Tíminn - 28.05.1977, Page 14

Tíminn - 28.05.1977, Page 14
14 Laugardagur 28. mai 1977 Timinn heimsækir Keflavík: Fra Kcflavik Miklar framkvæmdir við gatnagerd — bundið slitlag lagt á 4 km MÓ-Reykjavik — Kramkvæmd- ir bæjarfélagsins bindast æöi mikif) af íramkvæmdum við bitaveiluna, sagði Jóhann Finvarðsson, bæjarstjóri i Keflavik. i viðlali við Timann i vikunni. Fn samhliöa bitaveitulögnun- um vinuum við að þvi að endur- nvja bolra'sa- og vatnslagna- kerli bæjarins, og i kjöllar jiess er ætlunin að hefjast handa um að leggja bundið slitlag á götur i bænum. Við höl'um ekki lagl neitt af bundnu slitlagi siðustu árin vegna þess að beðið var aö lokið . yrði lagningu hitaveitunnar. 1 sumar er hins vegar ákveðið að gera átak i þessum efnum, og stefnt er að þvi að leggja bundiö slitlag á 4 km. Einnig þarf að sinna viðgerðum á götum, sem skemmast vegna lagninga hitaveitunnar. Vandamál höfum við hér við að striða sagði Johann, en það er hve malbikið slitnar mikið vegna aksturs á negldum hjól- börðum um auðar göturnar. Höfum við rætt mjög alvarlega um að reyna að koma þvi til leið ar að negldir hjólbarðar verði bannaðir, og má búast við ályktun um það efni frá okkur innan skamms. Við teljum furðulegt, að við tslendingar skulurn hafa éfni á að leyfa notkun slikra hjól- barða, þegar Þjóðverjar telja sig ekki hafa efni á að leyfa akstur á slikum hjólbörðum. Verður hætt að Dvöl varnar- liðsins baggi á bæj arf élaginu Mó-Reykjavik Við höfum ætið haldið þvi fram, að dvöl varnar- liðsins hér i Keflavik sé á marg- an hátt mikill baggi á bæjarfé- laginu, sagði Jóhann Einvarðs- son bæjarfógeti i Keflavik. Sem dæmi má nefna, að um 15% af öllu ibúðarhúsnæði i bænum er setið af varnarliðsmönnum. Þessirmenn greiða enga skatta til bæjarfélagsins, en þeir njóta hér ýmiskonar þjónustu, t.d. aka þeir um okkar götur, sorp erhreinsað frá þeirra húsum og sitthvað fleira mætti nefna. Ef þessar ibúðir væru setnar Islendingum, sem greiddu meðalútsvar, er ég þess fullviss, að tekjur bæjarfélagsins af þeim væri mun meiri, en þeirri upphæð nemur, sem við höfum i tekjur vegna þeirra vinnu, sem tslendingar hafa hjá varnarlið- inu. Þcssa tvo ungu menn hittum við á ferð i Keflavik nýlega. Þeir voru þá að koma akandi á „bifreiö” sinni alla lcið frá Sandgerði. Timamyndir MÓ skipa olíu á land í Keflavík MÓ-Reykjavik. — Hafnar eru viðræður um að hætt verði að skipa oltu á land I Keflavtkur- höfn, en gerð verði ný oiluhöfn I nágrenni Keflavikur. Viðræöur þessar hófust vegna þess, að byggðinni I Keflavlk og Ytri Njarðvlk stafar mjög mikil hætta af oliugeymunum, sem eru rétt við byggðina, og olíu- leiðslur liggja I gegnum Kefla- vlkurbæ frá höfninni að geym- unum. Þá er einnig stórfelld mengunarhætta i höfninni, en þar er sem kunnugt er ein af stærri fiskihöfnum iandsins. Það voru bæjarstjórnirnar i Keflavik og Njarðvik, sem hófu þessar viðræður, ásamt stjórn landshafnarinnar i Keflavik. Fundur hefur verið haldinn, þar sem málið var rætt við varnar- málanefnd og vita- og hafnar- málastjórnina. Málið er á algeru frumstigi, en rætt var um að gera olluhöfn annaö hvort I Helguvik, sem er næsta vik sunnan við Keflavík eða Innri Njarðvík. Siöan má búast við að oliugeymarnir yrðu færðir I nágrenni við það hafn- arstæði. Jóhann Einvarðsson bæjar- stjóri I Keflavik veitti Timanum þessar upplýsingar, en sagði að ljóst væri, að þótt fariö væri að ræða þessa hugmynd þá væri langt I land að hún yrði aö raun- veruleika. Slikur flutningur er mjög mikið fyrirtæki. Jóhann taldi, aö ef af þessum flutningum yrði ætti varnarliöið að greiöa þann kostnað, sem ör- ugglega skipti hundruðum milljóna. Þær oliubirgöir, sem kæmu á land I Keflavik væru að lang mestu leyti notaðar af hernum. Flugleiðir hf. þurfa á miklu flugvélabensini að halda i Keflavik, en þvi bensini er ekki skipað á land i Keflavik, heldur er þvi ekið með bilum frá Reykjavik, og sagði Jóhann aö dag hvern færu um Keflavíkur- veginn tyeir til þrir stórir ollu- flutningabilar fullfermdir flug- vélabensini. Sllkir flutningar sköpuðu mjög mikla hættu, auk þess sem mikið slit yrði þeirra vegna á Keflavikurveginum. Oliutankarnir eru rétt fyrir ofan byggðina og leiðsla liggur frá höfninni I gcgnuin byggðina. Skapar þetta mikia hættu, og nú cru hafnar viðræður, sem hugsanlega leiða af sér aö oliutankarnir verða fluttir. b'ramkvæmdir við hitaveitu Suðurnesja eru I fullum gangi i Keflavik Hitaveitan fulltengd fyrir áramót Mó-Reykjavik.— Fyrir lok árs- ins verður búiö að tengja öll hús hér i Keflavík við nýju hitaveit- una, sagöi Jóhann Einvarðsson bæjarstjóri I Keflavlk .1 viðtali viö Tlmann nýlega. Lagningu veitunnar um bæinn var skipt I fimm áfanga, og var lokið við fyrsta áfangann I vik- unni. Þá var vinna hafin viö annan áfanga. Verkinu er skipt i þetta marga áfanga af tveimur ástæðum. Annars vegar til þess að gefa fleiri verktökum færi á aö bjóöa i verkið, en hver áfangi er boð- inn út sérstaklega. Hins vegar er þetta til þess að bærinn sé ekki allur undirlagður I einu. Sem kunnugt er er þaö Hita- veita Suðurnesja, sem annast allar framkvæmdir við lagningu hitaveitu I þorp og bæi á Suður- nesjum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.