Tíminn - 07.06.1977, Qupperneq 12

Tíminn - 07.06.1977, Qupperneq 12
12 Þri&judagur 7. júni 1977 BÁTAVÉLAR Getum afgreitt með stuttum fyrirvara Mercraft bátavélar i stærðum frá 50 hest- öfl til 180 hestöfl. Gott verð. Viðgerðar- og varahlutaþjónusta. Eigum til afgreiðslu strax 80 hestafla vél með gir- og skrúfuútbúnaði. Tryggvagata 10 Sími: 21 91 5 —21 286 P.O Box 5030 Reykjavík Gsal-Reykjavik — Sjómanna- dagurinn var hátiólegur hald- inn um land allt á sunnudag- inn. t Reykjavlk fylgdist fjöldi mannsi meó hátlóahöldum dagsins I Nauthólsvik. Veöur var gott, heiösklrt en svalur andvari af noröri. Meöal dag- skráratriöa voru ræöur.róöur, hraöbátasýning og aö venju voru nokkrir aldraöir sjómenn heiöraöir. A laugardaginn var vigt hiö nýja dvalarheimili aldraöra sjómanna I Hafnarfiröi, og á annarri myndinni hér aö ofan má sjá hvar Matthias Bjarna- son sjávarútvegsráöherra leggur hornstein aö húsinu. Hin myndin er frá Nauthólsvlk og sýnir koddaslag milli tveggja stelpna. — Tlma- myndir: Gunnar. Útboð Búnaðarfélag Djúpárhrepps óskar eftir tilboðum i flutning á kartöflum ca. 3-4000 tonn og áburði ca. 1000 tonn, næstkomandi vetur. Tilboð skulu berast eigi siðar en 19. þ.m. kl. 15 og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Allar upplýsingar veittar milli kl. 19 og 20 i sima 99-5623. Stjórnin. Kennarar Tvo kennara vantar að Þelamerkurskóla i Eyjafirði. Tungumálakennsla æskileg. Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 2-17- 72 Akureyri. Til sölu er 1 hektari lands undir sumarbústað á fallegum og rólegum stað. Veðursæld mikil. Upplýsingar gefur Jón Jónsson. Simstöð Skarð, Skarðströnd. Bogaskemma Kaupfélag Rangæinga óskar eftir tilboð- um i 300 fm. bogaskemmu. Skemman er til sýnis á Hvolsvelli. Upplýsingar gefur Björn E. Helgason. Simi: 99-5121. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiöni sveitarstjórnar Kjalarneshrepps úr- skuröast hér meö aö iögtök geti fariö fram fyrir ógoidnum útsvörum, fasteignasköttum, aöstööugjöldum, kirkju- og kirkjugarösgjöldum álögöum I Kjaiarneshreppi áriö 1976, svo og fasteignagjöldum álögöum áriö 1977. Lögtökin geta fariö fram að liðnum átta dögum frá birt- ingu úrskurðar þessa. Hafnarfiröi 20. mai 1977. Sýsiumaöurinn i Kjósarsýslu. Lausar stöður Tvær kennarastööur, önnur i eölisfræöi en hin I Islensku, viö Menntaskólann I Kópavogieru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um náms- feril og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 30. júni n.k. -Sérstök um- sóknareyðublöð fást i ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 2. júni 1977. Heildartilboð óskast i að reisa, gera til- búna undir tréverk og fullgera að utan heilsugæslustöð o.fl. á Seyðisfirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri og skrifstofu bæjarstjómas á Seyðis- firði gegn 20.000.-kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Innkaupastofnun rikisins, Borgartúni 7, Reykjavik þriðjudaginn 28. júni 1977, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Þegar sagt var frá skipun Halldórs Kristinssonar i embætti bæjarfógeta i Bolungavik i föstu- , dagsblaöinu, féll niður birting myndar af honum, er fylgja átti fréttinni. Sjúkrahótel Rauöa kromminm eru á Akureyri og i Reykjavik. RAUÐIKROSStSLANDS Auglýsið í Tímanum Tímlnn er j í penlngar j | Augíýsid : l iTÉmanuni I eeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeee, Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suðurlandi. Upplýsing- ar í sima 44892 Kópa- vogi kl. 20-22 á kvöldin.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.