Tíminn - 06.05.1977, Qupperneq 8
8
Föstudagur 6. mai 1977
[ Framsöguræða Vilhjálms Hjálmarssonar um Kennaraháskóla íslands
Kennaraháskólinn
annist menntun
allra kennara
i
á grunnskólastiginu
Ínauðsyn að frumvarpið verði samþykkt á næsta þingi,
sagði menntamálaráðherra í framsöguræðu sinni
Mér er vissulega nokkur vandi
á höndum aöstytta mál mitt, þeg-
ar ég mæli fyrir þessu frumvarpi
um Kennaraháskóla tslands.
Frumvarpiö er bæöi mikiö aö
vöxtum og næsta þýöingarmikiö.
Þýöing frumvarpsins fyrir skóla-
haldiö i landinu veröur strax ljós,
þegar lesin er fyrsta grein þess,
þar sem hlutverk Kennarahá-
skóla tslands er markaö i megin-
dráttum.
Ég mun i þessum framsöguorö-
um láta hjá liöa aö rekja einstök
efnisatriöi frumvarpsins eftir
greinum þess. Læt ég aö mestu
nægja aö skýra frá tildrögum aö
frumvarpssmiöinni og undirbún-
ingi málsins til þessa og svo aö
greina frá þeim helztu breyting-
um frá gildandi löggjcf, sem
þetta frumvarp hefur inni aö
halda.
Mikið starf
llögum um Kennaraháskóla ts-
lands frá 16. april 1971, 25. gr.
segir svo, m.a.:
,,Lög þessi skulu endurskoöuö
eigi siöar en aö tveimur árum
liönum frá gildistöku þeirra.”
Hinn 29. nóv. 1972 skipaöi þá-
verandi menntamálaráöherra,
Magnús Torfi ólafsson, nefnd til
þess aö annast þá endurskoöun.
Þessir voru skipaöir I nefndina:
Broddi Jóhannesson rektor, for-
maöur, Arni Gunnarsson deildar-
stjóri, Jónatan Þórmundsson
prófessor og Jónas Pálsson skóla-
stjóri. Þegar Baldur Jónsson
haföi veriö kjörinn rektor i
janúarmánuöi 1975, óskaöi nefnd-
in eftir þvi aö hann tæki sæti I
henni, og var hann skipaöur I
nefndina 4. marz þaö ár.
Siöla þaö ár var Kristinu
Magnúsdóttur faliö aö starfa meö
nefndinni sem fulltrúi kennara-
nema, en Lars Anderssen var til-
nefndur til vara. Nefndin hóf störf
sin meö þvi aö afla gagna um þró-
un I menntunarmálum kennara-
efna frá þvi aö löggjöfin um
Kennaraháskóla tslands frá 1971
var undirbúin. Auk þess sótti for-
maöur nefndarinnar ráöstefnu
Evrópuráös um rannsóknir og
endurbætur á menntun kennara I
Englandi, I april 1973. Þá sótti
formaöur nefndarinnar einnig
ráöstefnu um kennaramenntun,
sem haldin var I Osló 1975 á veg-
um norrænu menningarmála-
skrifstofunnar i Kaupmannahöfn.
Nefndin hélt mjög marga fundi
og ræddi auk þess viö ýmsa sér-
fróöa aöila um einstaka þætti viö-
fangsefnisins. Var i fyrstu lögö
megináherzla á aö ræöa hlutverk
og markmiö meö menntun og
starfi kennara enda skilningur og
mat á þeim efnum eölileg for-
senda allra ákvaröana um
kennaranám, gerö þess og inntak
eins og segir I nefndarálitinu.
Mörg nýmæli
1 þessu frumvarpi eru ýmis ný-
mæli, og skal hér drepiö á mikil-
vægustu breytingarnar, sem lagt
er til aö geröar veröi á hlutverki
Kennaraháskólans og fyrri skip-
an kennaranámsins.
