Tíminn - 07.06.1977, Síða 5

Tíminn - 07.06.1977, Síða 5
Þriðjudagur 7. Jiinl 1»77 5 á víðavangi Tryggingar Nýlega kom út ársskýrsla Tryggingaeftirlitsins fyrir tvö siöastliöin ár. Er þar ýmsar merkilegar upplýsingar aö finna um tryggingastarfsemina i landinu. Þar kemur m.a. fram aö: Norölenzk trygging h.f. er eina alhliöa Vátryggingarfé- lagiö, sem starfar utan Reykjavikur, en 8 bátaábyrgö- arfélög starfa einnig utan Reykjavikur. Bátaábyrgöarfé- iag Vestmannaeyja starfar aöallega á sviöi sjótrygginga, en hefur auk þess meö höndum frjáisar ábyrgöartryggingar og slysatryggingar. önnur báta- ábyrgöarfélög reka umboös- starfsemi I þessum greinum”. Um gjaldþol og fjárhag vá- tryggingarfélaga segir I skýrsl- unni: „1 nálægum löndum hefur þessum atriöum veriö gefinn æ meiri gaumur, og reglur hafa veriö settar m.a. um lágmark eigin fjár vátryggingarfélaga. Megininntak þeirra er aö félag veröur aö færa sönnur á þaö ár- lega, aö eigiö fé nemi minnst tiltekinni upphæö, sem reiknuö er út eftir ákveönum reglum og miöast m.a. viö iögjaldamagn og eigin áhættu þess.... Hér á landi er mjög brýnt aö þessum málum veröi gaumur gefinn vegna óhóflegrar veröbólgu og afieiöinga hennar og vegna smæöar islenzka vátrygg- ingarfélaga. Staöreyndin er sú, aö eiginfjárstaöa vátryggingar- félaganna hér á landi hefur rýrnaö verulega á undanförnum árum, þegar á heildina er litiö.” Þaö kemur fram I ársskýrslu Tryggingaeftirlitsins aö 1975 voru Almennar Tryggingar hf. Hagtrygging hf., Samtrygging islenzkra botnvörpunga g.t. Samvinnutryggingar g.t. og Sjóvátryggingarfélag lslands hf. rekin meö halla sem samtals nam tæplega 247 milljónum króna. Loks kemur þaö fram i árs- skýrslu Tryggingaeftirlitsins, aö áriö 1975 unnu aö jafnaöi 408 manns viö tryggingastarfsem- ina I landinu. Flestir störfuöu viö Samvinnutryggingar g.t. eöa 103, en næst komu Sjóvá- trygginarfélag tslands hf. meö 69 starfsmenn og Almennar Tryggingar hf. meö 55 starfs- menn. Mogganum fyrirgefið Sverrir Hermannsson aiþingismaö- ur hrósar Framsóltnar- flokknum réttilega fyrir þaö í Morgun- blaöinu 3. júni sl. aö flokkur- inn vilji láta allar byggöir landsins njóta jafnréttis, hvort sem þaö er höfuöborgarsvæöiö eöa hinar dreiföari byggöir. Hins vegar misiikar þingmanninum stór- lega afstaöa eigin flokksbræöra sinna og aöalmálgagnsins. Sverrir segir m.a. I harla stór- oröri grein sinni: ,,AÖ visu hafa yngstu menn i Sjálfstæöisflokknum stuniö hátt undirbákninu hin siðari árin og ýmsir malarstrákar i þeirra hópi haft margt viö hina svo- nefndu byggöastefnu að at- huga...” Um málflutning „malarstrákanna” segir þing- Til sölu hurðir, afturrúður og skottlok i 4ra dyra Taunus 17-M, árgerð ’63. Framdrifshásing, millikassi og girkassi úr CMC hertrukk árgerð 1946. Einnig afturhásing úrChevrolet vörubil á tveim dekkjum, tilbúin undir vagn. Upplýsingar i sima 95-4762. VCIACCCG SUNDABORG Klettagörðum 1 • Simar 8-66-55 & 8-66-80 maðurin : ...tekur þvi ekki aö iöka þrætubókarlist viö þá”. Sverrir tekur siöan fram: ,,er röksemdafærsla Mbl. I þessum efnum á sandi byggö”. Og hann heldur áfram: ,,En ekki veröur hlutur Mbl. betri fyrir þaö aö fara fsmiöju til þröngsýnustu afturhaldsafla flokksins...” En Moggi á sér þó þrátt fyrir allt nokkra afsökun, sem heita mega tiðindi aö þingmaöur Sjálfstæöisflokksins skuli hafa komiöauga á svo oft sem Fram- soknarmenn hafa bent honum og öörum á hana. Sverrir Her- mannsson segir nefnilega i niöurlagi greinar sinnar: „A hitt ber aö lita, aö skriffinnum Mbl. fyrirgefst mikiö, þvi aö þeir vita ekki hvaö þeir skrifa”! Hver borgaði? Daginn eftir Straumsvikur- gönguna sátu tveir rithöfundar aö tali. öörum þeirra haföi sárnaö hve margir rauöir fánar voru bornir fyrir göngunni. Hin- um þótti þaö afrek aö slikt fá- menni gæti boriö svo marga fána. Þá segir hinn fyrri: — En hver ætli hafi borgaö alla þessa fána? — Nú ætli þaö sé ekki sá sem græöir mest á þessu, svaraöi hinn aö bragði. Sá sem spuröi haföi hugsaö sig um, en siöan er eins og ijós renni upp fyrir honum: — Já, auövitaö hefur Kaninn borgaö fyrir þetta allt. J.S. Einbýlishús — Garðabær Holtsbúð 10 er til sölu. Lágmarksverð er 15 milljónir. Útborgun 60% af verði, sem greiðist á einu ári. Eftirstöðvar lánaðar til 8 ára með innláns- vöxtum. Nú 13% þ.a. Húsið verður til sýnis laugar- daginn 11. júni frá kl. 1-5. Tilboð óskast send fyrir 15. júni. Viðlagasjóður. Kennarar Kennara vantar að Gagnfræðaskólanum i Hveragerði. Aðalkennslugreinar: Enska og raungrein- ar. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar, Bjarni Eyvindsson i sima 4200 eða 4153 og Valgarð Runólfsson, skólastjóri i sima 4232 eða 4288. Skólanefnd ölfusskólahverfis. ALLT í FERÐALAGIÐ TJÖLD 2ja, 3ja, 4ra og 5 manna Tjöld uppsett I verzluninni Svefnpokar Bakpokar Iþróttabúningar Gúmmíbátar Allar veiðivörur SIMI 1-43-90 POSTSENDUM SPORTyiL s TtEEMMTORGT^ |

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.