Tíminn - 28.05.1977, Side 16

Tíminn - 28.05.1977, Side 16
:i!Uí!im 16 Laugardagur 28. maí 1977 ■ A\ Í&f' Frd Iðnskólanum í Reykjavík Móttaka Móttaka umsókna um skólavist i eftirtald- ar deildir fer fram i Miðbæjarskólanum Frikirkjuvegi 1, dagana 31. mai til 3. júni kl. 9.00-17.00. 1. Samningsbundnir iðnnemar: Nemend- ur hafi með sér staðfestan námssamning ásamt ljósriti af prófgögnum. 2. Verknámsskóli iðnaðarins: a. Bókagerðardeild: Offsetiðnir, prentiðn- ir og bókband. b. Fataiðnadeild: Kjólasaumur og klæð- skurður. c. Hársnyrtideild: Hárgreiðsla og hár- skurður. d. Málmiðnadeild: Bifreiðasmiði, bifvéla- virkjun, blikksmiði, ketil og plötusmiði, pipulagningar, rennismiði og vélvirkjun. e. Rafiðnadeild: Sterkstraumur: Raf- virkjun og rafvélavirkjun. Veikstraumur: Útvarpsvirkjun og skriftvélavirkjun. f. Tréiðnadeild: Húsasmiði, húsgagna- smiði, húsgagnabólstrun, myndskurður, skipa-og bátasmiði. 3. Framhaldsdeildir verknámsskóla iðnaðarins: a. Bifvélavirkjun. b. Húsgagnasmiði. c. Rafvirkjun og rafvélavirkjun. d. Útvarpsvirkjun. e. Vélvirkjun og rennismiði. 4.1. áfangi: Nám fyrir nemendur sem ekki uppfylla skilyrði um inngöngu i 2. áfanga eða verk- námsskóla iðnaðarins. ö.Tækniteiknun. öllum umsóknum nýnema skal fylgja ljósrit eða staðfest afrit af prófskirteini. Inntökuskilyrði eru samkvæmt reglum Menntamálaráðuneytisins um nám i framhaldsskólum. Upplýsingar verða veittar af starfsmönnum skólans við mót- töku umsókna. Skólastjóri. Jóstein.i Kristjánsson formaöur starfsrnannaráOs starfsmannaráOsins. (Tímam. Róbert) afhendir Tómasi Helgasyni yfirlækni gjöf Kleppsspítalinn 70 ára Pangaö hafa komið 5600 sjúklingar í 15.100 skipti F'^rteykjavIk.Sjötlu ár eru nú liöin frá þvl fyrsti sjúklingurinn kom á Kleppsspitalann, en þaB var 27. mal 1907. Afmælis spital-| ans var minnzt I gær og viö þaö tækifæri flutti Tómas Helga- son yfirlæknir ræöu, og sagði frá sögu spitalans. Einnig ávarpaði Matthias Bjarnason hei lbrigðisráöheira gesti. Eyjólfur Sigurðsson fyrrvér- andi umdæmisst jóri KIw- anisklúbbanna skýröi frá þvi, aö hagnaöur af 'næsta K-degi rynni allur til málefna geö- sjúkra, en Klwanismenn hafa mjög stutt starfsemi fyrir geö- sjúka undanfarin ár. Aö lokum færöi Jósteinn Kristjánsson, formaöur starfsmannaráös spltalans, honum gjöf, sem var safn mynda af starfsliöi spital- ans. Kleppsspitalinn var i upphafi byggöur fyrir 50 sjúklingaog þar voru einnig ibúðir fyrir starfs- fólk. Fyrsti yfirlæknir var Þórö- ur Sveinsson, og hjúkrunarkona var Jórunn Bjarnadóttir, sem slöar varöyfirhjúkrunarkona. A fyrstu þremur árum voru 118 sjúklingar lagöir inn á spltal- ann. tJr þvl komu mjög fáir á hverju ári, vegna þess aö spital- inn var oröinn stlflaöur af lang- dvalarsjúklingum. Brýn nauö- syn var þvl aö stækka spitalann, og I nóvember 1919 var byrjaö aö grafa grunn fyrir núverandi aöalbyggingu. Sú bygging var tekin 1 notkun áriö 1929, og var ætluö fyrir 80 sjúklinga. Síöan fór þaö svo, aö troöa varö sjúk- lingum I hverja smugu og þegar flest var voru sjúklingar á spltalanum um 300 talsins. — Voru þrengslin þá sllk, aö þau I sjálfu sér hafa vafalaust verkaö illa á sjúklingana, og aöstaöa til meöferöar var engin aö kalla umfram rúmstæöin, sagöi Tóm- as Helgason I ræöu sinni. Tómas sagöi ennfremur, aö upp úr 1960 hafi I raun byrjaö aö rofa til, en þá er byggt húsnæöi fyrir iöjuþjálfun, samkomu- og leikfimisalur, ásamt verk- stæöis- og vélahúsi. Frekari úr- bóta var þörf, og var tekiö þaö ráð, að skapa öllum, sem hugsanlega gætu dvalið utan sjálfs spltalans, einhverja aö- stööu. Fyrsta skrefiö I þessa átt var heimili, sem fyrrv. for- stööukona spitalans, frk. Guö- riöur Jónsdóttir, setti á laggirn- ar 1967 og rak sjálf aö Reynimel 55 þangaö til hún gaf Klepps- spltalanum þaö á árinu 1973. A síöustu árum hefur einnig veri unniö aö þvi aö bæta aöbún- aö starfsfólks á margan hátt, m.a. meö stækkun barnaheimil- is og meö tilkomu matsalar. Vegna takmarkaöra fjárveit- inga heföi þetta ekki veriö unnt, ef ekki heföi komiö til bygginga- aöferö, sem umsjónarmaöur spltalans, Baldur Skarphéöins- son, hefur fundið upp. Hún var fyrst notuð til þess aö byggja vinnuskála, þar sem rekinn er verndaöur vinnustaöur, en tæki og áhöld I hann gáfu Kiwanis-klúbbarnir á Islandi. Framleiösla þessa vinnustaöar hefur síöan veriö notuö til að endurbyggja gamla spltalann, þar sem verður boröstofa starfsfólks, matarmóttaka og ýmiss þjónusta, bæöi viö sjúk- linga og starfsfólk. 