Tíminn - 07.06.1977, Qupperneq 14
14
Þriðjudagur 7. júnl 1977
krossgáta dagsins
2500.
Lárétt
1) Lafi 6) Astfólgin 8) Drlf 10)
Svif 12) Frá 13) Fisk 14) Flug-
vél 16) Fæði 17) Spúið 19)
Blaö.
Lóðrétt
2) Agóða 3) Kemst 4) Þungbú-
in 5) Fremd 7) Br jáluö 9) Vafi
11) Svik 15) Fugl 16) óhreinka
18) öfug stafrófsröð
Ráðning á gátu No. 2499
Lárétt
1) Elgur 6) Agi 8) Lok 10) Nón
12) Ok 13) Tý 14) Kal. 16) Att
17) Ælu 19) Skart
Lóðrétt
2) Lak 3) GG 4) Uin 5) Flokk
7) Hnýta 9) Oka 11) Ótt 15)
Læk 16) Aur 18)) La
Starf forstöðumanns
Sundhallar Siglufjarðar er hér með aug-
lýst laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 10. júni n.k.
Æskilegt er að umsækjandi hafi iþrótta-
kennaramenntun.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu bæjarstjóra. Simi (96) 7-13-15.
Bæjarstjórinn Siglufirði.
Framkvæmdastjóri
Trésmiðja Austurlands h.f. Fáskrúðsfirði,
óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra frá
1. september n.k.
Umsóknum, með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, óskast skilað til
formanns félagsstjórnar, Helga V/Guð-
mundssonar, Fáskrúðsfirði, fyrir 1. júli
n.k.
Upplýsingareru veittar i sima (97) 5220 og
(97) 5221.
------------
I tilefni áttatiu ára afmælis mins 27. maí siðastliðinn færi
ég þakkir dætrum minum og fjölskyldum þeirra, ásamt
hinum mörgu frændum og vinum, nær og fjær, sem glöddu
mig með blómum, gjöfum og skeytum og gjörðu mér dag-
inn ógleymanlegan.
Bið ykkur blessunar Guðs i nútið og framtfð.
Kristinn Gunnlaugsson. J
-------r
Konan min, móöir, tengdamóðir, amma og langamma
Þóra Ágústsdóttir
verður jarðsungin frá Frikirkjunni miövikudaginn 8. júni
kl. 1.30 e.h.
Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Karl Ó. Jónsson,
Ingigeröur Karlsdóttir, Hjalti Pálsson,
Valdimar Karlsson,
Karl Karlsson, Anna Maria Valsdóttir,
Jón Þór Karlsson, Unnur Sveinsdóttir,
harnabörn og barnabarnabörn.
Hjartans þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur vin-
semd og hluttekningu við andlát
Sigurðar Guðmundssonar
garðyrkjumanns, frá Skáholti.
Anna Biering,
Moritz W. Sigurðsson, Auður Sigurðardóttir,
Guðmundur Sigurösson, Sigurður Þórir Sigurðsson,
tengdabörn og barnabörn.
i dag
Þriðjudagur 7. júní 1977
Heitsugæzla j
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 3. til9. júni er i Apóteki
Austurbæjar og Lyfjabúð
Breiðholts. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörzlu
á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Tannlæknavakt
Neyðarvakt tannlækna verður I
Heilsuverndarstöðinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
laugardaginn frá kl. 5-6.
,---------------:---------
Lögregla og slökkvilið
, -
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
r •• *
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi 1 sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir. Kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Siglingai
-------------------
Hafnarfirði til Keflavikur.
Björkesund losar óg lestar á
Noröurlandshöfnum. Eldvik
losar á Austfjarðahöfnum.
Elisabeth Hentzer losar á
Norðurlandshöfnum. Suður-
lander væntanlegt til Reykja-
vikur i dag frá Rotterdam.
Eva Silvana fer I dag frá
Gautaborg til Austfjarða og
Reykjavikur. Gripen fer
væntanlega I dag frá Larvik til
Reykjavikur. Star Sealestar i
Rotterdam 8. þ.m. og Hull 10.
þ.m. til Reykjavfkur.
r -----------------------
Söfn og sýningar
_______________"______
Borgarbókasafn
Reykjavikur:
Aðalsafn — útlánadeild, Þing-
holtsstræti 29a, simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborðs 12308 i út-
lánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokað á
sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur Þing
holtsstræti 27, simar aðal-
safns. Eftir kl. 17 simi 27029.
Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug-
ard. kl. 9-18, og sunnud. kl. 14-
18, til 31. mai. 1 júni veröur
lestrarsalurinn opinn mánud.-
föstud. kl. 9-22, lokað á
laugard. og sunnud. Lokað i
júli. 1 ágúst verður opið eins
og i júni. t september veröur
opið eins og i mai.
Farandbókasöfn— Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29a, simar
aðalsafns. Bókakassar lánaðir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Sóiheimasafn — Sólheimum
27, simi 36814.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok-
að á laugardögum.frá 1. mal-
30. sept.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. —
Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaöa og sjóndapra.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok-
að i júli.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 32975.
