Tíminn - 28.05.1977, Qupperneq 32

Tíminn - 28.05.1977, Qupperneq 32
32 Laugardagur 28. mal 1977 HAGSTÆÐ KAUP í GERIÐ HAGSTÆÐ KAUP Pantið heyvinnuvélarnar strax Fjölbreytt félagsstarfsemi í Kópavogi í sumar Öldruðum gefinn kostur á garðlöndum SÍMI 815QO-ÁRMÚLA11 C&OTCÍ^ Traktorar Búvólar Auqiýsið í Tímanum SJ-Reykjavík — Félagsmála- stofnun KópavogskaupstaOar efnir til margvislegar félags- starfsemi I sumar einkum fyrir börn og unglinga. I júni og tvær fyrstu vikurnar i ágúst veröur tviskipt námskeiö fyrir 8-14 ára þar sem kenndar veröa iþróttir og leikir en einnig fariö i göngu og hjólreiöaferöir og fleira gert til afþreyingar og fræöslu. Forstööumaöur nám- skeiösins er Hafsteinn Jóhann- esson. t Snælandshverfi neöan Reynigrundar og viö Vesturvör viö Kársnesbraut veröa reknir starfsvellir fyrir börn kl. 9-17 fimm daga vikunnar, júni, júli og ágúst. barna gefst börnum kostur á aö vinna að skapandi verkefnum svo sem smiðum undir eftirliti leiðbeinanda. Að- gangur er ókeypis. Sex gæzluvellir veröa opnir i Kópavogi kl. 9-12 og 14-17 alla virka daga fyrir 2-6 ára börn. Umsjónarmaöur er Asthildur Pétursdóttir. 1 Kópaseli viö Lækjarbotna verða reknar sumarbúöir fyrir 6-12 ára börn. bar veröa fjögur námskeiö um 10 dagar hvert. Daggjald veröur 1200 krónur en veittur er systkinaafsláttur. Innritun er I Félagsmálastofn- uninni Alfhólsvegi. Anna Jóns- dóttir veitir búöunum for- stööu. Siglingaklúbburinn Kópanes starfar i Vesturvör viö Fossvog I júnl-ágúst. bar veröur barna- deild, yngri deild og deild fyrir fulloröna. Bátakostur klúbbsins er litlir og stórir seglbátar, árabátar, kajakar og kanó. Forstööumaö- ur er Guöleifur Guömundsson. 1 siglingaklúbbnum veröur haldiö námskeiö fyrir 11 ára og eldri slöustu viku malmánaöar I meöferö báta, segla, skyndi- hjálp, kennsla I hnútum, splæs- ingum, siglingareglum o. fl. bátttökugjald er 800 kr. Skólagarðar veröa starfrækt- ir I Kópavogi og fær hvert barn 25 ferm. gróöurreit til afnota. bátttökugjald er 2000 kr. Fimm námskeiö veröa hjá reiöskólanum, sem tómstundaráö og hestamanna- félagiö Gustur reka. Kennari reiöskólans verður Bjarni Sig- urðsson. Fimm feröalög fyrir eldri bæjarbúa eru áætluö, til bing- valla, vikudvöl I Bifröst I Borgarfiröi, upp á Akranes til Isafjaröar og um Suöurland. 1 sumar býöst öldruöum Kópavogsbúum i fyrsta sinn upp á garölönd. Garöarnir veröa viö Fifuhvammsveg og er þátttöku- gjald 2000 kr. Forstöðumaöur starfs aldraöra er Asthildur Péturs- dóttir. bá veröa sundnámskeið fyrir sex ára börn I Sundlaug Kópa- vogs I júnl. Vinnuskólinn starfar meö nokkuö breyttu sniöi I sumar. Starfsemin hefst I byrjun júnl, og er stefnt aö átta vikna starfs- tíma. Unglingar fæddir 1961 (eftir 1. júnl,) 1962, 1963 og 1964 eiga rétt til inngöngu I skólann. Einnig veröa skipulagöar starfskynningar og verk- fræösla. Forstööumaöur vinnu- skólans er Einar Bollason. 7. hefti Skag- firðingabókar Ct er komið 7. hefti Skagfirð- ingabókar, rits Sögufélags Skagfirðinga. Meöal efnis aö þessu sinni er grein um Nautabúshjónin þau Jón Pétursson og Sólveigu Eggertsdóttur, eftir Guömund Jósafatsson frá Brandsstööum, og syrpa úr vlsum Jóns, sem Hannes Pétursson valdi: ræöa Brodda Jóhannessonar, sem flutt var á Hólum, er hér var minnzt ellefu alda mannvistar i landi: Einar Bjarnason prófess- or gerir grein fyrir borsteini prestlausa, sem var einn i and- stæöingahópi Jóns biskups Ara- sonar: hinn þekkti danski vis- indamaður S.L. Tuxen rekur minningar frá dvöl sinni I Skagafiröi á árunum 1932 og 1937: sr. Jón Skagan segir frá strandi I Kelduvik á Skaga áriö 1908: Hannes Pétursson dregur saman hnyttnar frásagnir eöa fróöleiksmola, er hann kallar Úr skúffuhorni: þá er mikil grein um Fljót á 19. öld eftir Sverri Pál Erlendsson, mennta- skólakennara á Akureyri: Gunnhildur Björnsdóttir I Grænumýri minnist fjögurra merkiskvenna úr Blönduhllö: þá er þáttur um Sigurö Jónsson stromp, eftir Hjalta Pálsson frá Hofi, og ögmundur Helgason ritar um Héraösskjalasafn Skagfiröinga. Bókin er til sölu á Sauöárkróki hjá Gunnari Helgasyni, en i Reykjavlk hjá ögmundi Helga- syni, Tómasarhaga 12, og hjá Sögufélaginu I Fischersundi. Bókin er prentuð I Odda. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða rafmagnsverkfræðing eða rafmagnstæknifræðing til starfa við Framkvæmdadeild. Laun eru skv. kjarasamningum rikis- starfsmanna. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 — Reykjavik 0 SIÐUMULA 30 SIMl: 86822 Eigum mikið úrval af vönduðum húsgögnum LlTiÐ INN OG SKOÐIÐ ISLENZKA FRAMLEIÐSLU íslenzk húsgögn fyrír íslenzk heimili

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.