Tíminn - 07.06.1977, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 7. júni 1977
17
9>'e’S6w;'“* ,.r .
*$&£&* «*:as,oskrrts,0‘
rtllSf* k a er^1 ^ naðaf^
W,
Auglýsið í Tímanum
Höfum til sölu:
Tegund: Árg. Verð í Þús.
Chevrolet Blazer Cheyenne '74 2.800
Chevrolet Nova Concours 2ja d. '77 3.250
Chevrolet Laguna '73 1.850
AA. Benz220sjálfsk. '72 2.400
Vauxhall Viva '76 1.400
Fíat 125 special '70 400
Scout 11 V-8 •74 2.600
Datsun disel '71 1.100
Pontiac Firebird '76 3.400
Keugeot504 sjálfskiptur '72 1.400
Chevrolet Impala '74 1.950
Chevrolet Chevelle '73 1.850
G.M.L. Kally Vagon '74 2.700
Scout II beinsk. '74 2.100
AAercedes Benz '69 1.600
. AAazda 818 4ra d. '73 1.05«
Volvo 144 de luxe '74 2.100
Chevrolet Nova '76 2.500
Chevrolet Nova sjálfsk. '74 1.750
Skania'vaDis voruDirr. '66 1.500
Austin AAini '76 850
Chevrolet Blazer '74 2.600
Chevrolet Camaro '/4 L. ÖUV
Saab99 '75 2.200
Saab99 '74 1.900
Samband
Véladeild
( Verxlun & Þjónusta )
Langholtsvegi 128 — Simi 8-56-05 V
____________NÝTT FRA í
y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^
i Gardínubrautir
i_.
^ Þriggja brauta gardinubrautir með 5 v
f og 8 cm kappa og rúnboga. ^
fJ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
Smiðum ýmsar
5 gerðir af hring- AAtZAb'é
4 og paila- ■ni^| %)/) m 4
^ stigum
4 Einnig allar gerðir af brautum með ý ^
2 viðarköppum. 4 4
K Smíðajarns- og ömmustengur. z *
£ Allt til gardinuuppsetninga. j?
\r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
's Höfum
*é einnig
5 stöðluð
2 ^ inni- og
j 4 útihandrið í
^ fjölbreyttu
úrvali.
I
STALPRYÐI
r, Vagnhöfða 6
^ Sími 8-30-50
^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆSí
VÆA
r~
VÆ/Æ/Æj
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JA
SóíurnS
JEPPADEKK \
Fljót afgreiðsla 4
Fjrrsta flokks 4Á
Jekkjaþjónusta
BARÐINN
ARMULA7® 30501
raiMULA7V30501 2
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4
^'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy
rrvTTTSTnflHHi í
■B
9/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
J'/Æ/Æ'Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy
Einnig alls konar mat fyrir ^
allar stærðir samkvæma <£ ^
eftir yðar óskum. x'v-Jt 4
Komið eða hringið
‘ síma 10-340 KOKK
HUSIÐ ?
- 2
Lækjargötu 8 — Simi 10-340 f/
Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J*
l
pipulagningameistari V
Símar 4-40-94 & 2-67-48 4
%
Nýlagnir — Breytingar 2
Viðgerðir 5
5
r
VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
J Í2
f/Æ/ÆAr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
I
Blómaskreytingar
við öll tækifæri
Blómaskáli
MICHELSEN
Hveragerði - Sími 99-4225
r/Æ/ÆSÆ/Æ/'Æ'/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/ÆjtÆ/Æ/A
r/Æ/Æ
J Fegurð blómanna
f stendur yður til boða
phyris
Unglingallnan:
Special Day Cream
Special Night CreamK
Special Cleansing
Tonic
phyris
Tryggir velllðan
og þægindi. Veitir
hörundi velkomna
hvlld.
phyris
UMBOÐIÐ
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j
f"
I
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j
VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
\
SEDRUS-húsgögn
Súðarvogi 32 — Reykjavik
Símar 30-585 & 8-40-47
Sófasett á kr. 187.00
Staðgreiðsluverð kr. 168.300
Greiðsluskilmálar:
Ca. 60.00 við móttöku og
15-20 þús. á mánuði
I
T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
mj/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy
1DRATTQRBEISLI tKERRUR '
1
ú Höfum nú fyrirliggjandi orginal drátt-
5 arbeisli á flestar gerðir evrópskra
2 blla. útvegum beisli með stuttum fyr-
4 einnig kúlur, tengi o.fl.
4T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj
' « póstkröfo Þórarinn
/^ndum and Kristinsson
Klapparstlg 8
Slmi 2-86-16 'é
Heima: 7-20-87 2
væ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/Jt
alit
um
YÆ/
CHEVROLET
TRUCKS
Fermingarbarna-
mót viða um land
Sá siður hefur verið tekinn upp,
að halda fermingarbarnamót
fyrir heil héruð eða jafnvel heila
landshluta. Þessi mót fara ein-
mitt fram um þetta leyti.
Á nokkrum stöðum eru þessi
mót nýafstaðin, en annars staðar
standa þau yfir.
Rangárvallasýsla
Föstudaginn 20. mai héldu
prestar i Rangárvallasýslu mót i
Skógum fyrir öll fermingarbörn I
sýslunni, en sömu börnum gafst
kostur á þvi að taka þátt I þriggja
daga móti I upphafi fermingar-
fræðslunnar I ágústlok I fyrra.
Ámótinuá Skógum var guðsþjón-
usta kl. 14 og kvöldvaka I
skólanum, en þess i milli syntu
þátttakendur i Seljavallalaug og
fóru i skoðunarferð.
Vesturland
Helgina 21.-22. mai dvöldu um
110 fermingarbörn á móti i
Vatnaskógi. Voru það börn af öllu
Vesturiandi ásamt prestum.
Þátttakendur mættu siðdegis á
laugardag og undu við leiki og
útiveru. Mótið var sett um kaffi-
leyti, en dagskrá hófst með kvöld-
vöku. Fermingarbörn frá hinum
ýmsu stöðum sáu um kvöldvöku-
efni, skemmtu með leikjum, söng
o.fl. Auk þess var mikill almenn-
ur söngur og kvöldið endað með
þvi að benda á leiðtogann Jesúm
Krist.
Mótinu lauk með guðsþjónustu I
Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, þar
sem sr. Jón Þorsteinsson, sóknar-
prestur i Grundarfirði, predikaði.
Að lokum risu allir úr sætum og
sungu við raust: ,,Ég er heimsins
ljós, ég er heimsins ljós, hver sem
fylgir mér, ei i myrkri er, heldur
hefir lifsins ljös”.
Árnessýsla
Fermingarbörn Arnessýslu
hafa komið saman á móti á
hverju vori undanfarin ár, og
mun svo einnig verða nú. Þau
hafa fengið inni i Skálholtsskóla
og munu verða þar i þremur hóp-
um nú fyrstu daga júni. Mótin
standa einn sólarhring með fræð-
andi efni, guðsþjónustu, varðeld
leik og söng. 1 hópunum verða allt
að 40 f ermingarhörn
Land - Jörð
Til kaups óskast land eða jörð á Suður- eða
Vesturlandi.
Æskilegt er að jarðhiti sé i eða i nánd við
landið.
Sameign eða samvinna með öðrum kæmi
til greina.
Þeir sem hug hefðu á að sinna þessu vin-
samlegast leggi nafn og heimilisfang með
frekari upplýsingum inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir 16. júni, .merkt ,,Land
númer 1993”.