUVEGI 66 Kópavogi — Sími 76-600 íslendingar eíga marga talsmenn inn- an banda EBE — sagdi utanríkisráðherra írlands í gær HV-Reykjavik. —Viö ræddum allnokkuö tengsl tslands viö Efnahagsbandalag Evrópu og geröum okkur grein fyrir þvi aö þar er um aö ræöa erfiö og flókin vandamái. Ég hef ekki i hyggju aö gerast meöalgöngu- maöur þar á milli, enda varla viö hæfi, enda tel ég fullvist aö Finn Gundelach muni halda áfram aö sinna þvi hlutverki meö sanngirni og réttsýni og aö þau mál muni fá farsælan endi, enda eiga tslendingar sér marga talsmenn innan bandalagsins, sagöi Garet Fitzgerald, utanrikisráöherra lýöveldisins tralands, á blaöa- mannafundi, sem haldinn var meö honum i gær. Utanrlkisráöherrann hóf fundinn I léttum dór og tók þaö fram i upphafi aö hann væri hvorki hingaö kominn til þess aö leggja fram kröfu um yfir- ráö yfir íslandi, á grundvelli þess aö Irar heföu komiö hing- aö fyrstir manna, né heldur heföi hann i hyggju málaferli vegna rána íslenzkra, víkinga á irsku kvenfólki hér fyrr á öldum. — Koma min hingaöi sagöi ráöherrann, er I tengslum viö þá afstööu manna aö tengsl þessarra tveggja rikja, sem eru nágrannar og eiga margt sameiginlegt, beri aö auka. Þau hafa veriö undarlega litil siöustu aldir, en sambúöin hefur veriö friösamleg siöustu þúsund ár, sem er meir en hægt er aö segja um sum riki önnur. Mér er þaö ljóst, af viöræö- um minum viö íslenzka ráöa- menn nú, aö viö getum margt af ykkur lært um sjávarútveg, einkum á tæknilega sviöinu. Viö, likt og þiö, viljum stefna aö friöun og uppbyggingu fiskistofna viö strendur okkar, enda hefur ofveiöi komiö illa viö þá marga og jafnvel allt aö þvi eytt sumum. Viö erum i dag aö reyna aö fá fram full yfirráö okkar á fimmtiu milna belti út af ströndum okkar, en erum I þvi efni bundnir af aöild okkar aö EBE og getum þvi ekki gripiö til svipaöra aögeröa og þiö beittuö. Viö vorum og erum reiöu- búnir til aö taka þátt i þeim aögeröum I fiskveiöum sem efnahagsbandalagiö setti fram á slnum tima, en Bretar beittu þá neitunarvaldi, og þvi höfum viö reynt aörar aöferöir undanfariö. Mál þaö sem risiö hefur út af töku hollenzku togaranna innan fimmtiu milnanna veröur leyst hjá bandalaginu, en þeir viröast hafa haft heimild rikisstjórnar Hollands til veiöa innan þess- arra marka. Skipstjórarnir bera aö stjórnvöld hafi bannaö þeim aö veiöa innan tuttugu og fimm milna marka, sem hljómar I raun ákaflega svip- aö og heimild til veiöa innan fimmtiu milna. Til aö komast aö bátnum Brendan þurfti ráðherrann aö fara milli skipa. Hér hjálpar einn af vöröum laganna honum aö komast á milli. Ráöherrann vék á fundinum i gær aö vandamálunum á N- Irlandi og þá sérstaklega verkum ofbeldishópa þar. Hann ræddi nokkuö verkfall þaö sem ofbeldismenn reyna nú aö þvinga fólk þar til og sagöi aö til þessa heföi þeim ekki tekizt aö fá nema tuttugu af hundraöi vinnandi manna til þátttöku, þrátt fyrir beit- ingu vopna og tilraunir til aö hræöa fólk til verkfalls. — Fólkiö veit hve margir hafa veriö myrtir undanfarin ár, fyrir aö standa gegn þess- um ofbeldismönnum, sagöi ráöherrann, en þaö viröist ekki ætla aö láta hræöa sig samt og viö vonum aö þetta geti oröiö upphafiö aö þvi aö stemmt veröi stigu fyrir áhrif ofbeldismanna, þannig aö auöveldara reynist til aö fá leiötoga minnihluta og