Tíminn - 28.05.1977, Qupperneq 35

Tíminn - 28.05.1977, Qupperneq 35
Laugardagur 28. mai 1977 35 Messur Háteigskirkja: H vltasunnu- dagur.Hátiðaguðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Tómas Sveinsson. Annar I hvita- sunnu. Messa kl. 11 árd. Séra Arngrimur Jónsson. Frlkirkjan Heykjavlk: Hvlta- sunnudagur. HátlCamessa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaöakirkja: Hátlöaguös- þjónusta á hvltasunnudag kl. 11. Guörún Tómasdóttir syng- ur einsöng. Séra Ólafur Skúla- son. Flladelfiukirkjan: Almenn guösþjónusta I kvöld kl. 20,30. Páll Lúthersson segir frá kristniboösferö sinni til Afriku. Hvltasunnudagur. Hátlöaguösþjónusta kl. 20, fjölbreyttur söngur, ræöu- maöur Einar J. Gísalson. Annar I hvítasunnu. Hátlöa- samkoma kl. 20, ræöumenn Óli Agústsson og Ólafur Jó- hannsson frá Kaupmanna- höfn. Langholtsprestakall: Hvita- sunnudagur. Hátíöaguösþjón- usta kl. 2. Séra Jón Kr. Isfeld messar. Sr. Arellus Nlelsson. Kirkja óháöa safnaöarins: Hvltasunnudagur. Hátlöa- messa kl. 11. Séra Emil Björnsson. Frlkirkjan I Hafnarfiröi: Messan fellur niöur vegna lagningar hitaveitu I kirkjuna. Séra Magnús Guöjónsson. Mosfellsprestakall: Hvlta- sunnudagur. Mosfellskirkja kl. 14. Nýtt plpuorgel veröur vlgt, kirkjukór Lágafellssókn- ar syngur, organisti Sighvatur Jónasson. Annar I hvftasunnu. Barnamessa I Lágafellskirkju kl. 10,30. Síöasta barnamessa vetrarins. Séra Birgir As- geirsson. Eyrarbakkakirkja: Hvita- sunnudagur. Kl. 10,30 árd. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja: Hvlta- sunnudgur.Kl. 2s.d. Ferming. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Annar I hvltasunnu. Kl. 2 s.d. Sóknar- prestur. Asprestakall: Hvltasunnu- dagur. Hátlöaguösþjónusta kl. 2 aö Noröurbrún 1. Séra Grlm- ur Grlmsson. Arbæjarprestakall: Hvlta- sunnudagur. Hátföaguösþjón- usta I Arbæjarkirkju kl. 11. árd. Séra Guömundur Þor- steinsson. Kópavogskirkja: Hvftasunnu- dagur. Hátiöaguösþjónusta kl. 2. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Guösþjónusta I Kópa- vogshælinu kl. 4. Séra Arni Pálsson. Annar I hvítasunnu. Hátlöaguösþjónusta kl. 2. Séra Arni Pálsson. Haligrimskirkja: Hvftasunnu- dagur. Hátlöamessa kl. 11. Séra Karl Sigurbjörnsson. Hátiöamessa kl. 2 s.d. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Hvítasunnu- dagur. Messa kl. 10,30 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Annar I hvftasunnu. Messa kl 11 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kefla vikurkirkja: Hvita- sunnudag. Hátföaguösþjón- usta kl. 2,s.d. Orgelleikari Jón Mvrdal. Sóknarprestur, Njarövikurprestakall: Hvlta- sunnudagur. Hátíöaguösþjón- usta I Innri-Njarövíkurkirkju kl. 11 árd. Orgelleikari Jón Mýrdal. Séra ólafur Oddur Jónsson. Grensáskirkja: Hvftasunnu- dagur. Hátlöarguösþjónusta kl. 11. Annar I hvftasunnu. Guösþjónusta I Borgar- spítalanum kl. 10. Séra Hall- dór S. Gröndal. Breiöholtsprestakall: Hvlta- sunnudagur. Hátlöaguösþjón- usta I Breiöholtsskóla kl. 11 árd. Séra Lárus Halldórsson. Dómkirkjan: Hvltasunnudag- ur. Hátlöamessa kl. 11. Séra Hjalti Guömundsson. Hátíöa- messa kl. 2. Ræöuefni: Is- lenzka þjóökirkjan og andleg- ur Babelturn hennar. Séra Þórir Stephensen. Annar I hvltasunnu. Hátlöamessa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Neskirkja: Hvitasunnudagur. Hátlöaguösþjónusta kl. 2 e.h. Séra Guömundur Óskar Ólafs- son. Annar I hvltasunnu. Guösþjónusta kl. 11 f.h. At- hugiö breyttan messutíma. Séra Frank M. Halldórsson. Fella- og Hólasókn: Hátiöa- guösþjónusta I Fellaskóla á annan hvitasunnudag kl. 11 árd. Séra Hreinn Hjartarson. Garöakirkja: Annar hvita- sunnudagur. Messa kl. 11 f.h. Séra Bragi Friöriksson. Kálfatjarnarkirkja: Hvlta- sunnudagur. Messa kl. 11 f.h. Séra Bragi Friöriksson. Bessastaöakirkja: Hvlta- sunnudagur. Messa kl. 2 e.h. Ferming. Altarisganga. Séra Bragi Friöriksson. Laugarneskirk ja. Hvlta- sunnudagur. Hátlöarguös- þjónusta kl. 11. Sóknarprest- ur. Hallgrimskirkja f Saurbæ. Hvftasunnudagur Guösþjón- usta kl. 11 árd. Séra Jón Einarsson Leirárkirkja. Hvitasunnudag- ur.Guösþjónusta kl. 14. Ferm- ing. Altarisganga. Séra Jón Einarsson. Innra-Hólms kirkja. Hvita- sunnudagur. Guösþjónusta kl. 14. Ferming. Altarisganga. Séra Jón Einarsson. Bergþórshvolsprestakall. Hvltasunnudagur. Messa I Krosskirkju kl. 2 e.h. Ferming og altarisganga. Annar I hvltasunnu. Messa I Akur- eyrarkirkjukl. 2 e.h. Ferming og altarisganga. Séra Páll Pálsson. Hjálpræöisherinn. Hvlta- sunnudagur. kl. 11. Helgunar- samkoma. Kl. 16 útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 20.30. Hátlöarsamkoma. Annar I hvitasunnu. Kl. 20.30 almenn samkoma. Allir velkomnir. Fermingar Fermingar I Bergþórshvols- prestakalli á hvitasunnu. Prestur er sr. Páll Pálsson. Hvltasunnudagur I Kross- kirkju kl. 2 e.h.: Aöalheiöur Viöarsdóttir, Svanavatni, A.-Land. Agúst Sigurösson, Kirkjubæ á Rangárvöllum. Hafsteinn Eyvindsson, Skiöbakka II., A.-Land. Haldor G. Haldorsen, Kúfhól, A.-Land, Haukur Guöni Kristjánsson, Hólmum, A.-Land. Annar I hvitasunnu I Akur- eyjarkirkju kl. 2 e.h.: Arsæll Jónsson, Bakkakoti, Rangárvallahr. Þórdls Björk Sigurgestsdóttir, Skipageröi, V.-Land. Þórunn Anna Gísladóttir, Kálfsstööum, V.-Land. Tilkynning frá Nýja hjúkrunarskólanum Fvrirhugað erframhaldsnám INýja hjúkrunarskólanum I vinsuin greinum hjúkrunarfræöi, verknám á skuröstofu-, svæfingar- og gjörgæzludeildum á aö hefjast 1. september 1977, en bóknám 1. marz 1978. Umsóknir berist sem ailra fyrst. Upplýsingar eru veittar i skólanum frá ki. 13-16 virka daga. Lokaö I júll vegna sumarleyfa. Skólastjóri. @ Nú-Timinn N: Hefurðu nokkra hug- mynd um hve margar plötur þú hefur spilað inn á/ eða tekið þátt í? BJC: Nei. — Stúdíóvinna er oft mjög ópersónuleg. Þú veizt kannski aldrei fyrir hvern þú ert að leika. Kemur