1. Kennaraháskólinn skal vera
miöstöö visindal. rannsókna
I uppeldis- og kennslufræöum I
landinu. t nefndarálitinu er
gerö itarleg grein fyrir þörfinni
á auknum rannsóknum á sviöi
fslenzkra uppeldismála. Þar er
rakin allitarlega þróun slikra
rannsókna og greint frá laga-
ákvæöum þar aö lútandi. Verö-
ur sú greinargerö ekki endur-
tekin hér en um veigamiklar
breytingar er aö ræöa á þessu
sviöi.
2. Kennaraskólinn skal annast
uppeldis- og kennslufræöilega
menntun allra kennara á
grunnskólastigi og á öllum
skólum á framhaldsskólastigi.
Þetta hefir ekki veriö svo, held-
ur hefir þessi þáttur kennara-
menntunar veriö framkvæmd-
ur I fleiri skólum. Taliö er, aö
fjármagn og kennarliö nýtist
betur meö þessum hætti og aö
undirbúningur kennaraefna
veröi heilstæöari meö þvi móti
aö þessi þáttur undirbúningsins
fari fram á einum staö, þótt
sérgreinar veröi kenndar á öör-
um stööum, likt og nú.
3. Heimilt er aö fela skólanum aö
annast fullmenntun kennara i
þeim greinum grunnskóla, sem
kenndar eru I sérskólum viö
setningu laganna.
Þaö fyrirkomulag, sem nú tiök-
ast, hefir þróazt I gegnum árin,
sérskólarnir oft upp vaxnir fyr-
ir brýna þörf. Ekki er meö lög-
um þessum fyrirhugaö aö koll-
steypa þessu fyrirkomulagi, en
rétt þykir aö hafa f væntanlegri
löggjöf heimildarákvæöi af
þessu tagi.
4. Stofna skal til kennslu I upp-
eldisfræöum til BA-prófs viö
Kennaraháskóla tslands. Auk
þess er heimilt samkvæmt
ákvöröun skólaráös og aö
fengnu samþykki menntamála-
ráöherra aö efna til framhalds-
náms I Kennaraháskólanum til
æöri prófgráöu en BA-prófs.
Um þetta segir m.a. I/nefndar-
álitinu:
„Nefndin telur eölilegt, aö
framangreind starfsemi I Há-
skóla tslands veröi færö I
Kennaraháskólann. Er þaö I
samræmi viö þá meginstefnu,
sem mörkuö er I fyrstu grein
frv. um hlutverk Kennarahá-
skólans. Ef sú uppeldis- og
kennslufræöimenntun fram-
haldsskólakennara, sem rækt
hefur veriö I Háskóla tslands,
flyzt til Kennaraháskólans eins
og frv. gerir ráö fyrir, sýnist og
eölilegt aö kennslan i uppeldis-
fræöi til BA-prófs flytjist meö,
sökum þeýra tengsla, sem aö
framan getur. En einnig frá
sjónarmiöí Kennaraháskólans
sem almennrar kennara-
menntunarstofnunar eru gild
rök fyrir þvi aö koma beri á fót
kennslu til háskólaprófs I upp-
eldisfræöi viö skólann.
5. Nefndin, sem samdi frv., lagöi
til, aö menntamálaráöherra
yröi heimilaö aö lengja
kennaranámiö um allt aö einu
ári aö fengnum tillögum skóla-
ráös. Menntamálaráöuneytiö
taldi hins vegar ekki tlmabært
aö lögfesta þá heimild nú og
felldi þetta atriöi niöur úr
frumvarpinu.
Vilhjálmur Hjálmarsson mennta-
málaráöherra.
6. Gert er ráö fyrir, aö tekiö veröi
upp námseiningakerfi, og
kveöiö er á ^um meginþætti
kennaranáms á þeim grund-
velli. Jafnframt er valgreina-
kerfiö gert sveigjanlegra og
tekur nú einnig til sérstakra
verksviöa I grunnskóla, t.d.
byrjenflakennslu. Um þetta
segir nefndin: „Nokkur vandi
hefir stafaö af þvi og óánægja
meöal kennaraefna, aö skýr
fyrirmæli hefur brostiö um
skilgreiningar á námseiningum
I Kennaraháskólanum, enda
þótt löggjöfin geröi ráö fyrir
þvi, aö háskólarnir báöir viöur-
kenndu námseiningar hvor
annars. Meö frv. þessu, ef aö
lögum veröur, er úr þvi bætt.