meiri- hluta á N-trlandi til samvinnu um stjórn þar. Þaö er sú lausn sem viö sjá- um eina í dag. trski utanrikisráöherrann kom nokkuö viöa viö i gær. Hann skoöaöi hér söfn, gekk á fund forseta tslands, dr. Kristjáns Eldjám, ræddi viö forsætisráöherra og utanrikis- ráöherra og fór til aö skoöa irska bátinn Brendan i Reykjavikurhöfn. I dag fer ráðherrann til Akraness, þar sem hann mun skoöa byggöasafniö aö Görö- um, bókasafn og Iþróttahús bæjarins og sitja hádegis- veröarboö bæjarstjórnar. Tilboð vinnuveitenda: „Óaðgengilegt”, segir ASÍ mjög sterkar líkur á að verkfall Veröi boðað um helgina gébé Reykjavik — Vinnu- veitendasamband tslands og Vinnumálasamband sam- vinnufélaganna lögöu loks i gær fram heildartillögur sinar ásamt greinargerö, I yfirstandandi kjaradeilu. Þar kemur i Ijós, aö visitölu- stefna Alþýöusambands ts- lands er algjörlega hunzuö. TUboö vinnuveitenda felur I sér 8.500 kr. hækkun á laun allra launþega frá og meö undirskriftardegi. Ef hins vegar visitala er reiknuð meö, þýöir þetta I raun sára- litla hækkun. Þá leggja vinnuveitendur fram tillögu þessa i trausti þess, aö rikis- stjórnin beiti sér fyrir skattalækkunum og/eöa öörum ráöstöfunum, sem auka kaupmátt launa aö meöaltalium a.m.k.2-3%, en sem kunnugt er liggur ekkert fyrir enn um aö þetta veröi gert. Auk fyrrnefndrar hækkunar, felur tillagan I sér 2.500 kr. hækkun vegna vlsi- tölubóta 1. des. 1977 og aöra hækkun 1. marz 1978 um 2.500 kr. Þetta þýöir I raun, aö vinnuveitendur bjóöa 13.500 kr hækkun á laun allra launþega, á næstu tveim árum. Svar ASl I gærdag viö þessum tillögum vinnuveit- enda var stutt: Algjörlega óaögengilegt. i dag heldur Alþýöusambandiö fund þar sem fjallað veröur nánar um tillögurnar, en siöan veröa þær lagðar fyrir baknefnd- arfund, sem boöaöur hefur verib klukkan 14 á laugar- daginn. Þar veröa teknar ákvaröanir um frekari aö- gerbir, og mun ekki óeölilegt aö álita eftir þessa siöustu atburöi i kjaradeilunni, aö verkfall veröi boöaö. Ef reiknaö er meö 6,7% framfærsluvisitölu, sem reiknuö er frá 1. júni, veröur dæmiö þannig, miöaö viö sjötiu þúsund króna laun, aö vlsitalan veröur kr. 4690, þannig aö tilboö vinnuveit- enda felur I sér 3.810 kr. hækkun. Ef hins vegar er reiknaö meö eitt hundraö þúsund króna launum, þá er vísitalan 6.700 kr., og þvi veröur hækkunin samkvæmt tilboöi vinnuveitenda, aöeins kr. 1800! 1 tillögum vinnuveitenda Framhald á bls. 5 Trudeau í heim- sókn í HV-Reykjavik — 1 gær- kvöldi kom forsætisráö- herra Kanada, Pierre Elliott Trudeau, I opinbera heimsókn til tslands. Forsætisráöherrann stendur stutt viö hér, þvi hann fer héöan aftur eftir hádegi I dag. Meöan á dvölinni stendur mun hann fara akandi til Þingvalla, skoöa Reykjavikurborg, ganga á fund forseta Islands, dr. Kristjáns Eldjárn, á skrif- stofu hans, og sitja há- degisveröarboö forsætis- ráöherra, Geirs Hallgrims- sonar. Blaða- útgáfa dregst saman JH-Reykjavik. — Dagblöö þau, sem prentuö eru I Blaöa- prenti, hafa gert samkomulag um samdrátt á útgáfunni næstu daga vegna yfirvinnu- bannsins og þeirra truflana, sem þvi fylgja. Samkvæmt þessu sam- komulagi veröur Timinn 128 siöur á viku, Visir 120 siöur, Þjóöviljinn 84 siöur og Alþýöu- blaöiö 64. Kénnaraháskólinn annist menntun — Sjá bls. 8

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.