aðeins í stú- díóið/ staldrar þar við og hverf ur svo aftur, að þín- um vinnutima loknum. N: Hefurðu komið við sögu á fleiri islenzkum plötum, en Brimklóar plötunni? BJC: Já, ég spilaði t.d. inn nokkur lög á plötu Jakobs Magnússonar og svo náttúrulega á Vísna- plötu þeirra Gunnars og Björgvins — mjög skemmtileg plata — hljómar vel. N: Hvenær byrjaðirðu að leika á dóbró? BJC: Ég man það nú ekki raunverulega. Það þróað- ist bara samhliða stál-gít- arleiknum. Ég byrjaði líklega á þessu einhvern tíma upp úr 1976 . Dóbró- ið vakti áhuga minn um svipað leyti og ég kynntist „country" tónlistinni,. Þegar ég lék í þessari „country—western" hljómsveit um miðbik síðasta áratugar, spilaði ég samtímis í „blue- grass" hljómsveit — „bluegrass" er virkilega erfið tónlist að spila, eins og þið vitið kannski. Byggist upp á miklum hraða og tækni í hljóðfæraleik. N: Nú leikurðu mest á petal stál-gítar. Þetta hljóðfæri hafa eflaust fæstir íslendingar séð, þó svo þeir hafi eflaust flestir heyrt það hljóma sbr. Vísnaplötuna. Gætirðu lýst stál- gítarnum eða petal stál- gítarnum fyrir okkur — hvað er stál-gítar? BJC: Þetta er mjög erf itt að útskýra, svo lesandinn fái einhverja mynd af hljóðfærinu. Allt sem ég get sagt ykkur er að sá sem ég leik á er tólf strengja, þú situr við hann líkt og við borð. I vinstri hendinni heldurðu á járnstaut, sem er hring- laga, og er rennt upp og nióur strengina. Með hægri hendinni pikkarðu svo í strengina, með tveimur til þremur nögl- um úr j.árni. Petalarnir eru stignir niður, þannig að strengirnir færast upp og niður, út úr borðinu á milli hnjánna standa svo tveir hreyfanlegir pinnar sem þjóna svipuðu hlut- verki og petalarnir. Þeir hreyfa strengina einnig upp og niður. Með þessu færðu meiri möguleika. Þannig að nú geturðu fært hvorn streng með fótunum og kannski þann þriðja með hnénu — nokkuð flókið til til að byrja með. ! j Tímínn er peningar \ AuglýsícT . s iTúnanum: •••••••>•>••»>••••••••••••—•• Q Eimskip sama skipafélagi. Skipin sem nú hefur veriö samiö um eru hvort um sig 3050 DW tonn og lestar- rými 120 þúsund teningsfet. Þá eru samningar komnir á lokastig viö sama skipafélag um kaup á tveim skipum til viöbótar. Eru þaö systurskip þeirra, sem þegar hefur veriö samiö um, en þau fyrrnefndu veröa afhent um miöj- an júnl. Þá hefur Eimskipafélag- iö fest kaup á M.s. Hofsjökli, sem var eign Jökla hf. Reykjavik. Tvö elztu skip Eimskipafélagsins M.s. Lagarfoss, sem smlöaöur var ár- iö 1949 og M.s. Fjallfoss, smíöaö- ur áriö 1954 hafa nú veriö sett á sölulista og veröa seld fáist viö- unandi tilboö. A aöalfundinum var kosiö I stjórn félagsins en á þessum fundi áttiaö kjósa þrjá menn I stjórn til næstu tveggja ára I staö Halldórs H. Jónssonar, sem gegndi starfi formanns, Ingvars Vilhjálmsson- ar varaf., og Péturs Sigurössonar og einn mann til eins árs I staö Indriöa Pálssonar. Þessir voru allir