Tíminn - 28.05.1977, Page 12

Tíminn - 28.05.1977, Page 12
12 Laugardagur 28. mai 1977 Hann hefur séð Nessie 18 sinnum: — Þarna sá ég hana fyrst, þegar ég var átta ára, segir Alex Campbell, veiðieftirlitsmaður uin langt skeið. HVAR FELURÐU ÞIG, NESSIE? — Syntu aldrei i Loch Ness, drengur minn! Aövaranir afa glumdu i eyrum Alex Camp- bells.átta ára. Þaö var snemma morguns, hann var á leiö til strandar. Maöur hlustaöi ekki á ráö afa sins á þeim aldri. Alex haföi heyrt óteljandi sög- ur um skrimsliö, sem átti aö hafast viö niöri i djtlpinu, á svörtum, gruggugum botni Logh Ness. Bæöi hann og félag- ar hans voru hræddir viö Nessie, þvi þeir höföu heyrt full- oröna fólkiö segja skelfilegustu sögur um hana. — En viö syntum samt, segir hann. — Hvorki ég né félagar minir höföum séö þetta skrfmsli, sem sagt var aö héldi sig þarna, nærri 300 metra undir yfirboröinu. Hreyfing á yfirboröinu geröi aö verkum aö Alex snarstanz- aöi. Um 250 metra Uti á vatninu sá hann eitthvaö hreyfa sig meö hægum bylgjuhreyfingum. Grár, gljáandi skrokkur rauf yfirboröiö og hlykkjaöist áfram. Upp Ur stóöu tvær kryppur. — Ég stóö eins og negldur, og þaö fór hrollur um mig meöan ég horföi á skrimsliö. baö sást aöeins þrjár minUtur, þá tók þaö kipp og hvarf. Alex taldi þá, aö skrokkur dýrsins væri um þaö bil 10 metra langur. Höfuöiö var litiö og hálsinn ógnarlangur. NU er Alex Campbell 74 ára. Hann er örlitiö skjálfraddaöur, en þaö er ekki vegna Nessie. Þaö drepst oft i sigarettunni hans meöan hann segir af ákafa frá þeim átján skiptum, sem hann hefur séö Nessie, í flest skiptin meöan hann var veiöi- eftirlitsmaöur viö Loch Ness. Vatnshesturinn Loch Ness hefur alltaf veriö hluti af lifi Alex Campbells. Bæöi faöir hans og afi voru veiöieftirlitsmenn. Veöurbitiö andlitiö ber vott um mikla úti- veru. Heimili hans er lftiö, gult hUs viö suöurenda vatnsins, þar sem áin Oich, Caledóniu- skuröurinn og vatniö mætast. Eftir reynsluna viö vatniö áöurnefndan morgun hljóp Alex beina leiö heim og fletti upp I al- fræöibók um fornsöguleg dýr. Þaö dýr sem hann haföi séö, minnti helzt á Plesiosaur, sem visindamenn töldu aö væri út- dauöur fyrir mörgum milljón- um ára. Campbell hefur ekki séö tang- ur né tetur af Nessie siöustu átta árin. Ekki vantaöi þó, aö fyrri fundir þeirra væru spenn- andi, en þar hefur hann yfir leitt veriö I embættiserindum viö vatniö — aö elta veiöiþjófa. Einu sinni var hann aöeins átta metra frá Nessie, þegar hann og starfsbróöir hans voru á leiö norövestur yfir vatniö á vélbáti frá Fort Augustus. Skyndilega birtist skrimsliö á stjórnboröa, milli bátsins og klaustursins. — Eg sá i svip grófgeröa hUÖ, svipaöa fflshUÖ, áöur en dýrið hvarf f djUpiö aftur, sennilega af ótta viö vélarhljóöiö. Og ég sem var meö myndavél! 1 uppnám- inu gleymdi ég henni gjörsam- lega. Campbell er sannfæröur um aö skrimsliö sé til. Hann heldur þvi statt og stööugt fram hvenær sem er. Fólk brosir. — Campbell, þér sjáið ofsjónir, hafa ófáir sagt. Hann vlsar þvi á bug. — Ég var fótgönguliði i hernum, lá milli sprengjanna, þegar þær féllu og var vandlega rann- sakaöuraf læknum eftir á. Jafn- vel rétt eftir þetta var allt 1 lagi meö mig. Enginn getur sagt aö neitt sé athugavert viö taugarn- ar I mér. Fólk brosir lika af þvi ég er leikmaður, get ekki gefiö visindalega eöa liffræöilega lýs- ii.gu á þvi sem ég sé. Eg efast reyndar um aö aörir geti þaö, jafnvel þótt lærdómurinn sé I lagi. Munkur hittir Nessie Mörg, þUsund manns hafa haft sömu sögu aö segja og Campbell á þeim 14 öldum, sem liönar eru siöan irski munkur- inn St Colomba sá skrimsli viö ána Ness áriö 565, er hann var á leið til aö Utbreiöa kristni I Skot- landi. Aörar sögur eru frá sextándu og sautjándu öld, og er margt likt meö öllum þessum frásögn- um. Fólkiö I héraöinu skiröi iyrir- bæriö „vatnshestinn”. Sumir töldu aö þaö væri sá vondi sjálf- ur, sem héldi til þarna niöri, og vildi sem minnst um þetta tala af ótta viö aö eitthvaö kynni aö koma fyrir. Ekki var minnzt á neitt viö fólk annars staöar frá, þvi þvi hætti til aö hlæja og gera grin aö öllu saman. A þessum timum voru skozku hálöndin mjög einangruð. Þaö er ekki kengra siöan en á 18. öld aö stórir hópar Ulfa reikuöu þar um. Enn talaöi fólk ekki ensku, heldur gelisku. Skrlmsliö varö aldrei meira en samtalsefni manna i millum þar til áriö 1932. Þá var þaö reyndar Alex Camp- bell sem kynnti þaö heiminum I grein I blaöinu Inverness Couri- er. Tveimur árum siöar bjó tryggingastjórinn Sir Edward Mountain Ut leiðangur tuttugu manna sem skyldi „svæla” skrimsliö burt Ur Loch Ness. Þetta vakti mikinn áhuga fólks, meira aö segja Georg konungur V vildi fá fregnir jafnóöum af á- rangri leiöangursins. En mönn- um sir Edwards tókst aldrei aö komast aö neinu á þessum mán- uöum, sem þeir sátu um skrimsliö. En þaö geröist fleira þetta sumar. Læknir frá London, R.K. Wilson tók ljósmynd af ein- hverju sem liktist sæskrimsli. SU mynd hefur veriö talin ein- stök I sinni röö og er sU eina sem til er af höföi og hálsi skrimslis- ins. Dr. Wilson var I 200 metra fjarlægö, þegar hann tók fjórar myndir meö fyrirferöarmikilli plötuljósmyndavél, bUinni aö- dráttarlinsu. Aöeins ein myndin var nógu góö og sýndi eitthvaö, sem gat verið skrimsliö. En þaö var ekki fyrr en löngu eftir lok Þannig vilja menn að Nessie birtist I allri sinni dýrð viö Urqhuart-virkið. Eins lengi og menn muna, hefur verið skrímsli í Loch Ness. Margir hafa séð „eitthvað” bæði í vatninu og á þurru landi. Kostað hefur verið stórfé til, en engum hefur tekizt að færa sönnur á tilveru skrímslisins. Margir fagna því, þar sem þeir græða stórfé á að halda goðsögninni um Nessie gömlu lifandi......................

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.