Einnig eru meginþættir náms
skilgreindir skýrar en fyrr og
valgreinakerfiö gert sveigjan-
legra, samanber athugasemdir
um þessi atriöi viö 15. gr.”
7. Æfingarskólinn skal sinna
þróunarverkefnum á uppeldis-
sviöi I samvinnu viö mennta-
málaráöuneytiö, einkum skóla-
rannsóknadeild.
Hér er um grundvallaratriöi aö
ræöa. Eru þvi gerö Itarleg skil I
athugasemdum meö frum-
varpinu og visast til þess, sem
þar segir.
Nokkur
kostnaðarauki
A bls. 27 I athugasemdum er
fjallaö um áætlaöar kostnaöar-
breytingar vegna nýmæla i frv.
þessu. Auk þess sem þar greinir
hefir fjárlaga- og hagsýslustofn-
unin fjallaö um þessa hliö málsins
og veröur menntamálanefnd send
skýrsla hagsýslunnar. En hag-
sýslan gerir ráö fyrir, aö 22-26
millj. kr. kostnaöarauki fylgi
samþykkt frumvarpsins og fullri
framkvæmd laganna. Ekki fellur
sá kostnaöur á sama dag né held-
ur sjálfkrafa, þvi um ýmsa þætti
hans þarf sérstaka ákvöröun viö
gerö fjárlaga.
Ég vil benda háttvirtum þing-
deildarmönnum á, aö I áliti milli-
þinganefndar eru raktir ljóslega i
stuttu máli helztu drættirnir I
sögu kennaramenntunar á tslandi
og f ljósi reynslunnar bent á kosti
og galla þess skipulags, sem rikt
hefir og áhrif þeirra breytinga
sem geröar hafa veriö á þvl á
undanförnum árum.
Vaxandi aðsókn
Þá er I niöurlagi reynt aö meta,
hvaöa sess Islenzk kennara-
menntun hefur skipaö i skólakerfi
tslendinga fyrr og nú. Og loks er
gerö grein fyrir áætluöum náms-
mannafjölda I Kennaraháskólan-
um á næstu árum. Kemst nefndin
aö þgjrri niöurstööu, aö reynslan
af löggjöfinni um Kennaraháskól-
ann bendi til þess, aö næstu árin
fari(aösókn aö sk^lanum enn vax-
andi og aö einstætt sé aö fjöldi
brautskráöra kerinara frá skólan-
um muni fullnægja almennri
kennaraþörf á grunnskólastigi,
þegar fram liöi stundir.
Mér er vel ljóst, aö þetta frum-
varp nær ekki afgreiöslu á þvi
þingi, sem nú hefur senn lokiö
störfum. Framlagning þess nú
hefir þó sina þýöingu. Nú veröur
frumvarpiö sent til kynningar
ýmsum aöilum, og þegar Alþingi
kemur saman i haust munu
liggja fyrir umsagnir þeirra. Ég
tel mikilsvert, aö þegar I haust
veröi af hálfu Alþingis tekiö til
óspilltra málanna viö afgreiöslu
þessa frumvarps. Ýmis nýmæli
þess eru þannig vaxin, aö nauö-
synlegt er aö koma þeim til fram-
kvæmda fyrr en siöar.
Húsnæði vantar
Ég vil viö þetta tækifæri minna
háttvirta þingdeildarmenn á, aö
Kennaraháskóli tslands býr nú
viö mjög þröngan kost aö þvi er
húsnæöi varöar. Framkvæmda-
fjárveiting er I fjárlögum yfir-
standandi árs og byggingamálinu
veröur aö fylgja fast eftir, svo
ekki hljótist meiri skaöi en oröiö
er af þrengslum þeim og ófull-
kominni aöstööu, sem Kennara-
háskóli tslands hefir búiö viö frá
upphafi.