endurkjörnir. Gjaldkeri er Axel Einarsson og ritari Thor R. Thors. © Arnarflug áleit jafnframt, aö allir möguleikar á kaupum nýrrar vél- ar, t.d. leiguvélarinnar yrðu kannaðir niður i kjölinn. A þessu stigi málsins kvaðst hann ekki geta sagt neitt um endanlegar niðurstöður, Að sögn Magnúsar mundi verð nýju leiguvélarinnar geta orðiö einhvers staðar á bil- inu 1 til 2 milljónir bandariskra dollara, það færi allt eftir ástandi, flugtima og ótal öðrum þáttum. Um afkomu Arnarflugs að öðru leyti sagði Magnús að gott eitt væri um hana aö segja. Félagið hefði gengið miklu betur en við hafði verið búizt. Það tekur sinn tima að byggja upp slikt flugfé- lag, og þeir hefðu aldrei vænzt þess aö verða búnir að fljúga svo mikið sem raun ber vitni á stutt- um tima. Meðal verkefna félags- ins hefur verið áætlanaflug fyrir Britsh Airways og leiguflug fyrir Britannic og fleiri flugfélög. O Hundsbit borgarbúar ekki hafa hunda I sínum híbýlum, þar sem hundahald er bannað I borg- inni. Þrátt fyrir þennan lag- anna bókstaf er fjöldi hunda I borginni og viröist lítt viö þeim amast af hállfu lögreglu- yfirvalda. Að sögn varöstjóra lögreglunnar er eigendum hunda gefinn kostur á aö fjar- lægja þá úr borgarlandinu og koma þeim fyrir utan borgar- markanna. Þannig var eig- anda þessarar tíkur gefinn kostur á þessu eftir aö tlkin beittelpuna, en hann sinnti þvl ekki — og lögregluyfirvöld gengu ekki eftir þvi aö þessu væri framfylgt. Varöstjóri lögreglunnar sagöi, aö hundurinn væri auö- vitaö réttdræpur ef til hans næöist, en lögreglan vildi I lengstu lög foröast aö skjóta hunda, ef önnur lausn fengist. Sagöi varöstjórinn aö þaö væri ekkert gamanmál aö fara inn á heimili, taka þar tik með hvolpa og skjóta hana. Hins vegar yrði I þessu tilviki aö gera eitthvaö róttækt, þar sem hundurinn væri hættulegur. Gallinn væri bara sá, að eig- andinn neitaði aö afhenda hundinn. Sakadómur hefur nú fengiö máliö til úrlausnar. Hringið og við sendum blaðið um leið 12323 & &> m m \ r**. :> W > r i ■'t- r.v Frá skólum Reykjavíkurborgar Innritun í framhaldsnám Skólaárið 1977-’78 munu eftirtaldar námsbrautir verða starfræktar af aðsókn leyfir: Iðnbraut Hússtjórnarbraut Sjóvinnubraut Fornám. Heilsugæzlubraut Uppeldisbraut Viöskiptabraut Tekið verður við umsóknum og nánari upplýsngar veittar i Miðbæjarskólanum, simi: 12992, dagana 31. mai til 3. júni, kl. 9-17. Umsókn fylgi Ijósrit eða staðfest afrit af prófsklrteini. Umsóknum verður svarað fyrir lok júnimánaðar. Innritun I Fjölbrautaskólann i Breiðholti fer fram i húsi skólans við Austurberg sbr. auglýsingu frá skól- anum Fræðslustjóri. Yá p % 2>/. ■ÍÁ' ■;£ ð'j # w/ .'T-v y~' v’;>> $2 rtmi Gæzla þroskaheftra barna Þroskaþjálfi getur tekið 2 börn helst á for skóla-aldri um lengri eða skemmri tima i sumar. Upplýsingar á félagsmálastofnun Kópa- vogs. Simi 41570.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.