1 upphafi var aöeins læknir viö spítalann og annaö starfsliö fátt. Annar læknir bættist viö þegar Nýi spltalinn var tekinn I notkun, en þá var Helgi Tómas- son ráöinn yfirlæknir hans, og var lengst af fram til 1940, aö spltalarnir voru sameinaöir. Viö fráfall hans var Þóröur Möller settur yfirlæknir. Fram til 1962 voru læknar sjaldan fleiri en 4, og þá uröu innlagnir á spitalann 256. Mikil aukning hefur oröiö á þessu undanfarin ár. A síöasta ári voru innlagnir 1157 auk þess sem tæplega 1300 sjúklingar voru af- greiddir I tæpl. 11 þús. skipti I göngudeild. Nú eru yfirlæknar þrir, og heimild til að hafa 9 sérfræöinga I geölækningum og 11 aöstoöar- lækna. I byrjun var aðeins 1 hjúkrunarkona, en eiga nú að vera 75, þar af 18 sérlæröar I geöhjúkrun. Aörir sérlæröir starfsmenn hafa smám saman bætzt viö, fyrsti iöjuþjálfinn 1945, sálfræöingur 1965 og félagsráögjafi 1967. Nú eiga aö vera 8 iöjuþjálfar, 5 sálfræöing- ar og 7 félagsráögjafar auk 63 sjúkraliöa viö spltalann. Annaö starfsfólk er samtals 124. — Þrátt fyrir þennan f jölda teljum viö aö enn vanti rúmlega 90 starfsmenn I ým.sum greinum til þess aö þjónusta spitalans nái viöunandi staöli, sagöi Tómas Helgason. Rúmlega 5600 sjúklingar hafa komið á spitalann I 15200 skipti frá upphafi, þar af rúmlega helmingur á slöustu 10 til 12 ár- um. Spitalinn hefur nú 7 deildir viös vegar i Reykjavík og ná- grenni, fyrir utan aöalspltalann. Þessar deildir eru flestar ætlaöar fyrir langdvalarsjúkl- inga. 1 spitalanum sjálfum aö Kleppi eru nú rúm fyrir 126 sjúklinga. Af þeim eru 18 ætluö fyrir drykkjusjúka og auk þess eru milli 40 og 50 fyrir lang- dvalarsjúklinga. Þannig er nú aðeins tæpur helmingur rúma spitalans tækur fyrir geösjúkl- inga aöra en drykkjusjúka sem þurfa skammtimavistunar viö. A langdvalardeildum utan spitalans veljast nú 106 sjúklingar. Tvær göngudeildir eru reknar á Flókagötu 31 og á spítalanum sjálfum sú fyrr- nefnda fyrir drykkjusjúklinga. Tómas Helgason gat þess erinfremur, aö kvenfélag Hvita- bandsins heföi gefiö stofnuninni myndsegulbandstæki. Sagöi hann, aö þau myndu koma aö mjög góöu gagni bæöi viö kennslu og eins viö ýmiss konar atferlismeöferö fyrir sjúkling- ana. Þessi tæki eru svo nýkomin aö þau hafa ekki veriö tekin I notkun né formlega afhent. — Engin heilbrigöisstofnun er starfrækt svo vel sé, nema þar séu stundaöar fræöilegar rann- sóknir. A Kleppsspltalanum hefur þetta veriö reynt eftir megni, sagöi Tómas. — Um 150 fræöilegar ritgeröir hafa birzt eftir starfsmenn spltalans, flestar um eigin rannsóknir, en nokkrar yfirlitsgreinar. Fjórir af læknum spítalans hafa lokiö doktorsprófi og tilheyrandi rit- gerðum, þar af þrlr meöan þeir hafa veriö I starfi viö spltalann. Kappreiðar Fáks hefjast kl. 14 annan hvítasunnudag á Víðivöllum VEÐBANKI STARFAR 90 hestar taka þátt i hlaupunum — Milii 30 og 40 gæðingar verða sýndir en for- keppni þeirra fer fram laugardaginn 28. mai kl. 14. Hesthús á Selási verða lokuð frá kl. 13- 17 — V atns veituvegur er lokaður meðan á mótinu stendur nema fyrir mótsgesti. HESTAMANNAFÉLAGIÐ FÁKUR Kópavogskaupstaiir H Útboð Tilboð óskast i gatna- og holræsagerð i eftirtaldar götur i Kópavogi: 1. Álfhólsvegur (frá Túnbrekku að Skála- heiði). 2. Hraunbraut (austan Hábrautar). Ctboösgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað, þriöjudaginn 7. júni kl. 11, og veröa þau opnuö þá að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur Kópavogs.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.