Tíminn - 28.05.1977, Qupperneq 30

Tíminn - 28.05.1977, Qupperneq 30
30 MHjM l'L Laugardagur 28. maí 1977 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. Gefin hafa veriö saman i hjónaband i Kópavogskirkju Hulda Karlsdóttir og Agúst Oddsson. Heimili þeirra er aöSkaftahliö 20, Reykjavik. Brúöarmeyjar voru Bryn- hildur og Ingibjörg Davlösdætur. (Ljósm.st. Kópa- vogs) Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Guö- mundi Guðmundssyni Ragnheiður Guðmundsdóttir og Jónas Eydal Armannsson. Heimili þeirra er aö Hring- braut 71, Keflav. (Ljósmyndastofa Suðurnesja) Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Guö- mundi Guömundssyni, Olina Alda Karlsdóttir og Agúst Bragason. Heimili þeirra er að Suðurgötu 3. Sandgeröi. (Ljósmyndast. Suðurnesja). I Glasgow voru gefin saman i hjónaband Maria Tómasdóttir, áður Hæðargerði 8 Rvk., deildarljósmóö- ir viö Queen Mother-hospital þar i borg, og John McFadyen kennari. Séra Hugh Martin, sem er formaö- ur Skozk-islenzka félagsins I Glasgow, gaf brúöhjónin saman. A Akureyrihafa veriö gefin saman i hjónaband af séra Pétri Sigurgeirssyni, Svala Haraldsdóttir og Sigur- laugur Valdemar Guðjónsson. Heimili þeirra er að Rauðumýri 1, Akureyri. (Ljósm.st. Páls.) Gefin hafa verið saman i hjónaband, Guðný Tómas- dóttir og Asmundur Asgeirsson, einnig Svanhvit Tómasdóttir og Stefán Bragason. (Ljósm. Barna og fjölskyldu ljósmyndir.) Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra Flateyrarhrepps er laus til umsóknar. Starfið veitist frá 1. ágúst n.k. Umsóknir sendist oddvita fyrir 12. júni n.k. i pósthólf 115, Flateyri. Upplýsingar i sima 94-7765 og 94-7614. Oddviti Flateyrarhrepps. -1 » i V, <- & Forstödukona Starf forstöðukonu barnaheimilis Borgarspltaians, Skógarborgar, er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 15. júli eða eftir samkomulagi. Umsóknir skulu sendar forstöðukonu Borgarspitalans fyrir 15. júní n.k. hún gefur jafnframt frekari upplýs- ingar. Reykjavik 26. mai 1977. S'.v ¥ 'it $ ■ TS v- > > >;ý, Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. % Ferming i Bessastaða- kirkju hvitasunnudag kl. 2 e.h. Prestur: Séra Bragi Friöriksson. Andrea Guðbjörg Hrólfsd. Kirkjubrú, Bessast.hr. Guðrún Hlin Sigfúsdóttir Tröö Bessasthr. Gunnhildur Sædis Gunnarsd.' Túngötu 23, Bessast.hr. Heiðrún Valborg Sigfúsd. Tröð Bessast.hr. Margrét Sigurbjörnsdóttir Túngötu 9, Bessast.hr Valgerður Auöur Andrésd. Erluhrauni 10, Hafnarfirði Danlel Matthias Björnss Brekkuhvammi 2, Hafnaf. Einar Sveinn Reyniss. Björk, Bessast.hr. Friðrik Ingvi Breitzmann Jóhannss. Sviðhoiti Bessast.hr. Guövarður Björgvin Péturss. Sólbyrgi Bessast.hr. Haukur Öskarsson Túngötu 12 Besstasthr. Hermann ölvir Steingrlmss Mávanesi 19, Garðabæ James Michael Cates Noröurvangi 30, Hafnarf. Sigurjón Már Manfreösson Smiöshúsi Bessast.hr. Hjúkrunarskóli íslands Eiriksgata 34 Nokkrar stöður hjúkrunarkennara eru lausar til umsóknar. Fullt starf er æskilegast, en hálft starf kemur til greina. Upplýsingar gefur skólastjóri. Sólaéir hjólbarðar Allar stærðir á fólksbíla Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu BARÐINNr Ármúja 7 — Símí 30-501

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.