Lokað frá 1. mai-31. ágúst.
Bústaðasafn— BUstaðakirkju,
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok-
að á laugardögum.frá 1. mai-
30. sept.
Bókabilar — Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270.
Bilarnir starfa ekki i júli.
„Minningarsafn um Jón Sig-
urðsson i húsi þvi, sem hann
bjó i á sinum tima, að öster
Voldgade 12, i Kaupmanna-
höfn er opið daglega kl. 13-15
yfir sumarmánuðina, en auk
þess er hægt að skoða safnið á
öðrum timum eftir samkomu-
lagi við umsjónarmann húss-
ins”.
Arbæjarsafner opið frá 1. júni
til ágústloka kl. 1-6 siðdegis
alla daga nema mánudaga.
Veitingar i Dillonshúsi simi
84093 Skrifstofan er opin kl.
8.30-16, simi 84412 kl. 9-10. Leið
10 frá Hlemmi.
*
Minningarkort
L----- ------------------'
'Minr.íngarspjöld Kvenféltfgs"
Neskirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá kirkjuverði Nes-
kirkju, Bókabúð Vesturbæjar
Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli
Viðimel 35.
Minningaspjöld Hvitabands-
ins fást á eftirtöldum stööum
Skartgripaverzl. Jóns S.ig-,
mundssonar Hallveigarstig 1.,
Umboð Happdrættis Háskóla
islands Vesturgötu 10.
■Arndisi Þóröardóttur Grana-
skjóli 34,‘simi 23179.
iKcigu Þorgilsdóttur Viöimel
37, simi’15138 og
Unni Jóhannesdóttur Fram-
nesvegi 63, simi 11209.
Minningarsjóður Mariu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöð-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Oculus Austurstræti 7 og
Mariu Olafsdóttur Reyðar-
firði.
Minningarspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á ef.tir-
töldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Sigurði
Þorsteinssyni, simi 32060.
Sigurði Waage, simi 34527,
Magnúsi Þórarinssyni 1 simi
37407, Stefáni Bjarnasynr-simi
37392, Húsgagnaverzlun
Guðmundar, Skeifunni 15.
' Minningarkort kapellusjóðs
séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stöðum,
Skartgripaverzlun E-mail
Hafnarstræti 7, Kirkjufell.
Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun
íAusturbæjar Hliðarvegi 2«,'’
Kópavogi, Þórður Stefánsson
Vik i Mýrdal og séra Sigurjórí*
Einarsson Kirkubæjar-,
rklaustri.-
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga tslands
fást á eftirtöldum stöðum:
í Reykjavik: Vörsl. Helga
Einarssonar, Skólavörðustig
4, Versl. Bella. Laugavegi 99,
Bókaversl. Ingibjargar
Einarsdóttur, Kleppsvegi 150.
I Kópavogi: Bókabúðin Veda,
Hamraborg 5.
1 Hafnarfiröi: Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31.
A Akureyri: Bókabúö Jónasar
Jóhannssonar, Hafnarstræti
107.
Minningarspjöld StyrktSr-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aðalumboöi DAS
Austurstræti, Guðmnndi'
Þórðarsyni, gullsmið, Laugá-'
vegi 50, Sjómannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, SjómannaféJagi
Hafnarfjarðar, Strandgötu 11
og Blómaskálanum við Ný-
býlaveg og Kársnesbraut.
Frá Kvenfélagi Hreyfils
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: Á skrifstofu
Hreyfilá'; simi 85521, hjá
'Sveinu Lárusdóttur, Fells-^
múla 22, simi 36418. Hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130, simi 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka , 26,
simi 37554 og hjá Sigriði Sigur-
björnsdóttur, Hjarðarhaga 24,.:
.simi 1^117.
hljóðvarp
Skipafréttirfrá Skipadeild SÍS
Jökulfell fór 1. þ.m. frá Þor-
lákshöfn til Gloucester og
Halifax. Disarfell fór 2. þ.m.
frá Djúpavogi til Vyborgar og
Ventspils. Helgafell losar á
Akureyri. Mælifell fór i gær
frá Reyðarfiröi til Vyborgar
og Gautaborgar. Skaftafell er
ISvendborg. Hvassafelllestar
á Reyðarfiröi. Stapafell fór i
gær frá Akureyri til Reykja-
vikur. Litlafell fer i dag frá
>■
Tilkynningar
>_____________________-
Fundartimar AA. Fundartim-
ar AA deildanna i Reykjavik
eru sem hér segir: Tjarnar-
götu 3c, mánudaga, þriðju-
daga, miðvikudaga, fimmtu-
daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll
kvöld. Safnaðarheimilinu
Langholtskirkju föstudaga kl.
9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h.
Þriðjudagur
7. júni
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9,00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Baldur Pálmason les
framhald „Æskuminninga
smaladrengs” eftir Arna
Ólafsson (7). Tilkynningar